Tíminn - 17.11.1957, Page 11
t f M I N N, sunnudaginn 17. nóvember 1957.
11
DENNi OÆMALAUSI
— Skipin —
Skipadeild SIS.
Hvassafell er í Kiel. Arnarfell er í
Reykjavík. Jökulfell lestar á Aust,-
fjarðahöfnum. Dísarfell lcemur til
Hangö i dag. Litlafell kemur til
Reykjavíkur á morgun. Helgafell er
á Akureyri. Hamrafell fór 13. þ m.
frá Réykjavík áleiðis ííl Ba-túmi
Geim-hvalaveiðin heíir
brugSizt
Eg er nú enginn
hundavinur eins
og þið vitið, og sá
enga ástaeSu til að
fella tár eða þegja
hálfa mínútu
í ; ' vegna þessarar
geimtíkur í Rússa-
tunglinu en ies þó með öðru aug-
anu það, sem skriíað liefir verið um
þessa tikarsmán. Svo rakst ég á það
í gær í Tímanum •— (sem ég les á-
kaflega sjaldan) — að margnefnd
tík, kölluð „Litla sítrónan", hafi
„dáið hvalalausum dauða", og haft
eftir vísindamönnum i Mskvu.
Þetta finnst mér harla merkilegt
og ljóstra Rússar þarna upp miklu
leyndarmáli sínu — þeir liafa sem
sé ætlað að láta geimtíkina lifa á
geimhvölum úti í himingeimnum.
Svo virðist hvalaveiðin hafa brugð-
izt þar og tikin þar með drepizt. —
Færeyingar munu hafa kannast við
fyrirbrigðið, því þar hafa menn á
stundum, fyrr á öldum, dáið „hvala-
lausum dauða“ þegar grindin brást
LYFJABUÐIR
Apótek Ausíurbæjar síml 19279. — !
Garðs Apótek, Hóimg. 34, síml 34006
Holts Apótek Langholtsv. sími *S28S
Laugavegs Apótek sírni 24043
fteykjavíkur Apótek simi 11780
Vesturbæjar Apótek simi 22290
tðunnar Apótek Laugav sími Híl)
Ingólfs Apótek Aðalstr. stm) HÍS*
Kópavog* Apótek simi 28100
Kainarfjsröar Apótet sími EOOt* -
Fíngvéíarnar
Flugfélag Islands h.f.:
Hrímfaxi er væntanlegur til Rvik-
ur kl. 16,10 í dag frá Hamborg,
Kaupmannalröfn og Osló. Flugvélin
fer til London kl. 09.00 í fyrramálið.
— Innanlandsflug: í dag er áætlað
að fljúga til Akureyrar og Vest-
mannaeyja. Á morgun er áætlað að
fljúga til Akureyrar, Fagurhólsmýr-
ar, Hornafjarðar, ísafjarðar og Siglu
fjarðar og Vestmannaeyja.
Loffleiðir h.í.:
Saga kom til Reykjavíkur kl. 07.00
í morgun frá N. Y. Fór til Osló,
Gautaborgar og Kaupmannahafnar
kl. 08,30. — Einnig er væntanleg til
Rvíkur Edda kl. 18.30 frá Hamborg,
Kauomannaliöfn og Osló. Fer tll N.
Y. kl. 20.00.
Sunnudagur 17. nóv.
21. S. e. Trin. Anianus. 321.
dagur ársins. Tungl í suðri k!.
8,29. Árdegisfiæði k!. 1,14.
Síðdegisflæði kl. 13,37.
Siysavsrðstofa Reykjavíkur
í Heilsuverndarstöðinni er opin allan
sóiarhringinn.Læknavörður L.R. (fyr
ir vitjanlr) er á sam* «t»ð kl. 18—8.
Slmi 1 50 30.
Siökkvistöðin: síml 11100.
Lögreglustöðin: sím! 1116á.
— Erkióvinur nr. 1 þegar hann er
ur en hann sé það nú þegar!
orðinn stór? — tg veit ekki bet-
499
«r ■!
