Tíminn - 01.10.1957, Qupperneq 4
TÍMINN, þriðjudaginn 1. október 1957
UtsæíSiskartöflur skorn-
ar í marga hluta.
Vinnubrögðin við jaroyrkjuna
eru heldur frumstæð. Enda er
jarðvegurinn hvarvetna svo grýtt-
ur að ekki er viðlit að nota plóg
Allt er stungið upp með skóflum
Hver akurreitur er ekki stærri
en 150 fermetrar og umgirtur
háum grjótgarði. Túnskæklar eru
einnig innan um. Þannig er allr
byggðinni skipt milli bændannr
og kernur lítið í hvers hlut. Úr
lofti lítur byggðin út eins og risa-
; stórt skákborð eða þóttriðið net
I þar sem eru túnskæklarnir með
grjótgörðunum á miili. Bændur
sá höfrum í akrana en annars eru
mestmegnis ræktaðar kartöflur.
Það er furðuleg kartöflurækt.
Móflutningur á asna.
í írskum eldhúsum eru notaðar hlóðlr og eldur falinn að kvöldi.
*
Irar
eru
ólmir
1
Flótíiim ór laodi eri algleymmgi, keiioesk tungimál, SíJ
sem áSnr vora töluð um mestalla Evrópu, kjara nú á
vestustu ótskæklum álíuimar, en týnast þó óSuni
Spjallaí við Helga GutSj
mundsson stud.mag., er
dvaldi vitf Galway flóa
á Irlandi og nam írsku
af vörum almúgans.
þak yfir. Þau eru vanalega ekki
nema tví- eða þrískipt, gengið er
beint inn í eldhús þar sem eldur
logar á hlóðum. Þar hefst fólk við
á daginn en svefnskáli er inn af.
Fyrst bera bændur þang neðan úr Allt er óþiljað, en veggir kalk-
og þekja með því grassvörð aðir. Raki er mikill í húsunum
nr viö söng
’.V.V.V.V.V.VAV.V.V.V.V.V.V.V.VV.V/.V.V.V.VAV.V
’l
írland hefir löngum verið
íslendingum hugleikið
hafa fræðimenn og skáld rak
ið ýmsa þætti íslenzkrar j "*
menningar til eyjarinnar
grænu. Talið er að mikil!
hluti íslenzku þjóðarinnar sé “«
af sama bergi brotinn og írarj”.
og víst er að írskir landnem-
ar hafa lagt stóran skerf til
íslenzkrar sagnagerðar.
Kristni barst okkur einnig
með keltnesku fólki og
hverju mannsbarni er kunn-
ugt um papana sem tóku sér
ÞatS er og mælt um írland aí jafnmikitS eyland
sem það er, þá vitu menn þa^ varla er jafn-
margur sé heilagur maíur í sem þar.
Þa<$ er og mælt atS sú þjótS, er þatl land byggir,
er hætSi grimm í sér og þó drápgjörn og mjög ó-
si$ug, En svo drápgjarnir sem þeir eru og svo
margir sem heilagir menn eru í þeirra landi, þá
haía þeir engan drepi^ aí þeim og allir þeir
helgir menn sem þar eru, þá hafa alíir sótidauðir
oríSið. Því atí þeir hafa heilhugat>ir veriti vits alla
gótía menn og helga þó a<$ þeir hafi veriti grimm-
ir sin í millum. — Úr K o
inn, síðan er stráð þunnu mold-
arlagi yfir þangið og kartöflurn-
ar látnar þar ofan á. Hverja ein-
ustu útsæðiskartöflu skera þeir
í marga hluta þannig að eitt auga
verður á hverjum hluta og marg-
falda þannig uppskeruna. Þykku
moldarlagi er síðan rnokað yfir
útsæðið og verða þeir að fleyta
moldinni ofan af grjóti hér og
hvar og bera hana í strigapokum
í garðana. Fólk þarf ekki að heyja
tú vetrar því kýr ganga sjálfala
og varð ég heldur betur fyrir barð
inu á honum. Ég lét fötin mín
inn í skáp þegar ég kom og hugði
ekki að þeim fyrr en eftir hálf-
an mánuð. Þetta voru uppruna-
lega falleg blá föt en nú voru
þau orðin gul og græn af mygln
og duttu sundur í smáagnir þegar
hróflað var við þeim.
