Tíminn - 27.10.1957, Blaðsíða 6

Tíminn - 27.10.1957, Blaðsíða 6
5 T í MIN N, sunnudagmn 27. október 1957. Útgefandi: Framsóknarflokkurlnn Rltstjórar: Haukur Snorrason, Þórarinn Þórarlnssoa (áb). Skrifstofur í Edduhúsinu við Lindargötu. Símar: 18300, 18301, 18302, 18303, 18304 (ritstjórn og blaðamenn) Auglýsingasími 19523. Afgreiðslusími 12323 Prentsmiðjan Edda hf. Ungum mönmim sagt ósatt MORGUNBLAÐSMENN hafa á tveimur stöðum í blaði sinu í gær lýsingu á af- stööu sinna manna til land- búuaðarins. Framan á blað- inu stendur að þeir hafi „unöið afrek í þágu alþjóð- ar“, en innan í blaðinu að þeir hafi haft „forustu um framfaramál bænda.“ Yf- lætið og stóryrðin eru því ekkert smáræði. Þegar farið er að kanna þau skrif, sem standa undir þessum upp- blásnu fyrirsögnum kemur í ljós, að þar er sama sagan endurtekin með ofurlitið breyttu orðalagi. Foringjar Sjálfstæðisflokksins hafa því kallað saman hóp ungra manna úr sveitum til að segja þeim ósatt um fortíð flokksins í landbúnaðarmál- um, og birta þeim skrum um viðhorf sin í dag. Á þessum grunni virðist ráðstefna ungra Sjálfstæðismanna hvíla, ef marka má frásögn Morgunblaðsins um hana, og lýsingu þess á ræðuhöld- um foringjanna. ÞETTA innihald boð- skaparins stígur hvergi skýr ar fram úr kafi blekking- aiuaa en í ræðu þeirri, er Ól- afur Thors las yfir þess- um ungu mönnum. Þar er nokkuð, sem hann kall- aði „lista“ yfir þau mál, sem Sjálfstæðismenn hefðu haft forgöngii um i landbúnaðar málum. í þeirri upptalningu eru mál, sem Framsóknar- menn hafa flutt og barist fyrir og gert að undirstööu stjórnarsamstarfs á liðnum tíma. Aftur á móti eru ekki á lista Ólafs nefnd þau mál, sem voru baráttumál íhalds ins á sinni tíð og frægustu dæmin um viðhorf til land- búnaðar. í „lista“ Ólafs er Búnaðarráð og réttindaskerð ing bænda ekki meðtalin, ekki heldur búnaðarmála- sjóður eða ofsóknin gegn stéttarsamtökunum. Hins vegar telur Ólafur upp rækt unarsjóðslögin frá 1947, sem Bjarni heitinn Ásgeirsson átti mestan þátt í að setja, raforkuáætlun dreifbýlisins, sem Framsóknarmenn knúðu fram o. s. frv. Sem sagt: Þau málin, sem tengd eru sögu. Sjálfstæðisflokksins eru ekkí nefnd, en baráttumál andstæðinganna talin fram undir fvrirsögn um „afrek Sjálfstæðisf’okksins í þágu alþjöðar“. Eru þetta alveg dæmalaus vinnubrögð, jafn- vel hjá yfirlýðskrumara í- haidsins. Iíefur ungum mönn um sjaldan verið sýnt meiri óvirðing en kalia þá saman til fundar til aö lesa yfir Hctun Morgunblaðsins Samvinna Breta og Bandaríkjamanna er lífsnauðsyn báðum þjóðunum þeim annað eins og þetta. Ótrúlegt er, að nokkur hinna ungu manna hafi trúað orði af því sem flokksformaður- inn þuldi yfir þeim. Hver meðalgi-eindur maður i land Inu veit, að svona er ekki hægt aö rita sögu, ekki einu sinni pólitiska flokkssögu. BLÓMATÍMABIL Sjálf- stæðisflokksins í landbúnað armálum var 1944—1947, er ihaldið ofsótti bændur með búnaöarráðslögunum, áburð arverksmiðj umálið var salt- að, gjaldeyrinum eytt án þess að landbúnaðinum væri séð fyrir vélakosti og fleiri slik verk unnin. Framsóknar flokkurinn kom aftur að stjóm landbúnaðarmála 1947 og þá hófst það stór- fellda uppbyggingartímabil, sem enn stendur yfir. Ólög ihaldsins voru þá afnumin, lánstofnanir landbúnaðarins stórefldar, vélvæðlng hafin í stórum stíl. í stjórnartíö I- haldsins i 3 ár var meðal- lánsfj árhæð sem stofnanir landbúnaðarins fengu á ári 386 þús. kr., en'í næstu 9 ár varð meðaltalið á ári 21 millj., og þessi tala hækkaði upp í nær 40 millj. síðustu árin. Frá 1947 hefir veríð unnið að því í landinu að fram- kvœma stefnu Framsóknar- flokksins í landbúnaðarmál um enda hefir flokkurinn farið með stjórn landbúnað armála siðan. Árin 1944— 1946 var aftur á móti fram- kvœmd stefna Sjálfstœðis- flokksins í landbúnaðarmál um. Hún einkenndist af skiln ingsleysi á þörfum bænda og réttindum, og áhugaleysi um almenna endurreisn. Þetta er raunar