Tíminn - 21.11.1957, Page 4
4
TÍMINN, fimmtudaginn 21, nóvember 1957»
Hrafnsstaðahjónanna mánnzt
Þorláksína Sigurðard. og Hallgr. Sigurðsson
Þessi örfáu kveðjuorð, frá göml
um sveitungum og vini, eru á
pappír fest og birt í dag, þegar
húsfreyjan frá Hrafnsstöðum
hverfur í svarfdælska mold, þar
sem hún verður lögð við hlið
manns síns í faðmi sveitarinnar, er
þau unnu hæði af alhug og helg-
uðu krafta sína.
Hún lézt hér í Reykjavík, en var
flutt norður og jarðsett að Upsum
í Svarfaðardal.
ÞORLÁKSÍNA SIGURÐARDÓTTIR
var fædd að Ölduhrygg í Svarfað-
ardal 7. nóvemher 1869. Voru for-
eldrar hennar búandi hjón þar,
þau Guðrún Friðriksdóttir og Sig-
urður Jónsson, bæði meiðar á
þróttmiklum stofni. Sigurður varð , ,
skammlífur, en Guðrún lifði langa þegnar og agætir samstarfsmenn.
og reynsluríka ævi og var kjarki Fyrir því skal þeirra nunnst með
hennar, dug og fórnfýsi viðbrugð-1 virðingu og þökk.
!
Tæplega tvítug að aldri giftist;
Þorláksína Hallgrími Sigurðssyni,
Píanótóníeikar Guðrúnar Kristinsdóttur
Guðrún er mikil listakona. Eftir legar húmoreskur eftir Reger
fyrstu hljómleika hennar hér i (op 20) voru frábærlega leiknar,
var því spáð, að hún mundi verða j en hámarki tónleikanna náði hún
það, og með tónleikum sínum í (þó } íjórum prelúdíum eftir
Austurbæjarbíói s.l. þriðjudag hef j pebussy. Þar nálgaðist list hennar
, “ fuHkomnun, svo sterk og sönn var
listakonan í henni. Það var engu
honum einskis
ir hún skipað sér á bekk með
allra færustu listamönnum okk-
ar í sinni grein. Það er hreint
og beint unun að hlýða á leik
hennar. Sköpunarþrá hennar og
gleði ómar úr hverjum tóni, á-
heyrandinn kemst í nána snert-
ingu við höfund jafnt og túlk-
anda og nýtur tónlistarinnar, en
umfram allt hennar eigin tilfinn-
ingar, svo sterkum og persónuleg
um tckum nær hún á honum með
list sinni. En sköpunarhæfileikar
einir saman nægja ekki til að
skapa listaverk. Til þess þarf að
Snorri Sigfússon.
vera hlýtt til Ommu. Hennar varð
vart í vakandi augnaráði hennar,
þegar hún þagði, og í augum, sem
blikuðu af kímni, þegar henni leið
vel og hún hóf að segja frá:
Hún sagði frá æskuárum sínum
í Hrísey, þar sem hún kynntist
Þorláksína Sigurðardóttir and- Hallgrími Sigurðssyni, sem hún
ur, en að öðrum þræði ættaður úr' aðist í Reykjavík miðvikudaginn giftist 1888. — Lýsingar á erfiðu
Suður-Þingeyjarsýslu, hæfileika- 13. nóvember 1957, skömmu eftir ( og þó fallegu lífi þeirra hjóna á
Ólafssonar frá Syðra-Holti, en síð-
ari kona Sigurðar og móðir Hall-
gríms var Helga Hallgrímsdóttir
frá Bakka í Svarfaðardal. Var Síg
urður að vísu borinn Svarfdæling-
Þoriáksína
Sigurðardóttir
önnur vizka er
virði“. Og einmitt vegna þessarar vjnna úr þeim það, sem unnt er,
skynsemi hjartans hlaut öllum að 0g ginmitt á því sviði vann Guð-
rún sinn stærsta sigur á þriðju-
dagskvöldið.
maður, en varð ekki gamall eins að hún varð 88 ára.
og fyrr segir.
