Tíminn - 06.10.1957, Qupperneq 2

Tíminn - 06.10.1957, Qupperneq 2
2 i eitt mesta húsmæðra TIM I aldrei neitt og svo eru bátarnir of smáir til að geta stundað þetta reglulega. Það er einn bátur ný- byrjaður fóðra, en það er eins víst, að hann hætti strax aftur," sagoi fisksalinn þar. Hjá HafliSa á Laugaveginum Þar fékkst saltmeti og þorsk- Ýsa fékkst í 3 fiskbúíJum af 19, er fréttamesm heimsóttu, á bo(5stólum er yfirleitt misjaín saltfiskur, karfi og steinbítur í gaer fóru tveir af biaSa- mönnum Tímans í heimsókn í 10 fiskbóSir í bænum og kyrintu sér ásiand þa5, sem hár ríkir í fisksölumálum. Svo sem kimnugt er ríkir hiS mesta ófremdarástand ó þessu sviði, og hafa bl-aSinu bórizf, a3 undanförnu, kvart- arsir frá ýmsum bæ}arbúum, fii þess að bent sé á þetfa mikia vandamá! á opin- bérum vettvangi, ef það gæti ÓrSið ti! þess að vekja h!ui- aðeigandi ti! umhugsunar um, hvað hægf sé að gera ti! úrbóta. Þessi skyndiiheimsókn blaða- manna leiddi í Ijós, að umkvartan- irnar voru á rökum reistar, og áð éstándið er með öllu óviðunandi. Enginn bátur á sjó Upp af bátabryggjunum í Rvík- urhöfn er gamal- kunnug fiskverzl- un. Státar hún af hinu glæsta nafni „Fisfchöllin". Þang- að.Iá leið blaða- mannanna fyrst. ÍSkki Var aðkoman jafnglæsileg og nafnið gæti bent til. Hvorki vsr þrr til nýr þorskur eoa ýsa. Fáanleg var kæst skata, saltfisk úr, sölt grásleppa, frystur silungur, saltar kinnar, stein bítur úr togara, ný síld og niðurskor- in hámeri. lnntur eftir því, hvers v.egna ekki fengist ný ýsa eða þorsk- ur, svaraði af- gréiðslumaðurlnn því, að „enginn bátur væri á sjó“, eíns og hann orð- a'ði' það. ;,Hámeri herra- mannsmatur". ’4 Gamall maður, Sþm gekk út úr ,ýBöIlinni“, þagar þla;ðamennirnir gengu þar inn, feekk að bílnum, sem þeir höfðu komið í, og mælti til bifreiðarstjór ahs á þessa leið: Halda þessir Órángir að þeir fái nýja ýsu, og iaka til þess stöðvarbíl? Nei, þeir geta eíns hætt þeim akstri og far- ið.'sjálfir í róður, því aðrir gera það ekki. og hér fæst aldrei nýr fjskur“. Hámerina kvað afgreiðslu- nfáðurinn vera „herramannsmat“. y.é|I má það og vera, en fáir hafa Víst enn lært á henni átið. smábátum, sem róa út á Skerja- fjörðirm. En að vonum er það smár og ódrjúgur fiskur. Virðist þó á'standið i þessu hveri'i mnn betra, en víSast hvar aanars staðar. Hún kiárast vanalega á korféri" Ekki var vænlegra í fiskhúðinni á Ivorni Asvallagötu og HofsvaHa- götá. Örfáar ýsur höfðu fangist fvrst um œorg-uninn, en 'vorxi l'öngu búnar. Húsmóðir, sem var að kaupa í bádegismatinn, sagði vi5 blaða- mennina, þegar hún heyrði þá biðja um nýjan flsk. „Hann ér helzt aldrei til, og koral ýsa, þá klárasc hún upp á fyrs.fa kortér- inu“. Ýsuna, sem fengist hafði fyrsta stundarfjórðunginn þennan morgun, kvað fisksr.linn vera veidda vestur á Skarðsvík óg væri dregið fyrir haaa úr landi. „Eða kannske hæfta þeir ' strax" ^ „Það voru til 20 kíló af ýsu í ' morgun, hún seldist á augabragði", fisk á Langholts- vegi 154, en þó bjó fisksalinn þar bet- ur en margir hinna Hann átti hrað- frysta ýsú, sem hann kvaðst fá vest ur í Stykkishólmi. „Ég kaupi svo mik- ið af íúðu af hon- um Sigurði Ágús'ts syni, og píni hann til að láta fylgja dálítið með af ýsu. Þótt hann vildi'að sjálfsögðu B'.m fremur flytja hana alla út“. Hann kvað „bugtina“ vera svo til fisk- lausa. Undanfarin ár hefði hann feng ið fisk úr smátrill- um á Akranesi, en í sumar réru þeir bara á laugardags- kvöldum. „Það ,er líka svo mikil eft- irspurn aftir vinnu krafti í alls konar byggingarfram- kvæmdir þar