Tíminn - 23.11.1957, Blaðsíða 2
2
TÍMINN, laugardaginn 23. nóvember 1951»
7,xi \\ : '//
KorHð sýnir nýjo strætisvagnaleiðina
Ný strætisvagnaleið tekrn upp frá
Lækjargötu um Hagakverfið
Gjaldskipti á Lækjartorgi og í Lækjargötu
Surmudaginn 24. þ.m. liefst akstur á nýrri strætisvagna-
leið, sem hefir hlotið nafnið „Hagar“ og verður nr. 19.
Akstur á þessari leið hefst í Lækjargötii, fyrir neðan Mennta
skólann — ekki á Lækjartorgi — og verður ekið um Frí-
kirkjuveg, Skothúsveg, Hringbraut, Hofsvallagötu, Nesveg,
Hjarðarhaga, Tómasarhaga, Dunhaga, Ægissíðu, Lynghaga,
Suðurgötu, Skothúsveg á Lækjartorg.
f sambandi við þessa nýju leið,
verða nokkrar breytingar á til-
högun leiðanna nr. 4 — Sund-
laugar — og nr. 5, Skerjafjörður,
þannig, að Skerjafjarðar- og Haga
vagnarnir breyta um „nafn og
númer“ á Lækjartorgi, og fara
yfir á leið nr. 4 — Sundlaugar. —
Sundlaugarvagnarnir, sem að inn-
an koma, fara á Ilaga- og Skerja
fjarðanleiðir og hefja akstur sinn
í Lækjargötu.
GjaldskiptistöSvar.
Stæði Sundlaugarvagnanna fær
ist til, frá því sem nú er, í stæði
Skerjafjarðarvagnsins gegnt and-
dyri Útvegsbankans. Á Lækjart.
og Lækjargötu verða í sambandi
við þessar fjórar strætisvagnaleið-
ir gjaldskiptistöðvar.
Farþegar, sem fara vilja með
þessum vögnum um miðbæinn,
þ.e.a.s. halda áfram lengra til aust
ur.s eða versturs, greiða nýtt far-
gjald á
stöðvum og verður það fargjald
sérstaklega in»hejtat af vagnstjór
anpm.
Sérstök áherzla er lögð á, að
Þeir farþegar, sem ferðast um
gjaidskintistöðvarnar, greiði far-
gjöid sín í tvennu lagi, sem fyrr
segir.
Hálftíma í ferð.
Hagavagninum eru ætlaðar 30
mínútur í hverja ferð, og er brott-
farartími hans úr Lækjargötu 15
mán. yfir og fyrir heila tímann.
Brottfarartími Skerjafjarðarvagns
ins beytist þannig, að í stað þess
að fara 3 mín. yfir heilan og hálf-
an tíma, fer hann nú á heila og
hálfa tímanum úr Lækjargötu.
Brottfarartíminn á Shellvegi verð-
ur hinsvegar óbreyttur.
Samtímis þessum breytingum
flýtzt Fossvogsvagninn, leið 10 og
11, af Lækjartorgi yfir í fyrrnefnt
Lækjargötustæði og verður tími
hans óbreyttur. Hinsvegar breytist
leið 11 örlítið þannig, að nú ekur
vagninn á heila tímanum um
Bogahlíð í stað Lönguhlíðar. Ferð-
ir á þessari leið, kl. 1, 2 og 3, að
fyrrnefndum^^gjáídskipti-'’ kaphellunni i Fossvogi falla niður
* en folki, sem þangað leggur leið
sína á heila tímanum, er bent á
leið. 18 — Hraðferð Bústaðahverfi.
Vísindin eftir 100 ár
(Framhald af 1. síðu).
mann J. Mueller frá Indianahá-
skóla hélt því fram, að eftir eina
öld eða fyrr myndu gömul og sjúk
líffæri verða endurnýjuð með
frumum, sem varðveittar væru í
sérátökum forðabúrum. Lífeðlis-
fræðingur einn frægur hélt því
fram, að innan þessa tíma myndu
menn fá mest alla næringu sína
frá sólinni og ekki vera lengur
upp á jurtirnar komnir um mynd-
un lífrænna efna.
