Tíminn - 14.11.1957, Side 11

Tíminn - 14.11.1957, Side 11
I f M I N N, fimmtudaginn 14. nóvember 1957, 11 Útvarpið í dag: 8.00 Morgunútvarp. 9.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 „Á frívaktinni", sjómannaþátt- ur (Guðrún Eriendsdóttir). 15.00 Miðdegisútvarp. 16.00 Fréttir og veðurfregnir. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Forhsögulestur fyrir börn. 18.50 Framburðarkennsla í frönsku. 19.05 Þingfréttir. — Tónleikar. 19.40 Augiýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Kvöldvaka: „Vér eigum að skoða hann sem skáld“: Bar- áttan um skáldalaun Þorsteins Erlingssonar á Alþingi 1895— 1913, samfelld dagskrá. 21.20 Kórsöngur: The Mariners syngja negrasálma (plötur). 21.45 fsienzkt mál (Jón Aðalsteinn). 22.00 Fréttir og veörfregnir. 22.10 „Söngsins unaðsmál", Guðrún Sveinsdóttir talar öðru sinni um þróun sönglistar. 22.40 Létt lög: Frank Barber og hljómsveit hans leika. 23.00 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun. 8.00 Morgunútvarp. 9.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.00 Fréttir og veðurfregnir. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Börnin fara í heimsókn til merkra manna. 18.55 Framburðarkennsla í esperanto 19.05 Þingfréttir. — Tónleikar. 19.40 Augiýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Daglegt mál Árni Böðvarsson. 20.35 Eriendir gestir á öldinni sem leið III. Þórður Björnsson. 20.55 ísienzk tónlist: Þjóðiög, sungin og leikin. (plötur). 21.30 Útvarpssagan:. Barbara eftir Jörgen-Frantz Jacobsen. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Upplestur: ,,Sókratesfí, bókar- kafli eftir Gunnar Dal. 22.25 Sinfónískir tónleikar: Sínfóníu- hljómsveit íslands leikur. — Stjórnandi Hermann Hilde- brandt a) Divertimento (K251) eftir Mozart. b) Concertante Músúk op. 10 eítir B. Blacher. 23.30 Dagskrárlok. Fimmtudagur 14. nóv. Friðrekur byskup. 318. dagur ársins. Tungl í suðri kl. 5,53. Árdegisflæði kl. 9,57. Síðdegis flæði kl. 22,34. SlökkvistöSin: sími 11100. Lögreglustöðin: sími 11166. 496 Lárétt: 1. veika, 6. ættingja, 8. lund, 10. löður, 12. hljóð, 13. í röð, 14. mýr arsund, 16. fæðu, 17. spil (þgf.), 19. trygging fyrir lausnargjaldi (þf. flt). Lóðrétt: 2. nöldur, 3. í hálsi (þf), 4. reykur, .5. bruðli, 7. rófa, 9. svefn- læti, 11. gruna, 15. klaufi, 16. salli, 18. klaki. Lausn á krossgátu nr. 495. Lárétt: 1. ómynd, 6. ósi, 8. búr, 10. tað, 12. el, 13. MA, 14.. Ike, 16. als, 17. vor, 19. baggi. — Lóðrétt: 2. mór 3. ys, 4. Níl, 5. óbeit, 7. aðast, 9. dlk, 11. aml, 15. Eva, 16. arg, 18. og. DENNI DÆMALAUS Félagslif j Árnesingafélagið í Reykjavík. I Fyrsta spilakvöld vetrarins verður í Tjarnarkaffi annað kvöld (föstu- . dag) kl. 8,30. Góð spiaverðlaun. Kvenfélag óháða safnaðarins. I Fundur í félagsheimilinu Kirkju- I bæ annað kvöld kl. 8,30 (föstudags- : kvöld). Bazarinn verður í byrjun desember. Æskuiýðsfélag Laugarnessóknar. Fundur í kirkjukjallaranum í kvötd kl. 8,30. Fjöibreytt fundar- efni. Séra Garðar Svavarsson. Kvenfélag Langhoitssóknar. Fundinum frestað ti Iföstudagsins 22. nóvember. Boivíkingar í Reykjavík. Félagsvist í Skátaheimilinu f kvöld kl. 20,30. Fjölmennið. í dag verða gefin saman í hjóna- band í Laugarneskirkju ungfrú Guð- rún M. Birnir (Björns Birnis, Graf- arholti), Laugarnesvegi 84 og Elí Auð unsson húsasmiður (Auðuns Jónsson ar, Yzta-Skála) Bólstaðahlíð 11. Heim ili þeirra verður á Þinghólsbraut 2, Kópavogi. Séra Sigurður Stefánsson, prófastur á Möðruvöllum fram- kvæmir hjónavígsluna. Viltu sjá hvernig afmælisdagurinn minn lítur út? Gjafir og áheit Kirsuberjagarðurinn til Minningarsjóðs Geirlandshjón- anna Höllu Helgadóttur og Vigfúsar Jónssonar. (Sjóðurinn er eign Prests bakkakirkju á Síðu). Minningargjafir um Þorkel Magn- ússon: EB og HB 100 kr. HE 25 kr.; um Lárus Bjarnason: KG 1000 kr., RK og S 750 kr„ AH og E. 100 kr., SA 50 kr.; um Elínu Jónsdóttir: HH EÓ og B 125 kr., IJ 20 kr., Þ og HJ 10 kr.; um H. Bergs.: Þ og HJ 20 kr., GA 50 kr„ KP 20 kr„ AHE og B 200 kr„ JJ og fjölsk. 20 kr„ ÓE 50 kr. KG 500 kr„ RM 50 kr.; um Einar Jónsson: H og A 25 kr.; um Ara Sigurðsson: HH 50 kr.; um Þórarin Auðunsson: HE 25 kr. Áheit og gjafir: E og EJ 500 kr„ HE 50 kr. ÞM 50 kr. AR og HR 500 kr„ tvær systur 200 kr„ BR 100 kr. Samtals kr. 4590,oo. Beztu þakkir. Stjórn sjóðsins. Frá tékkneska sendiráðinu. Sendiráð Tékkóslóvakíu tilkynnir, að sendiráðið verði opið dagana 14. til 16. nóvember kl. 2—5 e. h. til að taka á móti þeim, sem vilja láta í Ijós samúð sína vegna fráfalls for- seta Tékkóslóvakíu, herra Antonins Zapotocký. — Fíugvélarnar — Skipadeild SÍS. HVassafell fór 9. þ. m. frá Reykja- vík áleiðis til Kieí. Arnarfell er í Vestmannaeyjum. Jökulfell fór í gær frá Reykjavík til Hornafjarðar, Austur og Norðurlandshafna. Dísar- fell fór 9. þ. m. frá Raufarhöfn éleið is ti lHangö, Helsingfors, og Valkom. Litlafell losar á Norðurlandshöfnum. Helgafeli er í Gufunesi. Fer þaðan til Akureyrar. Hamrafel fór í gær frá Reykjavík áleiðis til Batúmi. Flugfélag íslands hf. Hrímfaxi er væntanlegur til Reýkja vík kl. 16,10 í dag frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Ösió. Flugyélin fer til Glasgow og Kaupmannahafn- ar kl. 8 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Bíldudals, Egils staða, ísafjarðar, Kópaskers, Patreks fjarðar og Vestmannaeyja. Á morg- un er áætlað að fljúga til Akureyrar Fagurhólsmýrar, Hólmavíkur. Horna fjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæjar- klausturs og Vestmannaeyja. - Til gamans — f göngum byggingar S. þ. er sögð eftirfarandi saga um Zukov marskálk. í klefa í rússnesku fangelsi sitja þrír fangar og ræða um það hvers vegna þeir hafi verið lokaðir inni. — Eg er hérna, segir sá fyrstl, af því að ég var á móti Zukov. — Og ég er hér, sagði annar, af því ég var með Zukov. Sá þriðji segir ekki neitt, en horfir þökull fram fyrir sig. Þetta fór í taugarnar á hinum, svo þeir gáfu honum rækiieg olnbogaskot. — Nú hvað er með þig félagi? Hvers vegna ert þú hér? — EG ER ZUKOV, var svarið. O O O „Kirsuberjagarðurinn" eftir A. Tjechov verður sýndur í Þjóðleikbúsinu kvöld. Myndin hér að ofan er af Val Gíslasyni í hlutverki Lopachins og Guðbjörgu Þorbjarnardóttur í hlutverki Vörju. TímaritiS ÚRVAL októberheftið er komið út. Efni: Kvoðan og kristallinn, Maðurimi ænst kistunni (smásaga), Suðræn ' paradís, I-Iversvega er dimmt á nótt ; unni? Að tjaldabaki í bílaborginni, i Hvernig er Líf nunnunnar. Veit æsk 1 an of mikið, Sterkari en tækr.in, Snillingur snýr aftur, Aðgangseyrir- inn, Sælustaður dýranna. Baráttan fyrir lengingu mannsævinnar, Ævin týrið um Volkswagen, Amaban og önnur frumdýr. Úrdráttur er í rit- inu úr bókinni Litla konan eftir Al- an Burgess. Fjáreigendur í Reykjavík. l Kópavogi og Seltjarnarneshreppi J eru minntir á hrútasýninguna sem verður haldin í skemmu á Reykja- víkurflugvelii n. k. sunnudag kl. 10 árdegis. Aheit á Strandakirkju. Frá NN kr. 50. — SiysavarSstofa Reykjavfkur í Heilsuverndarstöðinni er opin aUan ! sólarhringinn.Læknavörður L.B. (fyr ir vitjanir) er á sarna »tað kL 18—8. Sími 1 50 30. Teiknað af Chen Chi-Feng.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.