Tíminn - 17.10.1957, Page 7

Tíminn - 17.10.1957, Page 7
rÍMINN, finnntudaginn 17. október 1957. Þriðjungiir allra sjúklinga á bandinu heíur fengið fuila hei Hinn 22. okt. n.k. eru 2 ár liðin frá því hjúkrunar- stöð og dvalarheimili Bláa bandsins að Flókagötu 29 tók tii starfa. Á þeim tíma hafa samtökin unnið gagn- merkt starf í þágu þjóðfé- lagsins, bjargað lífi margra einstaklinga sem voru svo langt leiddir af drykkjufýsn sinni að allir höfðu löngu gefiit upp á að koma þeim til hjálpar. Biáa bandið starf- ar í«ánum tengslum við AA- samtökin hér í bæ. Þeir, sem taka að sér að bjarga drykkju mönnum frá glötun, eru sjálf ir fyrrverandi áfengissjúk- lingar og þekkja því af eigin reynd vandamálið sem þeir eiga við að stríða. Bla’ðamaður Tímans heimsótti nýlega dvalarheimilið að Flóka- götu og kvnnti sér starfsemina sem þar f'er fram. Húsið er fyrr- verandi íbúðarhús og því í engu I framhaldi af þessari frá- sögn mun Tíminn innan skamms birta viðtal við drykkjusjúkling, sem leitað hefir sér lækningar á hjúkr- unarstöð Bláa bandsins, þar sem hann segir frá reynslu sinni. frábrugðið öðrum húsum þar við götuna, ber engan keim af hæli eða spítala, líkist öllu heldur stóru heimili þar sem mannmörg fjöl- skylda lifir í sátt og samlyndi. Enda kemur enginn þangað nauð- ugur, stjórn samtakanna veitir eng- um viðtöku á hælið nema því aðeins að sjúklingurinn komi sálf- krafa, vilji sjálfur leita sér lækn- inga. Drykkjuskapur er sjúkdómur Okkur er boðið fyrst uppá skrif- stofu forstjórans, Guðmundar Jó- hannssonar sem gefur okkur glöggt yfirlit um starfshætti hæl- isins. Þar er einnig staddur Jónas Guðmundsson, ráðuneytisstjóri, en þessir tveir menn ásamt Guðna Þór Ásgeirssyni, urðu upphafs- menn að AA samtökunum hér á landi og það er þeim að þakka að fjöldi manns hefir fetað í fót- spor þeirra. AA-samtökin telja nú tæplega 500 íélaga. — Áffur en nokkuff er hægt að gera til að lijálpa mönnum er orðiff Iiafa áfengisneyzlu aff bráff, segir Guffmundur þegar viff höf- um komið okkur vel fyrir í þægi- Örfáir menn hafa unniS ómetanlegt gagn á stuttum tíma vití atJ bjarga fjölda manns frá ofdrykkju •gar m Spil>-n.nrr,! leguin stólum, verffa menn aff ir getum við ekki leyfl nema að gera sér ljósa þá einföldu stað- litlu leyti, því húsnæði er af skorn reynd að drykkjuskapur er hvorki um skammti. Á 10. degi fá menn glæpnr né svívirðing, lieldur svokallað útivistarleyfi, þá mega blátt áfram sjúkdómur. Áfengis- þeir fara í bæinn kl. 12 og verða sjúklingi hefir stundum ■ verið að vera komnir aftur kl. 6 að líkt viff sykursj’kissjúkling, svo kvöldi. Þann tíma nota þeir til GuSmondur Jóhannsson, forstjóri Bláa bandsins og Jónas GuSmundsson forstöðumaður AA-samtakanna á íslandi. lengi sem hann neitar sér um að útvega sér herbergi, atvinnu sykur og allt sem sætt er, held- og annað þvílíkt, koma málum sín- ur hann fullri Iieilsu en ef syk- um í gott horf. Það vill brenna ur kemur inn fyrir hans varir, við að flest sé í megnustu óreiðu líður hann óbærilegar kvalir. Á hjá þessum mönnum þegar beir sama hátt er þaff með áfengis- koma hingað eins og að Jíkum læt- sjúklinginn, svo Iengi sem hann ur þegar þeir hafa legið í óreglu neytir ekki áfengis er liann vikum og mánuðum saman. En heill heilsu. Hann verður þó aff með þessu „bæjarleyfi“ gefst gera sér Ijóst aff hann er áfram þsim tækifæri að koma málum áfengissjúklingur þótt hann hafi sínum á réttan kjöl aftur. gétaff neitaff sér ain lín iim langan tíma. Við álítum aff á- Hæli fyrir drykkjusjúkar fengisneyzla sé sjúkdómur sem konur hægt er aff Iækna ef beitt er, — Kemur það aldrei fyrir að skynsamlegum