Utvarpið í dag:
SkemmdarfarganiS vi8 biðskýlin
Lárétt: 1. gamalær. 6. kvenmanns- 9.10
nafn. 8. akbraut. 10. eindagi. 12. sagn 9;20
orð. 13. upphafsstafir. 14. greinir. 16. :
óskaði. 17. kvika. 19. fyrirgefning. — j
Lóðréff: 2. bleytukrapa. 3. dýrahljóð.
4. tíndi. 5. handfang. 7. góðviðri. 9.
ungleg. 11. óhreinka. 15. klettasnös. 1
16. á litinn. 18. fangam.
Lausn á krossgátu nr. 498. 1 11.00
Lárétf: 1. skæni, 6. aða, 8. ull, 10.
með, 12. rá, 13. FM, 14. trú, 16. gná, 12.15
17. fáa, 19. vista. — Lóðrétt: 2. kal, 13.10
3. óð, 4. nam, 5. nurta, 7. óðmál, 9.
lár, 11. ofn, 15. úfi, 16. gat, 18. ós. — j
Árnað beilla
14.00
Sextugur
! Sextugur verður á þriðjudag 19.
nóv., Gestur Björnsson, bóndi, Ár- 15.30
bæ, Öifusi.
16.30
I
* í
Strætisvagnar Reykjavíkur h3fa komið upp biðskýlum á nokkrum stöðum
í bænum, þetta eru einfaidar byggingar og ekki merkilagar í sjálfu sér,
en gera þó nokkurt grgn. tær e:u gerðar úr alúminíum og plexig’eri.
Upp á síðkastið hefir komið í Ijós, að skemindarvargar þykjast geta náð
sér niðri á þessum mannvirkjum. Þeir skrifa klám og svivirðingar á vega-
ina, reka hníf í alúminíumið eða brjófa giarið, sem þó er seigt og lætur
seint undan. En með harðneskjunni hafa menn það eins og myndin sýnir.1
Þetta er tfxíega svipuð mannteguRd og sú, sem hefir hæftumerki á þjóð-
vegunum að skct.narki. Sk: iffinnarnir í biöskýlunum eru aftur á móti af
hinni alþióolegu stétt kiósettskrifara, en hana telja sálfræSingar haldna j
aivarlegum sáirænum sjúkdómi, sem fær útrás með þessurp hætti.
17.30
Larsdsbókasafiiið er opið alla virka ,
daga frá kl. 10—12, 13-19 oe ;
20—22, nema iaugardaga, þá frá
ki. 10—12 og 13—19.
Þlóðminjasafnið er opið þriðjudaga,
fimmtudaga og laugardaga kl. 13 j
—15 og á sunnudogum kl. 18- -18. I
Listasafn ríkisins er opið á sama ‘
tíma og Þióðminjasafnið. 18.25
Ustasafn Einars Jónssonar er opið 18.30
á miðvikudögum og sunnudbguin 19.45
Iri ki. 13,30—15,30. 20.00
Tæknibókasafn IMSÍ er í Iðnskóla 20.20
húsinu og er opið kl. 13—18 dag
lega alla virka daga nema iaugar
daga.
Bæjarbókasafnið
er opið sem hér segir: Lesstofan
er opin kl. 10—12 og 1—10 virka
daga, nema laugard. kl. 10—12 og 1
—4. Útlánsdeildin er opin virka daga
kl. 2—10 nema laugardaga kl. 1—4.
Lokað er á sunnud. yíir sumarmán-
uðina. Útibúið, Hofsvallagötu 16, op-
ið virka daga kl. 6—7, nema laugar- 21.20
daga. Útibúið Efstasundi 26, opið 22.10
virka daga kl. 5—7. Útibúið Hólm- 22.05
garði 34: Opið mánud., miðvikud. og
föstudaga kl. 5—7. 23.80
Veðurfregmr.
Morguntónleikar: — (9,30 Frétt
ir). a) Tvö lög eftir Sweelinek.
b) Konsert fyrir orgel, strengja
sveit og pákur eftir Poulenc.
c) Elisabeth Schwarzkopf syng-
tir lög eftir Nicolas Medtner.
d) Þættir úr „Sylvíu-ballettin-
um“ eftir Delibes.
