Tíminn - 06.10.1957, Qupperneq 10
10
T í MI N N, sutmudaginn 6. oktéber 1957.
■1»
WÓÐLEIKHÖSID
Tosca
Sýning í kvöld kl. 20.
til heiðurs Stefáni íslandi í til-
efni af fimmfugsafmæli og 25 ára
óperusöngvaraafmæli hans.
Uppselt.
Síðasta sýning, sem Stefán ís-
landi syngur í aS þessu sinni.
Næsta sýning miðvikudag kl. 20.
með ítalska tenórsöngvaranum
Vincenzo Demetz
í hlutverki Cavaradossi
Uppselt.
Næsta sýning föstudag 11. okt.
kl. 20.
Horít aí Ibrúnni
eftir Arthur Miller
Sýning þriðjudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
113,15 til 20. Ttekið á móti pönt-
unum. — Sími 19-345, tvær línur.
Pantanir sækist daginn fyrir sýn-
ingardag annars seldar öðrum. —
BÆJARBÍÖ
HAFNARFIRÐI
Sími 50134
Al!ar konurnar mínar
(The constand husband)
Ekta brezk g'amanmynd í litum,
eins og þær eru beztar.
Aðalhlutverk:
Rex Harrison
Margaret Leighton
Kay Kendall
Sýnd kl. 7 og 9.
Ekta brezk gamanmynd eins og
þær eru beztar. .
Blaðaummæii: „Þeir, sem vilja
hlægja hressilega eina kvöldstund
ættu að sjá myndina. S. K.“ —
„Jafnvel hinir vandlátustu hljóta
að hafa gaman af þessari mynd.
Ego.“
Afreksverk
Litla og Stóra
sprenghlægileg ný gamanmynd
með frægustu gamanleikurum
allra tíma.
Sýnd kl. 3 og 5.
IMKNAKBIO
;?iml 2-21-««
FjalliS
(The mounfain)
Heimsfræg ameiúsk stórmynd í
litum byggð á samnefndri sögu
eftir Henri Troyat.
eftirHenri
Sagan hefir komið út á ís-
lenzku undir nafninu Snjór I
borg.
Aðalhlutverk:
Spencer Tracy,
Roberf Wagner.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Ævintýrakonungurinn
Sýnd kl. 3.
Slml 1-Ó4-44
Rock, pretty baby
Fjörug og skemmtileg ný ame-
rísk músíkmynd um hina lífs-
glöðu „Rock and roll“-æsku.
Sal Mineo,
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
FSækmgarnir
Ahbott og Castello
Sími 13191
Tannhvöss
tengdamamma
67. sýning 2. ár.
Sýning kl. 8.
Aðgöngumiðasala frá kl. 4—7 í
dag og eftir kl. 2 á morgun.
STJÖRNUBÍÓ
Síml 1 89 36
Girnd
(Human Desire)
Hörkuspennandi og viðburða-
rík, ný, amerísk mynd, byggð í
á staðfluttri sögu eftir Emile (
Zola. — Aðalhlutverkin leikin(
af úrvals leikurum.
Glenn Ford,
Broderick Crawford,
Gloria Grahame.
Sagan hefir komið sem framhaldsj
saga í dagbl. Vísi, undir nafninu j
Óvættur.
Sýnd kl. 9.
Síðasta sinn.
(Rock around the clock(
Hin heimsfræga mynd
Með Bill Haley.
Sýnd kl. 5 og 7.
Asa-Nisse skemmtir sér
SprenghlægUeg gamanmynd með
sænsku bakkabræðrunum.
Sýnd kl. 3.
Hafnarfjarðarbió
Sfml 5-02-4*
-ttian smilergennem taarer
\ EN VIDUNDERUG FILM F0R HELE FAMIliEN
Ný ógleymanleg spönsk úrvals-
mynd. Tekin af frægasta leik-
stjóra Spánverja. Ladisleo Vajda.
Myndin hefir ekki verið sýnd
áður hér á landi. Danskur texti
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Ath. Myndfn verður send af landl
burt í næstu viku. — Látið þvf;
ekki hjá líða að sjá þessa sér-
stæðu og ógleymanlegu mynd.
Sr. Garðar Þorsteinsson gerir
börnunum grein fyrir efni mynd
arinnar á undan barnasýningu
kl. 3.
Austurbæjarbíó
ílml 1-13-84
Söngstjarnan
(Du blst Musik)
Bráðskemmtlieg og mjög fall-
í elg, ný þýzk dans- og söngva-
; mynd í litum, full af vinsælum
; dægurlögum.
Aðalhlutverkið leikur o gsyng-(
í ur vinsælasta dæguriagasöng-
j kona Evrópu:
GATERINA VALENTE,
| en kvikmyndir þær sem hún hef-)
j ir leikíð í hafa verið sýndar við:
í geysimikla aðsókn.
Þetta er vissulega rnynd, sem i
j allii- hafa ánægju af að sjá.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
NÝJA BÍÖ
SímA 115 44
AIDA
Stórfengleg ítölsk-amerísk óperu-
kvikmynd í litum, gerð eftir sam-
nefndri óperu eftir G. Verdl.