Sféítaskiptingin hverfur
Harrison Brown prófessor við
Tæ&nifaáskólann í Kaliforníu hélt
því fram. að framfarir í sjálfvirkni
myndu verða gífurlegar og leiða
meðal annars til þess að aðgrein-
ing milli faglærðra og ófaglærðra
ir.anna hyrfi. Vinnutími manna
myndi lika styttast pg hvergi verða
nefna 4—8 stundir á dag.
i AuSsuppspretta hafsins
Hafið myndi verða enn meiri
auðsuppspretta en það er nú. Það
myndi meðal ann-ars verða nýtt í
stór.um stíl til áveitu á eyðimerk-
ur og auðnir og einnig hagnýtt
sem drytkkjarvatn í stærri stíl en
nú er.
Dr. James Bonner spáði því,
að rnikill hluti mannkyns myndi
á næstu 100 árum verða jurta-
ætur, þar eð kjötskortur yrði
mikill sökum fólksfjölgunar.
Óþrjótandi orka
Og svo má ekki gleyma greyinu
honum Katli. Einn prófessoranna
ræddi um kjarnorkuna og alla þá
möguleika, sem hún slcapar. Með
tilkomu henriar væri mannkyni
fengin í hendur óþrjótandi orku-
lind. Þar að auki ætti með aðstoð
sólarinnar að vera unnt að fram-
leiða nær alla hluti úr gerviefn-
um.
Fimmtíu þúsund mairns ferSast meS
strætisvögnunum á hverjum degi
Fimmtán biSskýlum hefir nú veriS komiíS upp
Á blaðamannafundi í gær upplýsti Eiríkur Ásgeirsson,
framkvæmdastjóri Strætisvagna Reykjavíkur, ýmislegt varð-
andi rekstur SVR. Milli fimmtíu og sextíu þúsund manns
ferðast nú með strætisvögnum, þá daga, sem mest er að
gera. Þá hafa verið hafnar rannsóknir á því, hvernig bezt
yrði komið við umbótum á leiðafyrirkomulagi strætisvagn-
anna og hefir m.a. farið fram talning á farþegum á öllum
leiðum vagnanna, undir stjórn þeirra Ásgeirs Þórs, verk-
fræðings og Ilaralds Stefánssonar, eftirlitsmanns.
I byrjun þessa mánaðar tók
SVR tvo nýja Mercedes Benz vagna
í notkun, og tekur hvor þeirra um
áttatíu manns. Vagnar þessir hafa
verið notaðir á Sundlaugaleiðinni,
en nú verða þeir settir á nýju
Hágaleiðina, en samkvæmt annarri
frétt hér í blaðinu verður Haga-
leiðin, Sundlaugaleiðin, Skerja-
fjarðaleiðin sameinaðar. Þá hefir
Eiríkur von um að fá tvo aðra
MB vagna eins stóra innan tíðar
til landsins og verða þeir settir
á nýja leið.
Talning og athuganir.
Ásgeir Þór verfefræðingur skýrði
frá athugunum þeim, sem hann
hafði látið gera í sambandi við
komu þýzks umferðasérfræðings
hingað á síðastliðnu vori. Fór fram
ýtarleg talning á farþegafjölda á
öllum átján leiðum SVR á virkum
degi. Talning gaf til kynna hvaða
biðstöðvar eru mest notaðar. og
hver tala farþega er á hverri leið
og hve langan tíma hver ferð tekúr
að meðaltali. Ásgeir Þór hefur svo
gert kort eftir þeim upplýsingum,
sem fengust við talninguna og
sýna þau kort glögglega mismun-
andi álag á leiðum SVR.
