Tíminn - 21.11.1957, Blaðsíða 1
1
Mmar TÍMANS erus
Rltstjdrn og skrlfstofur
f 1 83 00
■USamenn eftlr kl. Ifc
18301 — 18302 — 18303 — 18304
41. árgangur.
ÍIVNI í BLAÐINU:
Hrafnstaðahjónanna minnst,
bls. 4.
Vettvangur æskunnar, bls 5.
Erient yfirlit, bls. 6.
Þorsteinn M. Jónsson ræðir um
síðustu sögu Hagalíns, bis 1.
262. blað.
Gufumekkina leggur yfir Hveragerði. i
Mesta gufugos, sem fengizt hefir í
Hveragerði, kom úr borholu í gær
Etári borhola fór samtímis a(J gjósa. Gosmátt-
urinn hélzt óbreyttur til kvölds a. m. k.
Aðalfundur Fram-
: Formaður Sjálfstæðisflokksins
| endurtekur brígsl og fáryrði Mbl. |
,
bnð hefir vakið mikla athygli, að Olafur Thors, formaður :
Sjálfstæðisflokksins, hefir í ræðu, er hann flutti í Keflavík „
á briðjudagskvöldið, endurtekið brígsl og fáryrði Morgunblaðs-
ins út af lánsfjárinálunum. f fyrradag var það von margra
Sjálfstæðismanna, að skrifin í MorgunblaðLnu væru aðeins gos
1 upp úr vonsvikuum og skapstirðum foringja, en ræða formanns- |f'
ins tók af allan efa um, að þama er ekki tilviljanakenndur ||
|f árnður heldur stendur flokksforustan á bak við. Ólafur Thors §§
|i lét sér sæma, að brígsla nágrannaþjóðum um að ljá máls á fI
pólitískum lánveitingum með skilyrðum, í sömu andránni og §!
liann nefndi eðlilegar umleitanir um lánsfé erlendis nú „sam- ||
fkot“ annarra þjóða til lianda íslendingum, hældi hann sér af 1
því að hafa sjálfur gengið á erlendan lánamarkað meðan hann ||
var í stjórn. f framhaldi af því konni svo gömlu skáldsögurn- ;i;
|i ar um stóru lánin sem til boða hefðu staðið þá, en Ólafur tók lf
|| ekki, af einhverjum dularfullum ástæðum.
ÞESSI RÆÐA TEKUR AF ALLAN EFA UM ÞAÐ, AÐ 1
1 1> \I) ER MEÐ RÁÐI GERT, AF FLOKKSFORUSTUNNAR |
HENDI. AÐ REYNA AÐ SPILLA ÁLITI LANDSINS ER-
LENDIS OG VEIÍÍJA LÁNSTRAUST ÞESS MEÐ FURÐULEG- 1
UM OG ÓSVÍFNUM SLÚÐURBURÐI OG BLEKKINGUM.
Augnablikið er valið með tilliti til þess, að upplýst hefir i
vcrið af fjármálaráðherra, að vonir standi til að erlent lán B
fáist fvrir áramót. Málinu er því ekki lokið enn. Áætlun í-
haldsforingjanna er því eins gerð nú og í vor, er hindra átti
Sogslánið með söguburðinum í Tlie Wall Street Journal, sem §§
„óánægði Sjálfstæðisforinginn" stóð að. Þessi hernaðarlist mis-
tókst þá. og líklegast er, að þeir útlendingar, sem íhaldið er §|
§| að avarpa í þessum skrifum, skilji mætavel, hvar fiskur ligg- |f
ur undir steini, og hafi því rógsmálin að engu.
Um klukkan þrjú í gær kom upp mikið gufugos i nyrri
borholu í Hveragerði og samtímis hóf eldri hola að gjósa,
og er þetta talið mesta gufugos, sem fengizt hefir úr bor-
holu í Hveragerði. Fylgdu gosinu drunur miklar svo að varla
heyrðisí mannsins mál í nánd, eins og venja er um mikil
gufugos. Virtist goskrafturinn
Blaðið átti tal við Guðna Jónsson
verkstjóra, í gærkvöldi, en hann
liefir haft stjórn boranna í Hvera
gerði með höndum. Sagði hann,
að boarnir þessar hefðu farið
fram á hinu afgirta hverasvæði
í þorpinu. Fyrir hálfum mánuði
kom upp allmikið gufugos í bor-
liolu, sem orðin var 120 metra
djúp. Það gos var þó skamrn-
vinnt og þvarr að nokkrum
klukkit&tundum liðnum. Sú hola
liefir þó gosið smágosum við og
við síðan.
Mýtfr g,os í 54 metra holu
Var þá byrað á nýrri borliolu
rétt fajá hinni fyrri, og hefir
óbreyttur í gærkveldi.
verið unnið að henni hálfa aðra
viku. Uni klukkan þrjú í gær,
er liolan var orðin 54 metra djúp
kom hið mikla gos mjög snögg- j
lega, en það er einmitt úr holum
í þeirri dýpt, sem beztu gosin í
llveragerði hafa komiff.