Heyrði ég í æsku um það talað,
Hrappstöðum, bænum góða í Svarf
aðardal, þar sem þau bjuggu í
40 ár, frá 1896—1936, en þá dó
ástkær eiginmaður hennar og hún
fluttist til sona sinna á Dalvík.
Hugur Ömmu snéri sí og æ aftur
fjörð. Þangað kom sólin fyrr á
árinu en á nokkurn annan bæ í
dalnum, og hin kalda hafgola eftir
sólarlag á kvöldin náði ekki fjár-
húsunum, sem stóðu á skjólgóð-
Aldurinn er eins og fjalistind-
uti, þíví hærra, sem maðurinn
að sr. Tómas Hallgrímsson, sem kemst, því fáförlara verður á leið
gaf þau Þorláksínu og Hallgrím þans. p>ess vegna lifa sennilega
saman í hjónaband, hafi þá sungið ageins fáir þeirra, sem þekktu
mikið og fagurlega, og þótzt þurfa poriákssínu frá bernsku og máttu heim að Hrappsstöðum, en þaðan
að gera það yfir svo „fríðu pari'1. j fylgjast með henni allt hennar Sat hún séð fram í dal og inn í
Þóttust menn, em þekktu bæði j jjf p>v| leyfum við okkur að segja
hann og þau, vissir um að svo . fra henni, þó að við kynntumst
hafi verið. Hann var hinn mikli þenni ekki, fyrr en luin var kom-
raddmaður, hrifnæmur og gleði- j jn fjj ara sjnn3i en hún varð okk-
gjarn, og þau ung og glæsileg. Og ur sv0 hjartfólgin, að nú er sem
vel entist þeim sú söngvígsla, þvú (fauðinn hafi bundið enda á ævi- stað. Hún skýrði fyrir okkur,
að í hinu farsælasta hjónabandi ianga vináttu. hvernig byggingum íslenzkra
lifðu þau framundir hálfa öld. Og j Er vjg kynntumst Þorlákssínu bænda var háttað öldum saman:
lengst þess tíma bjuggu þau á ' fyrstj var hl-m org;n 74 4ra Lítil, baðstofan á löngum vetrarkvöld-
Hrafnsstöðum, síðast á Dalvík, og smagerð kona í íslenzkum búningi um> Þar sem haglega skorið laufa'
þar lézt Hallgrímur 1936. I Sem°hún bar með látleysi og virðu hrauðið liggur tilbúið fyrir jólin
Ekki urðu þau hjón rik að ver- leik. Svipur hennar var rólegur °2 sérhver fær askinn sinn fylltan
aldlegum fjármunum, þótt þau og dulur gagnvart ókunnugum, en uppáhaldsréttinum — og hinum
kæmust jafnan vel af, sem kallað undir spyrjandi brúnunum mátti diinmu göngum, þar fyrir handan
er. Hitt var kunungu samtíðarfólki sjá sérlega lífleg augu. íýsti hún hérumbil óhugnanlega,
ijóst, að þeim bjó hamingja í Aðspurð sagði hún brosandi, að göngunum út í fjósið, þar sem börn
hjarta, og sú auðlegð var mikil og nnfn hennar væri ekki algengt rn vþru svo myrkfælin.
mest um verð. Betra hjónaband á íslandi og því erfitt að muna Já> börnin. Þau voru ótapmandi
mun vandfundið. Þau voru bæði það, helzt vildi hún vera kölluð brunnur í frásögnum Ömrnu. Hún
svo vel gefin og gerð og þannig „Amma“- Þannig varð hún okkur
skapi farin, að jafnan var glatt og Amma og gæddi tengsl okkar
bjart í kringum þau. Og því leið hlýju frá upphafi, svo og tengsl
öllum vel í návist þeirra, enda okkar við allt landið, sem okkur
þóttu þau alls staðar aufúsugest- var enn framandi.
ir. i Þegar við nú, eftir andlát
Þessara eðjiskosta naut heimili ömmu, rifjum upp vináttu okkar,. ar> Gunnlaugur, Stefán og Snorri,
þeirra í ríkum mæli. Þar rikti virðist okkur hún miklu lengri hennar og stolt. Nú gat hún
hinn góði andi glaðværðar, prúð- en árin verða talin, og miklu auðug errinrS helgað barnabörnunum
mensku og góðvildar, og þar sat arj ag endurminningum en skýrt móðurást sína, og meðan hún sagði
stjórnsemi og starfsemi að völd- yerður með fáum samverustund-1 fra þeim> voru hendur hennar
um. Það var hollur heimareitur fyr um okkar. Því að þessi kona, sem iönir samstarísmenn hjartans, því
ir þá, sem uxu þar úr grasi. var SVo róleg á yfirborðinu, var a'J Amma hafði mikla ánægju af
Og við, sem á morgni aldarinn- gædd óvenju lifandi anda, ótrú- allri handavinnu og var þar að
legu minni, og umfram allt auð-' auki afar lagin- Það sem hún gerði,
fundinni hjartahlýju. Þar við bar vitni vandvirkni og heiðríkju
bætist meðfædd hógværð jafnt og hennav sjálfrar, og í hárri elli gat
öryggi í framkomu. Það varð ó-
mögulega hjá því ko>mizt, að kynn
ast henni, hún laðaði menn að
sér með opinskáu ró'lyndi sínu
eins og gamalkunnur vinur, og frá-
BEETHOVEN-sónata i G-dúr op 79
varð að meitluðu meistaraverki í
meðferð Guðrúnar. Fór þar allt
saman: öryggi, leikni, djúpur skiln
ingur og þróttur. Þar hefði vart
verið unnt við að bæta. En liinn
ótrúlegi þróttur hennar og per-
sónulegur kraftur komu þó enn bet
ur í ljós í tilbrigðum óg fúgu eftir
Brahms um stef effeir Handel, op.
24. Þaulæfður leikur hennar var
stórkostlegur í því verki, sérstak-
lega þó í fúgunni. Þrjár skemmti-
likara en henni væru meðfædd
sá tæri léttleiki og sú undraverða
leikni, sem auðkenndu leik henn-
ar þar. Hefi ég ekki áður heyrt
Debussy jafn vel túlkaðan. Chopin
leikur hennar var að mínum dómi
síztur, og þó langt fyrir ofan meðal
lag, livað músíkalska meðferð
snertir.
AÐALEINKENNI þessara tónleika
var óvenju þroskað öryggi, hinnar
feornungu listakonu. Að vísu fipað
ist henni nofekuð, mest í Chopin,
en jafnvel það var með ör.vggi
gert, þótt sú staðhæfing kunni að
láta undarlega í eyrum. Þar að
auki ber framkoma hennar svo
alþýðlegu látleysi vitni, að það
hlaut að snerta alla og hrífa, sem
einhveria tilfinningu hafa fyrir
slíku. fslendingar allir, svo og
kennarar hennar, mega vera
hreyknir af Guðrúnu. Einstakling
ar henni líkir eru perlur þjóðar-
innar. En sérstafelega má þó hún
sjálf vera hreykin af þeim árangri,
sem hún hefur náð með einstæðum
dugnaði sínum og viljastyrfe. Til
hamingju, Guðrún.
S. U.
eignaðist 6 syni, en varð að sjá
á bak tveimur þeirra ungum. —
Hún ól upp tvær fósturdætur. í
elli sinni varð hún fyrir þeirri
sorg að missa Gunnar, son sinn.
Þá voru aðeins eftir 3 synir henn-
Sextug: Anna Nordal
Tíminn liður og nú eru ungu nóvember á kona hans frú Anna
prestshjónin, sem ég kom í fyrsta Nordal, sextugsafmæli.
sinn til í Ólafsfirði haustið 1924 p>ru Anna er dóttir Jóhannesar
bæði orðin sextug, séra Ingólfur Nordal, síðast íshússtjóra hér í
Þorvaldsson prestur i Olafsfirði Reykjavík og Salbjarear Jónsdótt-
varð það í fyrra og nú í dag, 21. ur Er hgn þannig hálfsystir Sig-
urðar Nordals prófessors. Hún ólst
unn á Rauðará við Reykjavík hjá
Viihjálmi Bjarnarsyni, er þar bjó,
bróður Þórhalls Bjarnarsonar bisk
ups.
Haustið 1920 giftist frú Anna
friðsælt ævikvöld.
Við hins vegar þökkum Ömmu
fyrir hjartahlýju hennar, sem
tengdi okkur böndum við nýtt föð-
urland, og fyrir það, að hún með mgólff Þorvafds^ni ‘ "stud*. teol”
látlausum virðuleik smurn og með frá Krossum á Árskógsströnd. en
.fædd.u brjostviti jok okkur ast og hann stundagi þá nám í guðfræði-
skilning á landinu og virðmgu de;,d háshoians_
fyrir þjóðinni. j Árið 1823 varð Insólfur prestur
Hún lifir afram í þokk vorri og > vatnsenda í Suður-Þingeyjar-
kærleik.
Fjölskyldan dr. Urbancic.
ar höfðum áhuga á skóla- og fé-
lagsmálum í sveitinni, gleymum
seint áhuga þeirra hjóna á þeim
efnum. Þá var cft gott að hitta
hina bjartsýnu húshændur á
Hrafnsstöðum, og ræða við elztu
synina um hugðarmálin, sem þeir
ungir tóku virka-n þátt í. Og fáir
eggjuðu fastar til starfa né fylgd-
ust betur með ýmsum nýjungum,
sem varða mættu til framfara og
menningarauka, en Hallgrímur á
Hrafnkelsstöðum. Hann var hinn
síkviki og sívakandi „æskumaður",
sem jafnan var reiðubúinn til að
ieggja hverju góðu mái lið. Og
um það sem annað voru þau hjón
ávallt samhuga og samtaka.
ÞORLÁKSÍNA og HALLGRÍMUR
eignuðust 6 syni og komust 4 til
fullorðinsára, allir hinir mestu
atgervis- og mannkostamenn. Þeir
eru Gunlaugur, skrifstofumaður í
Reykjavík, áður lengi kennari við
Eyjafjörð, kvæntur Huldu Vigfús-
dóttur, Stefán, skrifstofustjóri á
Dalvík, kvæntur Rannveigu Stef-
ánsdóttur, Gunnar tannlæknir,
kvæntur danskri konu, fórst í
flugslysinu mikla við Héðinsfjörð
1947, og dr. Snorri, prófesor,
kvæntur Þuríði Finnsdóttur.
Auk þess ólu þau aó mestu upp
tvær fósturdætur.
Þau Hrafnastaðahjón voru góðir
hún enn sýnt handavinnu eftir
sig á sýningu á Akureyri. En þegar
25 ára afmæli barna-
stúkunnar Stjarnan
sýslu og fluttust þau hjónin þá
þangað, en dvölin þar varð ekki'
iöng. því árið eftir 1924 varð sr.
Inffólfur prestur í Ólafsfirði og er
það enn, þó hann geti ekki pegnti
prestsverkum nú um sinn sökum
heilsubrests. Og af heim sökum,
dvelja þau hjónin nú. hér í Revkja
vík, hvað sem framtíðin kann a3
Barnastukan Stjarnan nr. 103, bera í skauti sínu.
Akranesi, átti 25 ára afmæli 13. j Aðalævistarf frú Önnu hefir
nóv. s.l. , ! þannig verið í Ölafsfirði til, bessá
Afmælisins var minnzt s.l. sunnu og hdn hefjr gegnt bví með rrýðf
dag í veglegu hófi er st. Akurblóm og er yjnsæl þar af öllurn. eftir
nr. 3 hél-t harnastúkunni í templ- þv; sem ág hezt ve;t_
arahúsinu. _ i Krd Anna hefir ekki. tekið mjög
Jón Sigmundsson framkvstj. hef .mtjj}nn þátt f opinberum málum.
