Tíminn - 17.11.1957, Qupperneq 12

Tíminn - 17.11.1957, Qupperneq 12
Teðrið: Suð-austan stinningskaldi rigning. Hiti: ^ Reykjavík 7 st., London 4, Kau> mannaíhöfn 2 París 9. Sunnudagur 17. ndv. 1957. Hamrafeil KVaTT. a...,<,nu»uian«nenaur a leio n,uo< i o. iS. NeSst í tröppunni er Hörgur Haraldsson, kennari. sem tlyrur þá til lands, ettir ab nara SKOoab skip- (Ljósm.: Gísli Sigurðsson.) kólaes í fjög- urra daga heimsókn í höfuðborginni Tilgangurinn aí kynnast höfut5stö(Svum sam- vinnumanna og hlutdeild höfuístaíarins í menningu og JjjóÖIífi Nemendur Samvinnuskól- ans, Bifröst, fara árlega námsför í boði Sambands ís- lenzkra samvinnufélaga. Ann að árið er haldið til Reykja- víkur, en hitt til Akureyrar. Gefst nemendum skólans þannig kostur á að kynnast stærstu bæjum landsins á tveggja vetra námsvist. Síðastliðinn miðvikudag lauk námsförinni að þessu sinni. I-Iafði hún staðið á íimmtudag. Komu ncmendur til Reykjavíkur síðast liðinn laugardag, en héldu heim- leiðié síðdegis á miðvikudag. Árleg námsför er fastur liður í skólastarfinu. Henni er ætlað t\ennt: Að kynna starfserni sam- vinnuhreyfingarinnar í hinum t\eim höfuðstöðvum landsins. Að vekja athygli á sérstöðu hvors bæjar um sig og hlutdeild þeirra í menningu og þjóðlííi. í Reykjavík Námsförin hófst með því, að söfn bæjarins voru skoðuð. Þjóð- n'injasafnið og Listasafn ríkisins voru sýnd nemcndum. — Viku fyrr en förin var farin hafði Björn Th. Björnsson, listfræðingur, flutt erindi í skólanum á vegum „List- kynningar í skólum“ og fjallaði um þróun íslenzkrar listar. Var það góður undirbúningur undir heimsókn á söfnin. — Sama dag fóru nemendur í Þjóðleikhúsið og | sáu óperuna „Cosi fan tutte“, sem þýzkur leikflokkur frá Wiesbaden hcfir sýnt þessa dagana við mikið lof og hrifningu. Annan dag heímsóknarinar skoð uðu nemendur Hamrafell. stærsta skip íslenzka flotans. Kaup þess og rekstur er mesta framtak íslend- inga í siglingamálum fyrr og síðar. Var fróðlegt að hverfa þannig a vit hins nýja tíma, fá áhrifaríka sönnun fvrjr stórhug og framsýni. Skipadeild SÍS bauð nemendum að skoðg skipið, og fékk þeim leið- sögu um hina miklu völundar- smíði. Að lokinni för um skipið voru veitingar fram bornar í mat- sai þess. Þriðjudag voru aðalskrifstofur samvinnusamtakanna í Reykjavík sýndar, Erlendur Einarsson, for- stjóri, tók á móti nemendum í samkomusal Sambandshússins. — Flutti forstjórinn þar ræðu um samvinnustarfið í landinu og hlut verk Sambands íslenzkra sam- vinnufélaga. í Alþingishúsi Sama dag var komið í Alþingis- CFramhald á 2. síðu). Skrif arinn á Stapa - bréf Páls stúdents komin út í vandaðri bók Þt r er skemmtileg og sönn lýsing á lífi og hugs- unarhætti fólks á fyrra helmingi sítfustu aldar Bókfellsútgáfan hefir gefið út í mjög vandaðri útgáfu bréf Páls Pálssonar stúdents, sem kallaður var. Heitir bókin „Skrif- arinn á Stapa“ og hefir Finnur Sigmundsson landsbókavörð- ur búið' bréfin til prentunar. Bók þessi er fyrsta bindið í bókaflokki, sem kallaður er einu nafni íslenzk sendibréf. Er ' þar um að ræða mikinn efnivið, sem mörgum er hugleikið og vinsælt meðal bókelskrar þjóðar sem býr í fámenni. Samtíðarniaður okkar tíður gestur í’áls. í lokaorðum, sem dr. Finnur lætur fylgja bókinni segir mcðal annars að enda þótt skrifarinn á Stapa hafi nú hvílt í kirkjugarð inum við Suðurgölu full 80 ár, gangi enn um götur Reykjavík ur maður, sem var lieimagangur í iiúsi amtmannsins við Astur völl og leit oft mn í litla lierberg ið á loftinu, þar sem Páll stúdent sýslaði við að binda bækur og handrit. En skrifarinn á Stapa var starfsmaður Bjarna amtmaniis Thorsteinsson. Varff að ráði að lokaorð bókarinnar væru sótt til þessa mairns, sem ef til vill einn núlifandi manna man þá báða Bjarna amtmann og Pál stúdeut, en það er Árni Thorsteinssön tónskáld. Ég man vel eftir Páli stúdent, segir Árni, og kom oft til hans þar sem hann sýslaði við að binda bækur í litlu herbergi upp á lofti. Hann gaf mér jafnan pappírsræm ur sem til féllu við bókbandið. Eftir afa minum man óg einna ljósast þegar hann gekk í kringum þetta borð, sem við sitjum við. Hann studdi fingurgómunum á borðplötuna þegar hann gekk, til Vopnasalan til Tunis rædd í fastaráði NATO - »5 Hiairnar l-inn ðöUll T. u■ 111\• CU,w< . nuv- V — . . .. .....■<>, . vinnuskólanemendum frá tilbúningi áburðar. Pai-ís, 16. nóv. — Fastaráð Atlantsliafsbaiidalagsins sat á fundi í þrjár klukkustuudir í dag og ræddi deilu þá, sem upp er komin milli Breta og Bandaríkja- ínanna annars vegar og Frakka liins vegar út af vopnasendingum til Túnis. Sagði talsniaður ráðs- ins, að máiið liefði verið rætt af fullri lireinskilni. Sumir liefðu lýst fylgi við stefnu Breta og Bandaríkjamanna, en aðrir fylgt Frökkum að málum. Ákveðið var að ráðið komi saman næstkom- andi íniðvikudag til að ræða niál- ið að nýju og munu fulltrúar nú leita til ríkisstjórna sinna um nákvæm fyrirmæli. Páll stúdent — skrifarinn á Stapa þess að reka sig ekki á því að hann var þá fyrir löngu orðinn blindur. Bréfasafn frá fyrra helmingi síðustu aldar. Hálf önnur öld er nú liðin frá fæðingu Pá'ls stúdents og eru bréf in, sem birtast í þessu inerka safni frá árunum 1806—1877. Bakinni fylgir ýtarleg skrá yfir manna nöfn og bréfritara. í formálsorðum bókarinnar seg ir dr. Finnur Sigmundsson, að í bréfunum sé reynt að safna drög um að lýsingum á manninum sjálf um eins og mynd hans birtist í bréfum frá honum, og þó einkum í bréfum til hans frá vinum og venzlafólki. Bréf eru sönn og einlæg samtíðarlýsing. Segist dr. Finnur vona aí bréf 'Framhald ft 2 síðu) Tónleikar Guðrúnar Kristinsdóttur Stórfelldur ávísanaþjófnaður fram- í Dósaverksmiðjunni h.f. Búið aí selja hæstu ávísunina, þegar uppvíst v&rð um þjófnatJinn í gærmorgun í FYRRINÓTT var brotizt inn í Dósaverksmiðjuna h. f., Borgartúni 1 og stolif þaðan fjórum ávísunum, sem samtals munu hljóða upp á einar tuttugu þúsund krónur. Áður en lögregl an vissi um þetta innbrot og gæti gert bönkum aðvart, Jiafði þjófnum eða þjófunum tekizt að selja eina ávísuna og haft í frainmi tilburði til að selja aðra, þótt það mistækizt. STRAX og bankar voru opn aðir í gærinorgun kom ínaður inn í Sparisjóð Reykjavíkur og seldi þar af tólf þúsund króna ávísun. Þegar lögreglan koinst í niálið sköninui síðar, varð strax Ijóst, að þarna var um eina þeirra ávís ana að ræða, sem stolið liafði verið úr Dósaverksiniðjunni uiii nóttina og þá liæstu. EINNIG, áðiu- en lögreglan vissi um innbrotið, kom maður1 inn inn í Iðnaðarbankann til að fá greiðslu á ávísun stílaða á þann banka. Upphæðin var sex þúsund krónur. Gjaldkeri mun etithvað hafa verið að velta ávís uninni fyrir sér. Var þetta hik gjaldkerans nóg til þess, að mað urin, sem koin með ávísunina, hraðaði sér út úr bankanum og liirti ekki frekar um ávísunina. Hún var því þarna í bankanum óinnleyst, þegar lögreglan gerði aðvart um þær fjórar ávísanir, sem stolið hafði verið. í GÆRKVELDI liöfðu hin ar ávísanirnar tv;er ekki komið fram. Þær eru stílaðar á minni upphæðir, en þessar tvær, sem þegar eru komnar úr urnferð. í fyrrinótt var einnig brotizt inn í Borgarþvottaliúsið, Borgartúni 3, en engu stolið. Guðrún Kristinsdóttir píanóleik ari frá Akureyri heldur tónleika fyrir styrktarfélaga Tónlistarfélags ins í Austurbæjarbíói á þriðjudags og fimmtudagskvöld ki. 7. Á efn isskránni eru verk eftir Beethov I en, Brahms, Reger, Debussy og Chopin. | Guðrún stundaði nám við Tón 1 listarskólann í Reykjavík, hjó Árna Kristjánssyni og síðan i 4 ár við Tónlistarháskólann í Kaupmanna- | höfn hjá Haraldi Sigurðssyni og loks dvaldi hún 2 ár við framhalds nám í Vínarborg. I Guðrún hefir áður haldið tón leika hér í Reykjavík á vegum Tónlistarfélagsins, einnig hélt hún tónleika í fyrra í Kaupmannahöfa og hlaut mjög lofsamlega blaða I dóma.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.