Tíminn - 23.11.1957, Síða 12
VeSrið:
Suðvestan stinningskaldi, skýjað
og víða smáskúrjr.
Aðflutt timburhús í
Blesugróf skemmd-
ist af eldi
í gaardag Míulíkan há'lf sex
var slökviliðið kvatt að liúsinu
B-gata 14 í Blesugróf. Hús þetta
e;- áfast við húsið Skuld, en ekki
ruunu hafa orðið miklar skemmd
ii- á því. B-gata 14 skemmdist
hins vegar mikið af eldi og valni,
enda tók tvo tíma að ráða niður-
liigum eldsins. Eldsupptök eru
ókunn. Hús þetta var gamalt
fimburhús, sem hafði verið flutt
þarna inn eftir. Vann eigandinn
aðþví að innrétta húsið í frí-
tímum sínum.
Málverkin seldust þvínær öll
við opnun fyrstu sýningarinnar
Guomundur Ein-
arsson opnar mál-
verkasýningu
Guðmundur Einarsson frá Mið-
dal opnar málverkasýningu í dag
kiukkan 3 í vinnustofu sinni við
Skólavörðustíg. Sýnir hann þar 42
J'nálverk, sem mestmegnis eru ný.
Auk þess sýnir listamaðurinn
uokkrar höggmyndir. Sýningin
verður opin daglega kl. 2—10, en
-á sunnudögum kl. 10—24.
Aðalfundur Hins ísí.
bibííufélags
Aðalfundur Hins íslenzka Biblíu
félags fer fram í Dómkii-kjunni á
Jiiorgun að lókinni síðdegismessu,
þar sem séra Óskar J. Þorláksson
m'essar, Guðmundur Jónsson syng-
uí' einsöng og Sigurður ísólfsson
leikur undir.
Bjarni GuSmundsson, fyrrverandi kaupfélagsstjóri á
Höfn í Hornafirði, opnaði málverkasýningu í Sambandshús-
inu í gær. Klukkutíma eftir að sýningin var opnuð hafði
Bjarni oelt 27 vatnslitamyndir af 29, sem voru til sölu og
12 olíumálverk af 13, sem ekki voru í einkaeign. Má þetta
kallast sölumet, sem varla verður slegið.
Bjarni er maður á áttræðisaldri. algerlega sjálfmenntaður sem list
en hefir lagt stund á málaralist málari, en hefir gluggað mikið í
frá því hann var 25 ára. Hann ererlendar handbækur um þetta
iefni. Hann byrjaði að mála með
vatnslitum, en fór skömmu síðar
að nota olíuliti. Bjarni málar í frí-
stundum sínum og nærfellt ein-
göngu landslagsmyndir. Þetta er
fj'rst'a sýning Bjarna og á henni
eru 18 olíumálverk og 37 vatns-
litamyndir. Það er Hlvnur, blað
samvinnustarfsmanna, sem gekkst
fyrir sýningunni. Sý.ningin ýerður
opin í dag kl. 2—6 og á morgun
á sama tíma. Aðra daga er fólk
beðið að snúa sér til Fræðsludeild
ar S.t.S.
Aðgangur er ókeypis.
Hitinn kl. 18: ^
Reykjavík 5 stig, Akureyri 7 stig,
New York 6 stig, London 6 stig,
Kaupmannahöfn i stig.
Laugardagur 23. nóvember 1957.
Bæjarskrifstofur við Skúlatún 2
kosta orðið meira en 10 millj. kr.
Borgarstjóri svaraði loks í fyrradag á bæjar-
stjórnarfundi spurningum Þórðar Björnssonar
um fiessa framkvæmd bæjarins
Á bæjarstjórnarfundi í fyrrakvöld lagði Þórður Björns-
son bæjarfulltrúi Framsóknarflokksins fram tillögu, þar sem
bæjarsljórn óskaði eftir skriflegri greinargerð frá borgar-
stjóra um Skúlatún 2, þar sem undanfarið hefir verið unnið
að því að byggja yfir nokkrar af skrifstofum bæjarins og'
fundaherbergi.
loks hinar torsóttu upplýsingar
um þessa ráðhúsbyggingn bæjar
ins. Framkvæmdir víð húsiðj á-
samt kaupverði þess sagði borgar
stjóri að kostuðu nú röskiega
10 milljónir króua og' húsið ætti
að mestu að verða tilbúið fyrir
áramót.
