Tíminn - 06.10.1957, Qupperneq 8
B
T í MIN N, sunnudaginn 6. október 1957.
Erlent yfirlit
(Framhald af 6. síðu).
Araba, sem voru hraktir frá ísrael,
Jialdast enn við í flóttamannabúð-
um. Meðan Aröbum er ekki bættur
sá óréttur, sem þeir urðu fyrir við
stofnun Ísraelsríkis, mun alltaf
vofa mikil stríðshætta yfir hinum
nálægari Austurlöndum. Það er
eitt af allra stærstu viofangsefnum
S. Þ. að reyna að ráða fram úr
þcssum vanda.
AUK ÞEIRA tveggja mála, sem
hér hafa verið nefnd, hafa fulltrú-
ar margra ríkja gert tvö önnur mál
að sérstöku umtalsefni. Annað
þeirra snýst um það, að fram-
Jhald verði á sjálfstæðum herafla
,S. Þ., sem komið var upp til bráða-
þirgða vegna Súez-deilunnar í
fyrra. Hitt er um efnahagslega að-
,stoð við þær þjóðir, sem eru lak-
,ast settar. Verður áreiðanlega
fylgzt mjög með því, hvaða af-
greiðslu þessi mál hljóta á þing-
inu.
Hinar alhliða umræður á þingi
S. Þ. hafa að sjálfsögðu borið þann
svip, að áróðursstríðið milli austurs
og vesturs er enn í fullum algleym-
ingi, þótt ekki sé það alveg eins
kalt og það var í slíkum umræðum
á þingi S. Þ. meðan Kóreustyrjöld-
in stóð yfir. Sé gerður samanburð-
ur við þingið í fyrra, virðist mér
að staða Rússa hafi heldur batnað
í áróðursstríðinu, en þá stóðu þeir
líka mjög einangraðir vegna atburð
anna í Ungverjalandi. Það háir
vafalítið vesturveldunum, að póli-
,tík þeirra virðist helzt til mikið
,steinrunnin og laus við frumkvæði
og kenna ýmsir um Dulles og Sel-
wyn Lloyd. Um þetta atriði gefst
sennilega tækifæri til að ræða
nánara síðar. Þ. Þ.
Skrifað og skrafað
(Framhald af 7. síðu).
og festu, sem er til mikillar fyr-
irmyndar, og fullyrða má, að
það er einungis vegna hins góða
undirbúnings af þeirra hálfu,
sem málið kemst nú loks í höfn,
þótt það sé mörgum árum síð-
ar en vera þyrfti, ef hlutur bæj-
aryfirvaídanna hefði ekki eftir
legið.
Það var árið 1950, sem Hlíða-
búar sendu bæjarráði erindi um
hitaveitu fyrst. Var málið svo
vel undirbúið af þeirra 'hálfu,
að álitsgerð sérfræðinga fylgdi.
í álitsgerð þessari voru gerðar
hinar markverðustu tillögur um
breytingar á rekstri hitaveit-
unnar til betri nýlingar vatns.
Hitaveitustjóri fékk erindið til
umsagnar, og árið 1951 barst
frá honum greinargerð og til-
laga um að hagkvæmast yrði
að gera næstu stækkun hitaveit-
unnar með lagningu í Hlíða-
hverfið. Fylgdi kostnaðaráætlun
og hefði þá mátt ætla að
skammt yrði að bíða fram-
kvæmda. En eitt ár leið enn án
nokkurs hreyfings. í marz 1952
stofna svo Hlíðabúar hitaveitu-
félag sitt og samþykktu áskor-
un til bæjaryfirvalda um að
hefja framkvæmdir vorið 1953.
Hitaveita „á næsta ári“
Ekkert gerðist. Þórður Björns
son minnti á málið í bæjar-
stjórn en íhaldið sinnti því
engu. Tíminn leið með fálmi í
málinu allt þar til seint á ári
1955. Þá fer borgarstjóri að
finna á sér kosningar og ókyrr-
ast að venju og ber nú fram í
Eitt af eftirsóknarverðustn úrura heims
bæjarstjórn með tilheyrandi
auglýsihgaglamri í Morgunblað-
inu tillögu um „að láta leggja
hitaveitu í Hlíðahverfið á næsta
ári“. Var tillagan byggð á fram-
kvæmdaáætlun hitaveitunefnd-
ar, sem áætlaði að liægt væri
að leggja hitaveituna á tímabil-
inu frá marzbyrjun 1956 til
nóveinberloka 1956. Kostnaður
áætlaður 12—14 millj. kr.
