Tíminn - 27.09.1957, Síða 12

Tíminn - 27.09.1957, Síða 12
VeBriH: Vestan og norðvestan kaldi, víð- , ast léttskýjað. Hiti kl. 18. Komið upp 20 þús. máSa síldarþróm í Seyðisfirði Um þessar niundir er hafin í Seyðisfirði undirbúningur að niikilli stækkun á þróm síldar- verksmiðjunnar þar, sem stækk- .. uð og endurbyggð tók til starfa *■ ’ i sumar og bjargaði miklum afla- verðmætum, þegar síldin veidd- ist svo til eingöngu fyrir austaui land síðasta hluta veiðitímans. Þrærnar tóku þá aðeins 4 þús. mál og kom það sér mjög illa að geta ekki geymt meiri síld. Er áformað að steypa í haust undir stöður undir nýjar þrær, sein taka allt að 20 þúsund mál síldar. Ennfremur er ætlunin að steypa undirstöður að mjölgeymslu vegna verksmiðjunnar. Unnið að mikilvægr hafnargerð í Harry Martinson flyt- ur fyrirlestur í há- skólanum í kvöld Sænska stórskáldið Harry Mart- jnson er staddur hér á landi sem kunnugt er, í boði Sænsk-íslenzka íélagsins en þetta er í annað sinn sem Martinson kemur hingað til lands. í fyrra sinnið kom hann bér sem háseti á skipi og segir frá þeirri komu í einni af ferðabókum EÍnum. Martinson er eitt frægasta og stórbrotnasta skáld Svía á þess ari öld og er meðlimur sænsku akademíunnar. Ljóð hans og frá- éagnir hafa verið þýddar á fjölda tungumála og náð mikilli út- breiðslu. í kvöld kl. 8,30 mun Harry Martinson flytja fyrirlestur í 1. kennslustofu háskólans og nefnist fyrirlesturinn: Bókmenntirnar gagnvart framtíðinni. í sumar hefir verið unnið að því að koma fyrir stálþili löngu, j sem er upphaf mikilla endurbóta og stækkunar á hafnarmannvirkj-' um. Myndast þar traustari uppfylí- ing og' mikið athafnasvæði, sem ekki er vanþörf á við Siglufjarðnr- maður, ávamt eiginkonu sinni, ættaðri frá Kolumbíu. og' ung-'hofn’ vegna beirra nnklu anna, . „..., , ,, , . , sem þar eru a sildarvertiði um sym. Fjolskyldan mun dveljast í Kolumbiu í vetur, en koma hingað til lands að sumri. Þórir Ólafsson og kona hans, Elvira, á Reykjavíkurflugvelli I fyrrakvöld. Á leið til Colombiu í fvrrakvöld flaug til Vesturheinis Þórir Ólafsson. skák- Þórir Olafsson og kona hans kynntust í Madrid, er Þórir var þar til náms árið 1955. Fór giftingin fram þar í borg, en hingað komu hjónin í fyravor og hafa dvalið hér síðan. Nú er förinni heitið til Bogotá í Colombíu, en þa reru ættmenni Elviru, konu Þóris. — Þórir hefur lagt stund á hagfræði og sögu og hyggst hann stunda framhaldsnám í þeim fræðum við háskóla í Bogotá. Elvira hefur unað vel hag sín- um á íslandi, en eins og að lík- indum lætur hlakkar hún til að komast heim til foreldrahúsanna. Elvira er bóndadóttir og á faðir hennar margt kvikfjár þar vestra. Sonurinn, Þórir, svaf vært í körfn sinni í afgreiðslu Loftleiða á flug vellinum í fyrrakvöld. Mamma Állmikill vöxtur í daga, enn dráttur Skaftá síðustu í Súlu Kirkjubæjarklaustri í gær. — Síðustu tvo eða þrjá dag- ana hefir verið allmikill vöxtur 1 Skaftá, og mikill jökullitur á vatninu. Einnig hefir lagt megna brennisteinsfýlu af ánni. Ain virðist heldur hafa vaxið enn í dag. Um síðustu helgi var orðið mjög l 'tið í ánni, þar sem kalt hafði ver- ið til fjalla og frost um nætur. Svo é:: hún skyndilega án þess að veð- ur hlýnaði til fjalla. Blaðið átti einnig tal við Hann- es á Núpstað í gær. Sagði hann, að enn væri vöxtur í Súlu, en þó ihefði ekki verið farið að ánni í gær og ekki sæist greinilega, hvort 'hún hefði vaxið síðasta sólarhring. hans vildi ekki láta vekja hann, þegar ljósmyndari blaðsins gekk með þeim út að vélinni og varð hann því ekki á myndinni. Þórir litli fær að halda upp á afmælis- daginn í New York, en hann varð sjö ára í gær. Frá New York fljúga hjónin til Bogotá með við- komu í Flórida, en alls mun ferðin taka rúma tvo sólarhringa. tíðinni, m’eðan söltun slendur sem hæst. SELFOSSI í gær: — I gærkvöldi struku tveir fangar frá g'æzluhæl j inu á Litla-Hrauni en náðust aft- i ur á Selfossi um hádegi í dag.! Fangarnir munu allir liafa verið úti síðdegis í gær, sumir við, vinnu. Við kvöldverðarborðið í! gærkvöldi var þeirra saknað og' leit að þeim liafin. Þegar þeir fundust ekki í nágrenninu, var settur vörður á Ölfusárbrú og fólk í öllum bílum, sem um brúna fóru, skoðað. f gærkvöldi sá inaður einn á Selfossi tvo menn á rölti við hlöðu eina við fjárrétt syðst í