Tíminn - 27.10.1957, Blaðsíða 9

Tíminn - 27.10.1957, Blaðsíða 9
rÍMINN, sunuudaginn 27. október 1957. 9 INTERMEZZO SAGA EFTIR ARTHUR OMRE Í l"' ^ - A ■’: ■-■ -----•- — —. -Ár ■ ' : ..í: .- Aflinn jókst bráðlega og verðið var gott. Hummarinn hann notaði oft segl, þvi ekk Vertu nú ekki svona stirður ert lá á. Hann gat lagt net og alvarlegur. Eg kem kann- og notað línu. Nokkrar krón- ske. Eg er bara að hugsa um j keypti svo þúsundum skipti, ur fékk hann í .hlut á dag. hana systur mína. Þau hafa j og sendi með áætlunarbátn Helzt kaus hann að vera einn 1 ekkert orlof fengið í ár, og \ um. Allir töluðu um humar með hugsanir sínar og dag- drauma. Hann var nú ekki lengur fölur skólapiltur, hann lagði sig líka fram við vinnuna. Stór hólmi lá þarna langt undan iandi. Þar var gamallt íbúðarhús, nú autt. Bárður fór þangað oft steykti þar fisk, flesk og kartöflur og hit aði kaffi. Pyrir kom aö hann var þar yfir nóttina. Ýmsir fiskimenn lentu þarna líka, sunlir þeirra þekktu hann, aðrir ekki. — f>ú ert sonur Antons Strand, sögðu þeir. — Já, svo þú ert sonur Ant ons Strand? Bárður merkti vott virðing ar og jafnframt nokkurrar forvitni í svip þeirra. Þeir vissu víst allt um föður hans. Þeir hituðu sér kaffi, reyktu að því búnu pípu og lögðu svo aftur af stað. Bárður heilsaði nokkrum frændum sínum, sem hann hafði heyrt um, en aldrei séð. Þeir tóku 1 hönd hans og hún á tvö börn, og eignast og verðið, á bryggjunni. Mörg bráðum það þriðja. Virðist' efnalitlu heimilin' höfðu tals þér þaö ósanngjarnt að ég hjálpi þeim í fríinu? Nei, honum fannst það ekki ósanngjarnt. Þvert á móti. Hún var gæöa stúlka. — En þú veröur þarna á stóra bæn- um? Hann, sem hafði hlakk- að svo mikið til að vera með henni þarna úti. — Jæja, gerðu það sem þér sýnist, sagði hann og dró hana að sér. Hann hafði lít- inn hring með perlu í vasan- um. Með hægð færði hann hringinn á hönd hennar. Hún dáðist að honum og kyssti hann, mörgum sinnum. — Eg ætla aldrei að taka hann niður, sagöi hún og kyssti hringinn. En ef hann keypti nú tvo slétta hringi? — Ó, ertu frá þér, Bárður? Hve lengi höfum við þekkzt? Um þetta síðasta hugsaöi hann mikið á heimleiðinni, og síðar. Var þaö nauðsjmlegt að hafa þekkzt lengi? Var spurðu um eitt og annað, drekktu kaffi og reyktu eina, ekki allt afráðið? pípu og svo förum við í bát- inn. Bárður rannsakaði gam.la húsið nákvæmlega. Mikill fúi var í því. Gluggar og hurð ir voru skakkar á hjörunum. En helmingurinn af efni þess mátti áreiðanlega nota, grind ina, gólfborðin og panelinn, Bárður fór á fund eiganda hólmans, hann átti heima upp í sveit. HúsiÖ fékk hann fyrir tvö hundruð krónur, og hann mátti borga, smátt og smátt, þegar hann hefði at- vinnu. Bárður hafði skyndi lega náð í nægjanlegt timb- ur í húsið. Það lækkaði verð þess til muna. Hann blístraði kátur og skoðaði húsið ná- kvæmlega aftur. Enginn vildi þetta efni úr húsinu. Hann ætlaði að dúkleggja Það sem eftir var af fríinu, og meðan hún var hjá systur sinni í höfugborginni, var hann órór og gruflandi, og hafði hvergi frið. í þetta skipti fann hann ekki til ó- yndis, en hann þjáðist af öll- um kvölum elskandans, óviss og efinn um sæmd sína, og efinn um sæmd unnustunn- ar, og afbrýði. Hann hafði nærri hvert orð, sem hún hafði sagt. — Hafði hún eigin lega verið áköf og hlý. Nei, — já. — Hann kallaði sig gol- þorsk og klaufa.. Hún kom heim, ný og heill- andi, og allt varð aftur gott. vert af peningum handa á milli. Strand og Möller öfluðu ágætlega, máske mest allra. Þeir höfðu vélbátinn og þrjá báta fulla af humar í togi. Á kvöldin sátu þeir með píp- ur sínar og fylltu stofuna af reyk. Berta og Anna Sæter fengu toddy, en karlmennirnir drukku wisky og sódavatn. Karsten Möller mælti: — Þú mátt ekki taka