Tíminn - 27.10.1957, Blaðsíða 7
I’Í MtN N, sunniiðaginn 27. októbcr 1957.
- SKRIFAÐ OG SKRAFAÐ -
Alvarlegt aflaleysi í Faxaflóa soertir allan þjéSarbúskapinn — Verkalýðshreyfmgm tekur til-
lit til staSreynda og er móffallin nppsögiram samninga — Morgnnblaðið hótar meiri skærú-
hemaSi — Ársafmæli í Ungverjalandi — Áfbroiamálin og þjáðfélagið — Rafmagnsmálasaga
íhaldsins og vitnisborðnr SignrSar Jónassonar
Vetor er gertginn í garð
hjáokkur í aímanakinu a. m.
k., þótt enn bóli lítiS á hon-
um í náttúrunni. Umhleyp-
ingar hafa verið miklir hér
suðvestanlands seinni part-
inn í haust, en vetur getur
það ekki heitið enn. Mild tíð
er emkenni þessa árs það
sem af er. Sumarið reyndist
gott og farsælt um allt land,
framlelðslan mikil, og bænda
stéttln vel undir vetur búin.
Við sjóinn er öðru vísi um-
horfs. Veður hafa notazt lak-
ar til fiskveiða víða, og góð-
viðrin hafa heldur ekki
reynzt aflasæl.
Aflaleysið í Faxaílóa
Á vetrarvertíð í fyrra reyndist
meðalafli á bát 207ó minni en á-
ætlað haíði verið. Á síldarvertíð
fyrir Norðurlandi var afla mjög
misskipt, en mikill fjöldi báta
varð aS láta sér nægja lítinn feng.
Heildarvorðmæti síldaraflans hef
ir líka reynst minna en áætlað
hafði verið. Ofan á þetta bætist
svo algert aflaleysi í síldarvertíð-
inni hér suðvestanlands. Er það
nú orðið hið alverlegasta mál.
Veldur ekki aðeins tjóni og erfið-
leiknm f verstöðvunum nú þegar,
heldur skapar fyrirsjáanlega erfið-
leika á vetrarvertíð, ef ekki rætist
úr. Eins og sgkir standa er alls-
endis ónóg sild í, beitu til vertlðar
innar, og hefir lítið miðað að bæta
úr síðustu vikurnar, enda sáralít-
ill afli, auk þess sem gæftir hafa
verið mjög stirðar.
•
Snertir allan
þjóðarbúskapinn
Þégar litið er yfir þessa sögu
útvegsins á árinú, dylst engum, að
aflabrestur er það mikill, að ó-
hugsandi er annað en það komi
við þjóðfélagið allt. Þessi útkoma
er sérlega óheppileg þegar þess
er niinnst, að með aðgerðum ríkis
valdsins um s. I. áramót var svo
búið að útgerðini, að það örvaði
til þátttöku. En fleiri bátar á mið
unurn við að sækja svipað eða
minná aflamagn en færri bátar,
gerðu áður, jafngildir auðvitað
auknum kostnaðí, sem leiðir til
lakari nettó gjaldeyrisútkomu
þjóðfélagsins. Allt þetta var glögg
lega dregið fram í fjárlagaræð-
unni, en er vel þess vert að minna
á það enn. Söngurinn í íhaldsblöð
unum um að allir erfiðleikar séu
ríkisstjórninni að kenna, heldur
áfram. Hann hljómar utan og ofan
við staðreyndir, sem falskur tónn
í yfirstandandi örðugleikum.
Afstaða verka-
lýíshreyfingarinnar
Þessar aðstæður í þjóðfélaginu
hafa blasað við í haust. Þær voru
ofarlega í huga í viðræðum mið-
stjórnar og efnahagsmálaneíndar
Alþýðusambandsins við ríkisstjórn
ina. Niðurstaða þeirra viðræðna
var sem kunnugt er sú, að forustu-
menn Aiþýðusambandsins hafa
eindregið lagt til við verkalýðsfé-
lögin að sainningum um kaup og
kjör verði ekki sagt upp til að
knýja fram almenna kauphækk-
un. Með þessu er viðurkennd sú
staðreynd, að almenn kaupgjalds
hækkun, án tengsla við framleiðsl
uverðmæti þjóðarbúsins og af-
komu atvinnuveganna, er í raun
inni eingöngu blekking, peninga-
rýrnun og verðbólga, sem að lok-
um verður öilum til tjóns. í frain
LJÓSAFOS5VIRKJUNIN GAMLA. Hún tafðist f 3—4 ár vegna þrákelkni og andspyrnu íhaldsins í Reykjavík
a3 áliti Sigurðar Jónassonar. Söguskrif Morgunblaðsins í tilefni af 20 ára afmæli virkjunarinnar, eru eins og
söguritunin hjá Rússum í tíð Stalíns, öllu öfugt snúið.