Undir ræðu Þórðar sá borgar
stjóri fram á að hér var eríiit um
varnir og þegar hann var orðinn
aðþrengdur undir umræðuœ Þórð
ar lét hann forseta slíta fuodi. án
þess að Þórður fengi eiiw sinni
tíma til að Ijúka ræðu sínni. Var
þá miðnætti, en samkvæmt íund
arsköpum bæjarstjórnar þarf tvo
þriðju atkvæða í bæjarstjórn til
I tillögunni var lagt til að aflað
yrði upplýsinga um heildarkostn
að hússins um síðustu mánaðamót
hvenær ráðgert væri að það yrði
fullgert og tekið í notkun og hverj
ir leiguskilmálar hússins eru og
hverjir hafi ákveðið þá.
Þórður rakti í framsöguræðu fyr
ir tillögunni að hann hefði oft
komið fram með svipaðar fyrir-
spurnir út af téðu húsi, enda væri
byggingarsaga þess og þátttaka
bæjarins í því máli með óvenju
legum hætti.
Fyrst hefði Reykjavíkurbær
keypt húsið, en síðan liefði kom
ið í ljós, að ailt í einu var Ilita
veitan orðiun eigandi liússins. þess að leyfa að afbrigði séu veitt
Bygging hússins, sem keypt var
fokhelt hefði síðan Reykjavíkur
bær keypti það 1952, staðið yfir,
en bæjarstjóru hefði litlar upplýs
ingar fengið uin gang málsins. í
reikningum bæjarins hefði ár-
lega mátt finua útgjaldaliði
vegna þessara framkvæmda, en
erfiðlega liefði borgai-stjóra geng
ið að svara spurningum um hús
málið í bæjarstjórn.
Sagðist Þórður Björnsson bæj
arfulltrúi hvergi hafa séð neina
samþykkt um það að Reykjavíkur
bær, eða Iiilaveitan væri eigandi
að húsinu, en upplýsingar sínar
um eigendur hússins sagði hæjar
fulltrúinn hafa loks fengið hjá
borgarfógetaskrifstofunni.
Gunnar Thoroddsen borgar-
stjóri varð fyrir svörum og gaf
til áframhalds fundi og vonlaust
fyrir minnihluta flokkana að fá
það samþykkt, þar sem borgar-
stjóri stóð sjálfur aðþrengdur með
meirihlutavald í bæjarstjúra.
Aðþrengdur borgarstjóri stöðvar
bæjarstjórnarfund á miðnætti
Spennti fæturna um manninn
og hélt honum þannig úr s jó
Blaðið fregnaði nánar af því
í gær, hvernig Magnús Guðinunds
son, lögregluþjónn, bjargaði
Brynjólfi Einarssynfe matsveini
á Helga Ilelgasyni, er hann féll
milli skips og bryggju í fyrra
kvöld, ásamt stýrimanni bátsins
Hrafni Pálssyni. Aðstaða þarna
var liin erfiðasta og eftir að Sig
urður Sigþórsson, lögregluþjónn
hafði gert tilraun til að ná mann
inum, en björgunarhringsstreng-
urinn slitnað, stakk Magnús sér
í sjóinn eftir manninuni. Hafði
Magnús verið kominn út á flot
holt á bátnum. Þegar liann koin
upp eftir dýfuna, var hent til
hans gildum kaðli frá bátnum, er
hann batt yfirum sig. Jafnframt
reyndi hann livað eftir annað að
koma matsveininum í björgunar
hring, en það mistókst. Þá tók
Magnús það fangaráð að fara
klofvega yfir manninn miðjan og
skipaði síðan að láta draga upp.
Gat hann haldið manninum
svona meðvitunarlausum meðan
þeir dróu þá upp úr sjó, en þá
tommuðu menn ekki að draga
lengra, enda báðir mennirnir
mjög þungír, þar sem þeir voru
rennvotir. Beið Magnús svona
með manninn, unz stiga var
rennt niður til þeirra. Var þetta
hin mesta raun fyrir Magnús,
enda kalt og ekki séð hvernig
farið hefði, ef taugin hefði slitn
að. Matsveinninn raknaði við eft
ir að hafa haft öndunartæki á
sér í rúma klukkustund. Það gef
ur nokkuð til kynna hver átökin
hafa v.erið, að Magnús er svart
ur af mari innanvert á báðum
lærum.
