Tíminn - 17.11.1957, Side 6
6
TI M I N N, suimudagLnn 17. növember 1957,
Útgefandi: Framsóknarflokkurlnn
Ritstjórar: Haukur Snorrason, Þórarinn Þórarinsson (áb).
Skrifstofur í Edduhúsinu viS Lindargötu.
Símar: 18300, 18301, 18302, 18303, 18304
(ritstjórn og blaðamenn)
Auglýsingasími 19523. Afgreiðslusími 12323
Prentsmiðjan Edda hf.
Óheillafuglinn galar
NÆR 16 mánuðir eru
liðnir síðan íhaldið lenti í
stjórnarandstöðu, og jafn-
langt að kalla siðan samkom
an var haldin í Húsafells-
skógi. Nær því ár er liðið síð
an einn helzti forsvarsmað-
ur Sjálfstæðisflokksins hélt
því fram á opinberum stjórn
málafundi, að það hefði enn
ekki gefizt tími til þess fyr-
ir Sjálfstæðisflokkinn, að
ganga frá tillögum sínum í
efnahagsmálum. Hann kvað
flokkinn og standa þar
verr að vígi en ríkisstjórnina.
Hún hefði erlenda sérfræð-
inga sér við hlið, en þeir í-
haldsmennirnir yrðu að
byggja á heimafengnum arði.
Hann taldi og, að flokkur-
inn mundi, er á hólminn
veeri komið, hafa gert „eitt-
hvað svona í þessa áttina“
og var þá að tala um aðgerð-
ir þær, er ríkisstjórnin beitti
sér fyrir um s. 1. áramót.
Lét þó í það skina, að um það
allt mundi þjóðin fá
vitneskju í fyllingu tímans.
SÍÐAN hefir mikið vatn
runnið til sjávar. Tvö gervi-
tungl svífa um himingeim-
inn og mörg önnur veraldar
undur hafa yfir dunið. En í
efnahagsmálapólitík Sjálf-
stæðisflokksins situr samt
allt við hið sama. Tillögurn
ar eru ókomnar. Flokkurinn,
sem státar af því aö vera
„stærsti stjórnmálaflokkur
landsins“, hefir ekki birt
neina stefnuskrá í efnahags-
og framleiðslumálum síðan
Ingólfur Jónsson ætlaöi að
hefja þjóðfélagið upp úr
kviksyndi dýrtíðarinnar á
hári vísitölunnar um árið.
Litlu seinna túlkaði Ólafur
Thors þetta nánar þannig
í ræðu á „landsfuni": „Við
berjumst fyrir hagsmunum
okkar sjálfra, flokks okkar
og þjóðar“. Niðurröðunin var
rétt, kom svo sjálfkrafa og
óvart, að þeir, sem vanastir
eru hálfyrðum og blekking-
um úr þessari átt, hrukku
ónotalega við, og síðan hafa
verið gerðar margar tilraun
ir til að útskýra þessa speki,
og þá seilzt allt til Þorgeirs
á Ljósavatni. Slík sögukönn
un er auðvitaö algerlega ó-
þörf þvi að allt landsfólkið
vissi þegar mæta vel, við
hvað Ólafur átti. Þar bæta
síðfundnar skýringar engu
við.
ÞAÐ er því talsvert at-
hyglisvert, úr því sem orðiö
er, hvenær sem á því örlar
að Píáifstæðisflokkurinn þyk
ist hafa stefnu í efnahags-
og framleiðslumálum. Eitt
slíkt augnablik rann upp
yfir þjóðina nú fyrir helgina,
þegar Ólafur Thors kallaði
það „óheillabrau.t", að ráðist
var í það um sl. áramót að
færa fjármuni í milli útgerð
ar og almennings og annarra
starfsgreina þjóðfélagsins.
Árangurinn af þessu „óheilla
spori“ varð þegar sá, að út-
gerð örvaðist verulega, bátar
fóru á flot á eðlilegum tíma,
og voru fleiri en nokkru
sinni fyrr. Heildarútkoma á
vertiðinni varð svo hins veg
ar sú, að meðalafli á bát
varð um 20% undir áætlun,
en heildarkostnaöur við alla
útgerðina meiri en áður
vegna aukinnar þáttöku við
að koma minna aflamagni
á land. Þetta eru að sjálf-
sögðu alverleg tíðindi, og það
er öllum landsmönnum ljóst.
Fiskleysi á helztu fiskimið-
um er mikið vandamál, sem
hollt er að athuga í tíma
og draga af réttar ályktanir,
eins og rakið hefir verlð hér
í blaðinu. Hitt nær engri átt,
að hægt sé fyrir formann
stj órnmálaflokks að kalla
það „óheillabraut“ þegar fyr
irbyggö er stöðvun útgerðar
og kapp lagt á að draga sem
mestan feng að landi, enda
sér enginn fyrirfram fiski-
göngurnar í sjónum enn sem
komið er a. m. k. En í þess
ari fallgfryfju lenti formaður
Sjálfstæðisflokksins í ræðu
þeirri, er Mbl. segir hann
hafa flutt nú í vikunni. Þetta
er sann'kölluð fallgröf, því
að formaður stjórnarandstöð
unnar stynur þessu upp án
þess að benda fyrst á a'ðrar
leiðir, án þess að gera gild
andi fyrirheitið um tillögur
Sjálfstæðisflokksins, án þess
að hafa sjálfur nokkra stefnu
í þessum vandamálum eða
boða nokkra stefnu, sem
réttlæti ábyrgðarlaust og
heimskulegt tal af þessu
tagi.
EFTIR nær 16 mánuöi á
þjóðin kröfu á að sjá ihalds-
úrræðin úr því að það sem
stjórnin gerir er fordæmt.
Því var haldið fram, er núv.
stjórn tók við, aö endurreisn
in mundi verða erfið. Hér var
allt sokkið í kaf í kviksyndi
dýrtíðar og vandræða, er
strandkapteinninn hljóp af
skútunni. Engum datt í
hug, að létt væri að koma
skipinu af skerinu og halda
út á miðin á ný. Það tókst
þó, en veður eru enn vá-
lynd og enn brýtur í augsýn
skipshafnar, og betra er að
stýrimenn séu glaðvakandi.
Allir sjá hitt, að það er ekk
ert nema kokhreysti og ó-
svífni, þegar strandkapteinn
inn stendur uppi á kambi og
galar um „óheillabraut“. Sú
braut var farin fyrir löngu,
leiðin til baka er torsótt og
erfið. Það hefir sannast und
anfarna mánuði. En óheilla
fuglinum færi þögnin bezt.
Á laxveiðihallinu
A SAMKOMUM laxveiði
manna eru stui dum sagðar
gamansögur af viðureigninni
við „þá stóru“. Meðan þeir
eru á færinu, eru þeir þungir
í taumi og erfiðir viðskiptis;
um leið og þeir slíta sig lausa
vaxa þeir um allan helming,
því að ímyndunaraflið setur
í stærstu laxana á hverri
vertíð.
313527;
KanadáI
Ca. 2 000 000 EB
1 50VJ6TUNIQN
mvú<m
TyiSKlAND
( 'Af,' L~T )
1033951 \
1APAN*
2514 000
®11V5A'
|A38 25A
ÍAFRlKAESa
1961085
MEXICO
3183,036
ÍINDIEN
Uppdratturmn sýnir, hver er mannf|olgtm noKiturra hsimssvæöa á ári eins og nú er komio. menviiegar tölur
og a5 sumu leyti uggvænlegar.
Mannkyninu fjölgar um
á næstu hálfri <
Furíulegar — ogf alvarlegar — niSnvstöSur
af rannsókn á mannfjöldanum í veröldinni nú
og innan nokkurra áratuga ,
Þegar 20. öldin rennur í
tímans haf, verða íbúar jarð-
arinnar helmingi fleiri en
þeir eru í dag. Þetta er sú
stórfurðulega niðurstaða,
sem vísindamenn, er starfa
á vegum Sameinuðu þjóð-
anna, hafa komizt að og birta
í síðustu árbók samtakanna,
sem nýlega er komin út. Út
frá þessum upplýsingum
bollaleggja svo ýmsir, að
tímabært sé orðið í meira
lagi fyrir manninn, að reyna
að finna sér samastað á öðr-
um hnöttum, jörðin verði
brátt alít of lítil fyrir alla,
sem þar þurfa að rúmast að
óbreyttri þróun.
gífurleg nú hin síSari ár, einkum
í þeim löndum, sem til skamms
tíma voru skammt á veg koniiu
í menningarmálum. Dauðsföllum í
vissum aldursflokkum stórfækkar,
en fæðingum fer fjölgandi í flest-
um löndum. Aldrei í sögunni hefir
mannfjölgunin verið eins ör og nú
í ár
Á þessu ári mun heildarfjölg-
un mannkynsins nema 1,7%, en
fyrir 4 árum var sambærileg tala
1,2% og fyrir fyrri heimsstyrj-
öldina var hún innan við 1%. j
Mannfjölgun er hlutfallslega
mest í Suður-Anieríku, eða um
4%. í Bandaríkjunum og Rúss-
landi er fjölgunin 1,7%. Dauðsföll
í Rússlandi er 8,4% en í Bandaríkj
unum 9,3%o. Mun Rússum því
fjolga meira en Bandaríkjamönn-
um á næstunni.
I ICína reyna kommúnistar að
stemma stigu við mannfjölguninni
með fræðslu um takmörkun barn-
eigna, og beinum áróðri stjórnar-
valda að því marki. Fn í mör-gum
löndum rekur slík starfsemi sig á
hindrun trúarbVagða, ekki sízt í
kaþólskum löndum.
Tölurnar tala
En hvernig sem viðhorf manna
eru, fær sú staðreynd ekki duiizt,
að tölurnar tala og mannfjölgun-
in virðist ekki vera í samræimi við
lífsafkomumöguleika margra
landa. Að vísu eru uppi ýmsar
kenningar um að kjarnorka og sól
arorka muni þá tímar líða leysa
mannkvn frá öllum þrældómi. —
Sumir telja svifið í sjónum nægi-
lega fæðu fyrir mannkyn framtíð-
arinnar. En allt eru þetta enn afi-
eins hugmyndir; hinn ískaldi raun
vcruleiki er sá, að mannkyninu
íjölgar svo ört, að ef ekki veröur
stórbylting í matvælaframleiðsl-
unni á næstunni, blasir sú hætta
við og í sívaxandi mæli að þjöðu’u
ar berjist um landrými á jörðinni,
ÞEGAR 21. öldin gengur í garð,
er áætlað að 5.400.000.000 manna
verði á jörðinni. Mannfjölgunin er
EKKI er óliklegt að ein
hverjum af tilheyrendum
Ólafs Thors á fulltrúaráðs-
fundi Sjálfstæðisflokksins í
Reykjavík í s. 1. viku, hafi
fundizt þeir vera komnir á
laxveiðiball er þeir hlýddu á
formanninn. Sú var tíðin, að
hann hafði veiðileyfi og
renndi fyrir stórlán í straumi
erlends fjármagns. Skyldi
færa mikinn feng heim. Var
færi rennt í tveimur heims-
álfum, en þegar veiðitíminn
var útrunninn var það enn
gamla sagan, tómur veiði-
poki, öngull í bakhluta. í
lánsfjármálum Sogsins var
algert veiðileysi og allt það
mál i fullkomnum ólestri,
er upp var staðið. í Þýzka-
landi fannst Ólafi hann hins
vegar verða var, en ekki var
það heldur meira. Við það
sat, er leyfið var búið. Fiski
fæla sögðu félagar, er heim
var skundað.
SVO líða dagarnir, og þá
er haldið laxveiðiball í Sjálf
stæðisfélaginu. Þar er helzt
til gamans, að Óiafur segir
frá þeim „stóru“, er hann
missti. Þeir, sem til þekktu,
brostu að frásögninni, karla
raup og veiðigrobb, eða hvers
vegna kippirðu ekki í spott-
ann, Ólafur fiskifæla? Sag
an um Sogslánið er hreinn
skáldskapur, þar var ekkert
undir. Sagan um þýzkt láns
fé er heldur ekkert nema
ósvífin blekking. Ef einhver
hefir komið við færið, leizt
honum ekki á öngul dýrtíð
arkóngsins. Það er öll sagan.
Vísindamenn áhyggjufullir
„Þessar tölur eru meiri ógnun
við mannkynið en kjarnorku-
sprengjan“, segir einn vísinda-
mannanna, hinn kunni rithöfund-
ur Richard Cook. ÞjóðfélagsfræB-
ingurinn prófessor Ilerzler segir: j
„Ef ekki verður breyting á þess-l
ari þróun stefnir mannkynið hrað
fara að hreinum vandræðum “
og uni aðstöðu til að afia mat-
fanga. Og þetta dæmi stendur
nær þeirri kynslóð, sem nú er á
bezta skeiði ævinnar, en hana
grunar. Árbók S. þ. reynir að leiða
athygli hugsandi manna að þessu ••
Stóra vandamáli, sem er vissuiega
alþjóðlegt en ekki tengt neinni sér
stakri þjóð eða skiptist að heldur
um neitt járn- eða bambustjald.
Á SKOTSPÓNUM
Það vakti athygli í s.l. viku, að Jón P. Emils hér-
aðsdómslögmaður hvarf skyndilega af landi brott....
Er getiun að því leitt að hann muni hafa farið í er-
indum Bjarna Benediktssonar fyrrv. dómsmálaráðherra
að kanna kjördæmamál og kosningaskipan í nágranna-
löndum . . . Greinar Jóns um þessi efni hér á landi
voru mjög rómaðar í Morgunblaðinu fyrr á þessu ári
. . . væntanlega annast Bjarni lögfræðistörf og fjár-
reiður Jóns meðan hann gegnir erindisrekstrinum er-
lendis. . . . Það stóð til nú í vikunni að Ezra
Tsft Benson landbúnaðarráðherra Bandaríkjanna hefði
viðkomu hér á landi, á heimleið frá Evrópu, en sú i-
ætíun breyttist á síðustu stundu. Einn af nánustu sam-
starísmönnum hans, er ferðazt hefir með honum um
Evrópu, er íslendingur. Voru ættmenn hans staddir á
flugvellinum, er von var á ráðherranum og fylgdarliði
hans. Ferðalög Bensons standa m. a. í sambandi við sölu
umframvöru, en íslendingar eru nú orðnir kaupendur
slíkrar vöru... .Það vakti athygli víða, að í
viðtali því, sem Tíminn átti við flugstjórann
á Bristol Britannia stórflugvélinni, sem hér kom
í vikunni, kom fram að norðurleiðin um ísland er lík-
leg til að verða fjölfarin í framtíðinni Minnir þetta
enn á nauðsyn bess að taka fvrirgreiðslumál flugvali-
anna til endurbóta eins og Tíminn hefir bent á að
undanförnu . . Fyrir atbeina ríkisstjórnarinnar hefir
viohorf stétta og margra samtaka til fríverzlunarmáls-
ins í Evrópu verið kannað að undanförnu . Nokkr-
ar iíkur eru fvrir því að einhver skriður komizf á
Kjarvaishúsmálið innan tíðar Það hefir legið í
lágihni í mörg ár . . í undirbúningi er sýning á hand-
ritum Nonna og þýðingum á bókum hans á mörg
tungumál, Ijósmyndum frá ýmsum tímum ævi hans
o. s. frv.