Tíminn - 11.10.1957, Qupperneq 2

Tíminn - 11.10.1957, Qupperneq 2
z TÍMINN, föstudaginn 11. október 1957* Vi5 þingsetningu í gær var Barða Guðmundssonar þjóðs'kjalavarðar og íyrrv'erandi alþingismanns kvæmur í lund og tók sér nærri, ef gert var á hluta hans. Hahn var enginn hávaðamaður á mann- minnzt, og las aldursforseti, .Jó- fundum, en mælskur vel og flutti hann Þ. Jósefsson eftirfarand mál sitt af slíkum tilfinningaþunga jminningarorð: „Frá því er síðasta þingi sleit, j hefir látizt einn fyrrverandi al- ’ þingismaður, Barði Guðmundsson þjóoskjalavörður, sem andaðist að vild. að athygli vakti. Samstarfsmönn- um sínum reyndist hann Ijúf- menni, og þeir eru ótaldir, sem reyndu hann að lijálpfýsi og góð- Kirkja ÓháSa safnaðarins eins og hún lítur út i: Messað í krkjunni, sem er or$i» íokheld og hornsteinn hennar lagour sama dag Á sunnúdaginn kemur verða hátiðahöld í kirkju og fé- lagsheimili Óháða safnaðarins. Þá verður lagður hornsteinn að kirkjunni, sem nú er orðin fokheld, en félagsheimilið, sem er fullbyggt, verður vígt og því gefið nafn. jheimili sínu hér í bæ 11. ágúst ' síðastliðinn, 56 ára að aldri. dag. Eiii er efíir asi stevpa turninn. FéiagsheimiliS er tii haegrij garði Guðmundsson fæddist 12. joktóber árið 1900 á Þúfnavöllum í Hörgárdal, sonur Guðmundar bónda þar Guðmundssonar og konu hans, Guðnýjar Loftsdóttur bónda í Baugaseli í Barkárdal Guðmunds- sonar. Hann brautskráðist úr menntaskólanum í Rnykjavík 1923, fór því næst utan tít háskólanáms í sagnfræði, fynst í Ósló, en síðan í Kaupmannahöfn og lauk þar fyrsta sinn hér á landi, sem kirkju meist’araprófí haustið 1929. Hann félagsheimili væri vígt til notkun- var kennari- við menntaskólann x ar hér á landi, en félagsheimili Ó- Rfeykjavik 1929—36, stundakenn- háða safnaðarins er það eina sinn- afh síSasta veturinn. 1930,—31 var ar tegundar, sem er sjálfstæð stofn hann setttur pi-ófessor í fslandssögu un við hlið kirkjunnar. Þá minnt- við- heimspekidéild Háskóla ís- ist séra Emil hins ómetanlega lands. A árinu 1935 var hann skip- starfs, sem unnið hefði Eg vil biðja háttvirta þingmenn að rísa úr sætum og votta msð því minningu- Barða Guðmur.ds- sonar viFðingu sÍRa.“ Fjárlagafrumvarpi'S (Framhald af 1. síðu),. um: Tollár og-skattar 607,4 millj:, tékjur a£ ríkisstofnunum 162,5 milij:, vaxtattekjur og tékjur af bönkum 2 millj., óvissar fekjur 6 millj. áðalútgjaidaSiðír eru: Vextir 4 millj., æðstá’ stjórn landsins 1.1 millj., Alþingiskostrtaður og yfir- skoðun ríkisreikninga 7 millj., dómgæzla og lögreglustjórn 46,7 millj., opinbert eftixTit 3,5 millj., veriðí aður þjóðskjalavörður og því em- kostnaffur na innheimtu tolla ‘jubygg- bæth gegndí hann txl ævxloka. og skatta 20 6 mil]jvegamál 63.7 ígærrædduhlaðamennviðséra perusöngvari, syngur einsöng og1 bæði af k™ °* “Á1 tnflen^tÍffmÍ.m'X.ufS1 milli'> ^göngur 18 millj., viía- Emil Björnsson, prest safnaðarins, einnig verður almennur söngur. Á|1 sofnuðmum °| styrk;,a emstakl’ _.L®,'! ’ mál °S hafnargerðir 15,4 milljl, kirkjudaginn efnir Öháði söínuð- urinn til skyndihappdrættis, vinn- ingar eru fjórtán og vex-ður dregið Andrés Andrésson, formann safn- aðar-ins og frú Ál'fhéiði Guðmunds- dóttur, íormann kvenfélags safn- aðarins. Séra Ernil skýx-ði frá bygg- um kvöldio. ingarframkvæmdum-við kirkjuna,. en þær hófust síðla sumars í fyrra SjáSfboðaliðsvinna. og hefir það því tekið aðeins rúmt ár að' fullgert félagsheimilið og korna kirkjunni undir þak. Ódýr kirkjubygging. Auk þess sem hér er um óvenju skamman, byggingartíma að ræða á svo stóru og veglegu húsi, sem kirkjan og félagsheimilið er, hefir byggingin orðið mjög ódýr. Hún er 2500 teningsmetrar að rúmmáli og kostar eina milljón í dag og er þá kostnaðarverðið aðeins fjögur hundruð krónur á teningsmetra. Áætlað er að faeildarkostnaður við bygginguna- muni nema einni og faálfri milljón, /eða 600 krönur ten- ingsmetrinn. í Ófaáða söfnuðinum eru um tvö þúsund manns og á kirkjan að rúma tvö hundruð manns í sæti. Hægt er að opna inn í félagsheimilið þegar margt er. Stærð kirkjunnar er mjög stillt í hóf og er hún hentug til fjölbreyti- legs safnaðarstarfs. Félágsheimilið. Nýja félagsheimilið, sem verður vígt á sunnudaginn og gefið nafn, er á tveimúr hæðum. Á efri hæð- inni 'ér sextíu fermetra salur og annar minni. Hægt er að opna á 'xftílli' þeirra og verða guðsþjónust- ur safnaðarins haldnar í þessum solum framvegis, eða þar til kirkj- an er fullgerð. Á neðri hæð félags- li'eimilisins' er sextáu fermetra sal- ur og við hlið hans eldhús. Þar er einnig fatageymsla, lítið funda- herbergi,. snyrtiherbergi, geymsla og miðstöðvarherbergi. Messað í kirkjunni á sunnudaginn. Dagskrá kirkjudags Óháða safn- aðarins á sunnudaginn hefst kl. tvö með stuttri guðsþjónustu inni í kirkjunni, sem komin er undir þak. Prestur safnaðarins, séra Em- il Björnsson, prédikar og kór safn- aðarins syngur. Síðan mælir An- drés Andrésson, safnaðarformaður, nokkur orð og Gunnar Thorodd- sen, borgarstjóri, leggur hornstein kirkjunnar og segir einnig nokkur orð. Að lokinni þessari athöfn verður almenn fjársöfnun til kirkj- unnar, eins og venja er á kirkju- daginn, en síðan verður gengið í nýja félagsheimilið. Þar hafa kon- ur úr kvenfélagi safnaðarins kaffi- söíu í öllum salarkynnum til ágóða fyrir kirkjubyggingarsjóðinn. Um kvöldið verður mannfagnaður í fé- lagsheimilinu. Þá segir formaður kirkjubyggingarnefndar, séra Em- il Björnsson, frá byggingarfram- kvæmdum, Kristinn Hallsson ó- inga utan safnaðarins. ^ aðarstörfum. Hánn átti, ssæti 1 flugmal 6 millj., kirkjumál 13.3 . . . . menntamalaraði 19al—-U53, var miiljl> kennslumál 116,8 millji, Uppdrætti að kxrkjunm og fe- formaður þess 1931-1933, sat x söfn> tiókalitgáfa> Mstastarfsemi o. lagsheimihnu gerði Gunnar Hans-.verðlaunanefnd Gjafar Jons Sig- fl 9;5. til ranns6kna í opin- son, arkitekt. Byggmgarnefndina urtfssonar 1931—19a8, var í stjorn be,,a þa„u Q f2 2 millj land- skipa, auk formanns hennar, þeir Þjóðvinafélagsins frá 1934 til búnaöarmál 67 8 níiHj sjávarút- Séra Emil sagði, að söfnuðurinn hefði kostað bygginguna með góð- um stuðningi Kirkjubyggingar- sjóðs Reykjavíkurbæjar, en engir’son, míirari, Gestur Gíslason, tré- aðrir aðilar hafa styrkt bygging- j smíðameistari og Ólafur Pálsson, una. Reiknað er með, ef allt geng- ; múrari. Guðjón Sigurðsson, múr- ur að óskum og framkvæmdir geta 1 ari sá um múrverk. Loflur Bjarna- gengið með sama hraða og hingað • son, pípulagningameistari sá um til, að kirkjubyggingin verði full-' miðstöðvarlagningu og Svavar gerð að hausti. Þá gat sóra Emil. Kristjánsson, rafvirkjameistai’i, sá þess, að í rauninni væri það í • um raflagnir. Andrés Andrésson, Einar Einars- dauðadags, yaraforseti þess frá vegE,mál n3. mini., 'iðnaðarmál son, tresmiðameistarx, sem hefir 1944, og i'Alþmgissogunefnd 1943 3 6 mil]j raforkumál 30 3 millj verið byggingarmeistari við smíði —1956. Hann var formaður r nefnd' til féiagsmála 105,8 millj, eftir- kirkjunnar, Þorfinnur Guðbrands- fræðimanna, sem vann af íslands laun 0g styrktarfé' 209 rnillj dýr- hálfu að endurskoðun nori-ænna sögukennslubóka. Á Alþingi átti hann sæti sem landskjörinn þing- tíðarráðstafanir 105 millj., og ó- viss útgjöld 3 millj. Afborganir lána, greiðslur maður 1942-1949, sat á 8 þing- vegna ríkisábyrgða 0g til eigna- m" .allÁj0rÁCtl„n^ri d6lldar var aukningar er talið 83,3 millj sjóðsyfirliti. hann 1945—1949. Ótalinn er þó einn veigamesti þátturinn í ævistarfi Barða Guð- mundssonar, sögurannsóknir hans og ritstörf. Snemma kom í ljós, hvert hugur hans stefndi til mennta. Innan tvítugs vakti hann á sér athygli með snjallri ritgerð um sagnfræðilegt efni. Tvo síðustu áratugi ævinnar birti harin marg- ! ar greinar og greinaflokka um Jýmsa þætti úr sögu íslendinga og ivarpaði meðal annars nýju Ijósi á goðoi'ðaskipunina íornu. Viðamestar eru rannsóknir hans á ritum Njáls sögu og uppruna ís- lenzks þjóðernis. í rannsóknum sínum fór hann ekki að jafnaði felaga og risu fundarmenn úr sæt tx-oðnar slóðir annarra fræðimanna um 1 virðingarskyni. Þá minntist og valdi sér einatt torleyst við- forseti 20 ára afmælis félagsins 18. þing F.F.S.Í. sett í gær 18. þing Farmanna- og iski- mannasambands íslands, F.F.S.Í., var sett í Reykjavík í gær. Full- trúar voru mætir frá flestum sambandsfélögum víðsvegar af að landinu. Forseti sambandsins, Ás- geir Sigurðsson, skipstjóri, setti þingið með ræðu og bauð fulltrúa velkomna. Minntist hann látinna fangsefni úr myrikviði sögunnar. H'efir því sumt í ályktunum hans átt erfitt uppdráttar til almennr- ar viðurkenningar sem söguleg sannindi. Hitt orkar ekki tvímælis, að skoðanir hans og kenningar mót- Uðust af skarpri athyglisgáfu og ríkri hugkvæmni, voru studdar stað góðum rökum og settar fram af Þingmenn genga úr kirkju að lokinni guðsþjónustu. Fremstir ganga séra skýrleik og ntsnilld. GUðmundur Sveinsson, sem messaði, og Hermann Jónasson, forsaetisráðhr. Barði Guðmundsson var við- Setning Alfjmgis og di-ap á helztu viðfangsefni úr sögu sambandsins. Eitt félag sótti um inngöngu í sambandið, Félag brvta. Mörg mál er varða öryggi sjófarenda, liggja fyrir þinginu, en hann mun standa fram yfir helgina. J'linillMIIIIIIIIUIIIIIIIIIItUlllltBIIMIIIIMIIIIIIIIHliiHiMt ISkólaföt I ii Jónsson þingmaður Hafnfirð- ixxga kosningu með 28 atkvæðuin. Jón Pálmason hl.xut 17 atkvæði og linar Olgeirsson 1. Lýsti ald- Bjorns Jönssonar. ^____' Benediktsson aðalritstj. Morg (Framhald' af 11. stSU);. * . J # se^ feiunds. var þattgertmeð liny# Uaut méðurmálsverölaimm rerroluii nuwatiropi. „rSs" S1 stJ6,'n SííffíSfáSC ®‘T!S i I sefsson þingmann Vestmanna- a Aw*) sem haldmn var 8. oktober siðastliSmn, | ey-ja að taka að sér fundhrstjórm, á' fæðingardegi Björns Jónssonar, að veita að þessu sinni I og gerði hann það. Hóf liauu mál Bjanva Benediktssyni. aðalritstjóra Morgunblaðsins, verðlaun. í sitt með því að niinnast látins i; alþingismanus, Barða íluðmunds- L skipulagsskrá fyrir sjóðnum afisson, hagfræðingur, fulltrúi niðja l sonar, sem látizt liafði frá þvíi segir, að tilgangur hans sé að verð að; síðasta þing lánk störfunn. Ikuna; mann, sem liefir aðaistárf Ráítti' liasin' æviferit hins látna og' sitt1 við< riláð eða« tíriiarit, fyrir vand liýsti mannkostum hans. að máli og góðan- stílí ! Stjórn sjóðsins skipa: Dr. Ein- Síðan fðr frant kosning forseta ar ÓT. Sveinsson', prófessor í ís- saitieinaðs Alþingis og hlaut Em- lenzkum bófertenntum við Iíáskóla íslands; er liann fortnaður stjórn- arinnar; dr. Halldór Halldórsson, dósent í íslenzku nútíðarmáii við Háskólá felands;: Jöri Sigurðsson ursfórseti kjörinu og tók Einit frá Kaldaðárnesi, skipaður af síðan við fundarstjórn og sleit menntamálaráðherra; Karl fsfold, fundi, en boðaði til næsta fund- j blaðamaður, kjörinn af Blaða- ar í dag. ’ niannafélagi íslands, og Pétur Ól- D reng j a j akkaf öt 6—14 ára. Matrósaföt og kjólar 3—8 ára. Drengjabuxur og peysur. 1 Æðardúnssængur Ýmsar stærðir. Sendum gegn póstkröfu. í Vesturgötu 12. Sími 13570. jj 'huiiiiiiiiiiii,,,,,,,,,,,; auglýsið 1 timnm 2

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.