Síðan hefir seinagangurinn,
sleifarlagið og skipulagsleysið,
sem tafið hefir verkið mánuð
eftir mánuð, verið mönnum
óskýranlegt undrunarefni. í
nóv. 1956 er verkinu átti að
vera lokið var það augsýnilega
ekki hálfnað. Við skýringar
hitaveitustjóra kom í ljós, að
tafirnar voru m. a. að kenna
ófyrirgefanlegu handahófi og
ringulreið í samstarfi bæjar-
stofnana. Má nefna að bæjar-
verkfræðingar höfðu ekki lokið
mælingum og ákvörðunum um
hæð gatna, og gangstétta og því
ekki hægt að hefja lagningu
hitaveitustokka. „Hafði bæjar-
verkfræðingi þó verið gert að-
vart með góðum fyrirvara", seg
ir hitaveitustjóri. Þetta tafði
verkið um tvo mánuði. Þá
fékkst ekki að byggja dæluhús
þar, sem áður hafði verið ákveð
ið og þurfti að reikna verkið
að miklu leyti út aftur af þess;
um sökum. Töf í tvo mánuði. í
heilan mánuð tafðist verkið
vegna þess, að svo seinlegt
reyndist að taka ákvörðun um
það, hvaða einangrunarefni
skyldi notað. Eru þá allar minni
háttar tafir ótaldar.
Hljómllst í skuroi
Senn er nú liðið ár frá því
að Hlíðabúar áttu að vera bún-
ir að fá hitaveituna og 5—10
ár síðan hefði átt að leggja
hana. Þó sér ekki fyrir endann
á verkinu. Allt virðist benda til,
að Hlíðabúar verði hitaveitulaus
ir einn veturinn enn, og hafi
opna skurðina eina við hús sín
í sárabætur. í sumar hefir verk-
inu miðað furðulega lítið, enda
Má! og menning
(Framhald af 5. síðu).
Síðari fyrirspurnin er svo:
Árni heitinn Pálsson segir ein-
hvers staðar um Einar skáld
Benediktsson: „Hann var ólaun-
kár um fyrirætlanir sínar“ . . .
Er þetta fornt orð í íslenzku?
Orðið ólaunkár er gamalt orð,
kemur fyrir í Biskupasögum (Bs.
I. 62) og merkir „sem ekki fer í
launkofa með“. Orðið launkárr er
einnig til um hið gagnstæða.
H. H.
síðustu tvo mánuðina mjög lít-
ið unnið að verkinu, eitthvað
meira síðustu dagana. íbúarnir
við Miklubraut hafa orðið að
hafa skurð breiðan sem árfar-
veg við húsdyr sínar mánuðum
saman, og um tíma rann frá-
rennsli úr húsum þeirra í far-
veginn mikla úr opnum leiðsl-
um.
En ýmis undur veraldar bar
fyrir augu íbúa. Eina tvo daga
sat t. d. hópur óharðnaðra ungl-
inga niðri í farveginum um-
hverfis grammófón eða lítið út-
varpstæki og skemmti sér við
hljómlist en aðhafðist lítið ann-
að, enda sáust verkstjórnar-
menn, er segja skyldu fyrir um
störf, sjaldan á vettvangi.
En sagan um hitaveituna í
Hlíðunum er líka saga um
grammófónplötu borgarstjór-
ans, kosningaplötu, sem ekkert
mark er á takandi.
Iðnaðarhúsnæði
óskat um 200 fermetrar.
Símar 22207—8—9. heimasími
1 88 32.
Hjón óskast
til bústarfa í vetur á vel byggðri $
jörð á Vesturlandi. Þeir, sem>
hefðu hug á þessu, sendi tilboð f
til blaðsins, fyrir 12. okt. n. k. \
merkt — Hjón —.
Frímerkjaskipti
óskast
Sendið mér í dag 50—100 mis-
mundani íslenzk frímerki. Þá f
mun ég senda í staðinn jafn;
| mörg frímerki frá Kína, Japan, j
; Suður-Ameríku o. fl.
John H. Holmkvist.
Borgaregatan 17, Nyköping
Svveden.
Frænka mín,
GuSrún Árrtadóftir,
frá Ölvisholtslijáleigu í Holtum,
andaðist á Elliheimilinu Grund 29. sept. — Jarðarförin er á-
kve'ðin miðvikudagiun 9. okt. u. k. frá Marteinstungu í Holta-
hreppi. — Athöfnin hefst kl. 1,30 e. h.
Fyrir liönd vandamanna.
Margrét Árnadóttir,
Laugavegi 99, Reykjvík.
: filllililllimiílllll!llllllillllllllll!lilllllllllilll!l!il!!l!lllllilllli:!lllfilil!lillllll!lll!lillilli Uil!IIIIi!lllllllil)IIIIIillI!illliiIlllll!IIII!lllllll!!immi!liIllillllllII!illlilillUiilt(llAiUlUIl
ROAMER úrin eru ein af hinni
nákvæmu og yandvirku fram-
leiðslu Svisslands. í verk-
smiðju, sem stofnsett var 1888
eru 1200 fyrsta flokks fag-
menn, sem framleiða og setja
saman sérhvern hlut, sem
ROAMER sigurverkið saman
stendur af.
Fást hjá flestum úrsmiðum.
100% vatnsþétt. — Höggþétt.
SkóSabuxiirnar í ár
Svartar strengjabuxur með ROCK
sniði. Efnið er kambgarnsefni bl
með 10% grilon
Bæjarkeppni í knattspyrnu
í dag kl. 4 keppa
Akurnesingar — Reykvíkingar
MÓTAHEFHDiN
inmmiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiniiiimniiiiiniiiiiinnni