Tíminn - 27.10.1957, Blaðsíða 2

Tíminn - 27.10.1957, Blaðsíða 2
2 T í MIN N, sunnudaginn 27. október 1951» í kosnmgabarátiemii í Tyrklandi í dag fara fram kosningar í Tyrklandi. Menderez forsætisráSherra Tyrkja hefir átt annríka daga aS undan- förnu, ekki aSeins viS undirbúning kosninga, heldur fremur í sambandi viS þá atburSi, sem gerzt hafa siSustu vikur í sambúS Tyrkja og Sýrlendinga og þá ólgu, sem enn einu sinni hefir hlaupiS í máiefni nálægari Aust- urlanda. Hér sézt Menderez í hópi stuSningsmanna sinna. Þeir eru að fara á kosningafund. Dansker veSiirfræSiegur, sem hér hef irdvalið í mánuð, flytur fyrirlestur Danskur veðurfræðingur, Ernest Hovmöller að nafni, sem er starfsmaður sænsku veðurstofunnar, hefir dvalið hér á laridi í röskan máriuð, sem ráðgjafi íslenzkra stjórnarvalda og veðurstofunnar um þau mál er varða veðurfarsrannsóknir á Íslandí. Verkefni hans er m. a., að gera tillögur um starfrækslu veður- stöðva og nýjar aöferðir til að vinna úr þeim athugunum, sem gerðar eru, þannig að þær nýtist sem bezt í þágu vísindanna og at- vinnuvega landsmanna. Veðurstöfustjóri æskti þess fyrir nokkrum árum, að ríkisstjórn in fengi hingað sérfræðinga frá Alþjóðaveðurfræðistofnuninni til aðstoðár við skipulagningu hag- nýtra veðurfarsrannsókna hér á landi, og var þá sótt um tækniað- stoð til Alþjóðaveðurfræðistofn- unarinnar og Sameinuðu þjóðanna. í fyrra dvaldi dr. A. Angström hér um mánaðarskeið til að kynn- ast aðstæðum almennt, og nú hefir Alþjóðaveðurfræðistofnunin sent Ernest Hovmöller hingað til að gera endanlegar tillögur. Ern- est Hovmölier starfaði í dönsku veðurþjónustunni árin 1937—46. Síðan hefir bann starfað í Svíþjóð og er nú yfirmaður veðurfars- deildar sænsku veðurstofunnar. Háskólasetningin (Framhald af 1. síðu). verðasta mál háskólans og raunar þjóðarinnar allrar væri sameining Háskólabókasafns og Landsbóka- sáfns, og þyrfti það að vera stað- sett í nánd við skólann. Ríkisstjórninni þakkað. I>á ræddi rektor nokkuð Vís- indasjóð og mælti, að hann væri mikilvægur áfangi og ein- stætt afrek, kvað liann þjóðina standa í mikilli þakkarskuld við ríkisstjórnina, sem hefði hrint þessu máli í framkvæmd. Nú væri unnt að vinna margvísleg störf, sem ella hefðu orðið að bíða, og yrði aldrei með tölum talið hvert gagn ríkisstjórnin hefði unnið íslenzkri menningu með stofnun þessa sjóðs; Alma mater. Loks beindi rektor orðum sín- um til nýstúdenta og kvað stöðu háskólaborgarans í nútímaþjóð- hefir boðið.Hbvmöller að flytja er- félagi mjög breytta frá því er áður indi á vegum félagsins og fjgllar var. Segja mætti að réttindi hans fyririestur hans um veðurfarsrann hefðu minnkað, en skyldurnar sóknir og möguleikana á því að margfaldast. Áður fyrr hefði há- fullnægja þeim kröfum, sem gerð- skólinn verið hin milda móðir, ar eru um hagnýtt gildi slíkra Alma mater, nemenda sinna, skjól ransókna. Fyririesturinn verður og vernd í ruddafengnu og við- haldinn á morgun (mánudag 28. JarcSborinn (Framhald af 1. síðu). ____ synlegar vélar og áhöld, svo sem rafmótorar, rafalar, túrbínur, gufu vélar og hlutar til þeirra, véiar til mjólkurvinnslu, til tóvinnu og ull- arþvöttar, til niðursuðu, sútunar, lýsishreinsunar, fiðurhreinsunar, til síldar- og annars fiskiðnaðar svo og hvalvinnslu. Frystivélar, flökunarvélar og sjálfvirk löndun- artæki eru og í sama tollflokki. Væri því farið út á þá braut, sem frv. gerir ráð fyrir, mundu óhjá- kvæmilega koíha fram fjölmarg- ar jafnréttháar kröfur um niður- fcllingu aðflutningsgjalda af fram antöldum og fleiri nauðsynlegum tækjum, sem ekki mundi unnt að sinna, eins og ástatt er. Hv. 2. flm. frv. taldi við 1. umræðu málsins, að samþykkja bæri frv. vegna þess, hve fjár- hagur Iteykjavíkur væri bágbor- inn. í því sambandi er rétt að benda á, að ríkisstjórnin hefir gert Reykjavíkurbæ þann kost í samræmi við fjárlagaheimild, að hann verði leystur með öllu frá sbuldbmdingum sínum varðandi sameign með ríkissjóði á hinum umrædda jarðbor. Virðist því ekki ástæðla til að samþykkja frv. vegna fjárskorts Reykjavíkurbæj- Hið íslenzka náttúrufræðifélag sjálu þjóðfélagi. Nú væri forrétt indin ekki önnur en þau, að há- skólaborgara er gert kleift að stunda nám sitt eins og honum sjálfum líkar. Að vísu hefði þjóð- félagið breytzt til batnaðar og því væri ekki þörf á hinum fornu j sérréttindum, sem ekki eimdi nú j eftir af annað en það, að háskóla- ! rektor er tilkynnt ef ríkisvaldið ! höfðar mál gegn nemenda. Þá 1 ræddi rektor um félagslíf stúd- j enta, kvað allan framfarahug hafa I horfið, er pólitíkin hélt innreið ! sína í skólann, saga stúdenta síð- j asta aldarfjórðung væri rík að i glæsiiegum kosningasigrum, en J lítið hefði áunnist til að bæta hag , stúdenta og gera þeim auðveldara ! námið. Þá hefði verið betra í hans ! imgdæmi, áður en hin pólitíska eyðimerkurganga hófst, og hefðu menn eins og Lúðvík Guðmundss. beitt sér fyrir því að Stúdenta- garðarnir risu af grunni. Kvaðst rektor að lokum vona, að í liði nýstúdenta leyndist einhver sem vildi reisa hið fallna merki. okt.) kl. 20,30 í fyrstu kennslu- stofu Háskólans. Hovmöller fiyt- ur mál sitt á dönsku, og nefnist erindi hans Klimatologien i gár, i dag og i morgen: en gammel videnskab overfor nye opgaver. (Frá veðurstofunni.) Hafið þið breytt klukkunni? f nótt var klukkunni seinkað um eina klukkustund. Er venja að það sé gert ár livert með vetrarkomu, og er þar með lokið sumartíma. Mitn þessi breytíng á klukkunni eiga að vera til þæg- inda fyrir fóik, sem nota þarf sain lengst dagsbirtu við störf, þó fáir virðist raunar hafa áhuga fyrir breytingum á klukkunni vor óg haust, og inörguin sé mein lega við hringlið. Aðflutningsgj öldum, einkum hinum nýrri, er að verulegu leyti varið til þess að halda uppi gengi íslenzkrar krónu. Væru þau gjöld, sem til þessa er varið, niður felld og gengið lækkað að sama skapi, mundi umræddur jarðbor og önn- ur hliðstæð tæki vafalaust verða jafndýr og hann nú verður með öllum aðflutningsgjöldum. Virð- ist því ekki sanngjarnt að létta þessum gjöldum af. Samkv. framansögðu leggur minnihluti fjárhagsnefndar tii, að frv. verði afgreitt með svofelldri rökstuddri dagskrá: Þar sem samþykkt læssa frv. mundi rasba samræmi í tollakerfi i landsins og ekki getur heldur tal- i izt sanngjarnt að fella niður eðia lækka aðflutningsgjöld af þessum ! tækjum sérstaklega og með því 1 ennfremur, að slíks er ekki nauð- syn vegna „bágborins fjárhags Reykjavíkurbæjar“, þar sem liann getur haft fuli not þessa tækis án þess að vera eigandi þess, þvkir deildiuni ekki ástæða til að fjalla frebar urn frv. og tekur því fyrir næsta mál á dagskrá. Alþingi," 24. okt. 1957. Bernharð Stefánssou, form., framsögunefndar Björu Jónsson, fundarskrifari. Sýning á notkun gúmmíbjörg unarbáta í Sundhöllinni i dag Skipaskoðun ríkisins íætur Íeiðbeiiiingar um notkun báíanna um borð í skipin í dag efnir Skipaskoðun ríkisins til sýningar á notkun gúmmíbjörgunarbáta. Verður sýningin í Sundhöll Reykia- víkur kl,-3,30 og er einkum ætluð sjómönnum, en aðgang- ur er annárs ókpynis og öllum heimill, me*an húsrúm leyfir. ____________________ Skipaskoðun ríkisins hefir lát- ið -búa til leiðbeiningarspjald um notkun gúiiimíbjörgunarbáta fyrir íslenzk skip. Er þar sýnt með myndum og stuttum texta hvernig nota !skuli gúmmíbjörgunarbáta. j Lögð hefir verið áherzla á að hafa skýringar stuttar, en svo greini- legar; að sá, sem skoðað hefir spjald þetta þekkir öll helztu hand i tök við að koma gúmmíbátnum réttilega á sjóinn og komast um borð í hann. Spjöldin eru prent- uð í þrem litum, og eru úr þykk- um pappa fyrir stærri skipin, en á masoniteharðplötu fyrir fiski- skipin, og lakkhúð á að vernda spjöldin gegn skemmdum af völd- um bleytu. Verða spjöld