rökum. Sjúkdóm- J þejr stingi af? urinn bæffi andlegur og líkam- j Forstjórinn brosir við þessari Iegur og eftir því þarf að haga ! læknismeffferðinni. Og við verff- um jafnan að leggja meiri áherzlu á liina sálrænu liliff. Hvorki fangelsi né nauðungarstofnun — Hvernig er dvöl vistmanna hér háttað? — Áður en við veitum nokkr- um manni viðtöku verðum við að ganga úr skugga um tvö atrið; sem öllu máli skipta. í fyrsta Iag; verðum við að vera vissir urr að viðkomandi sjúklingur sé fús og viliugur að leita sér lækninga Að öðrum kosti er tilgangslaust að halda honum hér. Þetta er hvorki fangelsi né nauðungarstofn- un, heldur sjúkrahús. í öðru lag' rannsökum við hvort sjúklingur- inn hafi aðstöðu til að verja hér tilskildum dvalartíma. — Hve lengi er ætlazt til að sjúklingarnir dvcljist hér? — Þrjár vikur að minnsta kosti Það fer eftir úrskurði læknis hvort þeir þurfa að dveljast Iengur. Fyrstu 10 dagana halda þeir kyrru fyrir á heimilinu, þeir fá ekki að fara út en geta haft samband í síma við venzlafólk sitt, lieimsókn- J manna á Bláa bandlnu skar út og gaf heimiiinu. Sólbjört setostofa þar sem vistmenn una við tafl cg lestur á daginn. — Það kemur sárasjaldan fyrir. En þeir sem strjúka koma venju- iega aftur fullir iðrunar og sam- vizkubits. Við veitum þeim við- töku aftur en þá verða þeir að borga fyrir dvöl sína ef bsir geta. — Ilvað rúmast margir sjúkling ar hér? — Við höfum rúm fyrir 29 sjúk- linga og ailtaf er hér fullskipað, komast færri að en vilja. Flestir sjúklinganna eru úr Reykjavik en í seinni tíð hafa æ íleiri komið utan af landi, sérstaklega úr stærri kaupstöðum. Um þessar mundix dvelja hér 7 utanbæjar- menn. — Og kvenfólkið? — *Hér er rúm fyrir 3 , konur Það er afar óheppilegt að þurfr að hafa karla og konur í sambýli hér á stofnuninni og við þurfun nauðsynlega að koma á fót sér stöku heimili fyrir drykkjusjúkai konur. -— Hvað er hægt að segja um árangurinn af starfsemi Bláa bands ins, nú eftir tveggja ára reynslu? — Móttökurnar eru 883 en þess ;,í REYKJAVIKURBÆR hefir til iíl langs tíma rekið manntalsskrif- ;i stofu. Þar hefir starfað 6 manna Í lið. Það hefir löngum verið á § það bent, að draga þyrfti úr II kostnaði skrifstofunnar, sem |1 numið hefir 3.772.000,00 síðan 1945. Starfsliðið hefir ætíð ver- |l ið of fjölmennt, miðað við verk- I efni, enda skiljanlegt þegar vit- 1 að er, að íhaldið hefir notað | skrifstofuna í pólilískum til- gangi. Þar hafa borgarbúar ver- I; íð dregnir -í dilka eftir pólitísk- um lit. ÁRIÐ 1954 þegar þjóðskráin tar sett á laggirnar, gerðist I . ekki lengur þörf fyrir skriístof- 1 una. Allar upplýsingar varð- 1 andi manntal er hægt að fá þar. I Þórður Björnsson, bæjarfull- | trúi, kom þá með tillögu, að I manntalsskrifstofan yrði lögð | niöur, en innheimtudeild út- | svara hjá bænum fylgdist með | brottflutningi skatíborgara. en I það er hið eina réttlætanlega || verksvið stofnunarinnar nú. I: Þessi ráðstöfun hefði ekki auk- ber að gæta að sumir sjúkling- anna hafa komið oftar en ‘einu j sinni svo fullnaðarskýrslur um I fjölda sjúklinga liggja ekki fyrir ennþá. Þeir munu vera um 5— 600 að tölu. Þriðjungur fengið fulla bót — Hve margir hafa fengið fulla bót meina sinna? Forstjórinn dregur upp úr skrif borðsskúffu sinni skýrslu ársins 1956. — Þriðjungur þeirra sem Icit- aff hafa á náffir okkar hafa al- gerlega hætt drykkjuskap og hafa orffiff færir um aff sinna störfum síntim á ný. Þeir liafa orffið nýtir þjófffélagsþegnar og margir þeirra taka fullan þátt í því aff leiðbeina þeim sem enn eru ofnrseldir áfengisbölinu. Þetta er miklu meiri og betri á- vöxtur en viff