allt saman fullkomlega Ijóst af ræðu þeirri, sem Ólafur Thors las yfir hópi ungra manna nú i vikunni. Þar hljóp hann yfir að nefna aðalmál íhalds ins, búnaðarráðið og búnað armálasjóö, en tók svo helztu framfaramálin, sem Fram- sóknarmenn hafa knúið fram, og setti íhaldsstimpil inn á þau. Ungir menn hafa lítið að gera með kennslu af þessu tagi. Ef framhaldið verður svipað, sýnist árang- ur ráðstefnu þessarar eink- um líklegur til að vera sá, að nokkrir ungir menn, sem trúað hafa málflutningi í- haldsforingjanna í fjarlægð, sjá þegar nær er gengið, að yfirvarpið og lýðskrumið er með svo miklum stórmerkj- um, að flokkur, sem undir slík tákn gengur, hlýtur all að vera holgrafinn af spill- ingu. MIÐSTJÓRN og efna- hagsmálanefnd Alþýðusam- bands íslands senda félögum sínum boðskap og mælast til þess, að samningurn verði ekki sagt upp til að knýja fram almenna kauphækknn. Þetta þykja athyglisverð tíö indi og segja auðvitað sína sögu um ástandið í landinu, enda mun þeim almennt hafa verið fagnað. Eitt vakti Macmillan hefir lokið heim- sókn í Bandaríkjunum þar sem þeir Eisenhower forseti og hann réðu ráð um sínum. Voru þeir félagar mjög uggandi um hag rikja sinna. Aðal- vandamálið, sem lá fyrir forsetanum og forsætisráð- herranum er sú blákalda staðreynd, að Sovétríkin eru fjarri þvf að kollvarpast vegna innbyrðis mótstæðna á sviði stjórnmála og efna- hagsmála. Þau hafa einmitt látið Ijós sitt skána áþreifanlega með stórkost- legum afrekum á sviði vísinda og hernaðartækni. Sovéskur gervi- m'áni þýtur um háloftin vestræn- um þjóðum til hrellingar. Sóvét- ríkin kveðast hafa yfir að ráða öfl- ugum eldflaugum, sem geti lagt í rúst hyaða stað á hnettinum sem var skal Rússar halda áfram fram leiðslu vopna af öllu tagi án þess að nokkurt lát verið á. Stjórnmála- kerfi kommúnista hefir staðið af sér öll veður þrátt fyrir dauða ein ræðisherrans sem hefir haldið því saman og það hefir einnig staðið af sér alla storma sem leiddu af hreinsunum og útlegð æðstu valda- manna. Þá geta þessir tveir ágætismenn ekki síður staldrað við ástandið í, heimari Austurlöndum. — Þetta1 svæði sem framleiðir alla olíu fyr j ir hin kapítalistísku lönd, hefir orðið fyrir sterkum áhrifum frá , Sovétrikjunum. Nærri því á öllu svæðinu írá Nílarfljóti til landa-, mæra Afganistan og Pakistan hef-j ir RúSsland vingast við þjóðernis-| stefnur viðkomandi rikja gegn' ríkjandi stjórnum sem flestar eru mjög afturhaldssamar. j Á tveimur öðrum heimssvæðum hefir áróður og áhrifastarf Vestur- veldanna beðið stórkostlegt og eít- irminnilegt skipsbrot. Sovét-Kína vex að valdi og áhrifum, Þýzkaland er klofið og það er með öllu óvíst að sameining þess verði til hags fyrir Vesturveldin. Rússar hafa forskot í Öll þessi vandamál væru nógu erfið viðfangs jafnvel þótt Vestur- Iöndin stæðu samtaka í stjórnmál- um og hernaðarlegum tilgangi. Það er misklíð milli þeirra vegna Sú- es, þau eru alls ek'ki á sama máli í varnarmálum og geta ekki komið sér saman um framtíðarstefnu NATO. | Sú mynd sem Bretar gera sér af ástandinu í heimnum í dag er svo j svört að ríkisstj'órnin sér engin ! önnur úrræði en að vera sammála Bandaríkjamönnum í sem flestum ; málum. Þegar forsætisráðherrann | Macmillan tjáði ihaldsflokknum fyrir rúmri viku að eingöngu sú staðreynd að Vesturveldin byggju . yfir skæðum kjarnorkuvopnum ; hindraði Rússa frá því að ráðast á ; Vesturveldin, þá fór hann ekki með neina lygi. En eftir því sem ábyrgir menn segja hefði Macmill- an getað lýst ástandinu með sterk- ari litum. Macmillan bentl á að Rússar hefðu aldrei vogað sér að ráðast á hersveitir Vesturveldanna í Vestur evrópu vegna þess að þeim var kunnugt um að Bandaríkjamenn alveg' sérstaka athygli í frá- sögn Morgunblaðsins af þess um málum í gær. „Þessi á- lyktun A.S.Í. er ekkert nýtt fyrirbæri. Hinar fyrri hafa reynst haldlitlar og mun einnig verða svo um þessa ..