Tíminn - 01.10.1957, Blaðsíða 5

Tíminn - 01.10.1957, Blaðsíða 5
T í M I N N , þriðjudaginn 1. október 1957 5 Síðastliðinn vetur er taliS, að verið hafi á fóSrum milíi 700000 og 750000 f'jár, ®g er það hæsta fjártala, sem vit- aS er ti! aS verið hafi á fóori vðfrariangf. Og fértu hefir nú fjölgaS af því aS fóSuröflun- in hefir aukizt við stækkun túnanna og aukið töSufalh Laust eítir 1930, í kreppunni,: 'sem þá mætti bændum, varð féð um 730030 en þá lágu til þess allt aðrar ástæður að fénu fjölgaöi, og ■ náði þeirri ttihi. en nú. Þá var það viðleitni bændanna að reyna að láía búið bera sig, sem olli fjölg- uninni. Þeir sáu, að rneð því að kaupa síldarmjöl, og gefa með beit ‘inni, g’átu þeir fjnlgað fénu, og þar með lækkað kostnaðinn á fóðr ■aða kind, og fengið meiri netto arð af búunum. Þetta heppnaðist mörgum að gera, og þannig kom- ast yfir kreppuárin, og síðan eru margir bændur _sem ávallt hafa gefið sauðfé fóðurbætir, og ein- staka, sem gefa því sáralítil hey, heldur aðeins mat, með beitinni. Féð gekk misjafnt fram í vor Eins og ævinlega gekk sauðféð misjafnlega fram í vor. Ærnar þurfa síðari hluta vetrarins og allt til burðar og þyngjast sem nemur fósturþunganum, og um burðinn að hafa nóg fóður íil að geta fætt lambið vel. Sé þessu ekki til að dreifa, verða dilkar aldrei vænir, í hvernig landi sem þeir ganga sumarlangt, og hvernig sem viðrar að sumrinu. Meðan sauðféð var fátt af völdum pestanna, voru heybirgð ir manna oft tiltölulega miklar, og þá fóru rnenn að fara betur með féð en áður. Tvílembum fór fjölg- andi, og dilkar urðu vænni en þeir höfðu áður verið, og töldu ýmsir það stafa af fækkandi fé í hcgum. Mjög er það þó vafasamt, og hitt líklegra að bætt meðferð hafi þar mestu ráðið. En þessi kenning, um landrýmið og aukinn vænleika dilkanna þess vegna, hef- ‘ir áreiðanlega verið meðorsök þess, að meðferðin hefir aftur versnað hjá mörgum, og vænleikinn minnk Úr réttum. Fáll Zóphóníasson: mur til rétta að afhuga þetta. Sján er sSga rík- ari, og bezt læra menn nf eigin sjón og raun, og veiti meiin þessu athygli í haust, vona ég að þeim fækki, sem l'áta fé si-tt ganga í heimahögum, og að afréttirnar verði betur nýttar en þær hafa verið hin síðari ár. VerSmæti afréttanna og beifilandsins Ég þykist þess fullviss, að marg^ ur maðurinn geri sér ekki Ijóst hvilíkt verðmæti liggur í afrétíun- um og beitilandinu, og hver undir- staða það er sauðfjárbúskaparins. Hafi sauðféð, sem á vetrarfóðri var, verið 730000 í vetur, þá þarf það árlangt um 200 milljónir fóð- ureiningar, sér og dilkunum til. viðfbalus og þroska. Mér telst svo til, að um helmingum þess taki það til sín bann tíma, er það ætti að vera á fjalli eða í afrétt, eða frá 1/7 t'.l 20—25/9, um 14 meðan verið á haglendi í afréttum, en eng inn vafi er á því, að það má með því bæta haglendi í mörgum af- réttum. Þarf nauðsynlega að rann- saka það, og liggur mest á því þar, sem mjög er landþröngt eins og sums staðar í Skaftafellssýslum. Eins má breyta flóum, sem nú er gagr.slítið haglendi í sumum af- réttum, í valllendi með uppþurrk- un. Þótt ví'ða séu afréttarlöndin það víðlend og gróðurmikil að fé megi stórum f.iöiga í þeim, áður en það fer að verða rýrara en það er nú, eru aðrar afréttir, sem ekki þo'la mikla fjölgun fjárins, án þess að það bo-mi fram á vænleika þess. Þar þarf að byrja. Þar er það að- kallandi að bæta gróðúrinn, svo þær þoli eðlilega fjölgun fjárins, sem óhjákvæmilega kemur með aukinni heycflun. Breyttir búskaparhættir munu að vísu breyta fjárrækt- inni nokkuð en alltaf halda afrétt- irnar þó gildi sínu. Eftir fáa ára- tugi verður megmþorri ánna tví- lembdar. Keppt verður að því þá, að fá tvö 12—14 kg. lömb (fall- þungi) undan hvorri á. Tvær slík- ar ær gefa meiri netto arð en þrjár einlembdar. Þá verður þess vel gætt af öllum fjáreigendum, að ærin hafi það gott fóður síðari hreppmefaðm, e'ða stjórn upp- sauðfjáreign landsmanna og því refeirarf/iagsins að reyna a« eign- mega afréttirnar ekki minnka. j velrarins> að hún þyngist> 0g ast cyoijarðmiar, svo oli afrettm ( Víða ættu þær að stækka með þvil mikis fóSur aS vorinu> a8 ugg. yrði oskoruð eign upprekstraríe-: að jarðir 1 dalabotnum væru lagðar ^ lagsins. j undir þær, og frá hálfu þess op- Annars staðar fylgja afréttirnar inbera ætti ekki að stuðla að því einstaka jörðum, sem lofa að halda byggð á slíkum jörðum, heildinni að nota þær, sums stað-; nó byggja upp jarðir, sem eftir ar fvrir ákveðið gjald,_annars stað-j eðli sínu ættu.að leggjast til afrétt ar án endurgjalds. Á enn öðr- ar áður langit um líður. Þetta : um stöðum eru í raun réttri eng- þurfa þeir sífellt að hafa í Imga, j að. Og í vor gekk féð misjafnlega j það er. vi'ð hús og 14 mcðan það fram, og var sleppt missnemma og mun það sjást á vænleika dilk- anna í haust. FéS rekið á fjall Eftir að féð sleppur af húsi geng ur það í heimahögum, en þegar gró'ður kemur seint, eða vex hægt vegna vorkulda, eins og hann gerði síðastliðið vor, þarf að gefa ánum með því, er þær sækja sjálf- ar í beitina. Þetta gerðu ekki allir í vor, og mun það sýna sig á þunga dilkanna i haust. Síðan útheyskap- ur á engjaberjum víðs vegar í heimalandínu lagðist niður, fmnst mörgum að engin nauðsyn sé að reka fé til fjalls að vorinu og hefir því meira og meira lagzt niður að reka til afréttar, enda þótt í fjall- skilareglugerðum flestra sýsina séu skýr ákvæði um að svo skuli gert. Þetta hefir orðið til þess að fé gengur meira og meira í heima- högum. Það afvenst afréttuiium og rennur úr þeim, þó rekið sé. Sérstaklega á þetta sér stað þegar það hefir vanist heima á unga aldri, en það gerði það víða, meðan fjárskiptin stóðu yfir, og afréttum var lokað með girð'in.g- um. Þar sem svo hagar til þuri'a menn að reka yngra féð sér til af- réttar, og reyna að stöðva það þar, líkt og gert var hér áður með fjallalömbin. Nýgræðingurinn er kraftmestur og hollastur. Því lengur sem sauð- kindiii hefir hann að bíta að sumr- inu, 'því vænni verður hún að haustinu. Nú sprettur missnemma eftir því hve h'áit landið liggur y£- ' ir sjó, og þar sem afréttirnar liggja . hærra en byggðin, gróa þær seinna og því er áríðandi að sauðféð sé rekið í afréttina eigi nýgræð- ingurinn þar að nýtast, og sauðféð að verða vænt. Munu menn sjá þess merki í haust, hver munur verður á vænleika dilkanna, sem gengu heima, þar sem gras sprafct á skömmum tiina, og féll sneimna, . og hinna, sem voru ó afréttum og toldu á afrétlum, þar sem þeir höfðu gróandi grasið lengur og þar lengst, sem afréttirnar liggja háít yfir sjó. Ég bið menn í haust ar afréttir, en allar jarðir hrepps- ins eiga sitt fjalllendi, sem sauðféð gengur í, og smalað er sameigin- lega til réttar, eins og afrétt væri. A sumum öðrum stöðum er eigin- lega ekkert aifréttarland til, og lít- ið um sameiginlegar göngur og réttir. Eins og eignarumráð yfir aírétt- sem ráða yfir þéttingu og tilfærshi byggðu býlanna í landinu. Og gróð urinn í heimahögunum og afrétt- unum þarf að aukast og batna. Fyrst sá ég' bændahöfðingjann Jón Skúlason á Söndum í Miðfirði rækta sandmela og gera að túni. í þá sáði hann salla úr fjóthlöðu og frá kúnum, en þar hafði hann fræ í gengur i heimahögum vor og haust. j Afréttirnar gefa því þess vegna j fóður, sem svarar til ca. % af öll- i um okkar heyskap. Beitilandið j heima um sig er líka mikilsvirði og má ekki vanmetast. Dilkarnir, sem í haust verða um 800 þús. eru til orðnir af beitinni og móourmjólkinni, og áætlum við að meðaldilkurinn geri um 400 kr. eru það 320 milljónir, sem hag- arnir gefa af sér gegnum þá, eða sem þeir gera mögulegt að nota afurðagetu ánna, sem fóðraðar eru vetrarlangt, til þess að fá lömbin, sem svo nýta hagana, sem áður er sagt. Göngur. Leitir Mánudaginn í 21 viku sumars eru fyrstu réttir. Daginn áður, eða sama daginn er gengið, og eftir viku, eða í 22 sumarvikunni eru flestar réttirnar. Alls er réttað í nærri 200 réttum um allt landið. Víða er rétt í hverjum hreppi, en annars staðar er ein fyrir fleiri hreppa saman. Flestar eru rétlirn- ar mánudaginn í 22. sumarviku. Fj'rir réttirnar eru afrcttirnar og meira eða minna af heimalöndum smalaðar — gengnar — leitaðar — og safnið rekið til réttar. Gangna- mennirnir eru nær 2000 alls, og dagsverkin fleiri, því allvíða er verið marga aaga í göngum. Og eftir fyrstu gongur, er farið í aðr- ar, og sums staðar þriðju göngur, en í þeim eru færri menn miklu. Afréttirnar eru misjafnar og ber margt til Sums staðar eru afréítir eign upp rekstrarfélaganna, hreppsins eða hreppanna, sem nota þær. Á öðr- um stöð’um eru þær það að ein- hverju leyti, en inni í þeim lig'gja fleiri eða færri eyðijarðir, sem eru e'gn einstakra manna eða rík- isins. Eru þær víöa notaðar af upprekstrarfélaginu, sums staðar án alls endurgjalds, en annars stað ar hafa verið gerðir samningar við eigendur um afnotin til lengri eða skemmri tíma. Alls staðar þar sem svo hagar tií, ættu viðkomandi unum eru misjöfn, eins er líka víð- túnjurtanna, því eitthvað mun það átta þeirra misjöfn. Víða eru þærlan hafa verið síðsle.gin. Þetta var dalabotnar, litlir um sig, og gengn- rétt eftir síðustu aldamót. Og 1905 ar frá birtingu að morgni til há- var sáð erlendu grasfræi í Mel- degis sarna dag. Þá er komið að brekkuna í suðvesturhorni Neðri með safnið, því