Tíminn - 27.09.1957, Side 10

Tíminn - 27.09.1957, Side 10
 WÓDLEIKHÚSIÐ TOSCA Sýningar laugardag og sunnu- dag kl. '20. Uppselt. Næsta sýning þriðjudag kl. 20.’ Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Tekið á móti pöntun- um. — Sími 19-345, tvær línur Pantanir sækist daginn fyrir sýn- Ingardag, annars seldar öðrum. Austurbæjarbíó Siml 1-13-84 Ameríkuma’Sur í Skotlandi (Trouble in the Glen) Bráðskemmtileg og spennandi, ný, amerísk kvikmynd í litum, tekin í hálöndum Skotlands, byggð á skáldsögunni „Trouble in the Glen“ eftir Maurice Walsh, höfund sögunnar „The! Quiet Man“ (Hægláti maðurinn); Aðalhlutverk: Margaret Lockwood, Orson Welles, Forrest Tucker. Sýnd kl. 7 og 9. Champion Hnefaleikamyndin fræga með Kirk Douglas. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5. STJÖRNUBÍÓ Sími 18930 Ása-Nisse skemmtir sér Sprenghlægileg, ný sænsk gaman mynd, um ævintýri og molbúa- hátt Sænsku bakkabræðranna Ase-Nisse og Klabbarpærn. — Þetta er ein af þeim allra skemmtilegustu myndvim þeirra. Mynd fyrir alla fjölskylduna. — John Elfström Arthur Rolen Sýnd kl. 5 og 9. Allra síðasta sinn. KL. 7: Vináttutengsl íslands og Rúm- eníu sýnir rúmenskar myndir. 1. Rúmenskt fjallalandslag. 2. Smásaga, teiknimynd. (Hlaut gullmedalíu á kvikmyndahá- tíðinni í Cannes). 3. Tízkan fer í frí, gamanmynd. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. TJARNARBÍO Cfml 2-V-49 Ævintýrakonungurinn (Up to His Neck) Bráðskemmtileg brezk gaman- mynd, er fjallar um ævintýra- líf á eyju í Kyrrabafinu, nætur- líf í austurlenzkri borg og mannraunir og ævintýri. Aðalhlutverk: Ronald Shiner gamanleikarinn heimsfrægi og Laya Raki Sýnd kl. 5, 7 og V. TRIPÓLÍ-BÍÓ Sfml 1-11*2 Maíurinn meí gullna arminn (The man with the golden arm) Frank Sinatra, Kim Novak. Endursýnd í aðeins örfá skipti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. T í MIN N, föstudaginn 27. september 1957. l|iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiniiiiiiiiiiiiiiiiuiuiiiiiiiiiiuiitiiiiHii Blaðburður Ungling eða eldri mann vantar til blaðburðar í = SUÐURGÖTU VOGAR Afgreiðsla Tímans I ÍMUIIIIIIIIIIIIIllllllUIIIUIIIIIIIIIllllllKHUUUIIIIIUIIIIUIUIHIIIIHUIHIUIUimiHHIUIUtUIUlUIIUHimimMUH SW.V.VAV.V.V.W.V.WAW.V.W.VAW.tVAVWiWI Blaðburður HAFNARFJÖRÐUR Börr óskast til að bera Tímann til kaupenda í Hafnar- firði frá 1. okt Upplýsingar á Tjarnarbraut 5, sími 50356. íi með ferskum liðunarvökva -man smilergennem taarer EN VIDUNDERLIö FILM FOR HELE FAMIUEN Ný, óglejnnanleg spönsk «r- valsmynd. Tekin af frægasta j leikstjóra Spánverja, Ladislao Vafda. Myndin hefir ekki verið sýnd < áður hér á landi. Danskur texti. í Sýnd kl. 7 og 9. HAFNARBÍÓ Sfml 1-64-44 Rock, pretty baby II eins og liÖun getur veriÖ Engin römm ammoníak-lykt. Engin svæla, sem :pestar lof-tið og loðir á' hárinu. Hið nýja Toni með „ferska" fiár- liðunarvökvanum er það mild- asta og þó árangursrikasta, sem enn er völ á. Hárþvottur og liðun á litlum hluta kvöldsins. Hið nýja ,,ferska“ Toni er sér- stakt í sinni röð. Tlvernig bárteg- und, sem þór hafið, þá tokur lið- unin aðeins 15 Stuttar mínðtur. Engar tímaágizkanir. Engiim Kis- tök. Þér þurfið ekki að Mða Mla nóttina, nei, spólurnar eru teknav úr eftir fyrsta klukkutímann. Toni bregst ekki — og kvöldið er yðar. Fjörug og skemmtileg ný ame- rísk músíkmj-nd nm hina lífs- glöðu „Rock and roll“-æsku. Sal Mlneo, John Saxon, Luana Patten. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Fyrir fegurri endingarbetri hár- liðun, sem er laus við lykt, eins og liðun getur verið, þá veljið TONI við yðar hæfi. — GENTLE fyrir fínt hár SUPER fj’rir gróft hár REGULAR fyrir meðal hár. llllllllllllllllllllllllilllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllHllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllillllllllllllllllUillllllllllllllllllllUIUIUUIUlilllllllllll Gerizt áskrifendur að Tímanum ' MiiiHtiiiiiittiiiitiiuitiiiiiiiiniiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHtiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuimiuuiiiiiiiiiiiiiiiuumauniiiiiiima

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.