þessi sett um þorð í skipin nú á næstunni og um leið verða athugaðir geýmsiustaðir gúmmíbjörgunar- bátanna um borð. Er nú uninð að því að öll ís- lenzk skip, sem skylda ber til að liafa gúmmíbáta, verði búin að afla sér þeirra fyrir næstkomandi áramót. Andláisfregn Frú Guðrún Þorvarðardóttir, Seyðisfirði, kona Árna Vilhjálms- sonar erindreka, andaðist í Landa- kotsspítala í gærmorgun, 65 ára að aldri. Kjötframleiíslan (Framhald af 1. síðu). leiðslu fjarri innlendum markaði. En jafnframt þessu verður að leita að taba upp arðvænlega fram- leiðslu fyrir erlendan markað. Til þess sýnist, eftir því sem þekking okkar er nú, líklegust kjötfram- leiðsla af sauðfé og holdanautum. En e. t. v. finnst eitthvað enn betra, ef vel er leitað. Framlíð sauðfjárræktar okkar er fyrst og fremst undir því kom- in, að sauðfé hafi mikla og góða haga, fvrst og fremst vor- og sum arhaga, en einnig haust- og vetr arhaga. Við verðum því, ef við viljum efla sauðfjárræktina, um- fraip allt gæta vel þeirra haga, sem við, ráðum yfir nú, bæta þá eins og við höfum vit og aðra getu til og auka þá með græðslu sanda og annars gróðursnauðs lands.“ Skýli drykkjumanna Eins og mönnum er kunnugt, voru á síðastliðnu vori hafin sam- skot hér í bænum til starfrækslu skýlis fyrir heimilislausa drykkju menn. Er árangur af því orðinn, sem hér segir: Lexikon (Framhald af 1. síðu). innar. Þetta bindi er síðar á ferð en búizt var við, og stafar það af nokkrum vandkvæðum, sem upp komu við það, að efnið virt- ist þegár ætla að sprengja af sér þann stakk, er upphaflega var sniðinn, 10 bindi. Nú hefir verið ráðið fram úr vandanum og verð- ur stærðin sniðin við 10 bindi. _ Handrit að þriðia þindinu verður fullbúið um næstu áramót og er það væntanlegt í marz. Sujóaði allmikið i uppsveitum Suðurlands í gærmorgun var slydda hér sunnanlands, en varð að mikilli rigningu á láglendi er leið á dag. í uppsveitum Sunnanlands mun þó hafa snjóað allmikið í gær, jafnvel svo, að þæfingur kom á vegi. Á Heliisheiði var færð held ur erfið, einkum sökum blindu um tíma í gær. Mollet leggtir Iram rálherra- lista PARÍS í GÆR. — Mollet lagði ráðherralista sinn fyrir þingið í kvöld, og mun fara fram á traust þingsins til stjórnarmyndunar á mánudaginn. Talið er líklegt að hann fái traust með svo sem fimmtiu atkvæða meirihluta. Fagrar konur Frönsk mynd. Aðalhlulverk: Robert Dhery. Sýningarstaður: Austurbæjarbíó. Töiuvert er um nektarsýningar £ þessari mynd og eru slíkt engin tíðindi, ef ekki kæmi annað til, sem sagt það, að myndin er fynd- in öðruhveriu. Einkum er atriðið' á baðströndinni fyndið. Upp úr' því hrakar myndinni heldur og er það vont. þar sem nokkuð löng sýning er eftir, þegar baðstrandar- atriðinu lýkur. Þá er lögreglufor- inginn hinn bezti maður. Sum at- riði í þessari mynd eru faileg, eins og ballettinn, en hún er tek- in í afgalitum og hefir það sín á- hrif fyrir augað. í heild er mynd þessi nokkuð laus í reipunum og eiginlega líti'ð annað en sýningar án samhengis. Hún er látin gerast á æfingu í fjölleikahúsi. — I. Safnað af séra Sigurjóni Árnasyni ............ — 330.00 Gjöf frá Óháða söfnuðinum ................ — 2.688.09 Safnað af séra Jóni Thorarensen ............ — 225.00 Safnað af séra Gunnari Árnasyni ............ — 150.00 Safnað af séra Jakob Jónssyni .............. — 100.00 Saf'náð af Morgunblaðinu, þar á meðal fjársöfnun presta .......... — 11.650.00 N.N.................. — 100.00 Söfnun í skrifstofu biskups ................. kr. 27.968.56 kr. 43.211.65 Ennfremur leggur Áfengisvarn- arráð 'fram 10.000 kr. styrk, og eru þannig fyrir hendi til starfs- jns 50—60.000 kr. Éiga ailir beztú þiafklcir skilda^ sem lagt hafa fram fé í þessu skyni. Og enn er víst, að ýmsir munu bæta við gjöfum. Áætlað er, að starfið befjist innan skamms. Ásmundur Guðmundsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.