Glæsilegasta óperukvikmynd senr. J
gerð liefir verið, mynd sem eng
inn listunnandi má láta óséða. —j
Sophla Loren,
Lois Maxwell,
Luciano Della Marra,
Afro Poli.
Aðalsöngvarar:
Renata Tebaldi,
Ebe Stignani,
Giuseppe Campora,
Gino Bechi,
ásamt ballett-flokk Óperunnar)
í Róm. ■— GlæsUegasta óperu-
kvikmynd, sem gerð hefir ver-í
ið, mynd, sem enginn listunn-(
andi má láta óséða.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Karl Blomkvist
Hin skemmtilega unglingamynd [
Sýnd kl. 3.
gfml SM7S
ViíS kvenfólkið
(Siano Donne)
Ný Itöisk kvikmynd þar sem ,
\ frægar leikkonur segja frá eft-
irminnilegu atviki úr þeirra raun :
! verulega lífi. Leikkonurnar eru: J
Ingrid Bergman,
Alida Valli,
Anna Magnani,
Isa Miranda.
Enskur skýringartexti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Glænýtt teiknimynda-
safn
Glænýtt teiknimyndasafn.
Sýnd kl. 3.
Sala hefst kl. 1.
TRiPÓLÍ-BÍÓ
Slml 1-1182
jUppreisn hinna hengdu
(Rebellion of the Hanged)
Stórfengleg, ný, mexíkönsk;
verðlaunamynd, gerð eftir sam-
nefndri sögu B. Travens. — >
Myndin er óvenju vel gerð og)
leikin, og var talin áhrifarík-
asta og mest spennandi mynd, \
er nobkru sinni hefir verið í
sýnd á kvikmyndahátíð 1 Fen- >
eyjum. — Aðalhtutverk:
Pedro Armendarh,
Ariadna.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Myndin er ekki fyrir tauga-
veiklað fólk.
Nýtt smámyndasafn
Barnasýning kl. 3
GAMLA BÍÖ
«lmi <-14-7?
Sonur Sindbaðs
(Son of Sindbad)
! Bandarísk ævintýramynd í litum)
; sýndí SUPERSCOPE
Dale Robertson
Sally Forrest
Vincent Price
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
T eiknimy ndasaf n
Sýnd kl. 3.
Fjölskyida þjótfanna
Alþjóðleg ljósmyndasýning.
Opin daglega frá kl. 10 til 22
Aðgangur ókeypis.
ISnskólinn við Vitastíg.
3
5
3
=
jiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiimBiM
Blaðburður
Unglingur eða eldri maður óskast
( til að bera blaðið á
Háteigsveg
| Afgreiðsla Tímans J
ifninniiiiiiiiiiiJiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiu
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiriiiiimiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiuiiiiJiiiiiiiiiiiiiiiiiuuiimiiiiiiiiiiHBM
(Auglýsing)
Samkvæmt ályktun bæjarráðs Reykjavíkur er hér E
§ með auglýst laust til umsóknar forstöðustarf fyrir skrif- g
1 stofu, er hafi það hlutverk að gera að staðaldri tillög- =
I ur um aukna hagkvæmni í vinnubrögðum og starfs- 1
1 háttum bæjarins og stofnana hans og sparnað í rekstri. 1
Umsóknum skal skilað til skrifstofu borgarstjóra E
§ fyrir 20. október n. k.
1 Skrifstofa borgarstjórans 1 Reykjavík,
1 4. október 1957. i
■aiimmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiimiimimn!
'MiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiihiiiiiimiiiiiiiiiiiimiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiHm
1 Nauðungarupphoi
1 verður haldið hjá Gasstöðinni við Hverfisgötu hér í bæn-
1 um, þriðjudaginn 15. október n. k. kl. 1,30 e. h. eftir
| kröfu tollstjórans í Reykjavík o. fl. Seldar verða eftir-
I taldar bifreiðar:
| R-337, R-409, R-515, R-1883, R-1964, R-2148, R-2217,
| R-2519, R-3150, R-3671, R-3739, R-4030, R-4135, R-4324,
| R-4435, R-4632, R-5314, R-5566, R-5676, R-5872, R-5920,
| R-6498, R-7098, R-7100, R-7402, R-7441, R-7642, R-8108,
| R-8141, R-8150, R-8428, R-8457, R-8602, R-8613, R-8647,
1 R-9272, og R-9680.
I Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Ðorgarfógetinn í Reykjavík.
3
3
3
=
mmniMniRiniiRBHiBniiiiniMHnRniniiRiiimiiiniiBii>n
iiiiiiiiiiii'iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiipiiiMmiiiiiiiijji
| Höfum opnatJ
$ BIFREIÐAVIÐGERÐAR- I
I VERKSTÆÐI |
§j aS Rauðará (Skúlagötu 53), Reykjavík —
| undii' nafninu 1
I SPINDILL H.F. — Sími 13976 j
Leggjum áherzlu á lipra og örugga þjónustu |
Virðingarfyllst,
1 Eiríkur Gröndal, Sæmundur Kristjánsson, 1
| Tómas Jónsson, 1
Baldvin Jónsson, Ásgeir Kjartansson.
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuuiiiniiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiuiiiiiiiiiiiiiinH
- Augiýsingasími TÍMANS er 13523 -