Tíminn - 27.09.1957, Síða 1

Tíminn - 27.09.1957, Síða 1
tlmcr TÍfAANS «ru: Rítstiórn og skrlfstofur 1 8300 BUStmonn tftlr kl. 1*: 1*301 — 1*302 — 1*303 — 1*304 41. árgangur. Reykjavík, föstudaginn 27. september 1957. 1 blaSlnn i ðag m. a.: Bækur og höfundar, bls. 4. Handaverk fólksins á SuSmíandi, bls. 5. Flokkadrættir í Bretlandi, bís. 6. Flugstöðin á Akureyri, bls. 7. 215. bla*. Eisenliower ræSir kynþáttamálin viS nokfera ríkisstjóra SuSurríkjanna Faubus ekki meí í hópnum NEWPORT—RHODE ISLAND, j 26. sept.: — Tilkynnt var fráj llvíta húsinu í dag, að Eisen-' liower forseti myndi ræða kyn-1 þáttamálÍB við nokkra ríkisstjóra j í Suðurrikjumun í Washington á þriðjirdaginn kemur. Blaðafulltrúi forsetans, James Hagerty, skýrði svo frá, að for- setinn hefði fengið símskeyti frá ríkisstjóra Florida, Leroy Coll- ins, þar sem hann skýrði frá því hvaða ríkisstjórar kærnu til fund- ar við forsetann, en það eru ríkis- stjórar fylkjanna N-Karólínu, Tennessee, Georgíu, Maryland og Florida. Faitbus ríkisstjóri í Arkansas verður ekki með í hópn um. Alfmargar embættisveitingar stað- festar á ríkisráðsfundi í gærdag Stofíiað F. U. F. í Borgarfirði Næstkomandi sunnudag er í ráffi að stofna Félag' ungra Fram sóknarmanna í Borgarf jarffar- sýslu ofan Skarðsheiðar. Verður fundurinn i Reykliolti og hefst kl. 4 e.h. Formaður sambands ungra Framsóknarmanna mætir á fundinuni. Þeir, sem ætla aff gerast stofn- endur félagsins eru beðnir að mæta á fundinunt. BaFidaríkin selja Túnis vopn TUNIS—NTB, 26. sept. — Bour- giba, forseti í Túnis, upplýsti í dag, að Bandaríkin hefðu tjáð sig fús til að seija Túnis vopn fyrir 'her landsins. Aður hafði verið full yrt, að ríkisstjórn Túnts myndi reyna að afla vopna í Belgíu og á Ítalíu, en ekki i Bandaríkjunum. Á rikisráðsfundi að Bessastöð- um í dag staðfesti forseti íslands ýmsa úrskurði, er gefnir höfðu verið út síðan síðasti ríkisráðs- fundur var haldinn, m.a. um að kveðja Alþingi til fundar 10. okt. n.k.; um skipun Vilhjálms Þór aðalbankastjóra Seölabanka ís- lands; um skipun Stefáns Jóh. Stefánssonar til að vera ambassa- dor í Danmörku; skipun Haralds Guðmundssonar ambassadors, til að vera jafnframt sendiherra í Tékkóslóvakíu og Póllandi; skipun prófessoranna dr. Halldórs Hall- dórssonar, dr. Matthiasar Jónasson ar, Þorbjörns Sigurgeirssonar, Davíðs Davíðssonar og Kristins Stefánssonar; —• skipun héraðs- læknanna Gríms Jónssonar í Laug aráshéraði og Þórhalls B. Ólafs- sonar í Búðardálshéraði. Þá var Sigurði Sigurðssyni sýslumanni í Skagafjarðarsýslu og bæjarfógeta á Sauffárkróki veitt lausn frá em- bætli frá 1. janúar n.k. þar eð hann helur náð sjötugsaldri. Gef- in voru út bráðabirgðalög um breytingu á lögum nr. 66/1945, um útsvör. (Frá ríkisráðsritara í gær). Bráðabirgðalög sem auka rétt manna til leiðréttinga á útsvörum Yfirskattanefnd og ríkisskattanefnd mega nú gera leiðréttingar, er nema allt niður að 3% af útsvörum Að tilhlutan félagsmálaráðuneytisins voru í gær gefin út bráðabirgðalög um breytingu á útsvarslögunum og stað- fest á ríkisráðsfundi í gær. Bráðabirgðalög þessi eru um þá breytingu á 2. málsliö 26. greinar útsvarslaga nr. 66 frá 1945 og er brcvtingin sú, að