Tíminn - 14.11.1957, Qupperneq 4
4
T í MIN N, f immtudaginn 14. nóvember 19SS»
„Þeir skíröu hverfiö okkar hjá Rafveitunni" gcekur oq hofunbar
Rætt við Kristján Helgason verkamami
um Breiðholtshverfi
Strœtisvagninn Sogamýri
—RafstöS stanzaði og langri
leið um krókóttar götur höf-
uðstaðarins var lokið. Við
erum staddir í Breiðholts-
hverfi eða Blesugróf eins og
það er kallað venjulega og
ákvörðunarstaður okkar er
annað hús fil hægri eða nán-
ar tiitekið B-gata 4, Blesu-
gróf.
Tilgangur þessa ferðalags
hingað er að heimsækja Kristján
Hjaltason, verkamann, en hann
er einn af þeim er byggt hafa
hús hér í þessu úthverfi og eftir
að hafa lesið grein í Morgun-
blaðinu 8. nóv. sjáum við að
hann mun vera í „öðrum flokki“
að áliti okkar sérstaka borgar-
stjóra, þ. e. a. s. maður, sem
byggt hefir hús „með óformlegu
leyfi bæjarráðs án þess að end-
anleg lóðarréttindi væru fengin.“
Við rifjum þetta upp um leið
og við knýjum dyra og að
skammri stundu liðinni birtist
Kristján Hjaltason í dyrunum og
býður ökkur að ganga inn.
20 ára saga
Okkur er vísað til stofu og að
loknu spjalli um gerfitungl og in-
flúensu ásamt smáathugasemdum
um veðrið, Ikomum við að aðal-
erindinu. „Jæja, drengir mínir,
svo þið eruð komnir til að fá
ósóminn. Jú, rafmagn gekk tiltölu
lega vel að fá og það má Rafveit-
an eiga, að hún gaf okkur heim-
ilisföngin, sem við notum enn þann
dag í dag. Ybkur finnst það
kannske ótrúlegt, en svona var
það, við sáum í fyrsta sinn heim-
ilisfangið okkar á rafmagnsrei'kn-
ingunum.
Framfarafélagið og
yfirvöidin
Framfarafélag var stofnað árið
1953 og var strax hafizt handa
til að vinna að tmálefnum. hverfis-
ins. 1. bréf félagsins til bæjar
stjórnar var sent strax sama ár
og þess óskað, að lóðarréttindi
fengjust til 30 ára. Þessu bréfi
var aldrei svarað og fór svo um
fleiri sama efnis. Viötöl fengust
einnig við þá háu ráðamenn og
var máli okkar vel tekið, en ár-
angur enginn og má segja að öll
okkar viðleitni hafi runnið út í
sandinn. Jú, jú, þeir viðurkenndu
svo sem tilveru ökkar og þörf til
lóðarréttinda, en það fór nú svona
samf.
Það er rétt, minnihlutaflokkarn-
ir liafa borið hita og þunga þessa
máls og eiga þeir þökk skilið, en
enginn má sín fyrir ofureflinu,
eins og þar stendur.
Pósfurinn kemur tvisvar
í viku
Kristján er nú hættur að ganga
um gólf og við sitjum yfir rjúk-
andi kaffibollunum, er dóttir hans
Stofublóm
eftir Ingólf Ðavíðsson
Hús Kristjáns i Ðlesugróf.
hjá mér fréttir af ástandinu
hérna.“ Hann gengur um gólf ör-
lítið lotinn í 'herðum og þreytu-
legur. „Já, af nógu er að taka,
ekki vantar það, en hvar viljið
þið byrja? Jú, 20 ár munu liðin
frá því að fy.rstu blettunum var
úthlutað hér fyrir sumarbústaði,
og er aðþrengdist í húsnæðisleys-
inu voru þeir notaðir til íbúðar
allt árið um kring. Þó mun veru-
leg bygging ekki hafa byrjað fyrr
en 1945 og þá aðeins með munn-
legum 'leyfum af hendi bæjarins
og má segia að sú úthlutun er þá
átti sér stað, hafi verið upphaf að
skipulagsleysi hverfisins.
— Jú, vatnið kom nokkuð
snemma miðað við önnur þægindi.
Var hað tekið úr svokallaðri Breta-
leiðslu -og varð hver og einn að
sjá um lagnir í sitt hús. — Nei,
skólpræsin komu ekki jafnhliða og
er illt til þess að vita, að ekkei-t
skyldi 'gert í því, fram til 1956,
er borgarlæknir gekk fram í því,
og fengu þá ílest húsin bæði skólp
og vatnslögn, er bærinn annaðist
á sinn kostnað. Þó munu allmörg
hús upp með vegi enn vera án
þessara þæginda og er það óglæsi-
lcgt til afspurnar, þegar tillit cr
tekið til þeirra krafa sem gerðar
eru nú til dags. — Það sem að
mér þótti sárast hér áður fyrr, var
að horfa á blessuð börnin leika
sér á vetrum á freðnum skólp-
tjörnum, er mynduðust í lægðum
hér og hvar. — Já, það var ljóti
hefir borið á borð. Og hann held-
ur áfram. „Við erum víst eitthvað
I nærri 500 sem búum hér í Breið-
i holtshverfi og húsin um 100, svo
þið 'sjáið bara drengir mínir, að
i við höfum hálfan kaupstaðarrétt
j og þó er pósturinn ekki borinn út
j til okkar nema tvisvar í viku. Hver
j skyldi trúa þvi að fram til ársins
11956 var hann aðeins borinn út
I einu sinni, rétt eins og í afskekktu
kotbýli. Strætisvagnarnir, jú, þeir
ganga hingað tveir á klukkutím-
anum og mun það vera það
strjálasta sem þekkist hér. Vonir
standa þó til, að það lagist því
félagið á í stöðugum viðrseðum
við forstjóra strætisvagnanna og
hefir verið tekið heldur liðlega í
inálin. Nei, þetta eru ekki nýju
vagnarnir, sem Morgunblaðið
sýndi okkur um daginn. Þeir
ganga liingað þrír (einn þeirra
jkemur annan hvern klukkutíma),
j og eru tveir þeirra af eldri gerð-
j inni.
j
I SkipulagiS kostar samt
I
pemnga
| O, blessaðir verið þið, skipu-
lagið, minnist þið nú ekki á það,
ég skal heldur tala við ykkur um
skipulagsgjaldið (og nú hlær
Kristján). Það er nú það lengsta
sem íhaldið hefir gengið á rétt
okkar. Að þurfa að greiða skipu-
lagsgjald og það hefir ekki feng-
izt samþykkt síðustu 20 árin, að
skipuleggja þennan bæjarhluta.
Kristján Hjaltason
Ekki nema það þó. Útsvör — já
við höfum greitt fullkomlega öll
gjöld til bæjarins og þar hefir
ekkert verið dregið frá, hvorki eitt
né neitt, þótt við séum vart viður-
kenndir sem hluti af bæjarfélag-
inu.
Börnin, jú, þau hafa fengið
sléttaðan blett og nokkuð af leik-
tækjum, bessu var vel tekið, það
skal játað, en mikið vantar þó, að
enn sé þetta fullgert. Girðingu
vantar og öryggi barnanna því
lítið. Já, það er langt að sækja
fyrir þau í skólann, en þó hefir
þotta lagazt síðan að Breiðagerðis-
skólinn hóf starf, en áður sóttu
þau í aðra skóla í bænum.
Verzlanir, ja þar er nú aumur
blettur ó okkur Breiðlioltsbúum,
því við höfum aðeins eina litla,
sem að sjálfsögðu fullnægir eng-
an veginn svo mannmörgu hverfi
sem þessu. T. d. getum við ekki
fengið aðra mjólk en flöskumjólk
(en hún er dýrari en brúsamjólk-
in) og er orsökin til þess ófull-
komið húsnæði. Kjöt fæst einstaka
sinnum en fiskur helzt aldrei. Að
vísu býr fisksali hér og selur okk-
ur fisk þrisvar í viku úr bráða
birgðahúsnæði. Annars kaupum
við mest 'af Okkar nauðsynjum frá
Kron og er það sent hingað heim.
Nafnleysi er okkar
hlutskipti
Göturnar hérna innan hverfisins
jú, það var sléttað eftir uppgröft-
inn fyrir leiðslunum í götuna og
í rigningu, drengir mínir, ja þá
ndtuðum við ekki spariskóna hér,
þeir myndu víst ekki endast lengi.
— Já forin, hún er alveg óskap-
leg. Þar eru fjórar göturnar A, B,
C og D gata og allar svipaðar
hvað þetta snertir. Við höfum sótt
(til Nafnanefndar (ja nefndirnar,
þær eru eins og eyjarnar á Breiða-
firði), en hún hefir ekki svarað
, beiðni okkar um að gefa götun
um almennileg nöfn. Þetta nafna
og númeraleysi er hið mesta vanda
mál. Ég get bara sagt ýkkur það,
' að það fcviknaði í húsi hér s. I.
' haust og átti brunaliðið í mestu
I vandræðum með að finna húsið
I og komast að því og hlauzt þar
af leiðandi meira tjón en ella
| hefði orðið.
Ja, um grcinina í Morgunblað
J.inu í dag, það er svo sem margt
' um hana að segja. Mér finnst
það skjóta skökku við, að tala um
að fólk hafi byggt í leyfisleysi í
1 bæjarlandinu og eiginlega hrein-
| asta fjarstæða og engan við að
; sakast annan en bæinn sjólfan,
því það er augljóst mál, að það
hefði rnáfct stöðva þessar fram-
kvæmdir í tíma og komast þannig
hj'á þeim vanda er bærinn stend-
ur nú í. Það eru stór orð íhalds-
ins, að halda því fram, að 500
manna hópur, er hefir byggt yfir
sig, sé liér í algeru heimildar-
leysi eða hvað finnst ykkur?“
Ný forusta er nauðsyn
Við skiljum Kristján, og vituin
að hann hefir lagt mikið að sér
við að reisa þetta hús og við vit-
I SUMAR sem leið kom út
bók hiá Bókaforlagi Odds Björns-
;sonar sem nefnist Stofublóm. Hún
er samin af hinum góðkunna grasa ;
fræðingi okkar Ingólfi Davíðssyni
magister og hún á, að því er mér |
finnst. erindi á svo að segja hvert
heimiii til sjávar og sveita á okk-1
ai landi.
RÆKTUN STOFUBLÓMA er
einn bátfcur garðyrkjunnar, sem
lengi befir verið stundaður hér og
enda þótt 'hann gefi ekki bein-
harða peninga í 'budduna verður
hann að teljast mjög mikilsverð-j
ur og mikið menningaratriði að
lögð sé s'tund á kann. Enginn dreg-
ur nú ier.gur í eía hve þýðingar-
mifclar matjurtirnar eru ofckur
mönnunum til lífsviðurværis. Frá1
þeim fáum við meðal annarra bæti
efnin, sem enginn getur án verið
til lengdar án þess að bíða tjón
á heilsu sinni. Þær eru sönn líf
grös fyrir líkamann. Það mætti
ndkkrum rétti telia blómin hafa
svipaða þýðingu fyrir sálina og
.sannarlega finnst mér sá maður
fátækur sem hvorki kann að meta
fegurð né angan blómanna og þeir
eru sem betur fer fáir. Allur sá
margbreytti blómgróður sem vex
hér á landi auðgar því og fegrar
tilveru okkar stórlega, en stofu-
eða inniblómin hiafa það þó fram
yfir að þau eru ekki veðráttunni
,háð og blómgast sum löngu fyrir
sumar, en önnur löngu eftir a9
sumragróðurinn er fölnaður. Þau
hjálpa tii að gera heimilin vin-
gjarnieg og aðlaðandi. Það vantar
m-ikið á blómalaust heimili.
Á SÍÐARI áratugum hefir
komið hér upp stétt garðyrkju-
manna, sem sumir hverjir hafa
blómarækt fyrir aðalatvinnu. Fjöl-
breytni blómtegunda hefir aldrei
verið meiri en nú, eða húsakynnt
botri með sólrífcum gluggum þar
scm blóm geta farið vel. Það er
að vísu gott að geta snúið sér til
garðyrkjumanna og keypt full-
vaxnar blómgandi stofuplöntur, en
þó er ánægian meiri og varan-
legri, ef húsmóðirin elur blómin
uop sjálf og veitir þeim rétta með-
f.erð. Við. það starf er þessi nýja
bók Ingólfs Davíðssonar bæði þörf
og góð. Til hennar getur húsmóð-
irin sött alla nauðsynlega fræðlslu
um þessa grein garðyrkjunnar,
stofublómin, bæði um tegundirnar
sjálfar og alla meðferð þeirra.
Efnið er vel sett fram og bókin
á allan háfct við hæfi alþýðu. eii
fullnægir þó um leið öllum kröf-
um sem lærðari menn í grasafræði
munu gera. íslenzk nöfn eru á
hverri tegund og hin latnesku líka,
en hvort tveggja er jafn nauðsyn-
legt.
Stofublóm er bók sem ætti a9
vera 111 á hverju heimili. Húsmæð-
ur í kaupstöðum eiga nú víða
Guilinhadda
(Microsperma)
um einnig, að svo mun vera um
fleiri. Og hann heldur áfram. „Við
höfum nú fjallað um málin á víð
og dreif og hefi ég dregið sam-
an í ihöfuðatriðum aðstöðu okkar
hér í Breiðhöltshverfi. Sýnir þessi-
lýsing mín á ástandinu ijóslega,
skilningsleysi og afskiptaleysi sem
bæjarstjórnanneirihlutinn hefir
sýnt okkur hér, enda mun það
engin nýlunda þykja, flestum
bæjarbúum. Það er því ljóst, að
mesta nauðsyn bæjarfélagsins er,
að fá þeim imönnum forustu bæj-
armála, sem hafa opin eyru fyrir
röddum fólksins og vakandi á-
huga til að framkvæma vilja þess.
Við þökkum Kristjáni Hjalta-
syni fyrir kaffi'ð og glöggar upp-
lýsingar og kveðjum hann með
þéttu liandtaki yfir þrepskjöld
þess húss, sem borgarstjóri
liyggst jafnvel rífa til grunna,
er starfsliði hans þóknast að
skipuleggja þetta afrækta bæjar-
liverfi.
jkost á að fá stofublóm keypt og
þær þurfa að geta veitt þeim réttá
meðferð svo þau endist sem lengst.
, Húsmæður til sveita eru verr setfc-
| ar, þær verða víða að ala upp
J blómin sín sjálfar. En nú eru víða
|komin stór og góð íbúðarhús á
J sveitabæjum, með góðum blóma-
! gluggum, sem geta orðið til mestu
j heimilisprýði ef rétt er á málurri
haldið — og um það veitir bófe
' Ingólfs Davíðssonar haldgóða
fræðslu.
ÞAÐ ER alveg sérstök ástæða
til að benda á þessa bók nú þeg-
ar skammdegi fer í hönd og líður
! að jólum, því fáar bækur álít ég
jbetur fallnar til jólagjafa handa
íslenzkum húsmæðrum, sem allar
langar til að prýða heimili síni
sem beat og gera þau sem vist-
legust.
HAFI SVO Ingólfur Davíðs-
son þökk fyrir bessa ágætu bók.
Ragnar Ásgeirsson J