Tíminn - 13.11.1957, Blaðsíða 1
fftmar TlMANS «ru
Kltstiórn og (krlfttofur
■> 83 on
■laffamonn aftlr kL tffi
18301 - 1(303 - 1(303 — 1(3(4
41. árgangur.
Reykjavík, íniðvJkudaginn 13. nóvember 1957.
f blaðinu £ dag:
Lerkdómur bls. 3.
Þarf kirkjan nýjar starfsaðferðir
bís. 5.
Hafnarmannvirki byggð á
Akranesi, bls. 7.
255. blað.
n/i<i •iir • 1 • L % ' A1 • Rússneskur prófessor lýsir yfir:
Mikil hamarvirki byggö a Akranesi |
: „Litla sítrónan’’ er dauð og vafa-
i samt mjög að hylkið náist til jarðar
Eldflaugar upphaf
byítingar í fíutn-
ingatækni
l>að hefir vakið athygli frétta
manna, að orkumálaráðherra
Breta, Mills lávarður, hélt því
fraui í viðtali í Lundúnum í dag,
að gervitunglin séu sennilega
uppliaf algerrar byltingar í flutn
inga og samgöngutækni. Taldi
liann sennilegt, að flutningar
myndu á komandi tíinuin verða ■
með allt öðrum hætti en menn |
liefði til þessa látið sig dreyma
Á síðastliðnum tveimur árum hefir verið unnið að byggingu stórfelldra
hafnarmannvirkja á Akranesi. Er sagt frá þessum framkvæmdum með
grein og myndum á 7. síðu blaðsins í dag. Myndin að ófan sýnir þegar
verið er að varpa stóigrýti til styrktar og stuðnings niður með nýþyggð-
um hainargerði. (Ljósm.: Guðni Þórðarson).
Talsverð síldveiði
á Akureyrarpolli
Nokkur hundruí tunnur smásíldar komnar
á land í gær
Akuveyri: Um helgina hófst hér árleg leit aS smásíld á
Akureyrarpolli, sem jafnan fer fram um þetta leyti, og á
mánudag fengu mb. Garðar frá Rauðuvík, og' nótabrúk Krist-
jáns Jónssonar á Akureyri um 250 tunnur af smásíld, sem
sumpart var lögð upp í Krossanesi til bræðslu, og' sumpart
var reynt að frysta til beitu.
eyja, og lítist mönnum svo á, að
hún dugi til beitu, mun eins mikið
og lcostur er verða fryst. Venja
er að þessi haustsíld á Akureyrar
polli fari í bræöslu aðallega. Nokk
ur undanfarin ár hefir þessi veiði
verið stunduð, og hefir nokkrum
sinnum fengist talsvert mdgn af
þessari síld.
Bretar gera ekki
fleiri vetnissprengju-
tilraunir að sinni
NTB—Lundúnum 12 nóv. Ilarold
Macmillan forsætisráðhcrra
Breta sagði á þingi í dág, að
Bretar myndu ekki gera fleiri lil
raunir með vetnissprengjur á
Jólaeyju fyrst um sinn. Seinustu
tilraunir liefðu verið gerðar til
þess að reyna umbætur á öflug
ustu sprengjutegund, sem Bretar
framleiða. Hann endurtók, að litl
ar geislaverkanir fylgdu þesfy'.m
vetnissprengjum Breta. Ekki
kvaðst hann af öryggisástæðum
geta gefið neinar nánari upplýs
inar um þessar sprengjur Breta
en á honum var að skilja sem
seinustu tilraunirnar hefðu bor
ið æskilegan árangur.
Bollaleggingar vísindamanna um myndun
geimstöðva úr þyrpingum gervimána
NTB-Moskvu, 12. des. — Rússneski prófessorinn Porze-
viskio skýrði frá því í dag, að „Litla sítrónan“ væri dauð og
að hún hefði drepizt fyrir mörgum dögum síðan og áður en
hljóðmerkin frá Sputnik II. þögnuðu. Hann sagði ennfremur,
að rússneskir vísindamenn vissu epn ekki, hvernig þeir ættu
að fara að því að ná hylkinu með hundinum, sem er í Sputnik
II. aftur til jarðar.
mikil sorg meðal vísindamannanna
rússnesku yfir dauða hundsins, en
hann lét þess hins vegar ekki gek-
ið, hvað valdið hefði dauða hans.
Um möguleikana til að ná hylkiTiu
aftur til jarðar, sagði hann, að
rætt væri um að nota, faBhlíf,
einnig að nöta sérstakan rakettu-
mötor til þess að draga úr hraða
Sputniks II.
Sagði prófessorinn, að margar
hugsanlegar aöferðir væru til
þess, en hingað til hefðu vísinda-
mennirnir ekki komiö sér ofan á
hverja þeirra væri hentugast að
nota eða livort þær dygðu yfirleitt.
Af hverju drapst hundurinn?
Prófessorinn sagði, að það ríkti
í gær voru þessi úthöld búin
að fá V-.T1 200 tunnur fyrir hádegi,
og unclir kvöld voru bæði að veið
um og í síld.
Ekki hafði fitumagn síldarinn
ar verið mælt í gær og óvíst hvort
hún er hæf sem beitusíld. En
svnisb.crn voru send til Vestmanna
Fjölmennið á bæjar-
málafundinn í kvöld
Mann hefst kl. 8,30 í Tjarnarkaffi
í kvöld klukkan 8,30 hefst bæjarmálafundur Fram-
sóknarfélaganna í Reykjavík í Tiarnarkaffi niðri. Frum-
mælendur á fundinum verða Þórður Björnsson, bæjar-
Builtrúi, frú Valborg Bentsdóttir og Örlygur Hálfdánar-
son, fulltrúi.
Það styttist nú til bæjarstjórnarkosninganna, og því
er Framsóknarfólk eindregið hvatt til að sækja fundinn
$g ræða bæjarmálin.
Níu umferðum
haustmótsins
lokið
Nú er lokið 9 umferðum á haust
móti Taflfélags Reykjavíkur, og
er þá sigið mjög á seinni htuta
mótsins. Staðan í ílokknum er sem
stendur á þessa leið:
í meislaraflokki er Kári Sól-
muildarson enn efstur og hefir 7
vinninga, en næstir koma Sveinn
Kristinsson og Gunnar Gunnars
son með 6 vinninga hvor. Þess er
að gæta, að Sveinn hefir setið yfir
og hefir því aðeins teflt átta skák
ir, en hinir níu.
í fyrsta flokki er Sigurður Gunn
arsson ósigrandi. Hann hefir hlol
ið 9 vinninga. í 2—3 sæti eru Grét
ar Á. Sigurðsson og Stefán Briem
með 6V2 vinning hvor.
í öðrum flokki er efstur Björn
Þorsteinsson með 8 vinninga, en
honum næstur gengur Guðjón Jó
hannsson með 6V2 vinning. í
drengjaflokknum eru efstir Jón
Björnsson með 7V2 vinnig og Ágúst
Guðjónsson með 6V2.
Tíunda umferð verður tefld í
Þórscafc í kvöld og 11. umferð
annað kvöld. 1 2. flokki verða r-aun
ar tefldar biðskákir annað kvöld,
til þess að hafa hreint borð fyrir
síðuslu umferð í þeim flokki, sem
fram fer n.k. sunnudag. í liinum
þrem flokkunum eru 13 umferðir.
Hatrömm áróðurs-
herferð gegn
Hússein konungi
NTB—Washington, 12. nóv. Banda
riska utanrikisráðitfneytið fór í
dag hörðum orðum um áróðurs
herferð þá, sem hafin er í Egypta
landi og Moskvuútvarpinu gegn
Hussein konungi í Jordaníu. Sagði
talsmaður ráðuneytisins, að hér
væri um illkvittinn áróður að
ræða, sem þjónaði því markmiði
einu að auka viðsjár þar eystra.
Það væri ekkert nýtt að sömu
áróðurslygarnar væru þuldar
bæði í Moskvu og Kairó og væri
það ekki nein tilviljun. — í ásök
unum þessum er Hussein konungi
meðál annars borið á brýn að hann
standi í leynilegum saniningum
við Israelsmenn og sc auk þess al
gerlega ofurseldur bandarískum
heimsvaldasinnum.
Rætt um geimstöðvar.
í rússneskum blöðum haldá vís-
indamenn áfram bollaleggingum
sínum um þá möguleika, sem skap-
azt hafa til gcimferða. Prúfessor
einn, sem ritar í Trud, eegk, að
hugsanlegt sé að skjóta upp 1800
til 3000 eldflaugum af svipaðri
gerð og Sputnik. Þessir gervihnett-
ir vrðu síðan látnir renna saman í
eina eða fleiri þyrpingar, sem not-
aðar yrðu fyrir geimstöðvar. Yrði
hlutverk þeirra að vera eins konar
birgðastöðvar fyrir geimför, sem
scnd yrðu út í geiminn.
Vegleg Fiskehátíð
í Grímsey
Grímsey í gær. Fiske hátiðin
var haldin hér í Grímsey í gær.
Kvenfélagið Baugurinn gekkst
fyrir skenuntun. Var þar margt
uin skemmtiatriði og sameigin
leg kaffidrykkja. Aðalræðuna
flutti Einar Einarsson og minnt
ist Williams Fiske, hins mikla vel
gjrðamanns eyjabúa. Kirkjukór
inn skennnti með söng, en á eft
ir var dansað. G.J.
Æfingamiðstöð í V-Evrópu til þess að
kenna meðferð kjarnorkuvopna
Tillaga Bandaríkjamanna, sem vekur athygli
NTB-París, 12. nóv. — Henry Jackson, öldungadeildarþing-
maður frá Bandaríkjunum hefir flutt tillögu á ráðstefnu þing-
manna írá Atlantshafsbandalagsríkjum þess efnis, að komið
verði upp æfingamiðstöð í Evrópu og skal þar kenna vísinda-
mönnum og hermönnum frá hinum ýmsu bandalagsríkjum
meðferð flugskeyta og annarra kjarnorkuvopna. Hefir tillaga
þessi vakið mikla athygli ekki sízt fyrir þá sök, að hún er
flutt með samþykki eða jafnvel að undhdagi Bandaríkja-
stjórnar.
legum efnum, væri einnig nauðsyn
legt, að vestrænar þjóðir efldu
sem mest þekkingu sína á sviði
kjarnorku- og eðlisfræðivísinda.
Lagði hann því til að mönnum
frá bandalagsríkjunum, sem
stunda viljia þessi fræði, yrðu veitt
ir ríílegir námsstyrkir og við það
miðað, að árlega bættust við firá
ríkjum þessum 500 fullmenntaðir
visindamenn.
Ráðstefna þingmannanna er
haldin í París, þar sem rædd eru
ýms mál, er varða bandalagsríkin
og þá ekki sízt efnahags- og menn-
ingarlega samvinnu þeiiTa.
500 vísindamenn á ári.
Jackson sagði, að það væri brýn
nauðsyn að sérfræðingar allra að-
ildarríkjanna kynnu sem bezt skil
á þessum vopnurn og meðferð
þeirra. Til þess væri nauðsynlegt
að skipuleggja æfingar í þessu
Skyni. Með tilliti ti'l þess hve
Rússar væru komnir langt í tækni-
Dulles utanríkisráðherra hefir
lýst yfir ánægju sinni með þessar
tillögur þingmannsins.