yfirskattanefndum og ríkisskatta- nefnd er heimilað að breyta útsvari, sem kært er yfir, ef það reynist að minnsta kosti 3% of hátt eða of lágt í stað 10% eins og var í gildandi lögum. Hammarskjöld end- urkosinn aðalfram- kvæmdastjóri S. Þ. NEW YORK — NTB, 26. sept. — Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti á fundi sínum í dag með öllum samhljóða atkvæðum, að endurkjósa Dag Hammerskjöld sem framkvæmdastjóra bandalags ins fyrir næstu fimm árin, en kjör tímabil hans rennur út í apríl næsta ár. Dr. Nunez Portuondo frá Kúba, forseti ráðsins, skýrði Hammarskjöld frá þessari ákvörð un ráðsins og færði honum hjart- anlegustu þakkir fyrir vel unnin störf. Verður hann dæmdur í þrælkunar- vinnu fyrir gagnrýni á ógnarstjórn? Hann vogaíii sér a<S gagnrýna valdhafana í ríki kommúnismans BeJgrad-—NTB, 26. september. Milovan Djilas, fyrrver- andi varaforseti Júgóslavíu, sem nú hefir fellt- dóm sinn yfir ógnarstjórn kommúnismans í nýútkominni bók, veröur stefnt enn á ný fyrir rétt þann 4. október næstkomandi. Þar scm upphæðir útsvara hafa farið mjög hækkandi síðustu árin, hefir félagsmálaráðuneytinu þótt rétt að hlutast til um þessa breyt- ingu til þess að gcfa útsvarsgreið- endum meiri rétt og betri aðstöðu til þess að fá útsvörum sínum breytt eða koma fram leiðrétting- um. Eykur rétt gjaldenda Eins og verið hefir, er sá gang- ur þessara mála, að gjaldandi kær- ir fyrst útsvar sitt til niðurjöfn- arnefndar, og gat hún lögum sam- kvæmt gert hve litla breytingu á Alít með kyrrum kjör um í Little Rock LITTLE ROCK—NTB, 26. sept. — Eini sóttu níu negrabörn í Little Rock iniðskóla borgarinn- ar í fylgd nieð fallhlífahennönn- um sambandsstjórnarinnar. Ekki kom til neinna átaka effa ýfinga. Flokkur hvítra neineiida stóð í skóladyrunum, er negrarnir gengu inn, en enginn þeirra reyndi aff votta þeim ininnstu ó- virffingu effa hatur. Fundur í Framsókn- arfélagi Rvíkur Framsóknarfélag Reykjavíkur , helður fyrsta fund siun á liaust- inu í Tjarnarkáffi niffri þriffju- , daginn I. ®kt. kl. 8,30 síffd. — ; Frummælandi á fuudinum verff- ‘ ur Eysteinn Jónsson, fjánnála- ráfflrerra. Nátrar verffur getiff uin ■ fundinn í fréttum í sunnudags- , blaðinu. Gífurteg sala á bók IVIykíe í SvíJjjóÖ STOKKHÓLMI — NTB, 26. sept. 4— Mykle-réttarhöldin í Osló hafa orðið til þess, að upplag bókarinn ar: Sangen om den röde Rubin var tvöfaldað í Svíþjóð. Sala bók- Rrinnar hefir verið svo gífurleg, að prentsmiðjurna rhafa ekki lið að prenta hana. Fjandsamlegur áróður Sök hans er sú að hafa ritað hina ehimsfrægu bók „Hin nýja stétt“, sem gefin var út í New York, fyrir nokkru eftir að D.jilas hafði smygl- að handritinu út úr faugelsi sínu. Réttarhöldin rnunu sennilega fara fram í Skremsak Mitrovico, sem liggur um það bil 80 km frá Bel- grad, en þar situr hann í fang- elsi. Djilas verður sakaður um að hafa rekið fjandsamlegan áröður gegn ríkinu, en slíkt er ólöglegt samkvæmt júgóslavneskum refsi- lögum nr. 118. Ákæran gegn D.jil- as var samin fyrir tveipuir dögum síðan. Ekki er talið ósentiilegt, aff hann verffi dæmdur í 20 ára þrælkunarvinnu. Nú afplánar liann 3 ára fangelsisvist, sem liann var dæmdur í fyrir áróður gegn valdhöfunuui. Finnska