haldi af viðræðum um þessi efni ins að espa upp til skæruhernað- landslýsingar sínar með léttvæg-
og þá stefnu, sem verkalýðssam- ar á ný, og spilla því að sá vinnu- um sögum um sérstöðu ísleridinga
á þessu sviði. Þessar sögur eru
auðViteð ekki úr lausu lofti gripn-
ar, þó'tt ýkjublær verði á í margra
manna meðförum. Hér hefir til
skamms tima verið meira öryggi
fyrir almenna borgara en víðast
anpars staðar. Menn þurfa að
vera vel að sér um hagi annarra
tökin fylgja, lýsti ríkisstjórnin yf- friður, sem ætlazt er til að ríki og
ir því, að hún mundi beita sér fyr- Alþýðusambandið styður, endist.
ir lagasetningu um lækkun tekju Hrakspá og hótun íhaldsins er
skatts á lágum tekjum, enda reyn- því sérstaklega lærdómsrík nú.
ist slíkt samrímanlegt .greiðslu-
hallaláusri fjárlagaafgreiðslu, tek
inn verður upp nýr og betri háttúr
við innheimtu skatta, sett lög um
uppsagnafrest og veikindadaga
tíma- og vikukaupsfólks.
Ársafmæli ungversku
uppreisnarinnar
í vikunni sem leið var ársaf-
mæli uppreisnárinmr í Ungverja-
í framkvænulamálum lýsti jandi minnzt um allan frjálsan
stjórnin því yfir, að hún vildi heim. Fer þar hvort tveggja sam-
tryggja 40 millj. kr. í lán til íbúð an> ag menn létu í ljósi einlæga
abygginga á næstu mánuðum, og samúð með ungversku þjóðinni í
stuðla að því að hafin verði
smíði stálbáta hér innanlands,
Áberandi undantekning
Með þessum yfirlýsingum, og
þeirri endurteknu yfirlýsingu for-
sætisráðherra, að ríkisstjórnin
mundi hafa samráð um afgreiðslu
efnahagsmála við alþýðusamtökin
þjáningum hennar og aðdáun yfir
kj'arlý hennar og þreki, og þess
var minnzt, að uppreisnin var
heimssögulegur atburður; þar kom
alveg upp á yfirborðið sú stað-
reynd, að nýlendustefna Itússa í
leppríkjum þeirra er hötuð og
fyrirlitin. Nýlendustefrra er ekk-
ert skárri fyrir það, þótt hún sé
vafin í kufl kommúnistísks fræði-
kerfis, Allt, sem gerzt hefir síðan,
um aðdraganda málsins, upphaf
þe3s og framkvæmd. í gr-einarlok-
in komst hann svo að orði:
„ ... Sjáífstæðisflokkurinn hef-
ir hverju sinni verið skæðasti
andstæðingur heilbrigðrar lausn-
ar á rafmagnsmálum Reykjavík-
ur og þegar hann hefir orðið að
láta undan kröfum almenning's
og framkvæma virkjanir, hefir
ógæfan elt forustumenn flokks-
ins, enda sú hugsun alítof rík
hjá þeim, að gera framkýæmd
þessara fyrirtækja að ajti fyrir
agenta og verkfræðingá".
Þarna er í samþjöppuðu fprmi
við’horf þjóðkunns athafna-manris,
sem var upphafsmaður í .Sogsmúl-
inu, á rafmagnsmálasögu íhijldsins.
Ber nú heldur illa saman við skrif
Morgunblaðsins í dag. En það er
íhaldinu ófraun, að hafa endaskiþti
á sögunni méð heimskuskrifum
Morgunblaðsins.