efra, að það gleypir allt. Þeir fá 300 -400 kr. á sólarhring í Fiskhöllin, glaesilegt hús, en fátt um nýmeti. sagði fiskkaupmaðurinn á 'Nönnu- götu. Nýjan fisk átti bann engáni nema- þorsk veiddan í neti Elökin voru iblóðlit og lin. „Ég fæ fisk úr netabátum, dragnótabátum og tog-: úrum; Nei, nú rær bara enginn, en þeir ætla að fara að byrja bráðum aftur, ef þeir hætta þá ekki strax“. svara'ði hann, þegar spurt var hvort hann ætti þá aldrei nýjan fisk svo nokkru næmi. l,Fó!kið verður bara að kaupa þetta" 0,'Leiðin lá sí'ðan ve'stur á Fram- hésveg 21, þar er fiskbúð tii húsa. Ekkert fékkst þar nema smástein- bífar, reyktur karfi, saltaðar kinn- ar og háif-sigin þyrskiingskríli, Sem lágu efst á borðinu, iiklega sökum þess, að þar hefir verið um að ræða aðalvöru dagsins. Fisksal- inn kvað nýjan fisk helzt aldrei til og viðurkenndi það vera slæmt á- Stand, og myndu bátarnir vera á förum vestur á firði, svo ekki væri bóíar að vænta í bráð. Hins vegar kvgð hann atvinnu sína jafn góða eftir sem áður. „Fólkiö verður bara að kaupa þetta“, sagði hann. Orfá ýsukríli ef hann fengist nýr, svaraði hann þannig: „O, jú, eitthvað. Annars ■er fólk alltaf með þetta ýsuröfl“. Hj'á honum fengust þorskflök úr netabát, sölt grásleppa og liálfsig- inn þyrsklingur. Ýsan í „Laxá" „Já, ég á ýsu“, sagði fisksalinn í „Laxá“. Hann fór á bak við og kom svo aftur með blóðhlaupna og kramda neta-ýsu. „Áttu ekkert annað „nýtt“, nema þetta?“ „Nei, því miður, ekki nema þessi þorsk- flök, þau eru Mka úr netum“. Einn ig átti hann saltan og reyktan fisk. „Ég píni þetta út úr Sigurði Ágústssyni" Það var sama sagan með nýjan landi. Það er ekki von, að menn viiji þá róa á meðan, nema í fri- stundum", sagði hann ennfremur, „og þetta er afar erfitt, ég reyni að verða mér úti um fisk víða að; bæði að vestan og norðan, en það gengur bara svo erfiðlega, og er svo dýrt“. Guliteigur í fiskbúðinni þar fékkst eitthvað af saltrneti og netaþorski. Ýsá hafði sést þar fyrst um morgun- ■inn, en klárast strax. „Þeir fá FiskbúS í bílskúr. Þannig eru fiestar fiskbúSir í bænum. gS*»SS:SÍ5a««ai2s flök og ný rauðspretta á 3 kr. kg. Annað hafði ekki fengist þá um morguninn. Afgreiðsliimaðurinn taldi bátana of smáa til að stunda veiSarnar reglulega og fiskleysi í fióanum. Sæbjörg — lífsbjörg Óþarfi er að lýsa því, sem í Sæbjörg fékkst. Þa3 var það sama og á öllum hinum stÖðun- um, en ýsa hafði þó fengist þar um morguninn. Yar þá komið fram undir þann tíma, er fólk fer að stinga fiskinum í pottana og héldu blaðamennirnir ekki í fleiri fiskbúðir þann daginn, enda búnir að kynnast af eigin raun, í öllum hverfum bæjarins, hvernig málin standa. Ástandið er svo ótrúlega slæmt, að vart er trúandi nema fyrir þá, sem kynn ast því af eigin raun. Það virð- ist ótrúlegt — þótt satt sé — að ekki skuli vera hægt að fá nýjan fisk í höfuðborg landsins, þar sem býr orðið um þj'iðji hluti þjóðarinnar. Enn ótrúlegra er þetta, þegar hugsað er til þess, að fiskveiðar er ein aðalundir- staða þjóðlífsins og fiskurinn sú Iífsbjörg, sem við byggjum af- komu oitkar á. >. ■ ý'yvýy ,.- .: . . „Hann er aldrei við og á aldrei fisk" Þetfa sagði húsmóðir í Hiiðun- um, þegar hún var spurð um á- standið í fiskbúðinni að Mávahlíð 26, en þar verður hún að verzia, sökum legu búðarinnar. „Hér sést sjaldan nokkur branda í búðinni, en kannske fæst eitlihvað á bak við. Það er lítill kostur að velja, og fólk verður að taka það, sem aö því er rétt. Goit er, ef opnað er á réttum tíma“. „Áttu nýj- an íisk?