til þess, þó ég fái mér „sjúss“ einu sinni eða tvisvar í viku, þegar við erum gift, Anna. Nei, Anna ætlaði ekki að fást um það. Hún horfði for- viða á Karsten Möller, og þeg ar hann skotraði til hennar brúndröfnóttu augunum, þá breyttust frekknurnar í kinn um hennar í sterkan roða. Dagur og kvöld liðu á sama hátt. Veðrið hélzt kyrrt og heiðskírt. Tunglið varpaði skærri birtu yíir sjóinn. Bárð ur vann á vélastofu Klevens á daginn, og að húsabygg- ingunni á kvöldin við tungl- birtu og með ljósker. Roskinn maður kom til liðs við hann. Þeir lögðu bjálka og byrjuðu að múra. Bárður hafði ekki tíma til aö sitja heima með hinu fólkinu. Hann var að byggja hreiður fyrir sig og Margréti Just. Hann var aftur kinnfiska- soginn, en það var glampi í augum hans og hann sönglaði meðan hann var að múra. — Þú stritar of mikið, sagði faðir hans. — Þú megrast. Láttu múrverkið í ákvæðis- vinnu. Það verður samt ódýrt hús. Þarftu ekki peninga? Bárður vildi halda áfrarn við ■iiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiuiiiiiiiiiiHiiiiiiiifnB 25 ódýrar skemmtibækur] Neðantaldar skemmtibækur eru a. m. k. á helmingi lægra |§ verði en söluverð þeirra vær[ et þær væru gefnar út nú. Þrátt §§ fyrir það fær kaupandinn 20% afslátt, ef pöntun nemur kr. j| 200,00. Bækurnar eru allar óbundnar. §§ Vínardansmærin. Saga um ævi og ástir frægrar dansmeyjar. 130 H bls. kr. 8,00. f vopnagný 1. Krónhjörtur. Spennandi indíánasaga. 220 bls. — §j kr. 12,00. | Órabelgur. Hin óviðjafnanlega skemmtisaga um Pétur órabelg. a 312 bls. kr. 16,00. | f vopnagný 2. Leiftrandi elding. Framhald af Krónhirti. 246 g bls. kr. 13,00. | Spellvirkjar. Saga um hið hrjúfa líf gullgrafaranna eftir Rex 1 Beach. 290 bls. kr. 15,00. jjj Hetjan á Rangá. Norræn hetjusaga úr fornöld. 133 bls. kr. 7,00. f§ í vopnagný 3. Varúlfurinn. Síðasta bókin af þessari frábæru = indíánasögu. 236 bls. kr. 12,00. i Einvígið á hafinu. Óvenjuleg og spennandi saga um ást og s hatur og einvígi á opnu hafi. 232 bls. kr. 12,00. § f vesturvíking. Saga byggð á ævi víkingsins fræga Henry Morg- = ans. 164 bls. kr. 9,00. Svarta liljan. Ævintýraleg saga eftir hinn heimskunna höfund i Rider Haggard. 352 bls. kr. 17,50. | Námar Salómons konungs. Eftir sama höfund 344 bls. kr. 18,00. = Alian Quatermain. Eftir sama höf. Eins konar framhald af 1 Námar Salómons. 418 bls. kr. 20,00. Blóð og ást. Ein bezta saga metsöluhöfundarins Zane Qrejr. E 253 bls. kr. 15,00. | Hjá sjóræningjiun. Sjóræningja- og leynilögreglusaga. 280 blf. 1 kr. 15,00. | Maðurinn í kuflinum. DularfuU og sérkennileg skáldsaga. 146 i bls. kr. 7,50. I Percy hinn ósigrandi. 4. bók. Frásagnir af afrekum afburða ieyni- = lögreglumanns. 400 bls., kr. 20.00. E i Percy hinn ósigrandi. 5. bók. 196 bls. kr. 10.00. j Percy hinn ósigrandi. 6. bók. 192 bls. kr. 10,00. ; Útlagaerjur, eftir Zane Gray. Stórbrotin saga um ástir og bar- s áttu í „villta vestrinu". 332 bls. kr. 19,00. 1 j Miijónaævintýrið. Gamansöm ástarsaga um góðar manneskjur, s auð og örðugleika. 352 bls. kr. 18,00. j§ i Hart gegn hörðu. Hörkuspennandi leynilögreglusaga. 142 bli. 1 kr. 9,00. j Percy hinn ósigrandi. 7. bók. 220 bls. kr. 12,50. 1 f undirheimum. Saga um hættur og ógnir undirheima stórborg- = anna. 112 bls. kr. 7,50. \ Svarti sjóræninginn. Ein skemmtilegasta sjóræningjasaga er út 3 hefir komið. Kr. 12.00. 1 [ Horfni safírinn. Spennandi saga um stórfellt gimsteina- I § rán 130 bls. kr. 7,50. 