Mataræðið gat ég ekki fellt mig
við, segir Helgi ennfremur. írar
eta nær eingöngu kartöflur og
drekka reiðinnar býsn af tei. Ann
.allt árið um kring, enda er lofts- arskonar matur telst til munaðar.
lagið miit en rakt. Þetta speglast í tungumáli þeirra:
nongssku^gsja.
WAV.VAV/W.VAV.VAV,
svo að fjórðungur þjóðarinnar sé — Það lifir nær eingöngu á land
! mælandi á hina fornu tungu en búnaði, svarar Helgi. Sjósókn var
! í reyndinni er það aðeins einn nokkur áður fyrr en hefir nú nær
I hundraðasti af fólkinu sem enn lagst af með öllu. Bóndinn sem
..^italar írs^u a® móðurmáli. Blaða- ég var íil lnisa lijá, var með betri
hér bólfesfu aöur en landio jmagur Tímans náði fyrir skömmu bænaum í sinni sveit, greindur
byggðisf víkingum frá Nor- tali af Helga sem um þessar maður og gegn. íslenzkum bænd-
egi og skáldum frá Suðureyj-; mundir dvelur hér' á landi og um mundi ekki þykja mikið tii
um j spurði hann um dvöl hans á ír- búskaparins koma á þeim bæ. Bú-
jlandi þar sem hann deildi kjör- stofninn var 2 kýr, 2 kálfar sem
, , |um við sauðsvartan almúgann og aldir voru til frálags 2 kindur
Samskipti Irlands og Islands tók þátt í daglegu lífi fólksins. Nú og fáeinar hænur. Þá má telja
hafa til forna verið náin og víð-
tæk en döpruðust er aldir liðu og
féllu loks niður með öllu. |
Á miðöldum er ekki vitað um
fslendinga sem lögðu leið sína til
Ibúðarhús á írlandi, hla'ðið úr grjóti.
10 sterlmgspimda sekt
fyí*ir landhelgisbrot.
Einu sinni fór ég í róður. Bát-
á dögum er keltneska einungis köttinn á bænum, en írum er yfir- ar þeir sem þar eru notaðir eru
töluð á litlu svæði í þremur lands,leitt bölvanlega við ketti og sýna gerðir af segldúki tjörguðum. Þeir
Helgi Guðmundsson stud. mag. —:
fötin mín mygluðu á tveim vikum.
írlands nema Jón Indíafara og
för hans þangað kom ekki til af
góðu. Nú á seinni árum hafa nokkr
ir landar heimsótt írland en þó
sárafáir í því skyni að kynna sér
menningu eyjarskeggja og tungu.
Helgi Guðmundsson heitir ungur
stúdent sem stundað hefir nám í
samanburðarmálfræði við háskól-
ann í Ósló og hefir hann valið
sér keltnesku að aukanámsgrein.
Þau fræði stefndu för hans til ír-
lands á síðastliðnum vetri og
dvaldi hann þar á fjórða mánuð
meðal alþýðunnar til að nema
tungumálið af vörum hennar. í
opinberum skýrslum er látið heita
asni á bænum, notaður til burð-
ar. Hestar eru mjög fágætir og
þótti mér það markvert að búalið
mælti á enska tungu við hesta,
en flest húsdýr önnur voru á-
vörpuð á keltnesku. Jafnvel þeir
sem eingöngu töluðu keltnesku og
hlutum Irlands, suðvesturströnd-
inni, miðvesturströndinni og norð-
vesturströndinni. Helgi Guðmunds
son dvaldi við Galway-flóa á mið
vesturströndinni en þar úti fyrir
eru Aran-eyjarnar sem mörgum
munu kunnar síðan kvikmynd af
lifnaðarháttum íbúanna var sýnd
hér í Reykjavík í hittiðfyrra.
Barin fyrir atí tala
móS’jrmáliS.
—- Hver er höfuðástæðan til
þess að írsku máli hefir hrakað,
spyr ég Helga þegar við höfum
komið okkur vel fyrir og lokið úr
einum kaffibolla.
— Það var einn liður í nýlendu-
pólitík Breta að útrýma írskri
tungu og menningu, segir Helgi.
