Tíminn - 01.10.1957, Page 11

Tíminn - 01.10.1957, Page 11
T í MIN N , þriðjudaginn 1. október 1957 11 Útvarpið í dag. 8.00 Morgunútvarp. 10.10 VeSurfregnir. 12.00 Iládegisútvarp. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 19.23 Veðuríregnir. 19.30 Þjóðlög frá ýmsum löndum. 19.40 Auglýsingar. 20.00 í’réttir. 20.30 Erindi: Hákon VII. Noregskon- ungur (Gísli Sveinsson fyrrum sendiherra). 20.50 Norsk tónlist (plötur): a) Tvö ljóðræn lög eftir Grieg. b) Intermessó eftir Grieg. e) Ró- mansa fyrri fiðlu og hljómsvejt eftir Svendsen. d) Andante sos tenuto úr sinfóníu nr. 2 í B-dúr eftir Svendsen. 21.20 íþróttir (Sigurður Sigurösson). 21.40 Tónieikar (plötur): Hljómsveit- arverk eftir Chabrier. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Kvöldsagan: „Græska og get- ’ sakir“ eftir Agöthu Christie. 22.30 „Þriðjudagsþátturinn". 23.20 Dagskrárlok. ptvarpið á morgun. 8.00 Mogunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. Áheit á‘ Strandakirk ju. Kr. 100,oo VKR. 12.50 Við vinnuna, tónleikar af pl. 15.00 Miðdegisútvarp. 10.30 Veðurfregnir. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Lög úr óperum. 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Þýtt og endursagt: För til rúst anna í Qumran. 20.55 F.inleikur á píanó: Alfred Corj tot leikur lög eftir ýmist tón- j tónskáld (plötur). , I 21.15 Upplestur: Kvæði eftir As-' mund Jónsson frá Skúfsstöðum ' (Ævar Kvaran leikari). 21.35 Tónleikar (plötur): Þættir úr óperunni „II trovatore" eftir verdi. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. ! 22.10 Kvöldsagan: „Græska og get- sakir“ eftir Agöthu Christie. | 22.30 Lótt lög (plötur): a) Bing Cros- by syngur. b) Boston Promen- ade hljómsveitin leikur. 23.00 Dagskrárlok. Þriðjudagur 1. október Remigíusmessa. 274. dagur ársins. Tungl í suðri kl. 20,14. Árdegisflæði kl. 12,18. Síð- degisflæði kl. 13,02. SlytavKrBstofa Reykiavíkur I Heiistivernadarstöðtnnl, er opln allan sólarhringinn. Næturlæknir Læknafél. Reykjaríkur er á sama stað U. 18—8. — Sími er 1 50 30. Sölubörn Sölubörn Seljið miða í glæsilegasta happ- drætti ársins. — Happdrætti SUF. Miðar afhentir alla virka daga í Edduhúsinu við Lindargötu kl. 9— 12 f. h. og 2—7. Laugardaga 9—12 og 5—7. Góð sölulaun. Happdrættisnefnd FUF Kaup- Sölu- gengi gengi Sberlingspund - 1 45,55 457,0 Bandarikjadollar 1 16,26 10,32 Kanadadollar 1 17,00 17,06 Dönsk króna 100 235,50 236,30 Norsk króna 100 227,75 228,50 Sænsk króna 100 315,45 315,50 Finnskt mark 100 5,10 Franskur franki 1000 38,73 38,80 Belgískur franki 100 32,80 32,90 Svissneskurfranki 103 374,80 376,00 Gyllini 100 429,70 431,10 Tékknesk króna 100 225,72 226,67 V-þýzkt mark 100 390,00 391,30 Lára 1000 25,94 26,02 Gullverð ípl. kr.: 100 guU.krónur=r ’38,95 pappírskrónur Gatnamót Laugavegs og Höf'ðatúns — 4 árekstrar Skýrslur lögreglunnar í Reykjavík um árekstra 1956, bera með sér eftir farandi: Þrír árekstrar urðu af völdum bif reiða, sem koma suður Höfðatún og aka inn á Laugaveg, án þess að virða aðalbrautarrétt þeirrar götu og rek ast á bifreiðar, sem aka austur Laugaveg. Einn árekstur varð með þeim hætti, að bifreið, sem ók suður Höfðatún og beið eftir umferðarrétti inn á Laugaveg rann afturábak og á næstu bifreið fyrir aftan. Ökumenn minnizt þessa, er þér ak- ið á þessum slóöum. Sá sem tók gáan popplinfrakka, hankalausan á matstofunni að Laugavegi 28, skili hsrnum þangað aftur og hirði sinn. 14 OG 18 KAKATÁ trúlofiinarhringar .Samtííin októberblað er komið út, og flytur margvíslegt efni. Gunnar R. Hansen leikstjóri skrifar um hið margþætta menningarhlutverk fræðslukvikmynd anna. Guðm. Arnlaugsson skrifar skákþátt og Árni M. Jónsson tilfærir í bridgeþætti sínum skernmtilegt spil frá mótinu í Vín á dögunum. Freyja skrifar fjölbreyttan kvennaþátt með B’itterieksniðum og útsaumsmynstri. Þá er smásaga. Grein um Helen Keler. Afmælisspádómar fyrir októ- bermánuð. Draumaráðningar. Vin- sælir danslagatextar. V'erðlaunaget- í'aunir ó. m. fL í blaðinu hefst nýtt bréfanámskeið í ísl. málfræöi og stafsetningu. Forsíðumyndin er af Eltsabet Taylor og Fernando Lamas í nýjurn hlutvérkum. 460 Lárétt: 1. láta undan, 6. ilát, 8. reyk- ur, 10. heiður, 12. samtenging, 13. gat, 14. efni, 16. fæða, 17. líkams- hluti, 19. afturhluti á kú. Lóðrétt: 2. dýr (þf), 3. eignast, 4. sáðkona, 5. tíund, 7. opið, 9. skel, 11. skemmd, 15. kvenmannsnafn, 16. ald ur, 18. fæði. Lausn á krossgátu nr. 459: Lárétt: 1. Pukra. 6. níu. 8. sog. 10. tak. 12. ór. 13. næ. 14. mal. 16. ösl. 17. ell. 19. mudda. — Lóðrétt: 2. ung. 3. KÍ. 4. Rut. 5. ósómi. 7. skæla. 9. óra. 11. ans. 15. Leu. 16. öld. 18. LD Síðastliðinn laugardag voru gefin saman í hjónaband af séra Árelíus Níelssyni ungfrú Ingibjörg Sigurðar dóttir, Selfossi og Guðjón Karlsson bílstjóri. Heimili þeirra er í Grinda vík. Ennfremur ungfrú Helga Frið steinsdótti rog Kristján Albert Hall dórsson. Heimili þeirra er í Lauga gerði 58. Síðastliðinn sunnudag voru gefir saman í hjónaband af séra Garðari Svavarssyni ungfrú Sjöfn Sigurgeirs- dóttir og Klemens Ragnar Guð mundsson, skrifstofumaður. Heimili þeirra er í Hraunbrekku 14 Hafnar firði. Ennfremur ungfrú Elinborg Guðmundsdóttir og Ingimundur Ey- mundsson, bifvéiavirki. — Heimili þeii'ra er í Kópavogi. Lausnir á gátum. 1. Tóbakspípa. 2. SjálfSkeiðungur. 3. Spil. 4. Strompur. 5. Oddur, Eggert, Hjalti, Skafti, Ás Kinn, Bakki. 6. Úr. Hás i smíðunH ■ Otnait I8caas«arutl» Mnji fTeyktavíkur. Brun«> •mtlURksn fflU tllnura 4 Uppgröftur fornra Ifeælarrúsfa Áður kom það ofr á daginn hve einkar réft er skráð vor saga, nú grófu þeir upp Grafarbæinn, sem grófst í ösku forðum daga. Um víkings auð og vígamanninn voru þar ei minjar neinar, en kornyrkjunnar sýndu sanninn sofnhús fornt og kvarnarsteinar. Hrjóstur-ræktun vá og vanda véla-aidar Gróttt malar, en auðlegð fornra akurlanda í ösku sínu máli talar. Þjóðir heims í öilum áttum efni dýr úr jörðu vinna, en afturför í okkar háttum er einkum hér í mold að finna. Uppgröfturinn yrði að notum ef hér fyndust munir góðir, en gnægðir eru af eyðikotum, ofanjarðar, hér um slóðir. Andvari. -----------------N DENNI DÆMALAUSI f — Eigum við ekki að skrifa nafnið okkar í steypuna? SKIPIN or FIÚGV RLARN AR Skipaútgerð ríkisins. , Hekla fer frá Reykjavík á fimmtu dag vestur um land í hringferð. Esja fór frá Reykjavík í gær austur um land í hringferð. Herðubreið er á Austfjörðum. Skjaldbreið er á Akur- eyri á vesturleið. Þyrill er á leið frá Reykjavík til Akureyrar. Skaftfelling Ur fer frá Reykjavík í da gtil Vest- mannaeyja. Baldur fór frá Reykjavík í gær til Sands. Skipadeild SÍS. Hvassafell er £ Stettin. Arnarfell er í Vestmanriaeyjum. Jökulfell er væntanlegt til Reýkjavíkur 3. okt. frá New York. Dísarfell fór 25. þ. m. frá Reykjavík áleiðis til Grikklands. Litlafell er í olluflutningum á Faxa- flóa. Helgafell er í Roga. HamrafeU fór um Gibraltar 28. þ. m. Hf. Eimskipafélag