Tíminn - 06.10.1957, Qupperneq 11

Tíminn - 06.10.1957, Qupperneq 11
T í MI N N, sunnudaginn 6. október 1957. 11 ijf isprapmMnmBisiann iggS! ■ ■ m Þáttur kirkjunnar Kærleikur oCjóc) ejtir ^JCahíií jjib ron „Þá sagSi Almitra: Talaðu við oss um kærleika. Og hann hóf upp höfuð sitt og leit á fólkið, og hljóðlát lielgi hneig yfir það. Og með voldugri röddu sagði hann: Þegar kærleikur kallar yður, þá fvlgið honum, þótt brautir hans séu brattar og grýttar. Og cr vængir hans hjúpa yður, þá felið yður honum, þótt sveröið huliö meðal fjaðra hans geti sært yður. Og er hann íalar til yðar þá trúið honum, þótt rödd hans rugli draumum yðar, likt og norðangolan leggur auðn yfir garðinn. Því sð eins og kærleikur krýnir yður, svo mun hann og krossfesta yður. Eins og hann eflir þroska yðar þannig svíður hann af allar feysknar greinar. Eins og hann eykur hæð yðar og gælir við mýkstu greinarnar, sem blika í skini sólar, svo leitar hann og róta yðar og styrkir þær í tökum þeirra um moldina. Hann safnar yður líkt og kornbundinum um sjálfan sig.* Hanii þreskir yður til þess að þér verðið naktir. Hann sældar yður, til að hreinsa brott hismið. Hann malar yður til að skapa hvíti. Hann hnoðar yður svo þér verðið sveigjanlegir og mjúkir. Og síðan afhendir hann yður hinum heilaga eldi, svo að þér getið orðið heilagt brauð á Guðs heilögu hátíð. Allt þetta mun kærleikur gjöra við yður, svo að þér komizt að leyndardómum hjarta yðar, og verðið í þeirri þekkingu brot af hjarta lífsins. En ef þér í ótta yðar múnuð einungis leita friðar og fagnaðar elskunnar, þá er yður betra að hylja nekt yðar og ganga út úr þreskiklefa kærleikans, inn í hina árstíðalausu veröld, þar sem þér munuð hiæja, en ekki allan yðar hlátur, og gráta, en samt ekki öilum yðar tárum. Kærleikur gefur ekkert nema sjálfan sig og tekur ekkert riema frá sjálfum sér. Kærleikur shær ekki eignarhaldi á neitt né verður heldur áttur. Því að kærleikur er nægur kærleika. Er þú elskar múntu ekki segja: Guð er í hjarta mínu“ héldur „Eg. er í hjarta Guðs“. Hugsið yður ekki, að þér getið giört beinar bráutir kærleikans, en finni kærleikurinn yður þess verðan, mun hann gjöra yðar brautir beinar. Kærleikur á enga' aðra ósk en þá, að upp- íylla sínar eigin óskir. En elskir þú og finnir enn þörf óska þá lát þær vera þessar: Að bráðna og verða likt og hj?landi Jind, sem syngur nóttunni ljóð sitt og lag. Að þekkja sársauka af mikillar viðkvæmni. Að vera særður af yðar eigin kærleiksskilningi. Og blæða fúslega og með fögnuði. Að vakna í dögun með vængjuðu hjarta, og þakka fyrir nýjan kærleiksdag. Að hvílast um hádegið með gleði kær- leikans í djúpi vitundarinnar. Að snúa heim að kvöldi með djúpri þökk. Og sofna með bæn fyrir þeim, sem þú elskar og lofsöng á vörum.“ Árelíus Níelsson Frá borgartekni. Farsóttir í Reykjavík vikuna 15. til 21. sept. 1957 samkvæmt skýrslum 23 (21) starfandi lækna. Hálsbólga 74 (76). Kvefsótt 111 (97) Iðrakvef 24 (9). Inflúenza 76 (74). Ilvotsótt 10 (0). Kveflungnabólga 7 (2). Rauðir hundar 2 (3). Munnangur 13 (4). Illaupabóla 1 (6). Surmudagiir 6. október Fídesmessa. 279. dagur ársins. Tungl í suðri kl. 23,53. Árdeg- isflæði kl. 4,59. Síðdegisflæði ki. 17,16. ttlyMvsrSstofs Rey1c|ívíkur í Halksuvei'nadarstöíöiinl, er epin allan sólarhringinn. Wæturlaeknir Lækn&fél. Reykjavikur eff á sama stað ki W—9. — SíffiU dff 1 50 30. Kópavogs Apótek sími £3100. Hafcaríjaröar Apótek *tmi S00S6 - Apótek Austurbæjar síml 18270. -- Harðs Apótek, Hólmg. 34, simi 34006. Holts Apótek Langhoitsv. sími 3S23S Laugavegs Apótek sími 24045 Reykjavíkur Apótek sírnl 11760. Vesturbæjar Apótek kíbjí 22290. Iðunnar Apótek Laugav. simi 11811 Ingólfs Apótek AÖalstr. slml 11330 aagikrá Ríklsútvarpslnc tost i Söluturoioum vlö .Anutrittól Gefin voru saman í hjónaband í gær af séra Jóni Auðuns ungfrú Ing unn Guðmundsdóttir og Bergur Jóns son cand. ing. — Heimiii þeirra er að Blönduhlíð 3. í dag verða gefin saman í hjóna- band af sama presti, ungfrú Svan- hvít Ásmundsdóttir verzlunarmær og Þorvaldur Ingibergsson, sjómaður. Heimili þeirra verður að Holtsgötu 21. Lausn á gátum. 1. Stafur á bók. 2. Hafskip. 3. Ðýrabogi . 4. Bandprjónar. 