Tíminn - 27.09.1957, Page 9
TÍMINN, föstudaginn 27. september 1957.
Biðjið um hið pekkta Scott’s haframjöl, sem framleitt er úr beztu, fáanlegum,
skozkum höfrum Framleitt og pakkað samkvæmt ítrustu hreinlætiskröfum.
Fyririiggjandi í handhægum pökkum, lokuðum með cellofanpappir.
Bl-ÐJI-Ð UM SCOtt’S BORDIÐ SCOtt’S
iimuiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiituuuuuiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiui
MARTHA OSTENSO
RÍKIR SUMAR
í RAUÐÁRDAL
Akrarnir hvítu —
Desember 1941.
Það hafði snjóað lítillega
um nóttina. Norma stóð við
opinn gluggann á svefnher-
bergi sínu og horfði í suður-
átt. Hún hafði gengið upp til
að hvíla sig stundarkorn. Svo
hafði hún sagt ívari gamla
og Dr. Phiiip.
— ívar litli þarf að hvíla
sig eftir annan eins málsverð
líka, sagði hann og hló. —
Þú kemur og biður aftur og
færð þér glas með mér
En Norma hafði ekki kom-
ið upp til að hvíla sig. Hún
hafði fengið ákafa löngun til
að koma upp í þetta herbergi
sem hafði verið dvalarstaður
hennar og Brills meðan á stóð
heimsökn hans eftix giftingu
þeirra í júlí.
Og nú þar sem hún stóð
við gluggann og horfði yfir
akrana hvítu fann hún til
þess að hana langaði ekki í
brott. Hún fann til þrár eft
ir fortíðinni. En hún var ekki
einmana. Sólin skein beint.á
myndina af Brill svo ljómi
stóð af augunum sem voru
furðulík aúgum afa hans,
Ivars Wings.
— Brill, hvíslaði hún að slð
ustu. Þakka þér fyrir elsku
bezti hjartanlegasti vinurinn.
Þakka þér fyrir að vera hér
í dag. Þú og allir hinir sem
elskúðu og lifðu fyrir löngu
síðan.
Nú yrði hún að fara niður
aftur og hlusta á lækninn tala
um hitt og annað. Sigur Brills
þegar leikritið hans var tekið
til sýningar, ieikrit sem lækn
irinn vonaðist til að sjá þegar
hann færi á læknaráðstefnu
til New York í vetur og hvað
Norma var hyggin að fara
ekki til Diego eftir giftinguna.
Herskálar höfðu ekki góð á-
hrif á ófríska konu . . .
heyrt hvað um var að vera
í útvarpinu, sagði hún full
angistar og reiði. Þessir
heiðnu Japanir hafa gert
loftlárááir á Pearl- Harbour
og sökt flotanum í hafið.
Kona, sagði Ivar og spratt
á fætur. Hvaða talsmáti er
þetta. Veistu hvað þú ert að
segja.
Eudora fór að gráta fögrum
Norma gekk hægt niður stig tárum.
ann.
Gamli Ivar og læknirinn
sátu frammi fyrir glóandi
arninum. Glös og flaska fyr-
ir framan þá. Hún fékk sér
sæti hjá þeim.
Engar fréttir frá Dorothy j
' Eg á tvo frændur í flotan-
um og þeir era einhvers stað
ar þarna út í hafsauga.
j Norma stóð á fætur og lagði
armana utan um gömlu kon
j una.
Það verður allt í lagi
Tridd, spurði Ivar. Ég undr- með frændur þína, sagði hún.
ast oft hvernig ég eignaðist Farðu og legðu þig.
dótturdóttur eins og hana. | Læknirinn hellti víni í glas
Ég býst við að hún hugsi um og hugsaði um syni sína tvo
mömmu sína Sesselju. Ágætis nýsloppna úr skóla. Hann
kona. i lyfti glasi og fékk það Eudoru.
— Ekki veit ég hvað er að Drekktu út, sagði hann og
gerast í Washington, sagði reyndi að vera hýr. Þessi
Norma. Oll þessi kurteisis-
legu samtöl við Japani. j
— Kurusu og Nomura
virðast ágætis menn, sagði
læknirinn. Ég held að þeir
vilji forða kreppu og lífga við-
gamla veröld sekkur ekki svo
glatt. Kynslóðir koma, kyn
slóðir fara ...
Afi, sagði Norma og sneri
sér að honum með brosi.
Leiddu mig, við skulum fara
iLiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiini
af hvoru tagi
jskiptin. Og Japanir eru upp- ,og hlusta á útvarpið. Það er
' teknir við Rússa og ef til vill meira að heyra sem Eudora
Kínverja.
— Brill er
í Hawai, sagði
hefir ekki sagt okkur.
Augu Ivars, ung og fjörleg,
Norma mjúklega. Eg fékk bréf horfðu í andlit hennar um
frá honum um daginn og man
þáð oröi til orðs.
Það heyrðist bankað létti-
lega og Eudora Strapp kom
inn.
— Ég vildi að þið hefðuð
stund. Svo brosti hann líka
og yppti öxlum. Hann skildi
eftir stafinn sinn upp við stól
og Norma studdi hann út úr
herberginu.
E N D I R.
Iliiillllllllllilillllllllllllllllliiiiilllliiilllilllillillilllllllllliilililiiiiillllllllilllllliiiillillllllllllilillillillllllliiiilliilllllllliiiiiliilillilllllilllllllllllllliiiillililllliilliiiiiiiiiiiiilinilli
Með auglýsingu þessari viljum vér gefa bókamönn- 1
um kost á að eignast síðustu eintökin, sem til eru af I
neðantöldum bókum, sem sumar eru orðnar fáséðar. I
Kápur sumra bókanna eru ekki hreinar.
Svífðu seglum þöndum. Frásöguþættir e. Jóhann J. |j
E. Kúld. 160 bis. ib. kr. 20,00.
Frá Japan og Kína e. Steingr. Matthíasson lækni. 1
120 bls. Ób. kr. 15,00.
Tónlistin. Sígild bók um tónlist og tónskáld þýdd i
af Guðmundi Finnbogasyni. 190 bls. ób. kr. 15,00.
Darvinskenning, þýdd af dr. Helga Péturss. 84 bls. i
ób. kr. 5,00. i
Germanía e. Tactius, þýdd af Páii Sveinssyni. 88 i
bls. ób. kr. 5,00.
Um frelsið e. J. Stuart Mill, þýdd af Jóni Óláfssyni E
ritstj. 240 bls. ób. kr. 15,00.
Mannfræði e. . R. Merritt, þýdd af Guðm. Finnboga- E
syni. 192 bls. ób. kr. 10,00. 1
Býflugur e. M. Materlinck, þýdd af Boga Ólafssyni. i
222 bls. ób. kr. 15,00.
Ævi mín e. Leo Trotski, í þýðingu Karls ísfelds. E
190 bls. ób. kr. 15,00.
Æringi. Gamanrit í bundnu máli um stjórnmál og I
þingmál um aldamótin. 48 bls. ób. kr. 20,00.
Æska Mozarts. Heillandi ævisaga þessa undrabarns. I
80 bls. ób. kr. 10,00. i
Hetjusögur Norðurlanda í þýð. dr. Rögnv. Péturs- 1
sonar. Útg. í Winnipeg. 196 bls. kr. 25,00.
Þáttur af Halli harða, e. Jónas Rafnar 68 bls. ób. E
kr. 15,00.
Uppsprettulindir. Fyrirlestrar e. Guðm. Friðjónsson, i
skáld. 90 bls. ób. kr. 10,00. i
Leiftur. Tímarit um dultrú og þjóðsagnir, e. Her- i
mann Jónasson á Þingeyrum. Fáséð. 48 bls. ób. kr. i
20,00.
Fíflar, 2. hefti. Þjóðl. fróðleikur og sagnir. Útg. í i
Winnipeg. 64 bls. ób. kr. 10,00.
Leiðbeiningar um garðrækt, e. Ben. Kristjánsson.i
fyrr. skólastj. 120 bls. ób. kr. 15,00.
Um vinda. Alþýðleg veðurfræði. Útg. 1882. 102 bls. i
ób. kr. 20,00.
Matur og drykkur, þýð. dr. Björg Þ. Blöndal. 222 |
bls. ób. kr. 25,00.
Lítil vamingsbók, samin af Jóni Sigurðssyni forseta. i
Utg. 1861. Fáséð. 150 bls. ób. kr. 50,00.
íslenzk fuglaheitaorðabók, e. Pál Þorkelsson. Ekki 1
góð eintök. Fáséð. 128 bls. ób. kr. 20,00.
Mágus saga jarls. Einhver skemmtilegasta riddara- |
j saga sem til er. 278 bls. Ób. kr. 20,00.
Klippið auglýsinguna úr og merkið X við þær bæk- I
j ur sem þér óskið að fá.
Undirrit.... óskar aO fá þær bækur sem merkt er vlB ||
í auglýsingu þessari sendar gegn póstkröfu.
Nafn
Heimilí .......
ödýra bóksalan. Box 196. Reykiavík. =
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiml