Tíminn - 17.10.1957, Side 1

Tíminn - 17.10.1957, Side 1
Sfmar TÍMANS eru; Rltstjórn og skrlfstofur 1 83 00 BlaSamenn eftlr kL 11: 18301 — 18302 — 18303 ■ 41. árgangur. 18304 Inni I blaðinu: Fjárlagaræðan, bls. 4—5. Erlent yfirlit, bls. 6. Bláa bandið, bls. 7. Reykjavík, fimmtudaginn 17. október 1957. 232. fciað. Frá útvarpsumræðunum í gærkvöldi: Fjárlagaafgreiðslan snertir hvert mannsbarn í landinu Sami áróðursþvættingur stjórnarandstöð- uonar - engin ihaSdsúrræði hafa fæðzt Fyrsta uraræða fjárlaga fór fram í gærkveldi og var út- varp aö lögum. Eysteinn Jónsson, fjármálaráðherra, flutti fjárlagaræðuna og stóð hún um hálfa aðra klukkustund að venju. \ ar hún afburða glögg greinargerð um ástandið 1 efna- hagsmálunum og ríkisbúskapinn á síðasta og þessu ári. Fjár- lagaafgreiðslan snertir hvert einasta mannsbarn í landinu og í fjárlagaræðunni eru upplýsingar, sem allir landsmenn verða að kynna sér. Menn eru því hvattir til að lesa ræðuna með athygli. Fyrri hluti hennar birtist hér í blaðinu í dag en síðari htutinn á morgun. 1 og það væri síður en svo ástæða Af hálfu annarra flokka en til þess að hnýta aftan í hana jafn- Framsóknaríiokksins töluðu Hanni löngum pólitískum áróðursræðum bal Valdirnarsson, félagsmálaráð- frá hverjum flokki. herra fyrir Alþýðubandalagið Emil Jónsson, þingmaður Hafnfirð iiiga fyrir Alþýðuflokkinn, og Magnús Jónsson, 2. þingmaður Ey firðinga fýrir Sjálfstæðisflokkinn. Loks svaraði fjármálaráðherra nokkrum athugasemdum, sem fram höfðu komið frá stjórnarand- hafa litið svo á, að stöðunni. ingsuppbótunum væri Framleiðslunni skilað — ekki ríkisstyrkur. Þá drap fjármálaráðherra á það viðhorf, sem birtist í fjasi íhalds- ins um ríkisstyrk til framleiðslunn ar. Kvaðst hann hins vegar jafnan með útflutn- verið að ! skila framleiðslunni því, sem of Sami grauítir I mikið væri af henni tekið, en stjórnarandstöðunnar. ! Sjálfstæðismenn kölluðu það rík- Ræða fulltrúa stjórnarandstöð- isstyrk. Viðhorfið til framleiðsl- linnar var hinn sanii grautur og unnar lýsli sér gerla í þessu. fram hefir verið borinn undanfarið á þingi og í blöðum flokksins. Var Á þingið eða fánienn ræða hans aðfinnslu- og áróðurs- klíka að ráða? vaðall en hvergi vottaði fyrir úr-; Þá vék fjármálaráðherra að ræðum. Virðast þau ekki hafa ásökunum Sjálfstæðismanna fyrir að fjárlagafruntvarpið skyldi nú vera lagt frant með greiðsluhalla. Þetta sýndi, hverjar starfsvenjur íhaldsins væru. Það væri því van- kenna, að hann ælti frumkvæði að þessari breytingu, sem gerð væri til þess að þjóðin fengi betra tæki- íæri fil þess að hlusta á framsögu ræðuna um f jármálin. Fjárlagaræðan væri að megin- liluta hlutlausar upplýsingar um ástand í efnahags- og fjármálum, Aðalfundur Félags Framsóknarkvenna í kvöld Félag Framsólutarkvenna í Reykjavík heldur aðalfund sínn á venjulegunt stað kl. 8,30 í kvöld. Félagskonur, fjölmennið og takið með ykkur nýja félaga. Áætlun tyrkneskra og amerískra hers höfðingja um árás á Sýrland fullgerð A a<S hefjast um næstu mána<5amót, fullyrtfir Gromyko í bréfi til forseta jiings S. Þ. NTB-New York, 16. okt. — Gromyko utanríkisráðherra Sovétríkjanna segir í bréfi, sem hann ritaði forseta allsherjar- þingsins í dag, að fyrir liggi áreiðanlegar upplýsingar þess efnis, að herforingjaráð Tyrklands með aðstoð bandarískra sérfræðinga hafi fullsamið áætlun um skyndiárás á Sýrland. Eigi árásin að hefjast strax að loknum þingkosningum í Tyrk- landi þann 27. þessa mánaðar. fæðzt í þeim herbúðum í sumar. íhaldið kveinkar sér. Eysteinn Jónsson, fjármálaráð- herra, vék að því nokkrum orðum, ast að láta fámenna klíku sína í er Magnús Jónsson kveinkaði sér Reykjavík ráða málum en kallaði yfir þeirri nýbreytni, að umræða síðan á fulltrúa sína eða þingmenn þessi skyldi fara fram að kvöldi, utan af landi til þess að segja já svo að fólk ætti auöveldara með og amen. áð fylgjast með umræðunum. F’jári Stjórnarflokkarnir teldu önnur málaráSherra kvaðst fúslega viður vinnubrögð liæfa betur. Þeir Menderes forsætisráðherra Tyrkja. Leggur Gromyko til, að aðildar- ríki S. Þ. veiti Sýrlendingum hern- aðarlega aðstoð þegar í stað. Hættan mikil. Gromyko heldur því fram í bréf- inu, að ástandið sé mjög alvarlegt og vopnaviðskipti geti hafizt á hverri stundu. S. Þ. megi því ekki láta undir höfuð leggjast að grípa þegar til róttækra aðgerða og koma í veg fyrir ofbeldisárásina á hið friðelskandi Sýrland, eins og Gro- myko kemst að orði. Langvinn landlega hjá síldarbátum Orðin er langvinn landlega hjá síldarbátunum við Faxaflóa. Má heita að ekki hafi gefið á sjó í tvær vikur. f fyrrinótt fóru bátar frá Akranesi út I siæmu veðri. Annar þeirra sneri aftur, en hinn lét reka, en afli varð svo til enginn. Enda þótt svo erfiðlega gangi um síldveiðarnar- eru menn ekki af baki dottnir og flestir síldar- bátar halda enn fullum mannskap Hjá einu útgerðarfyrirtæki á Akranesi liafa áhafnir þó verið afskráðar að minnsta kosti í bili. Mæðiveikieinkenni finnast í fl. kindum Lokið er mi að slátra fé frá Lækjarskógi í Laxárdal og verið að slátra fénu frá Þorbergsstöð- um. í Lækjarskógarfénu fundust allmörg tilfelli um mæðiveikiein- kenni og nokkur hafa fundizt til viðbótar í Þorbergsstaðafénu. Sæmundur Friðriksson sagði blaðinu í gærkveldi, að við því hefði mátt búast. Frekari ákvarð anir imi varnir hafa ekki enn ver ið tcknar, en líkur eru til að gerð verði girðing um lönd nokk urra næstu bæja, þar sem fé fcef ir haft mestan samgang. Þá er verið að skoða féð á þessu svæði en ekki hafa enn fundizt ein- kenni um mæðiveiki á fleiri bæj- um. Drengur meiðist Það slys varð hér í bænum rétt eftir hádegið í gær, að drengur á skellinöðru ók á bifreið á mótum Laugarnesvegar og Suðurlands- brautar. Drengurinn mun hafa meiðzt nokkuð og var hann flutt ur í Slysavarðstofuna. Styrjaldarhættan vex fyrir botni Miíjar'Sarhafs legðu vandamálin fyrir eins og þau væru og kveddu þingið síðan saman na;gilega snemnia til þess að fjalla um vandamálin. því að þingið ætti að ráða fram úr þeiin. Það væru lýðræðisleg vinnu- brögð, hitt óvirðing við þingið. (Framhald á 2. síðu). Sýrlandsstjórn kærir til S.Þ. og telur árás frá Tyrkjum standa fyrir dyrum Tilraunir Bandaríkjanna meö flugskeyti mistakast enn Kennt um slæmum veðurskilyrðnm NTB-Washington, 16. okt. — Bandaríska flugmálaráðuneyt- ið staðfesti í dag, að fjórar tilraunir til að skjóta flugskeytum upp í 65Ö0 km. hæð, hefðu mistekizt með öllu. Tilraunir þess- ar fara fram frá eynni Eniwetok á Kyrrahafi. Því er haldið fram, að orsökin til mistakanna stafi fyrst og fremst af slæm- um veðurskilyrðum í háloftunum. Dufles telur hugsanlegt að klögumálin sýni árásarfyrirætlanir