íslands. Dettifoss fór frá Siglufirði í gær til Akureyrar, Vestfjarða og Reykja Foríist slysin Þriðjudaginn 5. desembei; 1956 um kl. 16,50 kom bifreið akandi eftir Týs götu til suðurs. Var henni síðan ek- ið niður Þórsgötu og yfir gatnamót Óðinsgötu. Bifreiðinni var ekið með 20—25 km. hraða. Þá kom önnur bifreið á móti, upp Spítalastíg og varð ökumaður fyrrnefndrar bifreið- ar fyrir óþægindum af ljósum henn- ar. Hann taldi sig þó ekki hafa blind ast alveg en orðið fyrir truflun af ljósunum. Rétt í því varð ökumaðurinn var við mann fyrir framan bifreið sína en truflunin olli því að hann varð of seinn að forða slysi. Kastaðist maðurinn af bifreiðinni upp á gang- stéttina og lá þar er að var komið. Látið rannsaka Ijós bifreiðar yðar. Það er gert yður að kostnaðarlausu | á bifreiðaverkstæðunum í Reykjavík milli kl. 18 og 2 dagana 30. til 3. okt. Mafturinn, ekki ríkiÖ Hver uppalandi verður að meta einstaklinginn, virða verðmæti ihans, trúa því að hann sé í sjálf- um sér að nokkru mark og mið. Ef vér hins vegar teljum lítilsvert um einstaklinginn, hyggjum lítil verð- mæti í honum fólgin, hver ástæða er þá til þess að leggja rækt við hann, menntun hans og þroska? Hví má ekki pynda hann til hlýðni, kvelja hann til að segja það og játa það, er oss kemur bezt, þá er vér höfum mátt til slíks? Eg tel mannfrelsi og málfreli ómetanleg gæði og fæ ékki skilið, hvernig þegnar og þjóðir eiga að öðlast lieilbrigðan þroska, ef þau njóta eigí slíks. (Sig. Guðmundsson skólameist- ari, ræða 1940). víkur. Fjallfoss fer frá Reykjavík í kvöld til Vestmannaeyja, London og Hamborgar. Goðafoss er í New York. Gullfoss fer fi'á Kaupmannahöfn 5. þ. m. til Leith og Reykjavíkur. Lag- arfoss er í Rostoek. Reykjafoss er i Rotterdam. Tröllafoss er í New York Tungufoss fór frá Fredericia í gær til Reykjavíkur. Drangajökull er í Hamborg. Flugfélag íslands hf. Gullfaxi fe rtil Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 8 í dag. Væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 22,50 í kvöld. Flugvélin fer til Óslóar, Kaup mannahafnar og Hamhorgar kl. 8 f fyrramálið. — 1 dag er áætlað a3 fljúga til Akureyrar, Blönduóss Egils staða, Flateyrar, Sauðárkróks, Vest- mannaeyja og Þingeyrar. — Á morg- un til Akureyrar, ísafjarðar og Vest mannaeyja. Loftlelðir hf. Edda er væntanleg kl. 7 árdegis 1 dag frá New York, flugvélin heldux áfram kl. 9,45 áleiðis til Björgvinjar, Kaupmannahafnar og Hamborgar. — Leiguflugvél er væntanleg kl. 19 frá Hamborg, Gautaborg og Ósló, flug- vélin heldur áfram kl. 20,30 áleiðis til New York. Kvenfélag Laugarnessóknar. Fundur í kvöld í kirkjukjallaran* um kl. 8,30. Listasafn Einars Jónssonar verður framvegis opið miðvikudaga og sunnudaga frá 1. oikt. til 15. des. kl. 1,30 til 3,30. Aðalfundur FRAM verður haldinn í félagsheimilinu þriðjudaginn 8. okt. kl. 8,30. Dagskrá Venjuleg aðalfundarstörf. GáTUR Brúðurin bleik, hún stendur keik. Eyðir auð, en liggur þó dauð. Brytinn harði meiddi mig, manna skiptir fæði, siðan fer í sjálfan sig, og sinni léttir mæði. Allir vilja eiga mig og að mér henda gaman, niður við mig setja sig og sýna mig þá að framan. Einn hefir strákur illan sið, úti í gluggum situr; í endann tekur óhræsið og út um kjaftinn flytur. Hve mörg manna- og bæja- nöfn eru á sjálfskeiðungum? . Löngum geng ég liggjndi, . löngum stend ég hangandi, löngum stend ég liggjandi, löngum geng ég hangandi.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.