Tíminn - 01.10.1957, Page 9
T f M IN N, þriðjudaginn 1. október 1951
9
iiiiiiiimmiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiriiimiiiimii
Pf' 5|"
'y ; q
*
•>' ' : i
í
m ~ jg
INTERMEZZO
SAGA EFTIR ARTHUR OMRE
lögulegt nef, var hann vanur | Hann hafði lesið bækur þess stakk hendinni í töskuna.
að segja við sjálfan sig. Og ar með athygli og alvöru og, Hún opnaði lítinn vasaspeg-
bætti svo við: —Þú hefir ó-,að honum fannst, með mikl- il og leit í hann með efa-
svífið nef og nasaholur. Fólk 1 um árangri. Reyndár kurraði blöndnum svip. Hún hallaði
með þínu neflagi, og svo víðar Tlummeren gamli tíðum: Hvað . höfðinu aftur á bak, og hugs-
nasaholur er aldrei í rónni. j vilt þú meö þessa bók, græn- aði sig um. Tvö blá, stór augu
Hann hélt með hægð upp J inginn þinn. Þetta er of þung horfðu á Bárð, sem sá nú fyrir
götuna og vék úr huga sér öll
um hugsunum um stúlkur og
föt en tók nú að fást við lausn
á vélfræðilegu verkefni er
honum hafði verið sett fyrir
í skólanum. Á göngum sín- i að lesa. — Hann sat á hafnar- : lega höku.
fræði. Lærðu nú fyrst ofur- sér vel vaxna yngismey, og
lítið í lífsins skóla. jhraustlegt andlit, knýtt dökk
En svo kom hann aðra ' brúnu hári, með hvítum hatti.
stundina með bók —: og benti Hún var smáfeld og kringlu-
á blaðsíður, sem Bárður yrði t leit með breit.t enni og lögu-
þaö, að bók þessi væri meira i svip, ef til vill af því liún var
virði en allar aðrar bækur til
samans, sem Bárður hefði les-
mátulega dökkhærð. En ann-
ars var hún svört yfirlits, aug
ið. Hið dimma og dapurlega un voru blá, hárið brúnt. %/**? símar 7oso & Z6ia
í mannlífinu hefði líka sínar j Bárður hugsaði. Hér hefi ég
skaplegu hliðar, og það væri | failegustu stúlkuna, sem ég
Hvíti kraginn
um leysti hann oft námsefni j kambinum og prédikaði um j gaf henni óvenju hreinan
sín í huganum og skrifaði síð
an hjá sér.
Fyrsta ár sitt á verkfræði-
skólanum fannst honum hann
standa ofar öðrum skólasvein
úm vegna menntaskólanáms-
ins. Hann vann því að ýms-
um störfum. Brátt komst
hann þó að raun um að hann
skorti þekkingu í mörgum
efnum og að unglingarnir, er
höfðu að baki einungis al-
þýðuskóla- og kvöldskólanám
tóku þegar að nálgast hann í
námsafrekum. Til dæmis tók
Elías jöfnum framförum.
Bárður hafði gleymt ótrú-
lega mörgu árið, sem hann var
í siglingum, og ekki síður með
an hann vann í vélavinnu-
starfinu hjá Klevens. Á hinn
'JfeUNÆMUB
OSTUB ■ •
4J8AUST
8ÓRN
grádaostur rjómaostur
SMUROSTUR MYSUOSTUR
GÓÐOSTUR MYSINGUR
C
457o ostur ♦ 40% ostur . 30% ostur
~4fíiróasatan
allt undir því komið, að festa
augun á þeim hliðum í tíma.
Þá væri lífið einhvers vert,
sagði Hummeren. Hann tók
líka svo djúpt í árinni, að þeir
menn sem ekki hefðu ein-
hverjum spaugsyrðum að
miðla, væru geðveikir. — Sá,
sem stirðnar í alvöru, er geð-
veikur. — Þá ganga nú margir
geðveikissjúklingarnir vor á
meðal, hafði Bárður svarað.
— Einmitt það. Haltu þér
frá grafalvarlegu fólki. Það er
hættulegt fólk.