stjórnin leggur fram nýjar tillögur í efnahagsmálunum IIELSINGFORS — NTB, 26. sept. — Finnska stjórnin lagði í dag fram nýjar tillögur um barnalíf- eyri. Eru tillögurnar á þá leiff, að lífeyris til fyrsla barns skal af- numin. Lagður verður á 10% skattur á rafmagnseyðslu til heim- ilisstarfa, lekjuskattur skal skor- inn niður um 12,8%. Ennfermur verður iðnaðinum í Norður-Finn- landi veittar nokkrar skattaíviln- anir. útsvarinu, sem hún taldi rétta tit hækkunar eða lækkunar. Þeim úr- skurði gat gjaldandi svo áfrýjað til yfirskattanefndar og síðar ríkis- skattaneíndar, ef þurfa þótti. En samkvæmt útsvarslögunum irá 1945 gátu þessar tvær siðar töldu nefndir ekki breytt útsvarinu til hækkunar eða lækkunar, nema sú breyting næmi a. m. k. 10% af útsvarinu. Segjum t. d. aff maffur, sem hafði 14 þús. kr. útsvar, kærði til yfirskattanefndar, og nefndin teldi, aff útsvarið væri 1390 fer. of hátt. Þá mátti hún ekki lækka þaff um þá upphæff, vegna þess aff hún nam ekki 10%. Til þess varð upphæðin aff vera a. m. k. 1400 kr. Meff ákvæffum bráffa- birgffalaganna má gera breytingu allt niffur í 3%. Þegar útsvarsupphæðir eru orðn- ar svo háar, sem raun ber vitni, er eðlilegt að takmark þetta sé fært niður, því að leiðréttingar geta numið töluverðum uppíhæð- um, þótt þær séu allt niður að 3%. Hefir hagnýtt gildi nú þegar Að sjálfsögðu koma þessi ákvæði þegar til framkvæmda og gilda um kærur til yfirskattanefndar og ríkisskattanefndar alls staðar á landinu á þessu ári, þar sem nefnd ir þcssar eiga eftir að taka sliítar kærar fyrir. En hér í ReykjavSc fá þessi ákvæði sérstaka þýðÍBgu fyrir útsvarsgjaldendur vegaa þeirra atburða, sem orðið hala í útsvarsálagningunni og öllum eru kunnir. Þessi lagaákvæði stuðla Ajög að þvi, að auka rétt útsvarsgjald- enda og rýmka möguleika þeirra til þess að fá leiðréttingar á út- svörum sínum. Vitað er, að fjöldi manna mun nú notfæra sér þa möguleika til leiðréttingar, sem þessi nýju lagaákvœði gefa. Sex ára telpa varð fyrir vörubif- reiS á Laugarásvegi og beið bana Á sjötta tímanum síðdegis í gær varð sex ára tel^a fyrir vörubifreið á Laugarásvegi og beið þegar bana. Hén hét Kristín Ása Jónsdóttir, Sólheimatungu við Laugarásveg, og varo slysið framan við það hús. Síðasta stóra innrásar- kerið sett á Akraneshöfn AKRANESI í gær. — í gær var tekið upp síðasla stóra innrásar- kerið og fært á sinn stað í höfn- inni. Er það mjög stórt, 62 m. Flutningurinn gekk að óskum. G.B. Þetta er skammt vestan Múla- vegar. Bifreið stóð þar við vegar- brún, að nokkru uppi á gangstétt, og önnur bifreið nam slaðar sam- síða henni. Bilstjórinn var að tala þar við mann. Rétt í því var vöru- bifreið ekið hjá utan við þessa tvo bíla, og í sama bili kom litla stúlkan út á götuna fram fyrir bíl- ana tvo, sem kyrrir stóðu. Lenti hún á vinstra framhorni vörubiD-qiffarinnar. - Bílstjóttrón mun ekki hafa séð hana fyrr «h hún kom fram fyrir bílana. Nokkwff mikil umferð er um Laugarásveg- inn þarna, og oft nokkuð þungir vörubílar þar á ferð og slysa'hwtta jþví töluverð. RannsóknarlÖgregl- an biður þá, er kunna að liafa ver ið sjónarvottar að slysinu, að gefa sig fram.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.