Tíminn - 02.10.1957, Side 1

Tíminn - 02.10.1957, Side 1
ftfcntr TÍMANS trut Rltstjórn og skrlfstofur 1 83 00 BlaBamann eftlr kl. lts 11301 — 18302 — 18303 — 18304 41. árgangur. Reykjavík, íniðvikudaginn 2. október 1957. Efni í blaðinu f dag: Búskapurinn fyrr og nú, bls. 5 Fjórða síðan, bls. 4. Fj'árhagsáætlun barnasjóðs S. þ. 24 millj. dollara bls. 6. Engin list mun lifa ... bls. 7. 219. blað. Núverandí stjórn hefir góð skilyrði til að ieysa efnahagsvandamálin Nó er þýðingarmest að staðið sé fast og vel saman um nauðsynlegar ráðstafanir Ur ræftu Eysteins Jónssonar, rátSherra, á fyrsta fundi Framsóknarfélags Reykjavíkur í haust Framsóknarfélag Reykjavíkur hóf vetrarstarf sitt í gær- kveldi með fundi um stjórnmálaviðhorfið. Formaður félags- ins, Hjörtur Hjartar, setti fundinn kl. 8,30, en fundarstjóri var kjörinn Sigurvin Einarsson, alþingismaður, og fundar- ritari Ragnar Ólafsson fulltrúi. Fjölmenni var á fundinum. Frummælandi var Eysteinn Jónsson, fjármálaráðherra, og flutti hann vfirlitsræðu um stjórnmálaviðhorfið. Var máli hans afbragðsvel tekið og á eftir urðu fjörugar umræður. Ráðherrann minnti fyrst á kosn- ingabaróttuna síðustu og stofnun umbótabandalagsins. í kosningabaráttunni hefði verið lögð áherzla á það aí talsmönnum Framséknarflokksins, að barizt væri fyrir því að fá hreinan meiri- hluta. Það yrði ekki unnið með Sjálfstæðismönnum eftir kosning- ar, þar sem stjórnarsamvinnunni við þá, hefði verið slitið með það fyrir augum, að skapa ný viðhorf. Tækist ekki að ná hreinum meiri- hluta, yrði samt að leitast við að mynda stjórn, sem hel'ði stuðning frá semtökum hinna vinnandi stétta. Þegar það hefði svo komið í ljós, að meirihluti á Alþingi náð- ist efeki, þótt litlu munaði, þá liefðm verið athugaðir möguleik- ar á að mynda minnihlutastjórn umfeétabandalagsins, og komið í ljós, að slíkt var ekki hægt. Hefði þá veiið samið við Alþýðubanda- lagiiS um stjórnarmýndun, og værl það í fullu samræmi við þenœsn málflutning fyrir kosn- ingar. Sjálfstæðismenn kynnu því meira en illa að hafa lent utan stjórnar. Þeir bæru sig illa, en við þvi hefðu þeir þó átt að búast. Ráðherrann rakti liina marg- víslegu nýju löggjöf, sem stjórn- arflofekarnir hefðu beitt sér fyrir: Um ræktun og nýbýli, um tog- araksup, og sagði frá undirbún- ingi þeirra kaupa, um kaup á 12 siórum fiskiskipum, banka- löggjófina nýju, íbúðalánalög- gjöfina nýju og Iöggjöfina lil stuðmings framleiðslunni. Stjórn- arflolkkarnir hefðu þegar á fyrsta samsiarfsþingi komið fram mjög umfangsmikilli og merkri lög- gjöf. Væri mi unnið að fram- kvæsnd þeirrar löggjafar, sem sett hefði verið í svo miirgum Þjóðvarnarliðið í Ar- kansas tekur við nyju Nl!B-l,ittle Roek, 1. okióber. — í dag létu fallhiífarmenn þeir, sem sambandsstjórnin í Washington sendi trl Little Rock, af hendi gæzlu&törf við skólana þar í hend ur þjöðvarnarliðinu úr fylkinu sjálfu, iýtur það nú stjórn Eisen- liovvers forseta. Þjóðvarnarliðinu var áour skipað a£ fylkisstjóran- um Faubus, að varna blökkubörn- um inngöngu í gagnfræðaskóla