1 \ GuIIna köngulóin, leynilögreglusaga, 60 bls. Kr. 5.00. i Klippið auglýsinguna úr blaðinu og merkið x við þær bækur, 1 i sem þér óskið að fá. E = lllllllllllllllllllllllllllillllliiillllllllllllllillliiilllllllllllllllltlllllillillllllilliiiiiiiilllliiiliiiiiililiifillllllllllll — § Undirrit.... óskar að fá þær bækur, sem merkt er við 1 I í auglýsingu þessari sendar gegn póstkröfu. i Nafn Heimili Fimmtánda ágúst hóf hann vinnu hjá Kleven. Klukkan með gamla manninum fimm fór hann heim og borð- múrverkið, leggja bita og aði og hafði fataskipti og loft. Síðan ætlaði hann að tók að grafa og pjakka. Hann fá smið -við klæðningu og inn gólfin en loft og þiljur aliar j tók syni Knarrens, þá Aldrés réttinguna. Peninga þurfti skyldi hann pappaleggja. j og Bertil, í vinnu, fyrir sann- hann ekki strax. Hann vann Bárður fékk rífiegt frí áður; gjarna borgun. Og þeir höfðu sér inn 50 krónur á viku hjá en hann hóf vinnuna hjájlokið við að steypa kjallar- Kleven, við teiknivinnu á Kieven. Á laugardaginn hjól ann þegar humarveiöarnar skrifstofunni. Honum var aði hann til Margrétar Just. i byrjuðu. Andrés og Bertil tóku mikil ánægja í því, að vinna Hún átti að fá (tveggja vikna J þátt í veiðiskapnum og hættu sem allra mest að þessu húsi, frí í lck júií. Annarri vik-1 nokkru fyrr vinnunni hjá fyrir Margréti Just. Yfir sjö unni ætlaði hún c-f til vill að Bárði. þúsund vildi hann ekki skulda eyða í Steinnesi hjá Bárði, | Síðla dags eitt sinn stóð út á það, ekki eyrir yfir tvö ásamt Lovísu. Bárður lalaði Karsten Möller á tröppunum þúsund. Ef hann skuldaði um húsið í hólmanum. lí fínum rykfrakka með Ijós- tvö þúsund, yrði vaxtagreiðsla Ég geri það hreint, mælti lita ferðatösku í hendinni. — hans 100 krónur á ári, átta Well, hérna hafið þið mig. krónur á mánuöi. Það var Ég hefi ekkert á móti því að ekki há húsaleiga. Þegar hann fá humarbita. Brúndröfnótt hafði fengið launabót hjá augu hans brostu. Kleven, var búinn að rækta — Ég var ekki trúaður á garð við húsið, með kartöfl- að þú myndir koma, mæiti um, grænmeti og fleiru — og Anton Strand, mjög kátur. svo ætlaði hann að eiga tvö Bárður vildi láta honum eft net. Þá ætti hann ekki ein- iir þakherbergið. ungis að geta slegið sér í gegn, — Nei, nlei, bekkurinn í heldur myndi hann hafa á- stofunni er meir en nógu góð- gæta afkomu fyrir þau bæöi. ur. Þið hafið mig hérna niðri, Þrjú laugardagskvöld leigði er ekki svo? Möller og Strand hann lítið herbergi á „Elgin- horfðust í augu. um“ við bryggjuna, og síðdeg- — Það er kannske eins is á sunnudaginn kom Mar- gott, mælti Strand. ■ grét í kaffi. hann. — Þaö kostar ekkert. Við tökum reglulegt frí í hálf an mánuð. Þegar Lovísa er með gengur það ágætlega. — Betra gat það ekki verið, mælti hún og brosti. Móðir Margrétar var hrukkótt um augun og hún var þeim sarn- dóma. — Nei, úr því Lovísa er með. Þið megið gjarnan fara með Báröi. En Margrét var ekki viss um það. Hún ætlaði að hugsa um það. Hún fylgdi honum að garöinum klukkan ellefu. — — laiiiiiiiiiiiaiiiiiiiiiiiaiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiBiiiiiiiiiiiaiiiiiiieiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiciiiiiiiiiixi ~ Ódýra bóksalan, Box 196, Reykjavík. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiif iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiu Vil ráía nokkra Verkfræðinga \ til starfa við vita- og hafnarmál. Til greina koma bygg- I inga-, rafmagns- og vélaverkfræðingar. =s Vita- og hafnarmálastjóri. | liiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiii iiiíiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiíiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiih Í Rennibekkur | Nýr South Bend rennibekkur er til sölu af sérstökum | | ástæðum. Lengd 16 tommur milli tinola. Bekknum | | fylgir mikið af áhöldum. Upplýsingar gefur Gunnar | E Vilhjálmsson. | Egill Vilhjálmsson h.f. | Laugavegi 118. — Sími 22240. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimuiuiuiuiiiiumiimiiuiiiiiiuiummimai

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.