Tíminn - 11.10.1957, Side 11

Tíminn - 11.10.1957, Side 11
 Pff Þessi kommúnista standa vörS San Marino TÍMINN, föstudaginn 11. október 1957. F i, U f> V f. IA R N A, R Skipadeild S. í. S.: Hvassafell fór 8. þ. m. frá Stettin! áleiðis tii Sigluf jarðar. Arnarfell fór j 9. þ. m. frá Dalvík áleiðis til Nápoli. I Jökulfeli er á Hornafirði. Fer þaðan til Austfjarðahafiia. Dísarfell er í Patras. Litlafell fór 9. þ. m. frá Rvík til Vestur- og Norðurlandshafna. Helgafell væntanl! til Rvíkur í nótt. Hámrafell fór 9. þ. m. frá Rvík á- leiðis tii Batumi. Yvette er í Þorláks- höfn. Nordfrost væntanl. til Djúpa- vogs 12. þ. m. H.f. Eimskipaféiag íslands: Dettifoss er í Rvík. Fjallfoss fer fi’á London 12.10. til Hamborgar. Goðafoss fór frá N. Y. 8.10. til Rvík- ur. Guilfoss væntanl. til Rvíkur frá Leith árdegis í dag. Lagarfoss fór frá ICotka í gær til Rvíkur. Reykja- foss kom til Huil 9.10. Fer þaðan til Rvíkur. Tröllafoss væntanl. til Rvík- ur á morgun frá N. Y. Tungufoss er í Rví'k. Drangajökull væntanl. til R- vfkur írá Hamborg síðdegis í dag. Kvenféiag Óháða safnaðarins. Kihkjudagurinn er á sunnudaginn kemur, 13. þ. m. Þá verður nýja fé- Jagsheimilið vígt. Þar verða kaffi- veitingar, og er heitið á ailar félags- konur og aðra velunnara safnaðar- ins, að gefa kökur með kaffinu og koma þeim upp í nýja félagsheimil- ið frá kl. 9 til 12 f.h. á sunnudag. Fóíagskomir eru góðfúslega' beðnar að aðstoða við kaffiveitingarnar. Ferðafélag íslands fer skemmtiferð út að Reykianes- vita næstk. sunnudag. Lagt af stað kl. 1,30 frá Austurvelli. Farmiðar seldir í skrifstofu félagsins, Túngötu 5, til kl. 12 á laugardag. Fargjald kr. 50.00: Fiugfélag Islands h.f.: Gullfaxi fer til Glasg. og Khafnar í dag kl. 9.00. Væntanl. aftur til R- víkur á miðnætti. Flugvélin fer til Osló, Klrafnar og Hamborgar í fyrra- málið kl. 9,30. — Hrímfaxi er vænt- anl. til Rvíkur frá Glasg. og London á morgun kl. 17.15. -— Innanlands- flug: í dag er ráðgert að fljúga til Akureyrar, Egilsstaða, Fagurhóls- mýrar, Hólmavíkur, Hornafjarðar, ísafjarðar, Klausturs og Vestmanna- eyja. Loffleiðir h.f.: Edda er væntanleg kl. 7.00-8.00 árdegis frá N. Y. Flugvélin heldur á- fram kl. 9.45 áleiðis til Gautaborgar, Kaupmannahafnar og Hamborgar. — Hekla er væntanl. kl. 19.00 í kvöid frá London og Glasg. Flugvéiin held ur áfram kl, 20,30 áleiðis til N. Y. Frá átökunum í dvergríkinu v raíB&aS&íisi&íiítíí&i&gíwæsS \ »1- '<N M11 iLalfiHsí Kaup- Sölu- gengi gengi Sterlingspund 1 45,55 457,0 Bandaríkjadollar 1 16,26 16,32 Kanadadollar 1 17,00 17,06 Dönsk króna 100 235,50 236,30 Norsk króna 100 227,75 228,50 Sænsk króna 100 315,45 315,50 Finnskt marlc 100 5,16 Franskur franki 1000 38,73 38,86 Belgískur franki 100 32,80 32,90 Svissneskurfranki 100 374,80 373,00 Gyllini 100 429,70 431,10 Tékknesk króna 100 225,72 226,67 V-þýzkt marlc 100 390,00 391,30 Líra 1000 25,94 26,02 GuUverð ísl. kr.: 100 gullkrónur=738,95 pappírskrónur andi járnbrautarstöð, vopnaða rifflum, sem eru frá fyrri heimsstyrjöld, og engin skotfæri fást lengur í. Prentarar: Muni'ð félagsvistina í lagsheimilinu. kvöld í fé- . . X'ííii. LYFJÁBUÐIR Apótak Austurbæjar sírnl 19270. -- Garðs Apótek, Hólmg. S4, sími 3400S Hoits Apótck Langhoitsv. stmi S3233 Laugavegs Apötek simi 24048 Eteykjavíkur Apótek siml 11760 Vasturbæjar Apótek sími 2229tt iðurtnar Apótek Laugav. siml 11911 ingólis Apótek Aðalstr. slml 11330 DENN M Á r A Fosfydagur 11. okf. Nicasius. 284. dagur ársins. Tungl í suSri kl. 2,49. Árdegis- i flæSi kl. 7,29. SíSdegisflæSi kl. 19,44. — Þú mátt sleikja einu sinni! 468 Lárétt: 1. erfið að ná. 6. kven- mannsnafn (stytt). 8. úthald. 10. skref. 12. sagnorð. 13. næði. 14. nart. 16. gróða. 17. dans (þf.). 19: á ketti. — Lóðrétt: 2. verkfæri. 3. hlýju. 4. lét af hendi. 5. borg í Evrópu. 7. úti- gangshrossum. 9. óhreinka. 11. bók- stafur. 15. frjólíorn. 16. næra. 8. reið. Lausn á krossgátu nr. 467: Lárétt: 1. skarn. 6. úði. 8. fát. 10. fim. 12. T. S. 13. KA. 14. rak. 16. geð. 17. ála. 19. sláni. — Lóðrétt: 2. kút. 3. að. 4. rif. 5. aftra. 7. ómaði. 9. Ása. 11. Ike. 15. kál. 16. gan. 18. lá. Útvarpið í dag: 8.00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Létt lög. 19.40 Auglýsingar. Blöft og tímarit Ægir, rit Fiskifélags íslands kom út 1. okt. s.-l. Ritið hefst á grein eft- ir ritstjórann, dr. Jakob Magnússon, um fiskimiðaleitir 1957. Þá eru er- lendar fiskifréttir og skýrsla um afla togbáta við Norðurland, þeirri grein fýlgir línurit. Þá er grein eftir skipa skoðunarstjóra um hleðsiumerki skipa. Þá er getið nýrra báta og þcim lýst. HEILBRIGT LÍF. Heilbrigt líf, 2.—3. hefti er nýkom- ið út, ritstjórar eru Bjarni læknir Konráðsson og Arinbjörn Kolbeins- son iæknir. Dr. Sigurður Sigurðsson ritar grein um Heilsuverndarstöð Reykjavíkur. Valtýr Albertsson ritar um offitu. Magnús H. Ágústsson hér aSslæknir rit'ar um meðferð ung- barna. Þá eru þættir úr sögu lækn- isfræðinnar, fréttir af innlendum vettvangi og grein um byggingu tanna. Loks eru erlendar fréttir og rákin saga íslenzkrar glímu. Skýrsla Rauða krossins er birt í ritinu. HEIMILJ OG SKÓLI. Blaðinu hefir borizt tímaritið Héimili og skóli, tímarit um uppeld- ismál, sem gefið er út af kennara- félagi Eyjafjarðar. Ritið hefst á grein eftir dr. Matthías Jónasson er nefnist Nýjar leiðir í uppeldi erfiðra barna. Þá ritar Ólöf Jónsdóttir á- varp til mæðra. Ritstjórinn Hhnnes J. Magnússon ritar þátt um þéranir, skýrt er frá uppeldismálaþinginu 1957. Fjöldi annarra greina og frétt'a eru í ritinu auk þess sem það er prýtt fjölda mynda. DÝRAVERNÐARINN. Septemberhefti Dýraverndarans er nýkomið út og hefst á grein um andstyggilegt og ólöglegt athæfi, er átti sér stað á Suðurnesjum er grindadrápið för fram þar í sumar. 20.00 20.30 20.55 21.20 21.35 22.00 22.10 22.25 23.00 Fréttir. „Um víða veröld“. íslenzk tónlist: Lög eftir Pál ísólfsson. Upplestur: Ljóð eftir Tómas Guðmundsson (Guðrún Guð- jónsdóttir). Tónleikar: Strengjakvartett í G-dúr op. 77 nr. 1 eftir Haydn. Fréttir og veðurfregnir. „Græska og getsakir“; XXIX. Harmonikulög: John Molinari. Dagskrárlok. ög Útvarpið á morgun: 8.00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 Óskalög sjúklinga. 14.00 „Laugardagslögin“. 15:00 Miðdegisútvarp. 16:30 Veðurfregnir. 19.00 Tómstundaþáttur barna unglinga (Jón Pálsson). 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Einsöngur: Enrico Caruso. 19.40 Auglýsingar. 20:00 Fréttir. 20.30 Leikrit: „Ef ég vildi", gaman- •leikur eftir Paul Geraldy og Robert Spitzer. — Leikstjóri og þýðandi Þorst. Ö. Stephens. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. SJBgskrá RflkKðlvarpslns fjfst i Söíuturnlnum vlð AxnarhðL Nefnist greinin Blóðbað á Suðurnesi um. Þá er frásögn um skógarþröst- inn í Skrúð eftir Hjaltalinu M. Guð- jónsdóttur. Grein um villtar geitur og támdar. Myndasaga fyrir börn, Ævintýrin hans Tralla. Pá er grein er nefnist Guð skapar en menn deyða. Kvæði eftir Jónas Guðlaugs- son, Örninn. Þá er frásögn eftir rit- . stjórann, Guðmund G. Hagalín, er nefnist Hjónin í hylnum, og fjöldi ' annarra greina þýddra og frum- samdra. Frá fjáreigendafélaginu. | Breiðholtsgirðingin verður smöluð á laugardaginn kJ. 1. Fjáreigendur ! eru áminntir um að koma í smölun- I ina og hirða fé sitt.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.