Tíminn - 14.09.1957, Blaðsíða 1
Umar TÍMANS eru:
Ritstjórn og skrifstofur
1 83 00
BlaSamenn eftir kl. 18:
18301 — 18302 — 18303 — 18304
Auglýtlngaslml TÍMANS erj
1 95 23
AfgrelSsluslml TÍMANS:
1 23 23
204. fofað.
41. árgangur.
Reykjavík, laugardaginn 14. september 1957
Bæjarrústir frá 14. öld
Frá aukafundi bæjarstjórnar Rvíkur í gær:
Bæjarstjórnin samþykkti að
leggja fram nýja útsvarsskrá
Jafpuframt verður veittur tiískiíinn kærufrestur
Franska stjórnin klof
in um Alsírfrumv.
Hér sést vegohleSsla frá Gröf í Öræfum (fjósið). Þessar bæjarrústir eru
frá 14. ölc! og voru grafnar upp í sumar. — Sjá grein á 2. síðu. |
(Ljósm: G. Gestsson.)
Hryllilega vanskapaðir froskar finn-
ast við kjarnorkustöð í Hollandi
Sumir me(J 15—20 fætur á hryggnum. Deilt
um, hvaft valdi ósköpum þessum
NTB--Haag, 13. sept. — Hollenzka blaðið Vrij Neder-
.land s-kývði svo frá í dag, að fundizt hefði mikill fjöldi van-
skapaðra froska í svonefndum Amsterdamskurði. Fundust
froskar ’pessir í skurðinum rétt við byggingar þær, þar sem|
hollenzka kjarnorkustofnunin hefir bækistöð sína. Hefirj
fundur þessi vakið mikla athygli og telja margir víst, að;
geislaverkanir frá kjarnorkustofnuninni valdi vanskapnaði
froskanna.
Einstakir froskanna eru sagðir
með 6 fætur og 10 til 20 tær á
hverjum fæti. Aðrir voru með 15
Faubus og Eisen-
hower ræðast við
NTB—LITTLE ROCK, 13. r.ept. —
1 cfag iagði Orval Faubus fylkis-
stjóri i Arkansas af stað til Iíhode
eyjar til þess áð ræða við Eisen-
hower forseta, sem þar dvefst nú.
Hefir fylkisstjóranum verið stefnt
fyrir rétt, sakaður um að hafa
hindrað framkvæmd úrskurðar
dómsíóla um samskóla hvitra og
svartra. í Arkansas hefir allt verið
rólegt seinustu daga í kynþátta-
deilunni.
Þakkir færSar
vegna handrita-
málsins
til 20 fætur upp úr hryggnum.
Ilva'ð veldur?
Maður nokkur, sem tekið liafði
eftir þessum ósköpum og safnað
saman mörgum vansköpuðum
froskum, fór með þá til dr. Hellen
iusar, sem er yfirmaður við nátt-
úrugripasafnið í Haag. Sá lærði
maður sagðist í þá tíð er hann
starfaði sem lífeðlisfræðingur, en
sú er menntun hans, hafa séð
margskonar vanskapnað, en hann
hefði þó aldrei séð neitt þessu
líkt. Sérstaklega hefði hann aldrei
séð svo marga einstaklinga van-
skapaða. Ilann og lífeðlisfræðing-
arnir við safnið, hafa látið þá skoð
un í Ijós, að vanskapnaðurinn stafi
frá geislaáhrifum, en blandast hafi
vatninu í skurðinum frá kjarn-
orkustöðinni.
Kjárnorkufræðingarnir við
stofnunina mótmæla hins vegar að
slíkt geti verið rétt. Segja, að
NTB—PARIS, 13. sept. Franska
stjórnin sat á fundum um Alsír-
málið í na*r allan dag. Var rætt
um frumvarp til stjórnlaga fyrir
Alsír. Deilur voru niiklar og uni
skeið rnunaði titlu að stjórnin
klofnaði algerlega. í tilkynningu
segir þó, að samkomulag hafi
náðst um frumvarpið, en ])ó sé
landvarnaráðherrann Andre Mo-
rice enn mótfallinn ákvæðiuu uin
saineiginlega miðstjóni í Alsír,
auk þcss, sem hin einstöku fylki
eiga að fá víðtæka sjálfstjórn. Er
sagt, að ráðherranu hafi hótað
að segja af sér, ef ákvavði þetta
yrði ekki fellt niður. Kynnu þa
fiokksbræður hans úr radikala-
flokknum að fylgja fordæmi
hans.
r
Urslit á stórmótinu
í gærkvö!di
Á stórmótinu urðu úrslit þau
í gærkvöldi, að Stáhlberg vann
Arinbjörn í 25 Leikjum. Friðrik
og Benkö gerðu jafntefli í 18
leikjum. Guðmundur S. og Pil-
nik gerðu einnig jafntefli í
skenimtilegri og liarðri skák. Bið
skákir urðu milii Guðnuindar Ág.
og Gunnars, Guðm. Pálmasonar
og Inga R. og Ingvars og Björns.