5. Fingurbjörg. — Það er nú ekki mikið aS slá mann niSur meS hnefanum. Pabbi minn getur þao meS einum fingri. 12 manna neínd til Hamborgar Hinn 7. þ. m. hefst í Hamborg ráðstefna á vegum Matvælastofn- unnar Sameinuðu þjóðanna er fjalla muu um veiðarfæri, gerð þeirra og notkun svo og fiskileit. Stjórn Fiskifélags íslands ákveð að beita sér fyrir þáttöku liéðan í ráðstefnu þessari og bauð til þess nokkrum starfandi skipstjór um víðsvegar að af landinu. Voru þeir tilnefndir af stjórnum deilda sainbanda Fiskifélagsins svo og fiskifélagsdeildunum í Reykja- vík og í Vestmannaeyjum og enn- fremur af stjórn Fiskifélagsins. Ennfremur eru fulltrúar frá stjórn Fiskifélagsins. Hópur þessi, alls 12 manns fóru utan í morgun (föstudag) og er ferðinni fyrst heitið til Kaupmannahafnar en þar verður skoðuð 2. Alþjóðlega fiskiSnaðarsýnmgin, sém þar stendur nú yfir. Þaðan verður svo lialdið til Hamborgar n. k. sunnu dag. Fararstjóri í ferð þessari verð ur Davíð Ólafsson, fiskimálastjóri. —113 wnrni •'íSllli Ötvarpið í dag. 9.30 Fréttir og morguntónleikar: a) Óbókonsert í F-dúr eftir Ví- valdi. b) Prelúdía, aría og fín- ale eftir César Fransk. c) Jenn ie Tourel syngur óperuaríur eftir Rossini. d) Novellettur op. 53 eftir Niels Gade. 10.10 Veðurfregnir. 11.00 Messa í hátíðasal Sjómannaskól ans. sr. Jón Þorvarðarson. 12.15 Hádegisútvarp. 13.00 Berklavarnadagurinn: Útvarps- þáttur SÍBS. Umsjónarmenn og flytjendur: Karl Guðmunds son og Jón M. Árnason. 15.00 Miðdegistónleikar (plötur): a) Synphonic Metamorpnosis eftir Hindemith um stef eftir Mahl- er. b) Sónata í g-moll fyrir fiðlu og píanó eftir Debussy c) Renata Tebaldi syngur óperu- aríur. d) Píanókonsert eftir Khatsjatúrían. 16.30 Veðurfregnir. : Færeysk guðsþjónusta. 16.55 Útvarp frá íþróttavellinum í Reykjavík. Bæjarkeppni: Akra nes Reykjavík. 17.40 „Sunnudagslögin". 18.30 Barnatími (Skeggi Ásbjarnar- son kennari): a) Magnús Ein- arsson kennari flytur frásögn. b) Lesin sagan Skemmri skírn eftir Peter Rosegger. c) Tón- leifcaf. 19.25 .Veðurfregnir. Í9.30 Tónleikar: Shura Cherkassky leikur á pianó (plötur). 19.45 Auglýsingar. Ræra sett í kassann Kvenfélag Neskirkju. Fundur verður miðvikud. 9. okt. kl. 8,30 í félagsheimilinu. Fundar- efni: Vetrarstarfið og fleira. 20.00 Fréttir. 20.20 Tónleikar (plötur); Hornkons- ert nr. 2 í Es-dúr (K417) eftir Mozart. 20.35 Frásaga: Minnsti maðurinn, eft ir Óskar Aðalstein rithöfund. 21.00 Einsöngur: Stefán íslandi syng ur (plötur). 21.25 „Horft af brúnni" — Matthías Jóhannesson kand. mag. talar um leikritið og höfund þess og ræðir við Lárus Pálsson leik- stjóra og Róbert Arnfinnsson. Einnig verður flutt atriði úr leiknum. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Danslög þ. á m. leikur dans- hljómsveit Björns R. Einars- sonar. 23.30 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun. 9.00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Lög úr kvikmyndum. (pl.) 19.40 Auglýsiftgar. 20.00 Fréttir. 20.30 Útvarpshljómsveitin: Þórarinft Guðmundsson stjórnar: Lagafl. úr óperunni „Faust" e. Gouno. 20.50 Um daginn og veginn (Andrés Kristjánsson). 21.10 Einsöngur: Dietrieh Fischer- Dieskau syngur sjö lög op. 32 eftir Brahms. 21.30 Útvarpssagan: „Barbara". 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Fiskimál: SDdarvertíðin og síld arrannsóknir á sl. sumri. 22.25 Nútímatónlist: Verk eftir Pro- kofieff (plötur). 13.05 Dagskrárlok. GÁTUR Eins og nóttin er ég blakkt, upp þó flest í heimi lýsi; mörgu frá þó skýri skakkt, skylt er, mig að allir prísi. Eitt er dýr í fjötrum fast, flestir halda á snilli; fjandskap manna og fögnuð hast færir landa milli. Herðalotinn hnakabkrattur, hnappalítill tíðum, liggur stunclum lima fattur, lymskur úti í hríðum. Knúðir um það keppa hér, klæðum fá e imeð sér skipt, hver í annars fötin fer, fram til þess þeim verður svipt. Helgidagslæknir. Kristjana Helgadóttir, læknavarð- stofunni, simi 15030. Kærufrestur tii niðurjöfnunarnefndar rann út um mánaðarmótin. Næst- um óslitin straumur var að póstkassa skattstotfunnar í Alþýðuhúsinu síðustu dagana. Fannst víst æði mörgum skórinn kreppa og særa. Hver er sú hin fríða, á fróni situr hauka, og bein manna fyri rinnyfli brúkar?

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.