bæjarins. Það var m. a. af þeim sökum, sem: Eisenhovver ókvað loks að grípa í taumana og senda fylki úr sambandshernum. Fallhlíf arherdeildin mun þó ekki yfirgefa Little Roek. I þýðingarmikliun greinum. ! Þá ræddi ráðherrann ítarlega ( um framleiðslu og efnahagsmálin, ráðstafanir þær, sem gerðar voru 'síðast liðinn vetur, og ástand þeirra mála nú. Kvað hann mjög I mikla erfiðleika framundan í þeim efnum og þyrfti það engum að koma á óvart, sem hefði fylgzt með gangi framleiðslunnar á þessu ári. j Ráðherrann kvað tekjur ríkis- sjóðs og Útflutningssjóðs bregðast verulega það sem af væri árinu.í og væri fyrirsjáanlegur greiðslu- halli hjá ríkissjóði og útflutnings- I sjóði, og gjaldeyrisskortur væri mjög íilfinnanlegur. | Með ráðslöfunum ríkisstjórnar- innar s. 1. vetur liefði verið gert betur við útflutningsframleiðsluna en nokkru sinni áður í seinni tið. Stærri fiskifloti hefði haldið til þorskveiða og síldveiða en nokkru sinn fyrr. Kostnaður því orðið óvenjulega mikill og kæmi það jafnt fram hjá framleiðslunni : sjálfri og þjóðarbúinu í lieild. Afli j hins vegar orðið mjög rýr bæði á þorskveiðum og síldveiðum. Þetta þýddi, að innflutningur þeirra vara, sem gæfi mestar tekj- ur í ríkissjóð og útflutningssjóð hefði hrapað niður, en innflutning- ur tollminni vara aukizt. Ráðstaf- anir ríkisstjórnarinnar og þing- meirihlutans í framleiðslumálum hefðu örfað framleiðslustarfið, en aflabrestur og stóraiikinn innflutn- ingur höfuðnauðsynja orsakað gjaldeyrisskort og greiðsluhalla- rekstur. Afleiðingar verðbólgustefnu uiidaiifariiina ára væru þimgar í skauti enn sem fyrr. Væri mikill vandi fraimindan að finna réttar leiðir í efnaliagsmáluiiiim. Núver- andi stjórnarflokkar liefðu góð skilyrði til þess að leysa þau mál á varanlegan og heppilegan hátt og væri nú þýðingarmest af öUu, að þeir stæðu fast og vel saman um nauðsynlegar ráðstafanir. Þá rakti ráðherrann fjárfesting- armálin og fjáröflun til fram- kvæmda innanlands og utan. Gerði grein fyrir stórfelldum framkvæmd um í raforkumálum og mörgum öðrum greinum. Fletti í sambandi við lánamálin ofan af raupi og blekkingum Sjálfstæðismanna, svo sem hann hefir áður gert á Al- þingi, og nýlega hefir verið rifjað upp hér í blaðinu. Rakti hvernig tókst að bjarga Sogsmálinu, sem var algerlega strandað. Ráðlierrann lýsti ítarlega þeirri skoðun sinni, að það væri liöfuð- nauðsyn að núverandi stjórnar- | flokkar stæðu fast saman um leiðir jí vandamálunum, sem tryggðu i mikla og aukna framleiðslu, meira ijafnvægi í efnahagsmálum, næga j atvinnu og um leið þjóðinui meira 1 (Framhald á 2. síðu). Öll norska þjóðin kvaddi Hákon kon- ung með einlægri virðingu og þökk - Otför konungs fór fram í gær í Osló aí viS- stöddum gífurlegum mannfjölda NTB-Osló, 1. okt. — Á hádegi 1 dag eftir norskum tíma var kista Hákonar VII. Noregskonungs látin síga niður í marmara- kistu í grafhýsi norsku konungsfjölskyldunnar 1 AkerMs- kastala. Hlaut hinn ástsæli konungur þar hinztu hvíld við hlið Maud drottningar og Mörtu prinsessu. Sungnir voru þjóð- söngvar