I*á vann Friðrik biðskák sína á
móti Gunnari.
Á sunnudaginn verður 3. um-
ferð tefld og eigast þá m. a. við
Friðrik og Stáhlberg. Er þetta
í fjórða sinn sem þeir mætast við
skákborðið.
i Slðdegis i gær var haldinn aukafundur í bæjarstjórn
Reykjavíkur til að ræða um úrskurð félagsmálaráðuneytis-
ins varðandi álagningu útsvara í Reykjavík. Niðurstaðan
á fundinum var sú, að samþykkt var að leggja fram nýja
útsvarsskrá og veita nýjan kærufrest. Á ræðumönnum
meirihlutans mátti skiljá, að hin nýja útsvarsskrá yrði látin
fullnægja úrskurði ráðuneytisins, þótt þeir vildu ekki segja
það berum orðum og reyndu að deila á félagsmálaráðherra.
Tillögur meirihlutans. | því fara fram nýja niðurjöfnun
Þegar fundurinn hófst, lá fyrir eins íljótt. og hægt væri og legði
tillaga frá meirihluta niðurnöfnun- h'am nýja útsvarsskrá samkvæmt
arnefndar, en nefndin hafði hald- henni. Bárður Daníelsson lýsti síð
íð fund fyrr um daginn. Tillagan , ar fylgi sínu við þessa tillögu.
hljóðaði á þessa leið:
Úr ræðu borgarstjóra.
Miklar umræður urðu um þess-
?r tillögur. Borgarstjóri og Ingi
R. Helgason töluðu fyrstir og
ræddu aðallega hinar lögfræðilegu
hliðar málsins. Borgarstjóri taldi
Niðurjöfnunarnefnd hefir not-
að sömu starfsaðferðir við álagn-
ingu útsvara í ár og undanfarin
ár, án þess að félagsmálaráðu-
neytið eða aðrir hafi véfengt lög-
mæti þeirra starfsaðferða. Þó að . , * ...
nefndin tolji eftir atvikum ekki' ?”kurð raðuneytisms rangan en
ástæðu til að hverfa frá fyrri vinnu
brögðum, telur hún rétt, þar sem
viss formsatriði hafa verið vé-
fengd, að gera skrá yfir útsvör
gjaldenda í bænum, samkv. IV.
hins vegar fylgdi því ofmikil töf
að vísa málinu til dómstólanna og
hefði því þótt rétt að ganga til
móts við hann. Úrskurðino taldi
borgarstjóri einkum rangan vegna
kafla útsvarslaga, og auglýsa kæru hesa’ ,að Það h,eiði viðgengisf mót-
mælalaust undanfarin þrju ar. ao
' niðurjöfnunarnefnd hefði tegt á
hærri heildarupphæð
frest að nýju.“
Til skýringar skal þess getið,
að IV. kafli útsvarslaganna fjallar
um niðurjöfnun útsvara.
í fundarbyrjun kvaddi borgar-
stjóri sér svo hljóðs og lýsti ann-
ari tillögu, sem var í mörgum lið
um. Upp í þá tillögu var m.a. tek-
in þessi tillaga meirihluta niður-
jöfnunarnefndar, en síðan bætt
við hana mörgum liðum, er ýmist
voru skammir um félagsmálaráð-1
herra eða hól um bæjarstjórnar-
meirihlutann.
•
Tillaga niiiinililutaflokkaiiiia.
Þá lögðu sex fulllrúar minni-
hlutaflokkanna (Ingi R. Helga-
son, Þórarinn Þórarinsson, Alfreð
Gíslason, Guðmundur Vigfússson,
Sigurður Guðgeirsson og Magnús
Ástmarsson) fram tillögu, er var
á þá leið, að bæjarstjórnin féllist
á úrskurð félagsmálaráðherra, léti
Þingkosningarnar í Vestur-Þýzka-
landi íara fram á suimudaginn kemur
Kosningabaráttunni lauk í gærkvöldi
NTB----Bonn, 13. sept. — A sunnudaginn kemur fara
fram þingkosningar í V-Þýzkalandi. Úrslitanna er beðið, ekki
aðeins i Þýzkalandi, heldur um allan heim, af mikilli eftir-
vatnið í skurðinum hafi hvað eftir! væntingu. Varkárni gætir í spádómum, en almennt virðist
sú skoðun ríkjandi, að kristilegir demokratar undir forustu
dr. Ader.auers muni fara með sigur af hólmi eða að minnsta
kosti fá nægan þingmeirihluta með tilstyrk þýzka flokksins,
sem stutt hefir stjórn Adenauers dyggilega.
annað verið nákvæmlega rann-
sakað og enginn vottur geislunar
fundizt.