Sovétríkjanna og Sýr- lands gegn Tyrkjum - Minnir á Kóreú - NTB-V?ashington, 16. okt.. Dulles utanríkisráðherra Þá er sagt, að tilraunum þessum verði haldið áfram, er skilyrði eru talin heppilegri. Lágt bitastig. Talsmaður ráðuneytisins sagði, að ekki hefði komið fram neinn galli við flugskeytin sjálf svo vitað Bandaríkjanna sagði á blaðamannafundi í dag, að hann teldi litla hættu á styrjöld fyrir botni Miðjarðarhafs. Þó mætti ekki loka augunum fyrir þeim möguleika, að Sýrland og Sovétríkin væru nieð klögumálum sínum um árásarundirbúning Tyrkja sjálf að undirbúa árás. Þetta væri gamalkunnug aðferð kommúnista og þannig hefðu þeir farið að, er Kóreustyrjöldin hófst 1049. efnis, að Tyrkland undirbyggi árás á Sýrland og krefjist þess að málið yrði tekið fyrir á allsherjarþing- inu. Er búizt við, að dagskrárnefnd þingsins taki þetta mál fyrir hið bráðasta og úrskurði, hvort kæran skuli tekin fyrir. Dulles kvað Dulles áleit styrjaldarhættuna þar eystra litla, m. a. vegna þess, að öll störveldin fylgdust nákvæm- lega með gangi mála þar. Færi hins vegar svo, að Sovétríkin réð- ust á Tyrkland, myndu Bandaríkin ekki láta sér nægja að standa við Bandaríkjastjórn rnyndi fagna því, Þetta hefði haft óheppileg áhrif á loftbelgina með þeim afleiðingum, að flugskeytin komust ekki í þá stöðu, sem nauðsynlegt er til þess að þau komist af stað út í geim-1 inn. Skeytunum er sem sc skotið Sýrland hcfir kært til S frá loftbelgjum, sem svífa eiga í skuldbindingar sínar og veita Tyrk- landi lið, heldur væri sennilegt, að þau beitlu sóknarvopnum gegn Sovétríkjunum, þar eð annars næð- ist ekki til árásaraðilans. væri, en hitastig í hinum efri loft- 100 þús. feta hæð, áður en flug- lögum hefði verið óvenjulega lágt. Iskeytið sjálft þýtur af stað. Þá upplýsti Dulles, að Sýrland myndi hafa scnt kæru til S. Þ. þess ef deilumálin þar eyslra yrðu tek- in fvrir. Þá gæfist tækifæri til að sýna fram á hverjir væru með hót- anir og styrjaldarundirbúning. I bréfi sýrlenka utanríkisráð herrans segir, að erlent stórveldi viimi að J»ví að kollvarpa sjálf-1 stæði og öryggi Sýrlands. Sýrland sé í beinni hernaðarlegri liættu l vegna mikils liðssamdráttar við tyrknesku landamærin. Herlið þetta eflist stöðugt bæði að mönn um og vopmim. Staðsetning þess sé slík, að allt bendi til þess að árás sé yfirvofandi. Krefst ráð- herrann uniræðu á þingi S. Þ. og' einnig verði skipuð hlutlaus ncfnd til að rannsaka ástandið. Dulles ræddi bréf Krustjoffs til verkamannaflokka V-Evrópu, en í bréfinu segir Krustjoff, að Banda- ríkin undirbúi styrjöld gegn Sýr- landi. Olíufélögin bandarísku krefj ist þess að vinveitt stjórn taki þar við völdum. Eigi að nota Tyrkland sem stökkpall og bandarísk herskip liggi þar nú upp við strendur. Er skorað á verkamannaflokkana að spilla þessum ráðagerðum. Dulles sagði, að bréf þetta væri sjálfsagt skrifað í áróðursskyni. Það væri raunar aldrei gott að átta sig á því, hvert væri raun- verulegt markmið Sovétleiðtog- anna í tilfellum sem þessum. Þótt sennilega væri hér aðeins um venjulegar liótanir að ræða, væri rétt að vera við öllu búinn, Það væri gönml og góð aðferð, sem kommúnistar liefðu beitt oft, m. a. í Kóreu, að byrja á ásökunum uin árás af hálfu þess ríkis, sem þeir hefðu ákveðið að ráðast á sjálfir.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.