Þetta gos var þegar svo kraft-
mikið, að það hreinsaði á svip-
stundu holuna af köldu vatni, en
það gera aðeins mjög kraftmikil
gos. Annars er ekki hægt að mæla
eða áætla goskraftinn nákvæm-
lega að sinni, bví að gosið skellur
á borturninum og sést því ekki
hæð þess.
En rétt á eftir tók hin borholan
(Framhald á 2. síðu).
Friðrik gerði jafntefii
við Donner í gær
Borgarstjórinn fer á stúfana til a8
„atkiga“ dreifingu á fiski í bænum
sóknarfélags Mýra-
sýslu á laugardaginn
Aðalfundur Frainsóknai*fé]ags
Mýramanna verður haldinn í
Borgarnesi næstkomandi Iaugar-
dag' kl. 3 eftir hádegi. Á fund-
inum mæta Halldór E. Sigurðs-
son, þingmaður kjördæmisins, og
Karl Kristjánsson, alþingismað-
ur. Fundurinn verður haltlinn í
samkomuhúsi Borgarness. Þar
fara fram venjuleg aðalfundar-
störf, en síðan verða umræður
um stjórnmálin.
Félagsmenn athugi, að fundur-
inn verður á laugardag
Ilún lætur ekki mikið yfir sér
þessi litla fréttaklausa, sem birt
ist aftan á Morgunblaðinu í gær,
neðst í hægra liorni. Ilún er
samt hin athyglisverðasta og er
viðurkenning borgarstjóra á rétt-
mætum ábendingum Tímans um
fiskmetismálin. Það er samt ekki
nóg að vísa málum sí og æ til
nefnda, það verður að vera ein-
liver vilji fyrir hendi hjá borgar-
stjóra til að fá frá nefndununi
(Framhald á 2. síðu)
Fiskdreifinídn
’ v
endiirskoðiM
FYIUR riokkruskriftúji horgec-
•it.jöiinn hc-Ui>rigöisin‘.-fnd hæjar-
ins vaiðamii drcifingu fisks i
bwmum. Lagði forgársljórinn íyr-
ir nefndina áð gcra tillögur um
cndurhætt skipuiag þcirrðr dreif
ingar. «...
„Tópaz“ í bæjarráði Reykjavíkur:
Samskotafé í nauðsynjaframkvæmdir
og ekkert fé til að greiða djúpborinn
Á bæíarsjóftur samt peninga til aó kaupa vöru- ,Segir 1 frettlíini’ að hús .^j*1
, . seu „1 væntanlegu vegarstæði“
geymslubragga at ueir liallgrimssym l Hjarðarhaga.
Á skákmótinu í Waceningen í
Hollandi fóra leikar þannig í
gær í fjórtándu umferð, að Frið-
rik Úlafsson gerði jafntefli við
Doumer og standa þá leikar þann-
ig, að Friðrik er aunar með tíu
og hálfan vinning, en Szabo efst-
ur með tólf vinninga.
Biðskák Kolarovs og Orban
i’ar® jafntefli. í fjórtándu um-
ferffi vann Clark Trojaneseu,
Tesehner og Stalilberg gerðu
jafntefii, Ivkov vann Hanninen,
skák þeirra Duekstein og Trifun-
ovic fdr í bið, Alster vann Nieph-
haus. skák Uhhnann og Kolarov
fór í bið, einnig skák Orbaan og
Lindfoloni. Szabo og Larsen gerðu
jafnfefli og jafntefli varð bjá
Friðrik og Donner.
Staðan á mótinu er mi þannig,
að efstur er Szabo með tólf vinn-
inga, annar Friðrik með tíu og
hálfan vinning, þriðji Larsen
með tíu vinninga, jafnir eru
Donner og Stahlberg með níu og
hálfan vinning hvor.
í Morgunblaðinu s.l. þriðjudag er skýrt frá því í mjög
yfirlætislausri og feimnislegri frétt, að bæjarráð Reykjavík-
ur hafi falið borgarritara og borgarlögmanni að semja um
kaup á skemmu, sem fyrirtæki Geirs Hallgrímssonar, bæj-
arfulltrúa, á að Lóugötu 2 við Grímsstaðaholt.
Þetta eru skemmuskrifiin, sem íhaldið þorir ekki að láta bíða fram yfir kosningar að kaupa af Geir Hallgrímss.
Það virðist vera meira að-
kallandi í augum bæjarstjórn-
aríhaldsins að kaupa sements-
skemmu af einum bæjarfull-
trúa íhaldsins, sem hann hefir
ekki lengur not fyrir og verð-
ur honum væntanlega verð-
lítil, þegar sementsverksmiðj-
an er tekin til starfa, heldur
en leggja frarn fjármagn í að-
kallandi framkvæmdir, eins
og til kaupa á djúpbornum,
sem íhaldið hefir ekki fé til
að greiða, og í hitaveitufram-
kvæmdir, sem það hefir betl-
að samskotafé í.
Er íhaldið þá orðið svo
hrætt um að missa meiri-
hluta sinn í bæjarstjórn, að
ÍFramhald á 2. slðu).