Tíminn - 13.11.1957, Page 5

Tíminn - 13.11.1957, Page 5
T f MIN N, miðvikudaginn 13. nóvember 1957. 5 Þarf kirkjan nýjar starfsaðferðir? Erindi séra Jakobs Jónssonar á kirkjukvöldi í Hallgrímskirkju fyrir skömmu Maður nokkur, sem legg- erfðum, heldur strjálbýlar, fámenn hina miklu kvöldmáltíð (Lúk. 14.) Húsráðandinn „bauð mörgum”, hann sendi þjóna sína út á götur og stræti borgarinnar, og loks út _ _ á þjóðveguna og að girðingunum. ur stund á merka vísinda- ‘ir byggðir, nokkur þorp og smá- Tilraunir til kirkjulegs heimboðs _ bæi, og aðeins eina stóra borg, hafa verið gerðar bæði í Ameríku, grein, spuroi íyrir nokkrum sem er í rauninni ný borg, orðin j>ýzkalandi, Sviþjóð og Noregi. árum: Hefir kirkian fundið ti] við skjótan innflutning fólks, j . . , sem enn hefir ekki runnið saman ii • r i .. nokkrar ny|ar aðferðir við í heild. — Alvarlegasta orsökin til HVernig ler petta að biðja til guðs? — Sneiðin Þess, að kirkjan hefir ekki haft heímboÖ fram? tök á að hagnýta ýmsar nýjung- VATNSMÆLINGAR ÍHALDSINS var auðskilin. — Læknisfræð ar, er þó sú, að segja má um oss í stórum dráttum þannig, að nokkur hópur presta og leik- in, verkfræðin og aðrar vís- Islendinga hið sama, sem Rósen- , indaoreinar er fialla um Qulst b;skuP sagði um sænsk- .a 1 tekn s g sa a ’ og ía | j indagreinar, _er t,alla um pinn að þejr væra enn undjr emar nefr.dir eru skipaðar, sem tækmleg efm, geta svo að hrifum þeirra me„ningarstrauma, haía ™eð ,hondunl. undl^uning- segja daglega bent á nýjar Sem ruddu sér til rúms kringum inn' ^okkrir smahopar. Clnbeita 11 cg betri aðferðir til að ná 1880. Natúralismi og efnis- ser að bænmm til guðs þvi að ,, _ , . , Vixrrrrrío „ru __4 her er fvlgt reglu sera Matthiasar akveðnum arangri við starf j^®a er rlk meðal mennta- Jochumssonar> sem hafði það að eða rannsóknir. „En kirkjan ‘ þetta sama - að miklu leyfi við venju að gera bæn sína, áður en stendur i stað", seg,a menn. um Evrópulöndin yfirleitt, og ^ann reið heim að bæ i husvitj- „Hún er eins og hún alltaf nýjungar í starfsaðferðum kirkj- unarferð. _ Sumar nefndirnar bua hefir verið oq verður Þróun nnnar 1 nágrannalöndunum mið- va2ftahlega Þatttakendur undir iciir verio og verour. nroun “ sjalft starfið, gera ur garði sma- hennar er stöðnuð". 1 ast einnlltt miklð við það, hvern- „ n VINNUBRÖGÐ íhaldsins eru oft einkennileg. Eitt rekur sig þar á annað. Gætir þar oftast lítils vits eða fyrirhyggju. Á- gætt dæmi um vinnubrögðin og stjórnvizkuna eru vatnsmæl- ar, sem settir hafa verið í allar fiskbúðir. A sama tíma og borg- arlæknir sendir 7 manna lið um bæinn, til að fylgjast með þrifnaði í fiskbúðum og öðrum stöðum, þá setur Vatnsveitan upp sérstaka vatnsmæla í allar fiskbúðir. Þykir forkólfum Vatnsveitunnar líklega vatns- austur nokkuð mikill í búðun- um. Undirstaða alls hreinlætis í þeim er þó að sjálfsögðu mik- il og stöðug vatnsnotkun. En || undirstaða þess, að hægt sé að verzla í fiskbuðunum er full- komið hreinlæti. Þegar vatnið || er svo mælt í fisksalana spara || þeir eðlilega notkun þess. Það !| eru skiljanleg viðbrögð. AF ÞESSU má sjá, að íhaldið hefir ekkert gert til að auð- |1 velda fisköflun eða sölu. Það gi er eingöngu hugsað um að 1; hirða alls staðar peninga, hvar g sem hægt er að ná í þá. Geta viðkomandi aðilar varið þessi vinnubrögð? Ef svo er, þá ættu þeir að gera það. Ég skal taka það fram, að ég er sammála þessum manni í því, að kirkjan hefir ekki fundið og mun aldrei finna neina aðra að- ferð betri ftil að biðja til guðs en Nor^Urlondum ? þá, sem hún lærði í upphafi af , ig eigi aftur að sveigja aídarand- rit; sem htbjtt verður o. fl. þess ann í áttina til sann-kristinnar hattar' Sialíur .undlrbumngurinn 1 storum sofnuði tekur allt ab þvi eitt ar. — Að þessu loknu eru U jp auglýstar daglegar samkomur í íivao er ao gerast |eina viku í kirkju (eða kirkjum) ' prestakallsins, og ræðumenn eru ' ,ekki aðeins prestar, heldur og leik meistara sínum, — að biðja til! . 1. maí-mánuði í vor átti ég því menn, en helgiþjónustan í kirkj- guðs eins og barn biður til góðs lani að ta°na að sitía samnorræn- Unni, messan, er í rauninni það, föður, sem það treystir og trúir an’ kirk.ÍuIe§an fund, þar sem ,sem hugum rnanna er fyrst og á. Hitt er annað mál, að kirkjan karlar °S konur frá öllum Norð- fremst beint að. Á hverjum degi hefir þörf fyrir hvort tveggja, urlondum skýrðu frá ýmsum til- fara sendiboðar, tveir og tveir endurnýjun gamalla aðferða og raunum> sem verið er að gera til saman, hús úr húsi, heim á hvert leit að öðrum nýjum, þegar til ný'rra starfsháDta. Þar var mapgt heimili, senf til næst, og erindi þess kemur að boða trú sína, ná ý. sem bar vott þeirra er að bjóða heimilisfólk- til fólksins og safna því saman um’ að krlsJ;ln kirkja er síður en | inu á samkomuna í kirkjunni. til bænarinnar. Hún þarf að hafa svo.dauð eða sofandi, heldur lif- Norski presturinn Grasmo, sem ég vakandi auga á því, að guðsþjón-1 andi °® yakandl gagnvart viðfangs Reyrði aðallega lýsa þessu, sagði, ustuform, helgisiðir og starfsað-1efnum tlmans. Mér virtist, að að upphaflegá hefði sendiboðun- ferðir yfirleitt séu í samræmi við gymna mættl 1 marga flokka hinar 1 um ekki verið ætlað annað en að nyju aðferðir, eftir því til hverra fiytja heimboðið og skilja eftir kirkjan snýr sér í hvert sinn. Bæiidaráðstefna Sjálfstæðisflokksins nýja mannþekkingu og nýjar nið- urstöður guðfræðinnar á hverjum tíma. Guðfræðin er í heild sinni kerfi margra vísindagreina, sem allar miða að því að útskýra og kynna hina kristnu opinberun. Svo framarlega sem vér höfum rétt fyrir oss í því, að ekkert sé heiminum þýðingarmeira en krist- in opinberun, er heldur engin vís- indagrein æðri guðfræðinni og enginn félagsskapur ofar kirkj- unni í vitund vorri. En af þessu leiðir einnig, að ábyrgð kirkjunn- ar er óendanlega mikil, og það er stórhættulegt menningunni, ef kirkjan staðnar í starfsaðferðum sínum. Og það er næsta eðlilegt, að á tímum umbyl'tinga og breyt- inga á öllum sviðum, með nýjum þjóðfélagsháttum, verði kirkjan einnig að nota nýjar aðferðir. Seinagangur í starfi íslenzku kirkjunnar Sé Iitið til hinnar íslenzku kirkju, er þessa ekki síður þörf en annars staðar. Ástæðan til seinagangs í þessum efnum hefir ekki verið sú, að íslenzkir prestar séu verr að sér en aðrir um nauð syn þessara hluta. Allt frá því ég fyrst fór að hafa kynni af ís- lenzkum prestum og það var á unga aldri, og tók að fylgjast með fundum þeirra og umræðum um kirkjumál, hefir það einmitt vakið athygli mína, að prestastétt- in hefir haft hug á mörgum breyt- ingum og nýjungum í starfsaðferð um. Ýmislegt nýtt hefir einnig verið reynt á síðari árum, en sann leikurinn er sá, að undirtektir al- mennings í landinu hafa að jafn- aði verið fremur daufar. Söfnuð- irnir hafa ekki skilið, hvað fyrir kennimönnunum vakti. Það fé, sem veitt er af almenningsfé til kirkjulegs starfs er svo að segja allt miðað við hinar gömlu, hefð- bundnu starfsaðferðir, svo að nýj- ungarnar hafa verið bornar uppi Messan er lífæðin smárit til upplýsingar, en þeir hefðu ekkr átt að taka upp nein- ar trúmála-umræður við fólkið, en , . raunin hefði orðið sú, að á 35— I fyrsta flokknum tel ég til- 50% heimilanna hefði þeim verið raunir til að auka aðsókn að sjálfri boðið inn, svo að heimilisfólkið helgidagsguðsþjónustunni, mess-1 gæti tekið þá tali. — Það kom á unm sem frá upphafi hefir verið daginn, að á heimilunum var lrfæð kirkjunnar. Per Voksö rit- þessu vel tekið. Sumir höfðu við stjori frá Noregi skýrði frá því, 0rð, að nú væru þeir búnir að að þar í landi hefði fanð fram eiga heima í sókninni í mörg ár rannsókn á kirkjugöngu fólks í en þetta væri í fyrsta skipti sem 14 sunnudaga samfleytt. Rannsókn þeir fyndUj að kirkjan bæri um- m hefði leitt ýmislegt _ markvert hyggju fyrir þeim að fyrra bragði. i Ijos. Aðeins 2,6% þjóðarinnar f margmenni borganna og hinna hefði sótt messur þessa sunnudaga. stóru byggða höfðu húsvitjanir Yngra fólkið væri minna kirkju- prestanna orðið óframkvæmanleg- rækið en hið eldra. Miðstéttirnar ar. Þetta hafði þau áhrif, að að- sæktu kirkjuna betur en bæði auð- sóknin að samkomunum í kirkj- kyfingar og öreigar. í smærri unni óx stöðugt. í Noregi, þar sem prestaköUum væri kirkjusóknin trúmála-ágreiningur hefir verið betri en 1.hinum stærri. En það mikill, báru menn nokkurn kvíð- hcföi einnig komið í ljós, að að- boga fyrir því, að hinir kirkjulegu eills tolks ettir manntah og guðfræðilegu flokkar gætu ekki hefði moguleika til að sækja kirkj komið sér saman um þetta starf. una. Ungborn, gamanmenni, sjúk- j>ar eins 0g viðar hefir það einn- lingar o. f 1. komast ekki til messu. ],g 0rðið þróun undanfarinna ára- — Af þvi Ieiðir, að það eru í raun tuga, að flokkar manna ættu ýmis- ínm 8 9,0, sem sottu messur konar samkomuhús, félagsheimili þessa sunnudaga, af þeim, sem á- 0g bænahús að andlegu heimili, stæður hofðu til þess. Þegar en hefðu jafnvel horn í síðu þjóð- spnrí var um astæður fyrir því, kirkjunnar, en í undirbúnings- að menn létu sig vanta, aðallega meðal æskumanna, voru svörin á ýmsa vegu. Flestir svöruðu því, að þeir hefðu ekkert út á mess- una að setia í sjálfu sér, en kunn- ingjar og félagar væru þar ekki. Aðrir töldu heimilislíf sitt til hindrunar og margir sögðu, að í- starfinu tókst þó að sameina hugi manna um kirkjuna, guðshúsið sjálft. — Annað, sem gat orðið til hindrunar, þótt undarlegt kunni að virðast, var það sem ræðumaður nefndi „skippermenta- litet“ hjá prestunum sjálfum. Presturinn lítur á sjálfan sig sem þróttalífið stæði í vegi fyrir kirkju kafteininn á skútunni, og er jafn gongu. — Meðal þeirra, sem ekki, vel hálfsmeykur um, að stjórnin sottu kirkju, yoru 33%, sem létu, fari flt um þúfur, við tilkomu þa skoðun í Ijósi, að guðsþjónust- j hinna mörgu aðstoðarmanna. an Jæ,ri hátíðarstund’ scm.hetðl Raunin varð samt sem áður sú, gíeði i för með sér, þá sjaldan að engir urðu glaðari en prest- þeir færu, og sumir kváðust biftja ^ arll;r, þegar tij kom. í söfnuðun- til guðs 1 einrúmi. um komu fram nýir og óvæntir Bæði í Svíþjóð og Noregi hafa ' slarfskruftar, og „presturinn stóð verið gerðar nokkrar tilraunir til i ekki lengur einn uppi.“ Sjálflir þess að hafa örvandi áhrif á orðaði Grasmo þetta þannig: kirkjusókn í bæjum, einkum það, j ;jÉg hefi fengið 70 aðstoðarpresta." sem ég leyfi mér að kalla kirkju- j — Eg spurði norskan prest, hváða fjárhagslega af litlum áhugahóp; leg heimboð. A erlendum málum áhrif allt þetta hefði eftir á, _________________ .. .... -V.. „ :_1 • • 1_ r 1 'J _ T n .’11 iv* nnf 4n trni.i'X n f V, 1 . .. .. .. . ...... .... um eða einstökum félögum. I þessu sambandi verðum vér einnig að gæta þess, að ekki eru allar aðferðir, sem eiga við íslenzka slaðhætti, þótt þær virðist gefast vel erlendis. AcSstaftan er önnur Vér eigum t.d. hvergi gamlar Sigmar), en ég kýs að nota heitið kirkjulegt heimboð, því að það er í rauninni ekfcert annað en fram- kvæmd þeirrar skipunar, sem borgir með rótgrónum menningar Jesús gefur í dæmisögunni um hefir þetta verið nefnt ýmsum hvort það hefði skilið svo mikið nöfnum, sem erfitt er að þýða, eftirj að kirkjusóknin hefði orðið 3VO að vel fari. (Evangelism, | varanleg í þeim sóknum, þar sem menighetsaktion o. s. frv.) Á ís- þetta kirkjulega heimboð hefði ver lenzku hefir það verið nefnt „per- J ið reynt. Hann sagði, að auðvitað sónulegt trúboð“ (Síra Haraldur vœru margir, sem ekki yrðu stöð ugir í rásinni, en þegar á heild- ina væri litið, hefði þetta borið góða raun, sérstaldega vegna þess, (Framhald i 8. síðu.) Dagana 25. og 26. október Sam- band ungra Sjálfstæðismanna ráð- stefnu ungra bænda í Reykjavík. Á ráðstefnunni mættu „forvígis- menn landbúiia3arins“ þeir Árni Eylands, er talaði um ný viðhorf í landbúnaðarmálum, Guðmundur Jónsson Hvanneyri, er talaði um véltækni, og Haraldur Árnason er ræddi um búfjárræktina og fram- tíðina (Sbr. Morgunblaðið 31. okt.). Eftir að hafa hlýtt á þessi er- indi og rætt þau í tvo daga, var komist að ákveðinni niðurstöðu og gerðar ályktanir um landbúnaðar- mál sem byrjar svo: „Ráðstefna ungra bænda og ann ars ungs fólks úr sveitum lands- ins haldin á vegum Sambands ungra Sjálfstæðismanna í Reykja- vík 25. óg 26. okt. 1957 telur þjóð- arnauðsyn að arðvænlegur búskap- ur blómgist og framleiðslan auk- isi eftir því sem markaður fyrir búsafurðir fer vaxandi með aukn- um maimfjölda.“ Með þessu er stefnan mörkuð. Framförin á að verða það ör og mikil, að búsafurðirnar aukist með ári hverju í réttu hlutfalli við fólksfjölgunina. Hin síðari ár hefir aukning bús- afurðanna orðið miklu niiniii, en ráðstefnan telur að eigi að vera. Við ffamleiðum nú nálægt Vs meiri mjólk eða mjólkurafurðir en neytt er í landinu og’ nálægt % meira kindakjöt. Við höfum því verið allt of stórstígir í framleiðsl unni að dómi ráðstefnunuar. En live stórstígir vilja þeir vera? íbúum landsins fjölgar um ná- lægt 3000 manns á ári hin síðari ár. Meðalmjólkurneyzla er kring- um 1,5 pottur á dag á mann, og er því vilji þeirra að mjólkur- neyslan aukist um 1,5x3000x365= 1642500 kg. Þetta svarar til þess að kúnum fjölgi um vel 500 kýr á ári hverju, eða helmingi minna en þær hafa gert. Kindakjötsneysl an er nokkuð misjöfn, en er venju lega með heimaslátrun kringum 45 kg á mann yfir árið. Hún þarf því að vaxa um 135000 kg. á ári hverju til þess að fólksviðbótin fái jafnan kjötskammt og meðal- íbúi hefir nú. Þetta svara til þess að sauðfénu fjölgi um 1/10 af þeirri fjölgun sem orðið hefir síð- ustu árin. Spyr sá, sem ekki veit. En við erum margir bændurnir sem viljum ekki láta ræktunarmál in ganga hægara en þau gera nú, og stækkun búanna, fylgir aukin fóðuröflun, þar sem fóðurásetning- ur er orðinn góður, en annarra fara til að gera hann góðan. Því að þó það sem stendur þurfi að gefa bæði með landbúnaðarvör um og sjávarútvegsvörum sem seljast á erlendum markaði, þá kemur að því að verðgrundvöllur í landin uverður lagaður, og þeg- ar það verður gert er eins hægt að selja landbúnaðarafurðir í sam- keppni við sams konar vörur ann- arra þjóða og sjávarútvegsvörur. Og því skildum við ekki fram- leiða vörur ti lútflutnings þegar við getum það? Því að bóndinn hefir alltaf mestan arð af búi sínu að öðru jöfnu, þegar stærð þess er sniðin eftir vinnuaflinu sem á bú- ínu er, en það, að svo er ekki nú, á fjölda býla minnkar bæði arð þeirra er á jörðunum búa og þjóð artekjurnar. Þess vegna er það hættuleg fals kenning að miða framþróunina við það eitt, að auka framleiðsluna eftir því sem fólkinu í landinu fjölgar. Þið Sjálfstæðismenn, farið ekki eftir þessum kenningum for- vígismanna ykkar, hún er röng. Bóndi. Skáídið, exin og báturinn Fátt liefir vakið meiri athygli í þorpi einu nærlendis en tilburðir .skálds nokkur.s, sem nýlega er setzt þar að. Skáld þetta settist að, í gömlu húsi þar í þorpinu og lét það verða sitt fyrsta verk að búa sér rúm í einu herberginu og er rúm þetta að því leyti frábrugðið rúmum vanalegra manna, að það er gert úr steinsteypu og einna lík ast baðkari. Þar sefur skáldið á daginn og breiðir yfir sig dagblöð en um nætur vakir skáldið og yrk ir. Trúði hann mönnum fyrir því, að hann hefði leikrit í smíðurn, en gengi hálf stirðlega að fá and- ann yfir sig. Loks hugkvæmdist þessu snjalla skáldi ágætt ráð til að fá andann á sitt vald. Skáldið festi kaup á gömlum nótabát, sem lá á hvolfi uppi í fjöru. Fékk hann sér síðan exi bitra og hljóp út á næturþeli, réðist á bátinn af kappi og offorsi og hóf að brytja hann í spón með exinni. Er skáld- ið hafði höggvið hamstola um stund hljóp það aftur inn í hús sitt og hófst handa við að skrifa leikritið af engu minna kappi. Og var nú ekkert því til fyrirstöðu, að andinn kæmi yfir hann. Bætt- ust nú langir kaflar við leikritið á hverri nóttu og mun það hafa staðið á endum, að þrotinn var báturinn, þegar tjaldið var látið falla eftir síðasta þátt í leikritinu. Nýr liðssamdrátíur við landamæri Tyrkíands og Sýr- fands Beirút-NTB, 11. nóv. Frétta- skeyti frá Beirút herma, að sýr- lenzka stjórnin hafi boðað til skyndifundar vegna frétta um nýjan liðssamdrátt Tyrkja við landamæri Sýrlands og Tyrk- lands. Nánari fregnir hafa ekki borizt frá landamærunum, cn sýr Ienzka stjórnin mun hafa gert nauðsynlegar varúðarráðstafanir að því er fregnir frá Damaskus Iierma. AUGLYSIÐ I TIMAHUM ------ J

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.