Til dæmis Halmen, sagði
bóginn komu vinnubrögöin, Bárgur
er hann þannig hafði numiö, Að tala um Halmen við
að goðu gagni. Að síðustu Hummeren, var sama og aðr-
hafði það runnið upp fyrir ir veifuðu rauðri dulu fram_
honum að namsefni i stærð- an f naut
fiæði, éfnafræði eða aflfræði, — Halmen er ekki fjarri
gætu einungis orðið leyst á þvi> svaraði Hummeren, og
einn hatt, og að hver og einn horfði um lelð fast á Bárð,
fengi þar hina rétta út- til þess að sjá hvort hann
omu, emungis með nokkurri væri að gera gys að svarinu,
ástundun. Þo að maður hefði Bárð langaði til að skjóta
oll veraldarinnar vísindi í inn þeirri athugasemd, að
:o mum,> yiði lausnin engu Hummeren sjálfur væri ekki
DGtri i
j sérlega spaugsamur, svona
Hann leysti námsefnið, og á vissum tímum ársins. Humm
hafði lausnina í huganum, á- eren var oft mjög óbilgjarn,
samt hinum fjóru.m sem hann þrátt fyrir predikanir sínar.
hafði leyst fyrr um daginn. i Bárði tókst ekki að beina
Kannske ætti hann nú að huga sínum að ákveðnu efni
taka sér göngutúr til Gustavs þennan dag. Bækur voru ann
Engelsen. Auðvitað myndi ars undarlegar, þurrar ryk-
fólkið þar bjóða kaffi með fallnar pappírshrúgur. Hann
heimabökuðu brauði, og Gut- staðnæmdist og blíndi á stórt
av síðan leika lag á hljóðfær kastiníutré og hegg í fullum
ið eftir Chopin eða Godard. blóma, utan við gamla stein-
En hann hafði nú enga löng húsið hans Tornes bakara.
un til að heyra Gustav spila, I Hann var í rauninni mjög
veðrið var of gott til þess að einmana. Börnin sísluðu í
sitia inni í húsi. Hann sneri runnunum bak við húsið og
hefi augum litið. Bárður
starði, og þar eð hún horfði
nokkuð undrandi á hann,
lyf+i hann húfunni, hálf ó-
viljandi. Flún roðnaði ofur-
lítið og brosti hratt og máske
glaðlega, eins og stúlkna er
vandi, þegar ókunnur maöur
heilsar þeim; og þegar slíkt
er hættulaust, og ef þeim lízt
bærilega á manninn. Hún
kinkaði kolli og horfði beint
framan í hann með stóru,
bláu augunum sínum.
Bárður átti ekki vanda til
að tala við ókunnar konur.
En hann spurði með hægð,
hvort ungfrúin vildi ekki
Þyggja kaffi. Hann stóð nú
hér, og hugsaði sér að fara
inn í brauðbúðina, — og
kannske . . .
— Jú, þökk fyrir, sagði hún,
— ef það er tilhlýðilegt. Það
er góð stund þar til lestin fer.
Ég var sjálf að hugsa um að
fara þarna inn og fá mér
kaffisopa'. En haldið þér ekki
að ég verði talin of áræðin
— frek.
Hann hlustaði á hana, á-
ræðna og einbeitna í rödd-
inni. Ungfrú Torne horfði
hvasst á þau út um glerrúð-
una. Hún tók kveðju þeirra
fálega. — Eiga það að vera
tveir kaffi? mælti hún og lét
döpur augun hvílast á hinni
nýju kunningjakonu Bárðar.
Ungfrú Torne var a.nnars
nógu geðug, þó hún væri kom
in að fertugu. En hún leit
bær allfaf hornauga, kunn-
ingiakonur ungu piltanna.
Einhverntíma mundi hon-
um hafa blætt í augum svona
tifniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinMiiiiiiiiiiwiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiwiiiiiiiiiwiiiiiniiiiiiiiiiiiiiwiiiiuiimmiiiiiuiKiiii
við hjá limgirðngunni og rölti hann heyrði í fjarlægð óminn
niður götuna. Hann reyndi að af stórtrommum Hjálpræðis- | ú*giöld. En nú borgaði hann
hugsa um síðustu bókina sem hersins. — Sunnudagur meði^am® með ^öðu geði, og tók
Hummereren hafði léð hon- sólbliki yfir húsum og mann- ! siájlfur bollabakkann inn í
um. Hummeren léði honum lausum götum. Fallegur, ljós- ■ hliðarherbereriSj en ungfrú
merkilegar bækur sem hann
kynnti sér, þegar honum gafst
tóm til frá náminu og öör
um störfum. — Bækur eins og
um takmark mannsins, leið
afmarkaða verksvið, sem við
ráðum yfir og hinum takmark
aða tíma, sem oss er úthlutað
hér í heimi, sársauka lífsins
og fögnuð. Einstaklingurinn
xnóti fjöldanum, múginum. —
Sjálfráð hamingja og ósjálf-
ráð. — Er ungbarnið andleg
erfðavera, eða einungis stykki
úr mannslíkamanum sem
myndast . . .