sjon hennar for að hraka a sið-jir verið gæzlumaður frá upphafi, Ákveðnar skoðanir hefir hún þó
iistu arum, saknaði hun þessarar! en hann lætur nú af störfum, en Qg fu]la einurg ag ]áta þær ; liós,
... -o o................. - iðju smnar euis og lestrar en hann jvið taka Þorgils Stefánsson kenn- Ef hverfu g6gu má1efni, sem hön
sagnir hennar urðu að atburðum hctíði veitt lienni marga gleðistund: ari og Oðinn S. Geirdal skrifstofu- ieaaUV ng sjtt, mikill stvrknr að
manns eigin lífs. . u™ ævi°- . Nli varð hl‘n að i stjóri. ! fvlgi hennar. Aðal verkefni henn-
Þannig varð Svarfaðardalurinn auJa með iðnar hendur sinar _i Jón Sigm., sem verið hefir vara- ar hefir þó jafnan verið heimilið,
okkur kær gegnum frásagnir henn ákauti, og augu hennar sau ut gæzlumaður um langt skeið, var j
ar, en þar fæddist hún Sigurði
Jónssyni og Guðrúnu Friðriksdótt
í fjarlægð. En alltaf entust þau gerður að heiðursfólaga barnastúk-
til að ljóma upp í endurminning-' unnar í tilefni afmælisins og frá
ur 7. 11. 1869. Þannig kynntumst unni um allt bið góða, sem henni; st. Akurblóm, sem er verndar-
við liíla bænum í brekkunni, Öldu fannst lifið hafa fært sér þrátt! stúka Stjörnunnar, hlaut hann heið
hrvgg, þar sem hún óx upp’, eftir fyrir andstreymi á stundum, ogursgjöf.
að hafa misst föðúr sinn snemma. sérhver frásögn hennar endaði j Um 220 börn eru nú í barna-
Fyrir hennar tilstilli lærðum við meil bökk.fyrir hjartagæzku barna stúfeunni.
að meta og skilja sfein og skúrir
ísienzks sveitalífs. Hún þekkti grös
in, sem græða sár eða hreinsa
bióðið, hin mikla vizka náttúrunn
ar var hennar eigin. Jafrível í
ellinni ljómuðu augu hennar enn
af gleði, þegar hún hugsaði til
berjamergðar dalsins síns, hún
sinna, en hún var henni hið mesta
gleðiefni frá upphafi og þar til
yfir lauk.
Missir ástvinar er ekki aðeins
þungbær fyrir þá sök, að hann er
horfinn sjónum okkar, heldur
engu síður vegna þess, að okkur
er ekki framar fært að vera góð
f.
vissi, hvernig snúa varð heyinu ’ við liann. Eftirlifandi aðstandend-
til að þreytast ekki fljótt og hvern
ig spinna átti ullina, svo að þráð-
urinn slitnaði ekki. En hún þekkti
lika hina viðkvæmnari strengi sá-1
arinnar, því að hún bjó yfir þeirri
djúpu vizku, sem forn málsháttur
segir um: „Guð bjó skynsemi
mannsins stað í hjartanu, og öll
ur uppfylla hinztu hjartans ósk
hennar með því að fylgja henni til
grafar að Upsum í Svarfað-ardal
í dag. Ef þeim má verða eitthvað
til huggunar, þá er það þöfek
Þorlákssínu og íullvissa þeirra, að j
ástúð og umhyggja sona hennar
og tengdadætra hafa skapað henni
i eins og jafnan er um beztu kon-
| urnar. Man-ni sínum og sonum hef
I ir hún helgað starfskrafta sína, en
hún hefir alið manni sínum þrjá
svni. sem allir eru unpkomnir og
húsettir hér í Reykiavík. Hún er
dualeg og góð húsmóðir og — hún:
kann að taka á móti gestum. Það
getur sá, sem þessar línur ritar
horið um af eigin revnd. Eg kom
f.vrst til þeirra prestshjónanna í
Ólafsfirði fvrir rúmum 33 árum.
Síðan hefi ég verið gestur heirra
mörgum sinnum, stnnrium fieirum
sinnnra á ári. og Mið hjá heim
sem heiraamaður. Meiri alúð og
gestrisni, heldur en ég hef notið
þar. get ég ekki hugsað mér.
Á þessum merkisdegi í ævi frö
Önnu Nordal flyt ég henni mínar'
heztu hamingjuóskir og færl
henni og man-ni hennar nlúðar
þakkir fyrir ágæt kynni í full 33
ár.
Bernharð Stefánsson. 1