Tíminn - 21.11.1957, Síða 7
TÍMINN, fhrmitudaginn 21. nóvember 1957,
T
Boðskapur
byggist á
skáldsins er að framtíð þjóðarinnar
gróðri landsins og lífrænni vinnu
Liðin eru 36 ár frá þelm
tíma, er fyrsta bók Guð-
mundar Hagalíns, Blindsker,
kom á prent. Þá var hann að-
eins 22 ára gamall. í bókinni j
voru bæði sögur, ævintýri og
Ijóð. Þótt þetta væru æsku-
verk, mátti sjá, að af höfundi
bókar þessar mætti góðs
vænta í framtíð, bæði sem
smásagnahöfundar og Ijóð-
skálds.
En hvor :þé(turinn myndi sterk-
ari, ljóöskáld'sins eða sagnaskálds-
Þorsteinn M. Jónsson, fyrrv. skólastjóri ræSir
um síSustu skáldösgu GuSmundar G. Hagalíns
og feril skáldsins í 38 ár
fólk, sem þræðír eigin götur og
trejrstir hyggjuviti sínu, er fólk,
,sem I-Iagalín dáir. Margar sögu-
hetjur hans líkjast því söguhetjum
íslendingasagna. Hagalín er og
glöggskyggn á hið broslega í fari
manna. Hagalín finnur mikið af
heilbrigðu mannviti hjá alþýðu
ins, var þá óráðið. En svo fór, að manna. Hann ann íslenzkri alþýðu,
sagnaskáidið Hagalin er fyrir en sérstaklega þó vestfirzkri al-
löngu viðurkenndur fyrir frásagn-
arlist sina og sköpunárgáfu, en
Ijóðskáldið Hagalín hefir ekkert
látið tit 6m heyra frá því að Blind-
sker kom út. Ekki veit
því veldur.
þýðu. Og þegar hann segir frá stór-
brotnum bændum og bændakonum
,og harðsæknum sjómönnum, nær
frásagnargleði hans hámarki sínu.
ég, hvað Nafnkunnar um langan aldur
j munu þær verða í ísienzkum bók-
Sagnaritarinn og sagnaskáldið menntum Kristrún í Hamravík og
Guðmundur Hagalín hefir verið Monika á Merkigili. Saga JMoniku
jnikilvirkur um ævina. Alls hafa er saSa konu, sem enn lifir, en
komið út eftfr 'hann 37 bækur, sem ,saSa Kristrúnar í Hamravík er
flestar eru skáldsögur eða ævisög- ,®aSa skáldsögupersónu. En með
ur. (ágætum hefir höfundinum tekizt
Hina tvo síðustu áratugi hafa með báðar þessar sögur.
sjálfsævisögur eða endurminning-
ar verið fyrirferðar mikill hluti
íslenzkra bókmennta þessara ára.
Ailmargir menn hafa sjálfir skrif-
að endarminningar sínar og eigin
sögu. En nokkrir rithöfundar hafa
ritað margar þessara bólca eftir
frásögn aðalsögupersónunnar. Þess
ar endurmínninga bókmenntir eru
injög merkilegar. Margar þeirra
lýsa íslenzku þjóðlífi áður en hin
mikla byltingaalda skall á því um
og eftir hin síðustu aldamót, og
breytingam þjóðlífsins á hinum
síðustu hundrað árum. Munu marg-
ar þessár sögur verða sígildar.
Þær cm íslendingasögur hinar
yngri. Hagalin má heita frumherji
í hinni nýju ævisagnagerð, enda
hefir enginn rithöfundur verið
mikilvirfcari í þessari bókmennta-
grein vorri en hann. Tvær þeirra
bóka hans, Virkir dagar og Saga
Eldeyjar-Hjalta, eru hvor um sig
,tvö stór bindi, og hans eigin end-
urminningar frá bernsku- og æsku-
árum eru fímm bindi. En ævisögur
þær, sem Hagalín hefir skrifað, eru
jafnframt þ\ú, sem þær eru sagn-
fræði, fagurfræðilegar bókmenntir.
