Tíminn - 14.11.1957, Síða 10

Tíminn - 14.11.1957, Síða 10
TIMINN, fúiimtudaginn 14. nóvensber 1957, 10 Mijilt WÓÐLEIKHÚSID Kirsub er jagarSurinn Sýning í kvöld kl. 20. ASeins þrjár sýningar eftir. Cosi (an tutte Sýning föstudag kl. 19. Allra síSasta sinn. Horít af brúnni Sýning laugardag kl. 20. ’ ABgöngumiðasalan opin frá kl. 113,13 til 20. — Tekið á mótí [pöntunum. — Sími 19-345, tv«r linur. Pantanir sækist daginn fyrlr týningardag, annars seldir ððrum. Austurbæjarbíó Simi 1-13-84 Austan Edens (East of Eden) Ahrifarík og sérstaklega vel leikin, aý, amerísk stórmynd, ’ byggð á skáldsögu eftir John ■ Steinbeck, en hún hefir verið | framhaldssaga Morgunblaðsins ; að undanförnu. Myndin er í litum og CINEMA- ! SCOPE. — Aðalhlutverkið leikur James Dean ; og var þetta fyrsta kvikmyndin, ' sem hann lék í, og hlaut þegar ! heimsfrgð fyrir, og var talin einn ! efnilegasti leikarinn, sem komið J hefir fram á sjónarsviðið hin síð- j ari ár, en hann fórst í bílslysi ; fyrir rúmu ári. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. GAMLA BÍO Sínti 1-14-79 Meftan stórborgin sefur (While the City sleeps) Spennandi^og skemmtileg, ný, bandarísk sakamálakvikmnd. Dana Andrews Rhonda Fleming George Sanders Ida Lupino Vincent Price Saily Forrest Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 14 ára BÆJARBÍÓ HAFNARFIR0I S/ml 50184 La Strada >Engin kvikmynd hefir hlotið eins Jmörg verðlaun og þessi mynd. — Leikstjóri: X. Fellini. Aðalhlutverk: Giuletta Masina Antoni Qween Sýnd kl. 7 og 9. Aðeins þetta eina skipti. H Ai í \ Slml t-6444 Litli prakkarinn (Toy Tiger) Bráðskemmtileg og fjörug ný amerísk skemmtimynd í litum: Jeff Chandler, Laraine Ðay, og hinn óviðjafnanlegi 9 ára Tim Hovey. Sýnd kl. 5, 7 og 9. jupriqÁyíKDio Slml 13191. ' JÉí. Grátsöngurinn Gamanleikur eftir Vernon Sylvaine. Sýning í kvöld kl. 8 Aðgöngumiðasala eftri kl. 2 í dag Siml 3-20-75 Hættulegi turninn (The Cruel Tower) Ovenju spennandi, ný amerisk kvikmynd. John Erlcson Mari Blanchard Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta slnn. Bönnuð börnum. Nafnarfjarðarbíó Sími 50249 Myrkviíi stórborgarinnar Ný ítölsk stórmynd. — Mynd- in hlaut fyrstu verðlaun á kvik myndahátíðinni í Feneyjum. Gina Lollobrigida, Paul Muller. Myndin hefir ekki verið sýnd áður hér á landi. Danskur texti. Sýnd kl. 7 og 9. NÝJA BÍÓ >un • 1 15 44 Carmen Jones Heimsfræg amerísk Cinema- Scope litmynd, þar sem tilkomu- mikinn og sérstæðan hátt er sýnd í nútímabúningi hiri sí- gilda saga um hina fögru og óstýriJátu verksmiðjustúlku, Carmen. Aðalhlutverkin leika: Harry Belafonte Dorothy Dandrldge Pearl Bailey Olga James Joe Adams er öll hlutu heimsfrægð fyrir leik sinn í myndinni. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. fJARNARBÍÓ (Iml 2-21-40 Reyfarakaup (Value for Money) Bráðskemmtileg brezk gaman- mynd í eðlllegum litum. Aðalhlutverk: John Gregson Diana Dors Susan Stephen Sýnd .kl. 5, 7 og 9. STJÖRNUBÍÓ sími 1 89 3fl Verðlaunamyndln HéÓan til eilífðar (From here to Eternity) Hin heimsfræga mynd með hin- um úrvals leikurum. Burt Lancaster Montgomery Cllft Donna Reed Frank Slnatra Sýnd kL 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára Orustan í eyÖimörkinni Afar spennandi mynd í iitum. - Broderlck Crawford Barbara Hale Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 ára. TRIPÓLÍ-BÍÓ Sfml 1-1102 Klukkan eitt í nótt Afar spennandi og taugaæsandi ný, frönsk sakamálamynd, eftir hinu þekkta leikriti José André Lacours. Edwige Féuillere Frank Villard Costetta Greco Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Allra siðasta sinn. Kandidat jKandidat vill taka að sér jþýðingar úr Norðurlanda- jmálunum og prófarkalest- ur. — Tilboð merkt „Kandi- < dat“ sendist blaðinu fyrir laugardag. VILLIERS BENZIN MÓTORAR ! 1 hestafla og 2Vz hestafla. i ^Hentugir fyrir vatnsdaelurj o. fl. Nú fyrirliggjandi hjá okkur. ORKA h.f. Laugaveg 166. Eftirspurðar og umtalaðar bækur á dönsku sendum við hvert sem er. Biðjið um verðlista. Peirups Boghandel Nörrebrogade 38, Köbenhavn N. SKIPAÚTGCRO RIKISINS Sæf ínnur Fer til Homafjarðar í kvöld. — Vörumóttaka í dag. IMUIM^ I ^iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiinui B Blaðburður | Tímann vantar unglinga eða eldri menn til blaðburðar í | = 3 um Laugarás. Afgreiðsla Tímans i iiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiuuuiuiuiiuuuiiiiiiiiiwi (tiiimiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiimmmiiiiiiiiiiiimimmimmimimimimiimimiiiiiiiiiiimimminitiittiiumiimiiiiw Skyrtur c^cíliÉ Skyrtur s = Vogaþvottahúsið strauja skyrtuna og þvo þvottinn 3 1 og þér verðið ávallt ánægðir. V0GAÞV0TTAHÚSIÐ H Gnoðavogi 72, 1 sími 33-4-60. (áður á Langholtsvegi 176.) 3 3 <«Hiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiimiimiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiun^ iiHiiiimiimiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiii]iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMimiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiminiiiimimmjmiiimiHM» i m = 3 I Úrvals hangikjöt ( af dilkum og sauðum tekið úr reyk daglega. Sendum um land allt. I Reykhús 1-70-80 0g 14-2-41 HNiiiiniiimmfliiHiMimmiiiiiiiiiiiiiiiiimiimmmiuuiimiimmumiiiiiiiHiniimmmHmmi amiimiimmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiimiiiiiiiiuiiiiuiiiiiiuiHiiiimiiiiiiumiiimHHiiiiiiiuiuiiiiimiumuiHam Fylgist með tímanum Það kostar ekki eyri meira að kaupa Bláu GiUette bltiðin i málmhylkjunum. Aðeins kr. 17/— fyrir 10 blöð. Engar pappírsumbúðir og hólf fyrir notuð blöð. | Fylgist xneð tímanum og notið einnig nýju Gillette rakvélina. Vél nr. 60 kostar aðeins kr 41,00. Bláu Gillette Blöðk l / B.I Heiidsölubirgðir: Globus h.f., Hverfisgötu 50, sími 17143 finmiiiiimiiiuiiiiHiuiHumiuHiiiHiuiiuimmmmmumiiiiiiuiuiuiHuiHiiHíiHiuiiHmniiiinimiiinimiiiiii

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.