Grænlensk kona át eigimnann
sinn og þrjú börn
BlessutS konan hafíJi ekkert á móti fjölskyld-
unni en var matarþurfi. Uppvíst er nú a<J stein-
aSdar Danir átu hverir a'Sra — fundizt hafa
nöguí mannabein broíin ti! mergjar eins og
saúðaleggir
Rólyndur bóndi í Wisconsin vakti nýlega alheimsathygli
vegna þess ósiðar síns að leggja sér til munns kjötið af 10
konum sem hann hafði myrt. í tilefni af því þykir við
eiga að rifja upp sögu sem Extrabladet í Danmörku segir um
svipað tilfelli sem gerðist á okkar dögum í Grænlandi.
Grænlenzk kona át eigin-
niann sinn og þrjú börn, — ekki
vegna þess, að lienni væri í nöp
við fjölskylduna, lieldur blátt á-
fram af liungri.
Farmanna- og fiskimannasambandið
telur togarasiglingar vænlegar
Stjórn FFI sendir stjórnarvöldum áskorun
Blaðinu hefir borizt eftirfar-
andi:
„Stjórn FFSÍ skorar á ríkis-
stjórnina að hamla ekki aflasölu
íslenzkra skipa erlendis, meðan á-.
hafnir skipanna og útgerðarmenn
telja sér það vænlegra.
Greinargerð.
Mikil mannekla er nú á íslenzka
togaraflotanum, og verður að
manna togarana að miklu leyti
með útlendingum. Til þess að
menn þessir fáist, verður að
greiða þeim kaup í erlendum gjald
eyri.
Þetta er misrétti, sem er illþol-
andi og auk þess til þess fallið
að skapa gjaldeyrisskort.
Ekki virðist vera auðvelt að
manna síldarbátana og horfir það
til stórvandræða.
Þar sem svona er ástatt virðist
ekki nein ástæða til að þvinga
skipin til að landa innanlands í
því skyni að auka atvinnu í landi.
Meðan menn fást ekki á skipin er
ekki þörf á að auka atvinnu í
landi á kostnað þeirra, sem fisk-
veiðar vilja stunda, með opinber-
um aðgerðum.“
Kostnað af herliðí S.
þ. jafnað niður
NTB—New York, 22. nóv. —
Þing S.Þ. Samþykkti í kvöld ályfct-
unartil'lögu, sem fram var borin
af fulltrúa Kanada og studd af
fulltrúum 20 ríkja, þess efnis, að
framkvæmdastjóra S.Þ. skyldi
heimilt að greiða af tekjum sam-
takanna 45 milljónir norskra kr.
á þessu ári til að standast straum
af kostnaði við gæzlulið S.Þ. í
Egyptalandi. Á næsta ári er fram-
kvæmdastjóranum heimilað að
greiða 175 milljónir í sama skyni.
Með tillögunni voru 51 fulltrúi,
á móti 11, en 19 sátu hjá. Sovét-
ríkin hafa alltaf haldið því fram,
að Bretland, Frakkland og ísrael
ættu að greiða ein þennan kostn-
að, þar eð þau hefðu staðið að á-
rásarstyrjöldinni á Egypta, en
vegna hennar var gæzluliðið stofn-
að.
Þeir sem halda að mannát tíðk-
ist ekki á þeim breiddargráðum
sem við búum í nánd við, verða að
endurskoða afstöðu sínq. Fyrir
nokkrum árum tilkynnti æruverð
ur vísindamaður, dr. Therkill Matt
hiasen um fornleifafund í Dan-
mörku, þar sem grafin voru í jörðu
mannabein sem báru þess auðsæ
merkj, að um mannát hafði verið
að ræða.
Nagaðar lmútur.
Við rannsókn kom í Ijós, að hér
var um steinaldarfund að ræða.
Mannabeinin höfðu verið brotin
til mergjar, rétt eins og sauðar-
leggir, sem mergur er soginn úr,
og þar að auki fundust rispur
sem greinilega báru því vitni að
beinin höfðu verið nöguð.