Rretlands og Noregs, en í fjarska heyrðust heiðurs- skotin, sem hleypt var af frá miklum fjölda norskra og er- lendra skipa. ar mínútu þögn til virðingar við Við athöfnina í Akerhúskapellu hinn látna konung. Svo var kirkju- voru aðeins viðstaddir nánustu ætt- klukkum enn hringt og eftir það ingjar og vinir hins látna, svo og hófst kirkjuathöfnin. þjóðhöfðingjar og fulltrúar þeirra. Athöfnin í hinni einföldu kapellu Boð fyrir 700 gesti. EYSTEINN JONSSON ráSherra 22 smáSestir af blýi og zinki frá Meistaravík Frá l'réltaritara Tímans í Kaup- manhahöfn. — Danska skipið Kista Dan ér nýkomin lil Antwerp en frá Meistaravík á Grænlandi. Er þetta seinasla ferð skipsins á þessu ári, en það hefir flutt blý og zink-grýti frá námunum í Meist aravík til Bejgiu og Vestur-Þýzka- lands. Nemur þaö magn samfals 22400 smálestuin og verðmæti þess í g'ialdeyri talið um 20 milljónir danskra króna. Aðils. Fulltrói Japans kjör- inn í öryggisráðið NTB-New York, 1. okt. Fulltrúi Japans var í dag kjörinn í öryggis- ráðið með 55 atkvæðum, en Tékkó slóvakía, sem var sluckl af Sovét- ríkjunum og fylgifiskum þess fékk 25 atkvæði. Auk þess voru fulltrú ar Kanada og Panama lcjörnir í ráðið með 72 og 74 atkvæðum. — Þessir fulltrúar koma í stað full- trúa Kúbu, Ástralíu og Filippseyja. Sex af fulltrúum öryggisráðsins eru kjörnir til tveggja ára í senn, en hinir eru fastafulltrúar frá stór- veldunum en alls eru meðlimir ráðsins 11 að tölu. Kjör japanska fulltrúans er talinn. mikill ósigur ■fyrir Sovétríkin, sem beillu sér mjög gegn kjöri hans. 23. stjórnarkreppan verður torleyst París, 1. okt. — Cofy Frakklands forseti hóf í dag' viðræður ýlð leið- toga stjórnmálaflokkanna um myndun nýrrar ríkisstjórnar i land inu. Er þelta 23. stjórnarkreppan í landinu á þrettán árum. Þykir lík legt að erfiðlega muni ganga um stjórnarmyndun. IJklega verður Soustelle fyrrv. landsstjóra í Alsir fyrst hoðið að mynda stjórn þar eð hann réði mestu um andstöðu hægri manna við frumvarpið. Ekki er þó talið líklegt að lionum tak- ist stjórnarmyndun því hann á ann ars litlu fylgi að fagna. Eitt er tal ið víst og það er að Pineau verði ekki utanríkisráðherra í hinni nýju ríkisstjórn. Hefir hann sætt vax- andi gagnrýni undanfarið. var áhrifarík eins og öll jarðarför- in, sem fór fram af miklum glæsi- brag og viðhöfn. Var það raunar ekki óviðeigandi lokaþáttur við ævilok þessa konungs, sem allt sitt líf var óbrotinn í lífsháttum og iiægjusamur. Öll þjóðin syrgði. Gífurlegur mannfjöldi var sam- ankominn meðfram öllum götum, þar sem iíkfylgdin fór. En um ger- vallt landið fylgdust Norðmenn með jarðarförinni í gegnum út- varp. Fólkið tók ofan höfuðföt sín, er líkvagninn nálgaðist og margir grétu. Mikið var af fánum og var þeim kastað fyrir líkvagninn. Jo- hannes Smemo Oslóarbiskup flutti útfararræðuna og jarðsöng, Ilann lýsti skyldurækrii Hákonar kon- ungs og' hvernig hann varð þjóð- hetja Norðmanna á örlagastund. f dómkirkjunni. Dómkirkjan var fagurlega skreytt og þar var eins margt fólk og framast rúmaðist. Ólafur V. konungur settist