þá réttað og sund-1 Gróðrarstöðvarinnar á Akureyri, urdráttur búinn að kveldi. Á öðr-. og siðan hefir hún verið grasi gró- um stöðum verður að rétta daginn eftir að gengið er og á enn öðrum stöðum taka göngurnar marga dagá, sums staðar á aðra viku. En afréttirnar eru líka misjafn- ar að gæðum, og því er féð, sem á þeim gengur, misvænt. ' Sums staðar eru þær svo til allar grónar, á öðrum stöðum eru 'í þeim sand- og nielasvæði, hraun eða foraríló- ar, sem ýmist er lítt gróið eða ekki, eða gróið gróðri, sem sauðfé gerir lítil skil að sumrinu. Afrétt- irnar liggja líka í misjafnri 'hæð yfir sjó, og eru mislengi að gróa fram eftir sumri, en það liefir hvað mest að segja hvað viðvíkur vænl-eik fjárins,. sem á þeim geng- ur. Afréttirnar mega ekki minnka né ganga úr sér ■ Með aukinni fóðuröflun, vex in. Og síðan og líklega líka áður, hafa bændur hér og þar um land ræktað tún sín úr söndum og mel- um, og sérstaklega þó hin allra síðustu ár, síðan sandgræðsla rík- isins tók að sýna mönnum og sanna, að hvergi var ódýrara né betra að rækta. Einstaka menn hafa líka sáð grasfræi í mela og sanda, sem ekki eru friðaðir, með góðum árangri. Enginn vafi er því á því, að víða rná koma gróðri í bithaga, bæði í heimalönd og af- réttir, þar sem nú er litla beit að fá fyrir sauðkindina. En málið er á byrjunarstigi, og þarf rann- sókna og atlhugana við. Þá má víða bæta haglendi hag- anna með áburði. Það hafa líka nokkrir bændur gert. Sumir Iiafa á þann hátt fengið ágætis kúahaga og aðrir breytt valllendi í gott tún. Hvergi veit ég þó til að borið hafi þa laust sé að hún mjólki lömbum sínum svo að þau þyngist um ca. 400—500 gr. á dag fyrsta mánuð- inn. Til þess getur þurft að beita henni á tún og það munu margir gera. Við það sparast hagarnir og rúma því meira þann tíma, sem á þá er beifct. Þá verður líka siátur- fcíðin lengd. Féð sem heima gengur og í lélegu afréttunum, sem grös fyrst falla í, verður smalað fyrr, og slátrað fyrr en nú er, og fyrr en í fjallendi sem er að gróa langt fram á liaust. Þá verður líka burð- artími ánna lengdur, svo hæfi- lega gömul lörnb verði alltaf til að slátra. Með því vinnst lengri sölu- timi á nýju kjöti bæði innanlands og utan, og það hefir mikla þýð- ingu. Að þessu er nú stefnt, þó meira og minna óljóst, en markið skýrist, og þá sækist leiðin betur. Sláturtíðin er nú byrjuS Vafalaust reynast lömbin mis- væn, og hefir verið bent á nokkr- ar orsakir þess. Ég bið bændur þess í liaust, að þeir beri nú saman vænleika dilkanna, eftir því hvar þeir ganga, og athuga eftir því hvar dilkar þeirra eigi að vera næsta sumar. Ég bið þá líka að athuga dilkana frá bæjunum hverj- um fyrir sig. Þetta geta þeir gert, þar sem fóðurbirgðafélög eru á skýrslum þeirra. Sum kaupfélögin láta vélrita dilkaþunga manna, og senda bændum. Þar f'á þeir samanburð á vænleika dilkanna eftir bæjum. Berið saman vænleik ann hjá þeim er ærnar voru gengnar vel fram, og vel um þær hugsað um burðinn og hjá hinum, sem gerðu það miður vel, eða fóðr uðu svo að ærnar voru aö léttast (Framhald á 8. síðu.) Uppreisn hinna hengdu Mexikönsk mynd: dreifing í gegnum Unifed Artisfs. A6al- hlutverk: Pedro Armend3riz. SýningarstaSur: Tripolibió. Jafnve! nafnið eitt getur sett kalt vatn niður eftir bakinu á fólki og liggUT við að manni detti í hug hvort þarna sé á ferðinni risinn kirkjugarðu.r, eins og tíðkast í is- lenakum þióðsögum. Að kirkju- garður rís er tiltölulega meinlaust brall hjá þeim kynsírum af kvaia- losta, skepnuskap og öðrum ósköp- um, sem sýnd eru í myndinni. Hún er gerð eftir samnefndri sögu B. Traven, sem er einhver aðvífandi. huldumaður í Mexikú. Jafnvel út- gefandi hans í Mexikó er engu nær um þjóðerni eða þangaðkomu Tra- vens, og má láta sér nægja aö taka við handritum úr hendi umboös- manns höfundar komnum úr þorpi einhvers staðar inni í landi. Hefir jafnvel komið til orða að umboðs- maðurinn væri sjálfur Traven. Hvað sem höfundinum líður ber að geta þess, að myndin er sögulegs eðlis samkvæmt formálsorðum og segir frá indíönskum bónda, er . kemur til læknis að láta skera konu sína upp við' botniangabólgu. Hann skortir greiðslul'é og reifast málin þannig, að þegar hann hefir aflað sér fjárins er konan dáin, en hann sjálfur orðinn ánauðugur maður í versta skilriingi. Er þetta táknrænt og sígilt atriði upp á veg fátækra manna, og handa þeim er það vilja skilja, en þessum manni, Pedro, eru örlög. ekki fuilkveðin þrátt fyrir mannsævina, sem hann hefir lifað á dyraþrepi læknisms. Haun er fiuttur inn í frumskóginn og látinn höggva tré. Með honum eru tvéir synir hans og systir. Þarria er margt um ínannmn og allir að höggva tré, utan þeir sem hafa vörzlu á hendi og tveir bræð- ur; yfirmenn og mega þeir aidrei sci sjá ódrukknir. Eyrsta kvöldið, sem Pedro iiggur í bambusskýiinu nv;ð sonum sínum tveim, systur og öðru fóiki, heyrir hann koma vein og uml úr skóginum og rís upp við dogg að spyrja hverjú þetta sæti. Honum eldri maður á staönum svar ar því til, að þetta séu hinir hengdu. Per þá að skýrast hvernig hengdir menn gátu gert uppreisn á þessum sögulegu tímum í Mexi- kó, þegar bylting tók við af óstjórn og öfugt. Eitt er eftirtektarvert við mexikansk ar myndir um ánauðuga og þrúg- aða bændur og finnst undirrituð- um nokkuð iangt gengið og ósenni lega í þeim efnum, en það er hversu þeir eru ljúfir að láta berja sig. í þessari mynd hafast þeir ekki að fyrr en búið er að hengja þá upp kvöld eftir kvöid án minnsta tilefnis utan drj'kkjuæðis fyrirmanna; ekki fyrr en eyra hef- ir verið skorið af syni eins þeirra og tilraun hefir verið gerð til að nauðga svstur hins sama. I-lún kem ur hlaupandi úr skóginum og hef- ir slegiö um sig laki, en vopnaður undirsáti ber fótastokkinn á truntu sinni hraðfari á eftir henni. Þegar þannig er komið sýður loksins upp úr og hefði einhver verið búinn að ykera böivalda sína á háls áður. Þegar uppreisnin hefst, gengur hún heldur auðveldlega fyrir sig miðað við erfiðleikana á aö hún hæfist. Hvað sem þes/.u liður, þá er hér um listræna tilraun að ræða í að gera mynd um skepnu- skap, stm ekki verði slegin út næstu hundrað árin. — I. G. Þ.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.