Messa í barnaskóla Kópavogs.
(Séra Gunnar Árnason).
Hádegisútvarp.
Sunnudagserindið: Hvernig
urðu ljóð Jónasar Hallgríms-
sonar til? (Steingrímur J. Þor-
steinsson próf.).
Miðdegistónleikar: a) Diverti-
mento nr. 2 í D-dúr (K131) eft
ir Mozart. b) Atriði úr óper-
unni „Rígólettó" eftir Verdi. c)
Sellókonsert op. 30 nr.'2 eftir
Victor Herbert.
Kaffitíminn: a) Josef Feizmann
o. fl. leika vinsæl lög. b) (16.00
Veðurfregnir). — Létt lög.
Á bókamarkaðnum: Þáttur um
nýjar bækur.
Barnatími (Skeggi Ásbjarnar-
son kennari): Minnzt aidaraf-
mælis Jóns Sveinssonar
(Nonna). a) „Nonni og Manni
fara á sjó“, leikþáttur leikinn
af börnum. b) „Ekki eru allar
ferðir ti! fjár“, kafli úr
„Nonna“ (Ólafur Jónsson leik
ari les). .
Veðurfregnir.
Hljómplö’tuklúbburinn.
Augiýsingar.
Fréttir.
Hljómsveit Rákisútvarpsins
leikur í hátuðarsal Háskóians.
Stjórnandi: Hans-Joachim
Wunderlich. a) Slavneskur
dans nr. 8 eftir Dvorák. b)
Canzonetta og mer.úett eftir
Helga Pálsson. c) Elisaveta
Tsjavdar og Dmitri Gnatjuk ó-
perusöngvarar frá Kev syngja
ariur eftir Verdi og Rossini. d)
Serenade fyrir strengjasveit
éftir Tjaikowsky.
Um helgina.
Fréttir og veðurfregnir.
Danslög: Sjöfn' Sigurbjörns-
dóttir kynnir plöturnar.
Dagskrárlok.
Utvarpið á morgun:
| 8.00 Morgunútvarp.
9.10 Veðúrfregnir.
12.00 Hádegisútvarp.
13.15 Búnaðarþáttur: Starfið í sveit-
inni; I. (Játvarður Jökull Júlí-
usson bóndi á Miðjanesi í Reyk
hóiasveit).
15.00 Miðdegisútvarp.
16.00 Fréttir og veðurfrcgnir).
18.25 Veðurfregnir.
18.30 Fornsögulestur fyrir börn.
18.50 Fiskimál: Frá útgerð Vestfirð-
inga (Arngrímur Fr. Bjarna-
son kaupm. frá ísafirði).
19.05 Þingfréttir. — Tónleikar.
19.40 Auglýsingar.
20.00 Fréttir.
20.30 Einsöngur: Gunvor Norlin-Sig-
urs syngur sænsk vísnalögj
20.55 Um daginn og veginn (Andréa
Kristjánsson blaðamaður).
21.15 Tónleikar: „Skýþiu-svíta“ op.
20 eftir Prokofieff.
21.35 Upplestur: Karl Guðmund. Aon
leikari les smásögu úr bcklnnl
„Hrekkvísi örlaganna" eftir
Braga Sigurjónsson.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Hæstaréttarmál.
22.30 Kammertónleikar: a) Sónata
fyrir fiðlu og píanó nr. t í a-
moll op. 23. b) Strengj; vart-
ett í G-dúr op. 76 nr. 1 eftir
Haj'dn.
23.05 Dagskrárlok.
ALÞINGI
Dagskrá
efri deildar mánudaginn 18. nóv. kL
1,30.
1. Umferðalög.
Dagskrá
neðri deiidar mánudaginn 18. nóv,
kl. 1,30,
1. Útflutningssjóður o. fl.
Ljósatími
bifreiða og annarra ökutækja i
lögsagnarumdæmi Reykjavíkur verð
ur kl. 16,20—8,05.
m
Þannig lýsir Vicki í Daily Telegraph helztu könnunum sögunnar, þeim, er uppgötvað hafa ný lönd og útfært þekkingu mannsins á umhverfi sínu.