gulur bíll með fimm eða sex
lífsglöðum unglingum ók
fram hjá. Svo lítill benzín-
þefur blandaðist saman við
ilminn af heggtrénu. Ung
stúlka, dökkhærð í bláleitum,
aðskornum ullarkjól, með
hvítum kraga og Ijósan hatt,
gekk hratt upp gangstéttina. i
Eiginlega hafði hún ekki fall-
egt- göngulag. Hún var ofur-
lítið álút, og skaut út hægri
olnboðanum við hvert fót-
mál.
II.
Torne stóð böguh með hend
urnar hvílandi á búðarborð-
inu.
LTnga stúlkan rétti honum
mjúka, litla hendi og mælti:
— Ég heiti Margrét Gust.
Bárði fannst nafnið strax
fallegt. Hún hlaut að heita
Margrét. Hann hneigði sig og
horfði í augu hennar og
nefndi nafn sitt.
— Bárður — Hvað er þetta?
Bárður. Það var fáheyrt nafn.
Annars þykir mér það fallegt,
mælti hún. — Ég hef aldrei
Dökkhærð stúlka gekk hægt [ fyrr heyrt það nafn.
fram með brauðbúðinni og I Hann tók upp blýant og
HUSIÐ
| nr. 44 við Austurgötu, Hafnarfirði, er til sölu til niður-
| rifs. Húsið skal fjarlægt eigi síðar en hinn 15. nóv.
I n. k. 1
SE =a
Tilboðum sé skilað í skrifstofu mína fyrir 7. okt. I
| Bæjarverkfræðingurinn í Hafnarfirði §
ifiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiwiiiiiwiiiiiiiiiiiiiiiiiiwiiwmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiwiiiiimiiiiiiiniiiiiiiiiiiwiwiiiiiwiiiMimw
1 TiBkynnitig |
Nr. 25/1957. |
I Innflutningsskrifstófan hefir ákveðið eftirfarandi há- i
1 marksverð á gasolíu og gildir verðið hvar sem er á land- |
1 inu:
I Heildsöluverð, hver smálest..................... Kr. 825.00 |
1 Smásöluverð úr geymi, hver lítri .... — 0.83 =
I Heimilt er að reikna 3 aura á líter fyrir útkeyrslu. i
| Iíeimilt er einnig að reikna 12 aura á líter í afgreiðslu 1
| gjald frá smásöludælu á bifreiðar.
| Sé gasolía afhent í tunnum, má verðið vera 2/2 eyri |
| hærra hver lítri. |
| Ofangreint hámarksverð gildir frá og með 1. okt. 1957. 1
Reykjavík, 30. september 1957.
Verðlagsstjórinn. §
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiwT
s -
| Frá íþréttaskóla
Jéns Þorsteinssonar
1 Vetrarstarfsemi skólans hefst í dag 1. okt. Leikfimi
| fyrir stúlkur á mánudögum og fimmtudögum kl. 8-9 s. d.
i Innritun er hafin.
I Kennari: Anna Gísladóttir, sími 32532.
| Baðstofan verður til afnota frá kl. 10 árdegis til kl.
| 10 síðd. Hún er opin fyrir almenning sem hér segir:
| Á mánudögum kl. 4—6 síðd. fyrir konur.
1 Á laugardögum kl. 6—9 síðd. fyrir karla.
| Eldri baðflokkar mæti á venjulegum tímum. Nokkrir
| nýir baðflokkar geta fengið ákveðinn baðtíma á morgn-
1 ana eða um miðjan daginn.
| Nánari upplýsingar í skólanum, Lindarg. 7, sími 13738.
Í Jón Þorsíeinsson.
Siiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiwiiwiiwiiiiwwiiwiiiiiiiwiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiwiiiiiiiimmiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiii