Tíminn - 17.11.1957, Síða 9
ÍÍMINN, sunnudaginn 17. nóvember 1957.
9
INTERMEZZO
SAGA EFTIR ARTHUR OMRE
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiim
Hótel Borg
• f • " ■ v-w-.
ir. Bárður ráfaði á stígnum
umhverfis sjúkrahúsið, og
undarlegar hugsanir ásóttu
hann. Ljóshærða hjúkrunar-
konan, sem jafnan var svo
vingjarnleg við hann, kom á
móti honum. Hann ávarpaöi
hana.
— Eg hef séð svo marga
deyja, mælti hún blíðlega. —
Nær því allir bera merki frið
arins eftir andlátið. Jafnvel
margir hérna á sjúkrahúsinu
breytast algerlega í andlát-
inu. Er það ekki merkilegt?
Eruð þér að sækja póstinn?
Um nóttina dreymdi Bárð
hj úkrunarkonuna. Hún kom
nakin til hans, strauk um hár
hans og lagðist hjá honum.
Brjóst hennar voru slöpp og
héngu niður. Hann vaknaði í
svitabaði og hugsaði um
drauminn.
Bárður kvaddi, tók í hönd
sjúklinganna, sem hann hafði
— Það er ekki erfitt að
finna föt á yður, mælti af-
greiðslumaðurinn.
Bárður keypti fínan frakka,
skó og hálsbindi. Frakkinn
kostaði upphaflega 140 krón-
ur en Bárður þrúkkaði hann
niður í 70 krónur. Hann lét
klippa sig og snyrta, og sótti
síðan tösku sína.
Bárði þötti vissara að opna
bréf Vald heildsala. Vald lang
aði ákaflega mikið í burtu af
er er ekki taugaveiklaður, það
máttu vera viss um. Mér fellur
annars vel við hann.
— Ja, hver skyfdi ekki taka
undir það? Fjöldi manns geðj-
ast vel að Ifarsten Mö'.ler. Ef
hann hefði ekki kunnað að
korna sér i mjúkinn hjá fólki,
mvndi hann altírei hafa kom-
ið því fram, sem hann hefur
unnið að undanfarið.
Karsten Möller hafði fram-
sjúkrahúsinu, fannst hann ^væmt stórfedda, en þó raun
ar einfaida fjármálaaöferð.
Ungi maðurinn var lítið eitt
vera þar í fangelsi. — Hví kom
bróðir hans aldrei í heim-
sókn? Það var áríðandi að skyldur Möíler og gat því upp
koma strax, því á fimmtudag Þetta. Möller hafði ferð-
átti að brenna hann. Bárður asi; um landio þvert qg endi~
hugleiddi þetta en afréð þó að ianSt. og fengið peninga að
láta bréfið í póstkassann. — láni hiá efnuðum ættingjum
Svo, já. Hinn rólyndi Vald .y.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v
gekk með þá grillu að það !•
ætti að brenna. hann. | ■«
Bárður skipti um föt í bak-
herbergi í verzluninni. Hann \
Kaldir réttir (Smörgás) framreiddir i dag
| kl. 12 til 2,30 og í kvöld frá kl. 7 til 9.
s
lliIll!lUUiilUUlHIIU!!!lLIU!Illllllll!IIIS!lllIilll!lllllllllllI!lllIllllIlllllimillllllll!llllUIIlllllllllllllll!ll!I!llllllllIlIlíÍI
RAFMYNDIR hf. Lindarg. 9A Sími 10295
.•,v.v.v.v.,.v.v.v.v.v.v.v.v.v.viv.,.v.v.v.,.v.v.wfl
i;, _i ■ H rn $
■1 8 1 * 'Wé 131 'T Helgi V. Ólafsson — íslend- »■
'. f| ' I,;«: 'SSÖ'ÍS ingurinn 1957 — er 20 ára ■.
■. m " % \ j '■
*• ,* < J; « jwdj' y J gair.alt, þróttmikið ung-
!| % _ ^S' | ? menni. Hann hefir æft Atl-
<j|g V as kerfið, og með þvl gert jl
■‘ e I hkaraa sinn stæltan og heil- [■
•1 W fe -á brigðan. ATLAS-KERFIÐ I*
s Wimmmíá. m. >,
þarfnast engra áhalda. Næg- J.
ur æfingatími er 10—15 Jj
mínútur á dag. Sendum «J
Kerfið, hvert á land sem er, J«
gegn póstkröfu. J«
aTLASÚTGAFAN, pósthólf 1115, Reykjavík.
kynnzt. Vald heilsaði, horfði | þekkti varla sjálfan sig, er
örvæntingarfullur kring um
sig, og spurði hvort hann vildi
láta bréf í póstkassann í borg-
inni. Bárður stakk bréfinu í
vasann og lofaði að segja eng
um frá því. Enginn lieimsótti
Vald, en hann skrifaði bróð-
ur sínum og bað hann um að
koma. Hann hélt að bréfin,
hann sá sjálfan sig í speglin-
um, rúmlega meðalmann á
hæð, fremur grannvaxinn,
heröibreiðan, vel uppfærðan,
og unglegan. j
— Það er ekki vandi að
finna föt á yður, mælti af-
greiðslumaðurinn aftur.
Útbrotið á hökunni var
• •
sem hann sendi í hverri viku,; nær ósýnilegt eftir andlits-
væru stöðvuð. Rólegur og meö \ snyrtinguna. Honum leið vel
fullu ráði, sagði hann þetta í nýju fötunum. Hann hafði
lágt, svo að enginn heyröi náð sér að fullu eftir sex
það.
— Látum okkur sjá, mælti
læknirinn. — Eg hef hugsaö
mér að borga yður þrjátíu
krónur um vikuna. Eruð þér
ánægður með það?
Bárður tók við 180 krónum
úr hendi læknisins, þarna í
litlu skrifstofunni, þar sem
skjöl lágu í hrúgum á borði
og í skápum. Á veggnum hékk
stór tússteikning, sem helzt
líktist sól, — einskonar völ-
undarhús af örmjóum strik-
um lágu í boga, undarlega
regluleg, að opnum mið-
punkti Einhver sjúklingur-
inn hafði af óendanlegri þol-
inmæði tjáð óskiljanlegar
hugsanir í teikningu, jafn ó-
skiljanlegar og lífið sjálft. —
Bárður starði á myndina
hrifinn, jafnvel þótt ómögu-
legt væri að skilja hana,
hlaut þó einhver meining að
vera í henni, og hún var fall-
eg, — listavérk.
— Já, hún er merkileg,
mælti læknirinn.
Bárður hraðaði sér ánægð-
ur til járnbrautarstöðvarinn
ar, með handtösku sína og
svörtu möppuna. í veskinu
hans voru 270 krónur. Þetta
var 18. september. Hann kom
ferðatöskunni fyrir hjá stöðv
arþjóninum, og fór síðan að
litast um eftir fötum í ýmsum
verzlunum. Á haustútsölunni
gæti hann gert góð kaup.
Að lokum hafnaði hann í
stóru verzluninni, þar sem
hann haföi séð brúnröndóttu
sumarfötin. Þau voru lækkuö
úr 160 kr. í 100 krónur. Þaö
þurfti að stytta örlítið erm-
arrjar og buxnaskálmarnar,
en að öðru leyti fóru þau vel.
vikna næðissama vinnu.
Hann fékk sér lítið, en snot-
urt herbergi á gistihúsi inn
í götunni, litaðist um bros-
andi, lét frá sér ferðatöskuna
og möppuna, og gekk síðan
út á Grand Café. Hann hafði
góðan tíma. Þjónninn, sem
smeygði skyrtunni yfir höfuð
sér, kom með mat og glas af
öli, og hann var vingjarnleg-
ur. Hljóðfæraslátturinn hljóm
aði fjörlega, vel búið fólk satr|I«
hvarvetna, spjallaði, hló, í
borðaði, reykti og drakk úr í
glösum. Reykurinn inni var í
í þéttum skýjum. Ungur mað- !;
ur gekk fram hjá og horfði
forviða á hann og hneigði sig. i
Þeir höfðu verið skólabræð- J
ur, og ungi maðurinn hafði í
aldrei séð Bárð öðru vísi «;
klæddan en í bláu, snjáðu föt
unum. Hann ætlaði lengra inn i
í salinn, en settist hjá BárðiiA
og sagði: <
— Hélt ekki Karsten Möller!
til hjá ykkur síðastliðið í1
haust. Hann fór að spjalla ’•
um Karsten Möller, og hafði £
margt að segja um hann. —
Hann kemur víst til humar- \
veiðanna í haust, mælti Bárð I;
ur. — Sennilega er hann þar
útfrá núna.
— Svo, já? Já, hann er sann £
arlega ekki feiminn, anzaði 11
ungi maöurinn, og var nokk- j'
uð forviða yfir því að Möller'
skjddi aftur halda til í Stein- ,
nesi, þar sem hann gæti rek-
ist á Önnu Sæter, sina til-
vonandi barnsmóður, hvenær'
sem var, og svo myndi Möller
gamli agent áreiöanlega kom
ast á snoöir um hvar hann
héldi til.
Bárður svaraði: — Nei, Möll
DOMUR!
Þér getið veitt yður
tvo
jóíakjóla fyrir einn
með því að sauma
sjálfar eftir
BUTTERICK
sniði
AUSTURSTRÆTI
.W.V.'
I ■ ■ • «
W.V.V.V.V.V.W.V.V.V.V.V.V.WI