Fyrir um það bil 200 árum tal-
aði meirihluti íbuanna hina kelt-
nesku tungu. Ég þekkti gamla
konu á írlandi sem liafði verið
barin af kennurum sínum í skól- j
anum þegar hún talaði móðurmál
sitt, írskuna. Þannig var það um
alit land. Nú er það einvörðungu
í fátækustu héruðunum sem- má'lið
er talað. Og flestir íbúa þeirra
tala einnig ensku. Þessi írskumæl-
andi héruð eru langt frá því. að' kunnu enga ensku, höfðu
vera samfelld og miili þejrra'
liggja víðáttumiklar enskumæl-
andi byggðir. Málið virðist hafa
haldizt í snauðustu héruðunum
vegna samgönguleysis. Munur á
mállýzkum er einnig nokkur.
Þessi héruð eru venjulega allþétt-
býl.
þeim ekki einu sinni þann heið- j eru langir og mjóir og harla veik-
ur að gefa þeim nafn. Þá var |byggðir, halfa þ'róazt beint frá
skinnbátum þeim sem papar sigldu
yfir Atlantsála til íslands forð-
um. Heldur fannst mér aflinn rýr
eftir sólarhringsróður, við dróg-
um 8 makríla, en innbyggjar voru
hinir hreyknustu af fengnum.
Endá er ekki von að aflinn sé
Papa.
Manndrápsfleytur Irana hafa þrcast af skinnbátum
Talaí vi(S hesta á ensku.
— Ilvað um lifnaðarhætti fólks-
ins?
orðið
sér úti um nægjanlegan orðaforða
til að geta ávarpað hrossin á því
máli. Húsdýrin bera yfirleitt ekk-
ert nafn, nema helzt hundar. Asn
inn var mest notaður til móburð-
ar. Öll hús eru þar hituð með
mó og fara bændur langa leið til
fjalla með tvo strigapoka sinn
hvorum megin á skepnunni, mó-
inn stinga þeir upp með rekum
og er það talið gott dagsverk að
fara tvær slíkar ferðir. Þeir vinna
oft vikum saman að mótekjunni.
míkill því enskir togarar liggja
þar í landhelgi og hafa alla sína
hentisemi. Stundum kemur það
fyrir að einstaka togari er tek-
inn og sektaður um 10 sterlings-
pund! Svo halda þeir áfram að
veiða.
— Hvað geturðu sagt mér um
húsakost íra, spyr ég þegar ég
er búinn að melta þetta með land-
helgina.
— Húsin eru heldur frumstæð,
hlaðin úr óhöggnu grjóti og strá-
þar þýðir matur (biath) karíöfl-
ur, en viðbit (annlan) er kjöt,
fiskur, salt og smjör.
Flóttinn til Ameríku
í aígleymmgi.
— Og hvað svo um fólkið sjálft?
Er eitthvað hæft í þessu sem Kon
ungsskuggsjá segir um íra fyrir
hartnær tíu öldum?
— Það er ekki svo fjarri lagi,
svarar Helgi. Þeir eru ólmir víga-
menn og uppreisnargjarnir enn £
dag. Þeir læðast yfir landamærin
til N-írlands og sprengja í loft
upp brýr og lögreglustöðvar, kála
hverjum brezkum hermanni sem
þeir komast yfir. Caesar segir víst
á einum stað að þeir séu stríðs-
menn miklir og berjist af djöful-
móð en hugsi minna um herstjórn
og skipulagningu. Það má regja
að sé einkenni þeirra enn þann
dag í dag. En þeir bera mikla
virðingu fyrir klerkastéttinni eins
og segir í Konungsskuggsjá. Ka-
þólska kirkjan er afar sterk þar
og stendur á gömlum merg. Enda
er 50. hver íri klerkvígður mað-
ur, munkur eða nunna. íbúarnir
eru rétt 3 milljónir svo það gera
60 þús. Það er nær fastur siður
að einn sonur í hverri fjölskyldu
læri til prests, annar tekur við
búi en hin systkinin verða að
flytjast á brott því landrými er
ekki til handa fleirum. Utan við
byggðirnar eru þó víðáttumikil
landflæmi, roóar og mýrar sem
ræsa mætti fram, en áhugi er
eneinn á þeim framkvæmdum.
Fólkið fiyzt stríðum straumum úr
iandi, flest til Ameríku. Flóitinn
hefir aldrei verið jafn gífurlogur
síðan 1850, þegar hungursnevðin
mikla geisaði. Þá fækkaði íbúum
írlands úr 8 milljónum í 3 millj-
ónir á örfáum árum. Og ennþá
fækkar þeim, ekki sízt þeim sára-
(Framhald á 8. síðu.)