“ spurði blaðamaðttrinn, og fisksalinn svaraði: „Síld, murtu og netaþorsk". „Þeim bregður, biðji maður um ýsu" Þannig mælti önnur húsmóðir, sem stödd var inni í fiskbúðinni í Blönduhlíð. „Það vill enginu fara í fiskbúðinni í Faxaskjóli fékkst j á sjó Iengur“, sagði fisksalínn, reyktur karfi, steinbítur, síld og j „það er ekkert upp úr þvi að -örfá ýsukríli. Mun fisksalinn fá j hafa“. Spurningunni um, hvort einstaka sinnum nýjan fisk úr' ekki myndi seljast meira af fiski Fyrir nokkru blrtist í bla'ð'mu minningargrein um Jón KonráSsson, hrepp- stjóra, og átti s8 fylgia henni þessi mynd af óSali Jóns, Bæ. Vegna mis- taka var mynd af öSrurn bæ birf og eru aSstandandur beönir velvirðingar á því. Vmnið ötnllega að útbreiðsln Tímang - Angiýsingasími TÍMÁNS er 19523 - NN, sunnudaginn 6. október 1957« Rorimi og borgar- Borgarstjórinn er að reyna að klóra í bakkann í bormáls- hneyksli sínu í Morgunblaðinu í gaer, þótí uppiitið sé nú ekki eins uppljómað og fyrir ári, er aðild bæjarins að bornum var tilkynnt. Þó er látið í það skína, að kaup borsins séu afreksverk borgarstjórans og bærinn hafi | öll umráð á bornum. Til þess að fyrirbyggja misskiln ing í þessu efni er rétt að minna á, að það var alþingi og ríkis stjórn, sem ákváou borkaupin fyrir nokkrum árúm og veitiu fé til þess. Þessir aðilar hafa því frá upphafi og til þessa liaft alla ferystu um borkaupin en Reykja. víkurbær enga. Hlutur borgir. í stjórans er aðeins sá að gera að j ildarsamning fyrir bæjarins fcönd' i og nú síoasí að færast undan j því vegna fjárhagsvandra’ða bæj arsjóðs að standa við greiðslu skilmáía samningsins að sínuni hluta. Rrtii bmm að seinka klukkwmi? f nétt sem leið, (sunnudags- nótí) var ktukkunni seinkað um eina klukkustund og lauk þar með sumartíma. Þegar klukkan var 2 í nótt var hún færð aftur um eina klukkustund og varð 1; Nú er ráð að líta á klukkuna og sjá, hvort þú ert búinn að seinka henni, því að annars fylgistU ekki með Tímanum og kemur klukkustund of fljótt á fundhm eða stefnumótið. Það er leiðin- legt að bíða lieiia klukkustund. Vineingar Sthalbergs námu 84,5% í fyrrakvöld keppti sænski stór meistarinn Stahlberg klukkufjöl- tefli við tíu manns, flesta úr meist araflokki. Leikar fóru þannig, að hann vann sjö skákir, tapaði tveim ur og gerði eitt jafntefli. Þeir, sem unnu Stahlberg voru Pétur Eiríksson og Reynir Sigurðsson. Jafntefli gerði Ásgeir Þ. Ásgeirs son. Síahlberg fór héðan og heim leiðis um hádegisbilið í gær. Næst mun hann tefla í svæðakeppni í Hollandi, sem byrjar 26. þ. m., en þar keppa einir átján skákmenn frá ýmsum Evrópulöndum og m. a. þeir Friðrik Ólafsson og Bernt Larsen.. Stahlberg lét þess getið áður en hann fór, áð honum hef'ði líkað vel hér og kvaðst vera fús til að koma hingað aftur og tefla. Hér tefldi hann fjörutíu og tvær skákir og vann þrjátíu og eina þeirra, gerði níu jafntefli og tapaði tveim ur. Vinningar hans 'nema því 84,5 af hundraði. Gemtunglið J (Framhald af 1. síðu). lagt grundvöllinn að smíði rússn 'eskra flugskeyta er .farið gætu meginlanda á milli þrýstiloftsflug véla og gervihnatta. Rússar myndu skjóta nokkrum slíkúm hnöttum i upp í .sarnbandi við yfirstandandi ! jar'ðeðlisfrseðiái', sem verði stærri - en sá er þegar hefir verið skotið. j Þannig leggi Rússar fram mikil , vægan skerf til vísindalegra rann sókna. Þessir gervihnettir séu upp haf þess, að smíðuð verði geim- för er farið geti til annarra hnattá. Ef til vill verði núlifandi kyn- slóð vitni að því að sá aldagamli draumur mannkýnsins muni ræt ast.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.