höfðum vænzt af starfi okkar. Annar þri‘o„'rngur hefir fengið srulega bót en þo ekki að fullu. eir halda áfram að clrekka en á minna en áður og hafa vaknaff 1 vitundar um að þeir eru sjúk- ngar. Suma þeirra sendum við á æli erlendis, við höfum samning ð drykkjumannahæli í Noregi im tekur á móti 5 sjúklingum frá kkur árlega. Sumir læknast eftir rdurtekna dvöi hér. En svo er ■riðjungur sem fær alls enga bót. eir halda áfram drykkjuskap ftir að þeir koma af Bláa band- iu og vistin hér virðist lítil sem - ngin áhrif hafa á þá. Þeir eru rðnir svo illa farnir af áfengis- eyzlu að erfitt er að bjarga þeim. Cn vonlaust er það ekki, við rek m okkar starfsemi í trausti þess ið ekkert sé algerlega vonlaust. En fyrir þessa ÓPæfumcnn þyrfti sérstakt heimiU. Fvlgzt með sjúklingum að hælisvist lokinni — Reynið þið að fylgjast með vistmönnum cftir að þeir eru út- skrifaðir af Bláa bandmu? ið að neinum mun starfsemi innheimtudeildarinnar, en spar að núverandi reksturskostnað manntalsskrifstofunnar. Síðan 1954 hefir kostnaður hennar numið rúmlega einni millión króna og áætlað er, að harn verði á yfirstandandi ári 200 þúsund. ÁRIÐ 1951 upplýsti sparnaðar- nefnd, að tveir af starfsmönn- um mannlalsskrifstofunnar hefðu árum saman verið á tíma kaupi. Er mikill kostnaðarauki í því fólginn. Allt fram til 1954 mun svo hafa til gengið og má mikið vera, ef >þeir, sem þar vinna, eru það ekki enn. Hvers vegna hefir stofnun þessi ekki verið lögð niður, þeg- ar hennar er ekki lengur þörf? Iívers vegna liafa Reykvíkingar greitt 1 milljón til hennar síð- an 1954? Jú, því er auðsvarað: Til þess að íhaldið gæti haft að- gengilega, útmerkla spjaldskrá yfir borgarana og pólitískar skoðanir þeirra. Þetta greiðir þú sjálfur, borgari góður. — Viff reynum það eftir fremstu getu. Þá kemur til kasta AA-samtakanna. Viff ráðleggjum sjúklingunum að gerast félags menn, taka þátt í fundum og fé- lagsstarísemi, halda sambandi viff skrifstofu samtakanna og láta vita af sér. Við reynuin aff.út- vega þeim atvinnu sem þess þurfa meff, finna handa þeim hús næffi og aðstoffa þá á allan hátt. En umfram allt reynum við aff koma þeim upp á lag meff aff Iijálpa sér sjálfir. Þaff er nauð- synlegt aff áfengissjúklingar leiti sér læknishjálpar áffur en þeir liafa algerlega misst fótfestú, áffur en þeir eru orffnir vilja- laus reköld og búnir aff leggja allt í rúst fyrir sér. Nú er okkur boðið að ganga um húsakynni og skoða híbýli. Her- bergin eru hreinleg og snyrtileg, vistmönnum er gert að þrífa þau sjálfir og þeir virðast vinna það verk af natni og vandvirkni. í flestum herbergjanna dvelja tveir til þrír menn. í einu herbergjanna eru þó 6 í sömu stofu. í kjallara hússins eru steypuböð og hand- laugar, vistmönnum er gert að fara í bað á hvérjum morgni og yfirleitt er ýtrasta hreinlætis gætt. Á miðhæð hússins eru tvær ntórar stofur, bjartar og þriflegar, bar er komið fyrir þægilegum stólum og húsgögnum, þar una vistmenn sér við tafl og spil á daginh, skrafa saman og bera saman ba:k- ur sínar. í ganginum er fögur Kristsmynd, skorin út í tré, það eru handaverk eins sjúklingsins meðan hann dvaldi þarna. Nú er okkur boffið uppá kaffi í sjúkra- stofunni og röbbum saman yfir rjúkandi bollum og gómsætuin kökum. — Við höfum r.tundum hlotið álas fvrir að taka drykkjumönn- um sem sjúklingum, segir forstjór- inn. Ýmsir halda því fram að þar með sé fundin afsökun fyrir þá, þeir geti skotið sér undan allri á- byrgð með því að skírskota íil i Framhald á 8. síðu.) ■■ ðh $$ \ I’f ■Aj. Herbergi vistmanna eru rúmgóff, biört og notaleg.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.