“ Þetta er auðskilið. íhaldið ætlar að taka til við gamla skæruhernaðinn á ný. Þaö ætlar að torveld viðreisnar störfin eins og áður með því að reyna að spilla vinnu friði. Hótun Mbl. merkir það og ekkert annað. Macmillan íorsætisrá5herra sækir Eisenhow- er heim, aldrei hefir veri<? jafn brýn Jsörf á samstöðii Vesturveldanna, sem nú hafa dreg- izt afturúr á sviíi hernaíartækni og stjórn- jnála „Eitt hundraS og fimmtíu . . . ástæðan tll þess aS ég get ekki skýrt þér frá hernaðarleyndarmálum okkar . . . eitf hundrað fimmfíu og einn . . . er sú, að hann gætl legið á hleri . . . eltt hundrað flmmtíu og tvö . . . og komlst fram úr okkur . „ . " bjuggu yfir sterkum vopnum og ó víst yrði um úrslit. En nú er svo komið, að Rússar standa fram- ar Bandaríkjamönnum í vopnagerð og mundu ráða lögum og lofum ef til styrjaldar kæmi. Með þetta í huga er líklegt að Rúsar hugsi sem svo að þeim muni óhætt að sýna ýfirgang og ófbeldi í Evrópu, Vest urveldin muni aldrei dirfast að rísa upp vegna óttast við vopn Rússa. Sama reynsla að baki En hversu svart útlitð væri í al- þjóðamálum, vita Bretar að engin von er til þess að komið verði á styrkri samvinnu milli Vesturveld anna og eins og nú standa sakir er langt frá því að slík samvinna sé fyrir hendi. Til þess ber of mikið á milli í viðhorfi þeirra til vanda- mála Austurlanda o. fl. En hins vegar eru ýmis rök sem Iiggja til samvinnu og samkomulags. Til dæmis hafa einstakir per- sónuleikar ekki eins mikinn þátt í samvinnu Breta og Bandaríkja- manna og áður. Dulles utan- ríkisráðherra og Anthony Eden voru aldrei neinir sérstakir vinir. Ohuröhill var mikilhæfur leiðtogi þjóðarinnar vegna óvenjulegra mannkosta, ríkari reynslu og djúps vits, en hann var aldrei neinn sér- stakur samningamaður. „Það var eins og að semja við myndastyttu,“ sagði háttsettur Ameríkani. Allt hefii- þetta breytzt. Forset- inn og forsætisráðherrann minnast þeirra dag'a síðustu iheimisStyrjald- ar, þegar þeir urðu að vinnsa sam- an, Þeir geta nú skipzt á skoðunum um alvarlegt útlit og slæmar horfur, baðir með sarns kónar reynslu að baki, sarns konar von í brjósti. Og báðir hafa þeir tröll'atrú á Dulles. Skilyrðin fyrir samvinnu við Breta bafa einnig batrtað í USA í seinni tíð.Bandaríkjamönnum hafa heldur þótt Iftið til koma kjarn- orkuvisinda Breta, en sú afstaða hefir nú breytzt að rmtn eftir við- burði síðustu á því sviði. Að lokum faUast báðar þjóðirn- ar á sömu túlkun á þeim boðskap, er gervitunglið flýtur á þeysingi sínum um himinhvolfið. Horfurn- ar eru illar. Örvænting er á næstu grösum. Tveir eru betri en einn, ef klekkja skal á rússneskum yfir- gangi. (Framhald & 8. síðu.) Á SKOTSPÓNUM Ringað til lands er væntanleg nefnd Bandaríkja- manna, sem ferðast um Norðurlönd til að kynna sér skólamál, einkum aðstöðu stúdenta hér og möguleika á námi við ameríska háskóla Horfur á fisksölu til Bandaríkjanna eru nú taldar betri en áður . frarn- boð vestan hafs er lítið og verð fremur hagstætt. . . eru menn bjartsýnir að á næsta ári takist að selja meira af þorsk- og ýsuflökum vestur en gert var 1 ár Nú eru fluttar út 25—30 lestir af ostum á mánuði, mest til Þýzkalands . . Nokkur átök eru á Akureyri um rekstur togarafélagsins þar . Síðast aðalfundur ákvað að nefnd sérfróöra manna skyldi at- huga reksturinn og hafa þessir nú tekið starfið að sér: Halldór Jónsson, framkvæmdastjóri, Rvík, Bald- vin Þ. Kristjánsson framkvæmdastjörí Rvík og Tryggvi Helgason útgerðarmaður á Akureyri . Innvegið mjólkurmagn jókst um 2,7 millj. kg. á 2. ársfjórðungi þessa árs, áætluð svipuð aukning á 3. og 4. ársfjórð- ungi aukningin er meiri sunnanlands en norðan mjólkurneyzla hér á landi er þegar meiri á hvern íbúa en í nokkru öðru landi aukningin er nú vax- andi athugunar- og áhyggjuefni bændastéttarinnar. . . . Gæruframleiðslan er þegar að mestu seld til Þýzka- lands og Finnlands....

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.