Og í skáldsögum Hagalíns er mik-
ill fróðleikur. Þær eru sannfræði-
legar þjóðiifelýsingar. Hagalín er
Ekki hefir Hagalín tekizt jafn-
vel með allar sögur sínar fremur
en öðrum rithöfundum, Þegar
Móðir ísland og Konungurinn frá
Kálfsskinni komu út, þóttu mér
þær ekki jafnast á við hans fyrri
Jengri skáldsögur. Nú eru liðin 12
ár frá þeim tíma, er Konungurinn
frá Kálfsskinni kom út. Á þessum
.tólf árum hefir Hagalín sent frá
,sér margar ágætar smásögur, ævi-
sögur og þætti, en enga stóra skáld
,sögu. En nú er nýkomin út á prenti
,á Norðraforlagi stór skáldsaga eft-
ir Hagalín, er hann nefnir: Sól
á náttmálum.
II.
ÞESSI SAGA gerist á fáum mán-
,uðum fyrir nálægt 5 árum eftir
því, sem ráða má af efninu. Aðal-
söguhetjan er Ásbrandur bóndi á
Hjallatúni, 73 ára gamall. Þar
.haía búið faðir hans, afi og lang-
,afi. Og ungur hefir hann hafið þar
búskap ásamt konu sinni, Þorgerði.
Þetta er mikil saga. Mannlýsing-
ar hennar eru með ágætum. Hún
er hittin en öfgalaus ádeilusaga á
rofbletti þjóðfélagsins. Hún túlkar
líf.sskoðun, sem er raunsæ, en þó
bjartsýn. Höfundurinn óttast að
-vísu dans þjóðarinnar kringum
glöggur og gerhugull á sálarlíf gullkálfinn, en vill sanna, að forn-
manna. Hann metur menn ekki eft-, ar dyggðir þjóðlífsins, sem mörg-
ir lærdómi, auð né völdum. Hrein-' um sýnast að hafi farið að miklu
skilið, hreinskiptið og þróttmikið leyti forgörðum í hafróti tveggja
jheimsstyrjalda, lifi enn góðu lífi.
■ 1 —------—-----, _ Þetta er saga mtkilla átaka.
Átaka milli braskara og mammons-
hyggjumanna annars vegar, en á
móti þeim standa hinn þrekmikli
gamli bóndi og kona. hans, er vilja
•vinna þau störf, sem ekki aðeins
,gefa þeim nægilegan arð til þess
að lifa af, heldur geymast einnig
sem aflgjafi til' heilbrigðrar lifsaf-
,komu þjóðarinnar í framtíð.
Þetta er saga um rótleysi og rót-
festu. Hún er einnig saga um
flótta og þrekleysi, en þó jafn-
framt saga um þrek og. þolgæði.
Ásbrandur bóndi á Hjallatúni
,og Þorgerður kona hans, sem hafa
,stutt hvort annað um marga ára-
tugi, eru fulltrúar þess hluta
þjóðfélagsins, sem rótfastur er. Ás-
brandur hefir á yngri árum aflað
,sér fjár úr djúpi Ægis og bjargað
tnannslífum úr hrömmum hans. En
að breyta óræktarholtum í gróður-
,sælt tún hefir samt veitt honum
.mesta gleði yfir unnu starfi. Þau
hjón eru bæði gædd í ríkum mæli
heilbrigðu mannviti. I þessari sögu
kemur sú skoðun höfundarins
fram, sem víða annars staðar í rit-
,um hans, að óskólag-engnir menn,
eða lítið skólagengnir, kunni eins
•vel að beita viíi sínu og langskóla-
gengnu mennirnir.
Verkfræðingur frá Reykjavík
kemur á bæ þeirra hjóna, Ás-
brandar og konu hans. Hann fræðir
Erlent yfirlit
(Framh. af 6. síðu.)
eindregið, errda hefir hann jafnan
ihVatt til varfærni í málum þeirra,
þó að liann haldi hins vegar fram
1’étt.i svertingja. SenniLega er
Kennedy það forsetaefni úr röðum
demökrata í norðurríkjunum, er
Suðurríkjamenn sætta sig bezt við.
Kennedy var í fyrra kosinn í
titanríkisnefnd öldungadeildarinn-
ar og hefir átt þar sæti síðan. Hann
hefir síðan látið utanríkismál til
sín taka í vaxandi mæli. í fyrra-
vetur vakti hann á sér alhnikla at-
ihygli fyrir að gagnrýna framferði
Frakka í Alsír, og hvetja til sam-
ikoamilags við sjálfstæðishreyfing-
una þar. Sú gagnrýni Kennedys
har vott um þekkingu og yfirsýn.
Þá valcti hann og á sér athygli
með því að hvetja til þess að Pól-
verjum yrði veitt veruleg efnahags-
leg aðstoð.
Það háði Kennedy upphaflega
isem stjórnmá 1 amanni, að hann var
ifeiminn og hlédrægur. Feimnina
hefir hann yfirunnið, þót-t mikið
Vanti á, að hann hafi náð hinni
kumpánlegu framkomu Kefauvers.
Ilann er fremur hár vexti, en
grannur og yfirbragð hans mjög
unglingslegt, en þó festulegt. Hann
'er tiltölulega nýgiftur laglegri
konu, sem er talin honum góð stoð
í hinni pólitísku baráttu. Þ. I>.
heldur -gyllt hismi, jafnvel traðkað
á í ásýnd þjóðarinnar þeim gullnu
töfium, sem fortíðin skildi okkur
iftir í grasinu“.
í sögunni kemur fram bitur
idcila á kjósendahræðslu þing-
•nanna. ,,Það mundi vera múgur-
nn, sem þeir voru hræddir við,
ur sínar túlka í þessari sögu. Ern
það þau Ásbrandur dóttursonui’
Hjallahjóna og Dísa konuefni hans.
Þau koma fram sem fulltrúar þess
hluta yngri kynslóðarinnar, sem
iskáldið álítur að komi á rótfestu
í þjóðfélaginu, í stað rótleysis
þess, sem hefir einkennt það frá
-því heimsstyrjöldinni síðari lauk.
Ásbrandur yngri var ágætur
námsmaður og var kominn í há-
skólann, en hæt-ti þar námi a£
þeirri ástæðu, að hann fann ekki
fullnægju í náminu með tilliti til
framtíðarinnar. Þau Dísa hittust á
síldarbát, græddu þar peninga og
keyptu fyrir þá vélbá-t, þegar þau
.komu úr síldinni. Þau bjuggu í
bátnum og gerðust duglegir sjó-
sóknarar, en hneyksluðu með
þessu bæði foreldra sína og aðra.
En þegar Ásbrandur eldri fréttir
um þau, fer hann til Reykjavíkur
og hittir þau, dó-tturson sinn og
Dísu, og býður þeim jörð sína.
„Manneskjur, sem hu-gsa eins og
þið, viljið eins og þið, það eru
Guðmundur G. Hagalín
Heródes og Pílatus — forðum, seg jnanneskjur, sem þarna henta“,
ir Þorgerður við bónda sinn, þegar segir hann við þau. Hann telur, s5
aðal smalar stjörnmálaflokkanna í; crfingjar sínir eigi engan rétt fyr-
Arnarvík höfðu skotið skelk í | ir verðaukning-u vegna fram-
bringu stjórnmálaforustunni í kvæmda við Hraunhöfn. „Það er
Reykjaví-k, um tap atkvæða í Arn-|jörðin sjálf, hennar gróðurriki,
arvik við næstu kosningar, ef þeir sem á að njóta þessarar verðaukn-
.kæmu ckki í veg fyrir hafnargerð ingar, er þarna verðurí*. En þau
í Hraunhöfn. I Ásbrandur yngri neita tilboði
Börn þeirra Ásbrands og Þor- hans, af því að þau viti ekki enn,
.gerðar voru öll flutt til Reykja- -hvaða störf veiti þeim fullnægjii.