Á fundi Stéttarsambands
bænda í gær var sainþykkt eftir-
farandi tiUaga samhljóða:
„Aðaifundur Stéttarsambands
bæiMfa, haldinn að Hlégarði 12.
og 13. sept. 1957 þakkar þeim
Pétrk Ottesen og séra Sveinbirni
Högnasyni fyrir að liafa hreyft '_nnar
liandritamálinu á síðasta Alþingi
og væntir þess, að stjórnarvöld-
in haldi á því máli af fullri ein-
Urð »g festu. Jafnframt sam-
þykkir fundurinn að greiða til
byggingar yfir safnið kr. 50 þús.
og sé npphæðin greidd þá safnið
er kcmið heini.“
Ungverjalandsmálið
enn rætt af kappi
NTB—NEW YORK, 13. sept. Þing
S. Þ. hélt áfram umræðum í dag
um skýrslu Ungverjalandsnefndar-
Fulltrúi Noregs, Engen,
flutti ítarlega ræðu um málið.
l.ýsti hann stuðningi við tii'ögu
þú, sem fram er komin í málinu.
Eordæmdi íhlutún Rússa og lcvað
atburðina í Ungverjalandi ekki
mega falla í gleymsku. Það væri
skylda þingsins, að benda Sovét-
(Framhald á 2. síðu).
í kvöld lauk kosningabarátt-
unni. Dr. Adenauer flutti lokaræðu
sína í Frankfurt, en í seinustu
kosningum voru það úrslitin það-
an, sem gáfu fyrst örugga vísbend
ingu um kosningasigur flokksins
þá. Ollenhauer hélt lokaræðu
sína í Ilannover, þar sem kjör-
dæmi hans er, og í þeirri borg
ar, sem hafa verið mjög ótryggir
í stuðningi sínum við stjórn
Adenauers, kynnu að ráða úrslit-
um í kosningunum, þ.e.a.s. jafn-
aðarmenn myndu fá nægilega
marga þingmenn til að mynda
stjórn, ef frjálsir demokratar
styddu þá. Foringi þess flokks,
Maier lét í gær opinberlega þá
var einnig kjördæmi hins látna j slcoðun í ljós, að kristilegir demo-
foringja jafnaðarmanna,
Sehumachers.
Kurt
Frjálsir demokralar tvístíga.
Lengi framan af var talið frem-
ur sennilegt, að frjálsir demokrat
kratar myndu sigra. Yfirleitt hef-
ur það komið æ skýrar í ljós sein
ustu vikurnar. að frjálsir demokrat
ar hyggja ekki á samvinnu við
jafnaðarmenn, þótt þeir létu lík-
lega um það áður.
útsvaramia
en hún hafði lagaheimild til. Virt
ist helzt á borgarstjóra að skilja,
að fyrst víst lagabrot hefði einu
sinni verið þolað, þá mætti þola
það í enn ríkari mæli í framtíð-
inni.
Ingi sýndi fram á með giöggijm
rökum, að úrskurður félagsmála-
ráðuneytisins hefði við fal! lög að
styðjast. Hafa þær röksemdtr áð-
ur vérið raktar hér í blaðimi og
verður því sleppt að endurtaka
þær.
Hættuleg Iögleysa stöðvuð.
Þórarinn Þórarinsson. er mætti
í forföllum Þórðar Björnssonar.
lýsti ánægju sinni yfir aðgerðum
þeirra fimm bæjarfulltrúa, er
hefðu kært álagninguna, og úr-
skurði féiagsmálaráðherra. Bér
hefði verið að skapast sá hæitu-
legi siður, að niðtirjöfnunarnefnd
og borgarstjóri legðu á hærri heild
arupphæð útsvara en löglegt hefSi
verið. Þetta myndi hafa færat í
aukana og hámarksákvæði útsvars-
laganna því orðið einskis nýt, ef
ekki hefði nú verið spyrnt við fæti
jafn myndarlega og gert hefði ve.r-
ið. Þetta myndi verða til þess, a3
ekki yrði í framtiðinni haldið á-
fram á þessari hættulegu braut.
Ómaklegar árásir á
félagsmálaráðherra.
Þá sagði Þórarinn, að árásir borg
arstjóra og fylgismanna hans á fé-
lagsmálaráðherra, væri næsta ó-
maklegar. Ef þessir aðilar hefðu
álitið sig hafa lög að mæla. myndu
þeir ekki hafa hikað við að láta
málið ganga til dómstólanna og
hnekkt þannig úrskurði ráðherr-
ans. I stað þess kysu þeir að láta
undan síga, þótt þeir vildu ekki
viðurkenna fullkomlega að þeir
beygðu sig fyrir úrskurðinum. Und
anhald þeirra sýndi bezt, að þeir
álitu úrskurðinn réttann og því
væru öll stóryrði um ráðherrann
óréttmæt. Ef tafir yrðu af þessum
málarekstri, væri því ekki í-áðherr
aniun um að kenna. hcldur þekri
tilraun meirihlutans að seiíast
lengra niður í vasa borgaranna en
lög hefðu heimilað.
(Framhald á 2. síðu).