kauptúninu, og þegar liaiin frétti um livarf fanganna í inorgun, datt honum í lnig, að þeir liefðu verið þarna á ferð. Var þeirra þá leilað í hlöðunni og fundust þeir þar. Ilöfðu þeir liafzt þar við um nóttina. Ekki munu þeir hafa Komið fyrir löngu járnþiSi og uppfySling, - stækkar mikið athafnasvæðið við höf nina Frá fréttaritara Timans í Siglufirði. Að undanförnu hefir verið unniS að miklum hafnarbót- ! um í Siglufirði, enda er þar aðka^landi þörf endurbóta á hafnarmavmvirkjum, en SigiUfjÖrður er mikil útflutnings- höín, eins og kunnugt er. virki og kostnaðarsamt að ræða, en það er von Siglfirðinga að tak ast megi að ljúka því sem íyrst, þar sem hafskipabryggjan gamla er ekki til stórræða úr þessu í núverandi mynd. Afskipanir á aíurðum hafa verið tíðar í Siglufiröi að undanfömu og-er nú búið að flytja út verulegt magn af síldarafurðum sumarsins, síldarmjöli, lýsi og saltsíld. Tals- vert er þó eftir enn og er oft komið langt fram á haust, þegar síðasta sumarsíldin fer. Happdrætti SUF Nú nálgast óðum sá tími, að dregið verður í happdrættinu. Því viljum við hvetja alla þá, sem fengið hafa miða til sölu, að gera skil hið allra fyrsta. — Skrli'ítofa) Fulltrúaráðls Frnm- sóknarfélaganua, Edduhúsinu v/Lindargötu, er opin alla virka daga kl. 9—12 og 2—-7, nema laugardaga, þá kl. 9—12 og 5—7. Munu þar ávallt vera menn til staðar til að taka við uppgjöri. Herðið’ söluna og gerið skil sen» allra fyrst. Ef þið getið ekki kom ið sjálf, þá vinsamlegast látið vita. Happdrættisnefnd F.U.F. Reykjavík. Búið er að ramma niður tals- verðan liluta af járnþili, sem myndar hina nýju uppfyllingu. Þegar búið er að ganga frá því endanlega, verður byrjað á upp- fylliugu. Járnþil er setl alla ieið norðan frá hinni gömlu hafskipa- j bryggju, sem orðin er illa farin og liggur við falli og alla ieið suður að verksmiðjutönkum Rauðku. Er því um mikið mann- Tveir strokuíangar frá litla-Hrauni gistu í heyhlöðu viS Selfoss gert neinn óskunda á Selíossi þessa nótt. Annar sti-okufang- anna miin liafa verið pillur sá, j sem strauk fyrir nokkru úr hegn-1 ingarhúsinu í Reykjavík og j komst norður til Akureyrar. ' Jakob Benediktss. talinn veroskulda nafnið „hinn lærSi“ fyrir ritgerS sína Dokíorsvörnin fór fram við Hafnarháskóla í gær, og hlaut Jakob doktorsnafnbótina með miklum heiðri og viðurkenningu Síðdegis í dag varði Jakob Benediktsson, ritstjóri orða- bókar tláskóla íslands, doktorsritgerð sína um Arngrím lærða og rit hans við Hafnarháskóla. Nú er mikil önn í öllnm sláturhúsnm landsins Nú er mikll önn í öllum sláturhúsum landsins, þar sem fleira fé verSur slátrað hér á landi en úm langt árabil að undanförnu. Við Ölfusá að vestan, gegnt Selfossi, stendur nýlegt sláturhús Sláturfélags Suðurlands. Þar er slátrað allt að 150 kindum á klukkustund og varla liða meira en tiu mín- utur frá því kind er aflífuð þangað til skrokkur hennar er hengdur upp. Hér sjást menn í þessu sláturhúsi að verki. Yzt til vinstri er maður að fláningu, á næstu mynd er maður að taka innan úr kind og á þriðju myndinni er stúlka að skilja sundur innyfli. — (Ljósmynd: TIMINN). Fyrri andmælandi var Jón Helga son, próíessor og flutti liann ýtar- legt erindi um efni doktorsritgerð- arinnar og fór miklum viðurkenn- ingarorðum um ritgerð Jakobs og lærdóm hans. Síðan tök hinn and- mælandinn, prófessor L. L. Hamm- erich til máls, ræddi fyrst un rit- gerðina og fór síðan miklum við- urkenningarorðum um Jakob og kvað hann eiga doktorsnafnbótina skilið með miklum sórna og jafn- i vel einnig nafnbótina hinn lærði. i Jakob Benediktsson þakkaði fyr- ' ir þau viðurkenningarorð, sem fall jið hefðu í sinn garð lrá anthnæl- endum og færði einnig fram þakk- I ir til Hafnarháskóla og prótess*r- j anna þar svo og Jóns Helgasonar fyrir alit, sem liann hefði notið á stúdentsárum sínum þar. Var jsíðan lýst yfir, að Jakob Bene- diktsson hefði hlotið doktorsnafn- bót við Kaupmannahafnarháskóla með miklum heiðri og viðurkenn- ingu._______________________ Jakob Benediktsson nam og starfaði í Kaupmannahöfn, síðast. sem bókavörður við konunglegu bókhlöðuna. Um nokkur ár hefir liann verið ritstjóri orðabókar Há- skólans hér. Hann hefir mjög unn- ið að vísindalegri útgáfu á ritum Arngríms lærða. — Aðils

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.