■vífcur og Kópavogs, en þau höfðu! Ásbrandur bóndi, þótt gamali
■ekki sótt þan-gað gull né gæfu, og -sé, hamast við að auka ræktað
öli voru þau rótslitin. Ásbrandur -land á Hjallatúni. Þá ber svo vjð
--bóndi veit, að ekkert barna sinna um haustið, að vélbátur siglir inn
,muni taka við jörðinni eftir sinn á Hraunhöfn, brotnar þar á skeri
-dag. Enda vildu þau flest, að hann og sekkur. En tvö ungmenni koma
-seldi jörðina. „Ég á að sjá um, að syndandi í land. Það voru þau Ás-1
-þetta komist í hendurnar á manni, -brandur yngri og Dísa. Þau höfðu
sem kann að meta það, sem gró- -komizt að raun um, að þau myndU
andi framtíðarverðmæti, en ekki -ekki geta búið í bátnum um vetur-
sem dauðan söluvarning", segir inn, og sjávargróðinn myndi verða
hann við konu sína, er hann lítur -óviss, og nú fór allt, sem þau áttu
yfir land sitt.
III.
Þorsteinn M. Jónsson
yerði gerð að góðri höfn með mikl-
um mannvirkjum í landi; Hjalla-
tún muni stíga mjög í verði. Úr
henni megi selja lóðir og grjót.
Verkfræðingurinn býður bónda að-
,stoð sína og félagsskap. „Skal allt
xekið með amerískum hraða pen-
inga og tækni, komið hér upp út-
.gerð, fiskverkun, fiskiðnaði í stór-
um stíl, og verzlun líka. Hér verður
piargt og' mikið byggt.... Þegar ég
,kem suður höldum við fund með
blaðamönnum, og látum þá taka
,stórt upp í sig ... Svo kemur allt
það pólitíska apparat til sögunnar,
.smágreiði einn hér og annar þar,
f j öl skyld ute ngsl, h agsm un al ofor ð
,og hagsmunavonir, ógnanir, ef ekki
vill betur til“, segir verkfræðing-
urinn. En Ásbrandur bóndi lætur
ekki ányljast. Þegar verkfræðing-
urinn er farinn, scgir hann við
.konu sína: „Hér er ástæða til að
-vera var um sig. Það hefir lengst
af verið svp og mun verða þannig
langt fraro í aldirnar, að þar sem
-Mammon er með í leiknum, myndu
vinmælin vara-söm og allt ótryggt“.
Það kemur g'löggt fram í þessari
,sögu Hagalíns, að hann, sem raun-
ar fleiri, óttast fljótfærni og óraun-
hæfa bjartsýni um getu þjóðarinn-
ar til eins mikilla fjárfestinga og
hún hefir gert áætlun um. Kemur
það fram í orðum, sem hann lætur
Ásbrand segja við konu sína:
„Ætli þjóðin láti ekki eitthvað
-eins og villingur, sem eftir langan
,og harðan vetur er kominn í hold
,og sér alls staðar gróna jörð og
alla vegu færa, hvergi einu sinni
BOÐSKAPUR skáldsins með
sögu þessari er sá, að framtíð þjóð-
arinnar byggist á gróðri landsins
og lífrænni vinnu. Nokkur hlu-ti
þess fólks, sem flutt hefir úr sveit-
•um Iandsins til Reykjavíkur telur
hann að lifi tilgangslitlu lífi og sé
óánægt.
Hann telur það og ekki eftir-
sóknarvert, að allt un-gt fólk, sem
í sjoinn. Asbrandur yn-gri tilkynn-
ir afa sínum, að þau séu komin
ti-1 hans til dvalar. „Ég tel mig að
iminnsta kosti vita, að við þau störf,
isem ég ræki hér, skili ég þjóðinni
ekki st-einum fyrir brauð, sem ég
og mínir neyta“, segir Ásbrandur'
yngri. Eftir nokkra þögn svarar
Ásbrandur eldri: „Kannske æskan
í þessu landi fari nú að heimta.
þessa vizku sér til handa".