Virkjunin tafin 3—4 ár
með mótspyrnu íhaldsms
í þessari yfirlitsgrein : Sigúrðár
Jónassonar lýsir hann því, hyerr.ig
borearstjóri íhaldsins í Reykjavík
og allt hans lið snerist iindvert
gegn virkjun Sogsins og viidi held
ur leysa málið með því að býggja
mótorrafstöð suðu-r á Melúrni'Þóft-"'
ist bæjarstjórnarmeirihlutihn þá
hafa lánsfé víst hjá Dönum til að
framkvæma þetta plan. Síðan rek-
ur Sigurður stig af stigi,' hvernig
íhaldið þvældist fyrir og rieytti að-
stöðu sinnar til að torvelda .málið,
með áætlunum um Elliðaárvirkj-
þjóða og daglegt líf, til að meta . un, og fleiri skammsýnisaðgefðum
til fullnustu gildi þess óttaleysis,: unz samþykkt var í bæjarstjórii
sem ríkir að jafnaði í okkar sam-1 fyrir atbeina annarra flokka 1933,
félagi út af viðskiptum við sam- — Framsóknar- og Alþýðuflokks-
borgarana. Fregnirnar, sem blöð- nianna, — tillaga um að virkja Sog
in birtu nú í vikunni, um brenn- ið. Áður hafði Hjalti Jónsson bók-
una á Svartagili, leiða hugann að staflega neytt íhaldið til að .geí'a
þeirri staðreynd, að því miður er loforð um að láta virkja Sogiö óg
nú á yfirstandándi Alþingi, hefir I sannar, að öll stórveldi, sem reyna
ástandið framundan skýrzt. En jað afla sér óeðlilegra y-firráða í
með þeim er aúðvitað ekki unn- öðrtrm löndum, eiga i vök að
inn sigur á þeim vandamálum værjast, og hefir það komið gleggst
framleiðslunnar og ríkisbúskapar fram gagnvart Rússum, enda liafa
tök beirra á þjóðunum verið harð
hentust. En þetta kom Iika fram,
þegar Bretar og Frakkar réðust
á Egypta fyrir ári. Sú aðgerð'
stöðvaðist blátt áfram á almenn-
irigsálitiim í heiminum, af því að
. lýðræðisþjóðir og stjórnir þeirra'er í þjóðfélaginu, sem elur upp
stöðu er fagnað um Iand allt. A þurfa ag taka tillit til þess. Upp börn til að vinna slík hermdarverk.
því reyndist þó ein áberandi und- nr þessum átökúm hefir trú
ins, sem endurspeglast í fjárlaga-
frumvarpinu. En með þessum yíir
lýsingum hefir þjóðin fengið
tryggingii fyrir því, að samvinna
um lausn þessara mála er óbreytt.
Vafalaust er, að þcssari niður-
nú oft á tíðum af það, sem áður
var um umgengnishætti í landinu;
atburðurinn minnir á ribbalda-
tíma úr fornsögum, eða æsilega at
burði útlendra kvikmynda. Margir
hafa ætlað, að slíkir hlutir til-
heyrðu aoeins sögum og öðrum
þjóðum. Menn hafa nú vaknað
við vondan draum. í slóð ófremd-
arástands umferðarmála og dag-'
legra umsvifa lögreglu verða þessi
brennutíðindi, sem eru einn hinn
mesti og versti atburður, sem hér
hefir lengi heyrzt. Það er bezt að
menn átti sig á því, að það er
eitthva'ð meira en lítið að í sam-
búðarháttum manna, þegar slíkir
atburðir gerast. Afbrotamálin og
refsimálin hafa verið helzt til laus
í reipunum síðustu árin. Það kann
er það alli þjóðfrægt mál. Um loka
stig málsins sagði Sigurður Jónas-
son m. a. í þessari grein:
„ ... Það var ekki fyrr en
stjórn Hennanns Jónassonar
hafði verið mynduð sumarið
1934, að skriður komst á það að
færa Sogsvirkjunarmálið í liofn,
og var að lokum samið við sænska
félagið, sem stóð að stofnun Sogs
viikjunarinnar h. f. e-g tilboðum
til Reykjavíkurbæjar 1933 uin
virkjun Ljósafoss og lán til þeirr
ar framkvæmdar. Ilafði virkjnn
Sogsins þá verið tafin í ,3*^4- ár
fyrir þrákelkni og mótspynui
Sjálfstæðisflokksins“.
. Þetta er dálítið brot úr sögu
v ,, Sogsmálsins, - sem fróðlagt er rð
að?\d:a.^krU: Enmemí®.dypsta bera saman við hin stórfelldu
blekkingaskrif Morguntolaðsins
þessa síðustu daga. ,
antekning þegar daginn eftir
birtinguna. En það var í Morgun
manna á gildi alþjóðasamtaka
hinsinn „m óK-ktnn hinna Sameinuðu þjóða aukizt. Sogsvirkjunin 20 ára
biaðinu. Segir um alyktun por( þcim se áfatt 1 morgu og 6
A.S.I. um að ekki skuli koma til skorti þrótt til að friða veröldina, Um þessar mundir er minnzt 20
uppsagna kaupsamninga á þessa er sanrt Ijóst, að þau eru helzta ára afniælis Sogsvirkjunarinnar.
lelð: . , von mannkynsins um friðriamlegri Morgunblaðið hóf afmælisskrifin
„Þessi alyktun A.S.I. er ekkeit tíma og um að smátt og smátt með .þvíað birta furðulega sögu-
nýtt fyrirbæri. Hinar fyrii haia dragi úr viðsjám á alþjóðavett- fölsunargrein uni framgang máls-
reyiizt haldlitlar, OG MUN vangi- Á afmæli samtakanna fyrir ins. Kallaði þar allt „forustu“
EINNIG VERÐ.V SVO UM fáum dögum var hins mikla fri'ðar- Sjálfstæðisflokksins að þakka. í
ÞESSA . . . (Leturbr. blaðsms). starfs þeirra minnzt um allan næsta blaði færir aðalritstjórmn
Þessa hótun er í niðurlagi frétta {r:jalsarl heim °- hér flutti fursetí
greirtar af samþykktinni. Islands og utenrikisraðherra
avorp af þessu tilefm.
Slæmar aívmnohorf-
ur í Stykkishólmi
Frá fréttaritara
í Stykkishólmi.
Tíma-ns
sig svo upp á skaftið. Nú er for-1
ustan ein ekki látin duga, heldur
Atvinnuhorfur eru nú óvenju
slæmar í Stykkishólnii, sökum afja-
Svartagilshrenna
Menn hafa gamnað sér við þá
Ekki þarf lengi að skoða þetta,
til að sjá, hvert íbaldið er þarna
að fara. Skæruhernaður sá, sem
íhaldsforingjarnir hafa reynt að
halda uppi á vinnumálamarkaðin-
um, hefir aðeins náð til lítils brots tilhugsun mörg undanfarin ár, að
af meðlimum verkalýðssamtak- aíbrot gegn þjóðfélaginu væru
anna. En í krafti þessa árangurs hér á lægra stigi en víðast annars
hefir íhalclið verið að bögglast við staffar, þjóðsögur hafa verið á
að festa nafn eins og •„verkíalla- kreiki um umgengni fangavarða
sumar“ á nýliðið sumar. Skrif Mbl. og fanga á betrunarhæltim. Út-
nú sýna, að það mun ætlun íhalds- lendir höfundar hafa ki-yddað ís-
á Siálfstæðisflokkurinn nú að hafa leysis og lítillar útgerðar. Eftir-
barist eins og ljón fyrir framgangi farandi tillaga var samþykkt á
málsins, gegn harðvítugri and: fundi verkalýðsfélagsins.
spyrnu Framsóknarmanna. Þetta
er ámóta sagnfræði og sú, sem
tíðkaðist í Rússlandi á tímurn
Stalíns, því að þarna er bókstaf-
lega öllu öfugt snúið.
„Fjölmennur fundur i Verkalýðs
félagi Stykkishólms haldinn 23.
októbcr, vill vekja athygli Alþing-
is og ríkisstjórnar á mjög alvarleg-
um atvinnuhorfum í Stykkishólnii.
Fyrir allmörgum árum birti Sig- Fundurinn treystir því, að þessir
urður Jónasson forstjóri, einn aðilar bregði skjótt við og geri
helzti baráttumaður Sogsmálsins raunhæfar aðgerðir til hjálpar í
frá upphafi, glögga greinargerö þessum efnum“.