Sennilega hafa þessir forifeður
Dana étið hverir aðra vegna
skorts á fæðu, en annars staðar
í heiminum er kunnugt um mannát
sem lið í helgisiðum.
Mannát á seinni tímum hefir
átt sér stað meðal þjóðflokka
sem búa yfir frumstæðari menn
ingu en tíðkast hjá okkur. í því
ljósi verðum við að skoða mannát
grænleuzku konunnar. Dr. Matt-
hiasen liefur sjálfur átt tal við
liana — og slapp lifandi. Hún
kvaðst eingöngu hafa étið manu
sinn og börn vegna þess að liún
var svöng.
u. »T i: I IVI -il! iNntfivn
AUGLYSID I TIMANUM
* MBDnHÍMMMRlHNHSNmi*
Biðskýli og söluturnar.
Um síðustu áramót voru sjö
biðskýli í notkun á leiðum SVR.
Á þessu ári hafa átta biðskýli ver
ið reist til viðbótar, en þrjú bíða
þess fullsmíðuð að verða sett upp.
Nýlega var tíu öryrkjum úthluíað
leyifum til að starfrækja söluturna
með biðskýlum og er teikningum
á þeim biðskýlum að ljúka.
Áætlanir strætisvagnanna eru
sem kunnugt er, annað hvort skipu
lagðar sem hringakstur eða U-
akstur. Uppi hafa verið raddir um
að koma upp endastöðvum í út-
hverfunum til að draga úr umferð
inni í miðbænum, sem bæði er
til trafala strætisvögnunum og
staða þeirra á Lækjartorgi til
baga. En allar leiðir liggja til
Róm, segir máltækið, og eins gegn
ir um miðbæinn. Þangað eiga
flestir erindi og þær tilraunir, ssm
gerðar hafa verið til að láta vagn-
ana ganga utan Lækjatorgs sem
aðalstöðvar, hafa borið neikvæðan
árangur. Starfsmenn SVR telja,
enn nobkuð langt í land, þar til
tímabært sé að taka upp enda-
stöðvar, enda fylgi slíku annmark
ar meðan miðbærinn hefur enn
mesta aðstreymi fólks. Það er svo
aftur annað mál, hvort ekki sé
hægt að færa vagnana af torginu
og á annan stað nálægt miðbæn-
um, þar sem rýmra er um, sagði
framkvæmdastjórinn.
Leikfélag Kópavogs
sýnir Leynimel 13
Leikfélag Kópavogs er að hefjá
vetrarstarfið og hefir þegar æft
gamanleikinin Leynimelur 13. Verð
ur frum'sýning á honum í barna-
skðlanum við Digranesveg í kvöld
kl. 8,30, en á morgun verða tvær
sýningar M. 4 og kl. 8,30 síðd.
Fleiri sýningar geta ekki orðið í
Kópavogi vegna húsnæðisleysis.
Leiks-tjóri er Sigurður Scheving.
Einstein
(Framhald af 12. síðu).
síður numið mörgum árum, þeg-
ar kemur langt út í geiminn, þar
sem himinlinettir svífa með ógur
legum hraða. Það væri því semii
legt, að geimfarar, sem á kom-
andi tímum tækju sér far á eld-
flaug út í ómælisrúmið og dveld
ust þar nokkur ár, kæmust að
því við komuua til jarðar, að
liðinn væri mannsaldur frá brott-
för þeirra.
Umferðamál
(Framhald af 1. síðu).
öryggið verði alltaf fyrst og
fremst komið undir stjórnenda
livers og eins farartækis, ábyrgð
artilfinningu hans og aðgæzlu.
Hitt stoðaði Jítið að hafa í lög
um hraðaákvæði, sem almennijig
ur vill ekki virða, og virðir ekki.
Páll Zóphóniasson og Friðjón
Þórðarson töluðu einnig gégn
breytingum á hámarkshraðaá-
kvæðum hins nýja frumvarus.
Árnesingar
OiL
^Verzlunin
'USd
Selfossi I Sími 117