Það er þessi vizka, sem höfund-
ur þessarar skemmtilegu og þaul-
hugsuðu ská'ldsögu álítur, að nú-
gengur vel nám, gangi langskóla- .tíðaræska þjóðfélagsins muni
yeginn án þess að það viti, hvað höndla, eftir að hún hefir brotið
það vill eins og nú er í tízku. Hann ^át sinn á Hraunhafnarskeri ;—
telur og varasam-t að treysta ein-.fánýti þjóðlífsins og duldum hætt-
gongu á s.ióinn. Þessar skoðanir i
höfundar um skólagönguna og sjó- j
inn lætur hann tvær sögupersón-
lum þess.
Þorsteinn M. Jónsson.
Lagt til að 2 % af tekjum bæjar-
sjóðs verði varið til fegrunar
Fegrunarfélag Hafnarfjarífar afhenti heiíurs-
verSIaun til garíeigenda er fram úr skara
Hinn 14. þ.m. boSaði stjórn Fegrunarfélags Hafnarfjarð-
ar til fundar í Sjálfstæðishúsinu í Hafnarfirði. Fundurinn
var fjölmennur, en tilefni hans var afhending heiðursverð-
launa og viðurkenninga til þeirra, sem skarað hafa fram úr
við fegrun hæjarins á árinu 1957.
Heiðursverðlaun, sem var áletr-
aður góli'vasi, hlutu þau Jón Egils-
Son og frn, yegna garðsins að
Öldugötu 10.
Hverfisviðurkenningar hlutu
þessir:
Frú Herdís Jónsdóttir, Öldugötu
11, frú Kristín Guðmundsdóttir,
Reykjavíkurvegi 16B og Henrik
Hansen Og frú Reykjavíkurvegi 31.
Ennfremur veitti félagið þeim
Skúla Hansen og frú, viðurkenn-
ingu vegna garðs þeirra að Skála-
bergi.
Vegna stofnana og fyrirtækja,
varð nú St. Jósephsspítali fyrir
valinu um viðurkenningu félags-
ins. Miklar aukningar hafa farið
,snjó á heiðum uppi“. ,íram a sPítalanum og or sú fram;
Skáldið óttast gegndarlausa ’ fs
gróðahyggj-u þjóðarinnar, og gróða,
isem hún hefir unnið í nokkurs
konar happdrætti, en ekki með
imiklu starfi og Skynsamlegri með-
-ferð fjár. Hann Iætur Ásbrand
ibónda segja: „Hj!á þessari þjóð er
Ásbrand bónda um það, að Hraun- nú allt á hverfanda hveli. Mikill
höfn, sem bærinn Hraunhöfn stóð hluti hennar dansar kringum guli-
.við og Hjaliatúnsland náði pð,1 kálf, sem enginn gullkálfur er,
til sérstakrar bæjarprý’ði er. Þá
var St. Jósephssystrum jafnframt
þakkað hið óeigingjarna líknar-
starf þeirra í bænum, um langt
árabil.
Að lokinni afhendingarathöfn
urðu miklar umræður um fegrun
armál bæjarins, og ríkti áhugi um
auknar aðgerðir á því sviði. —
Svohljóðandi tillaga var borin
fram og samþvkkt:
„Fundur haldinn að tillilutan
Fegrunarfélags Hafnarfjarðar
liinn 14. nóv. 1957, samþykkir að
beina þeirri áskorun til bæjai’-
stjórnar Hafnarfjarðar, að gert
verði ráð fyrir, á næstu fjárliags
áætlun, að allt að 2% af tekjum
bæjarsjóðs verði varið til sér-
stakra fegrunarframkvæmda,
enda verði þær gerðar í sam-
ráði við stjórn Fegrunarfélags-
ins“.
Rússneska tillagan felld
SAMEINUÐU ÞJÓÐUNUM —
New York, 19. nóvember. — Alls
lierjarþingið samþykkti í kvöld
eftir miklar umræður, að fjölga
fulltrúum í afvopnunarnefnd
S.þ. um 14, og verða þeir þá 25
að tölu. 9 ríki með Rússa í broddi
fylking'ar greiddu atkvæði gegn
þessari breytingu. Áður liöfðu
Rússar lagt til, að öll meðlima-
ríki S.þ. ættu fulltrúa í nefnd-
inni. 60 greiddu fyrrnefndri til-
lögu atkvæði, eu 26 sátu hjá.