til hægri handar við kistuna, en vinstra megin sátu þjóðhöfðingjar með konungsnafn og ríkisforsetar Finnlands og ís- lands. Er ríkisstjórn landsins og fulltrúar hinna mörgu starfsgreina og stofnana í Noregi höfðu tekið sér sæti, hljómaöi orgelspil, síðan kváðu við þrjú slög frá kirkju- klukkunum, en þar næst var einn- Að lokinni jarðarförinni hafði (Framhald á 2. síðu). Látið athuga ljósin! Á fyrsta degi hinna ókeypis ljósa stillinga var komið með 397 bif- reiðir á verkstæðin. Af þeim reyndust 72 vera með rétt ljós, 177 fengu ljós sín stillt og 108 þurftu meiri viðgerð en unnt var að framkvæma við það tækifæri. Þetta sýnir að full þörf er á slíkri athugun, sem hér fer fram og eru umráðamenn ökutækja hvattir til þess að nota þetta tæki færi. Varðandi utanbæjarbíla ósk- ar Umferðanefnd að taka fram að þeir hafa aðgang að þessum stíll ingum jafnt og bifreiðir skráðar í Reykjavík. Þetta var ekki nægi- lega tekið fram í upphafi. Varð 101 árs í gær í gær varð Guðmundur Jónsson fyrrum baðvörður í Reykjauik, luiiidrað og eins árs. Guðmundur er til heimilis á Elliheimilinu Grund og er Iiinn hressasti þrátt fyrir þennan liáa aldur. Guðmund ur hefir enn fótavist. V erkamannaf lokkurinn brezki ætlar að koma á hækkuðum ellitryggingum Bevan endurkjörinn gjaldkeri flokksins NTR-Brighton, 1. okt. — Á flokksþingi jafnaðarmanna í Bretlandi var í dag mörkuð sú stefna, að ellilaun skyldu þeg- ar í stað tvöfölduð frá því sem nú er og ennfremur að því stefnt að allir, sem ná hámarksstarfsaldri skyldu fá greiddan helming af Jaunum sínum við lok starfsævi sem ellilaun. Mun þetta mál væntanlega verða eitt helzta kosningamál við næstu þingkosningar. í áætlun, sem floltksþingið hefir samþykkt um þetta mál, er gert ráð fyrir að launþegar og aðrir greiði í ellilaunasjóð sem svarar 3% af launum sínum. ■ Ákvæðin um, að ellilaun ^kuli svara til helmings af launum við lok starfsaldurs takmarkast þó þannig, að reglunni er ekki fylgt eftir að launin eru komin yfir visst hámark. Nokkrir mótfallnir. Allmargir af þingfulltrúum létu í ljós andúð á áætlun þessari eins og hún lá fyrir. Sögðu að hún væri ekki í samræmi við sjónarmið jafn aðarmanna, þar eð ellilaun yrðu mishá. Með þessu væri einingu verkalýðsins stefnt í voða og lík- legt að mismunandi hagsmunahóp ar mynduðust á þessum grund- velli. Samþykkt var einróma áskor- un um að ellilaun skyldu þegar í stað. hækka um helming frá því sem nú er. Bevan gjaldkeri. Kosið var í stjórn flokksins og urðu á henni litlar breyitingar. Var kjörið mjög friðsamlegt, sem er nokkur nýlunda hin síðari árin. — Virðist bilið milli hægri armsins og Bevans manna fara minnkandi og friður hafa skapazt. Ástæðan er vafalaust sú, að Bevan hefir verið tryggð utanríkisráðherrastaðan í hugsanlegri stjórn Verkamanna- flokksins. Hann var að þessu slnni endurkjörinn gjaldkeri flokksins. Það varð helzt til tíðinda, að Sid- ney Silvermann náði ekki endur- kjöri í stjórn flokksins, féll fyrir fyrrv. gjaldkera James Gallagan.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.