Þau óvenjulegu tíðindi gerð-
ust á bæjarstjóinarfundi á mið-
nætti í fyrrinótt að Gumiar borg-
arstjóri lét slíta umræðum og
notfæra sér ákvæði í fundarsköp
um, seni ekki liefir verið gripið
til nema einu sinui áður á mörg'-
um undanförnum árum. Var ver-
ið að ræða mál, sem borgar-
stjóra var mjög óþægilegt.
Þórður Björnsson liafði flutt
tillögu um að spyrjast fyrir uin
störf g'atna- og' holræsanefndar
bæjarins, sem búin er að starfa
á fjórða ár, án þess að bæjar-
fulltrúum hafi verið gefinn kost-
ur ú að fylgjast með afrekum
nefndarinnar. Taldi Þórður að
nefndin myndi hafa starfað enn
minna en hitaveitunefndin, enda
þótt hún hefði orðið til í bæjar-
stjóm samfara miklum auglýs-
inguin og myndum af borgar-
sljóra í Morgunblaðinu.
Júgóslafar neita enn
NTB—BELGRAD, 22. BÓv. —
Júgóslavía mun framvegis sem
liingað til halda sig utnu við
samtök kommúnistaflokka, sem
byggð eru á liugsjónafræðHegnm
kennisetninguni. Þessi yfirlýsing
var gefin af ábyrgum stjórn mala
mönnm í Belgrad í kvöld í sam-
bandi við það, að jgóslavneskri
kommúnistaflokkurinn átti ekki
fulltrúa á hinni miklu ráðstefnu
koinúnistaleiðtoga, sem baldiu
var í Moskvu dagana 16.—19.
nóv., né undirritaði heldur þá yfir
lýsingu, sein út var gefin að ráð
stefnunni lokinni. Talsnienn
þessir sögðu, aff ekki Iiefðí verið
hægt fyrir Júgóslava, að undir-
rita liana meðal annars vegna
öfgafullra árása á Bandaríkiu. —-
Júgóslavar vildu halda góöri sam
vinnu bæði við austur og vestur.
í yfirlýsingunni liefðí einnig'
verið vikið áð Varsjá-bandalag
inn, en affi því væru Júgóslavar
ekki aðilar og það væri ein á-
stæðan enn til þess að ekki hefði
verið unnt að undirrita yfirlýs-
inguna.
Happdrættisbifreið S. U. F.
Hugsanlegt, a$ takast megi að sann-
prófa afstæðiskenningu Einsteins,
— segir rússneskur vísindamatJur. Geta geim-
farar lengt ævi sína um nokkur ár?
NTB—Moskvu, 22. nóv. — Upplýsingar þær, sem borizt
hafa eSa munu berast frá gervihnöttum, svo sem Sputnik I.
og' II., ættu aö gera kleift að prófa á tilraunagrundvelli sann
leiksgiidi afstæðiskenningar Einsteins, sem hingað til hefir
hvorki verið unnt að sanna til fulls né heldur hrekja. Skoð-
un þessa lét rússneski vísindamaðurinn Vitali Oinzburg uppi
við frétíamann frá Tass í dag.
21. des. verður dregið um þessa glæsilegu bifreið sem er Opel Capiian.
Bifreiðin stendur í Bankasfræti alla daga eftir hádegi og þar fást miðar.
Hélt prófessorinn því fram, að
meðal annars mætti rannsaka með
aðstoð slíkra upplýsinga mismun
eða al'stöðu límahugtaksins í geimn
um og hinsvegar á jörðunni, cn
það atriði er eitt mikilvægt í
afstæðiskenningu Einsteins.
Aðeins brot úr sekúndu.
Margvislegar aðrar upplýsingar
mætti fá, svo sem um óreglu á'
sporbaugum annarra reikistjarna, I
sem staí'a kunna af truflunum á
aðdrátlarsviði einstakra himin-1
tungla, ennfremur kynni að fást.
vitneskja um hvort til væru að-l
dráttaraflssvæði, sem myndazt
hefðu við snúning hinna stóru plá-
neta umhverfis sinn eigin möndul,
og lóks hugsanlegar truflanir af
þessum sokum á rafsegulbylgjur.
Prófessorinn íaldi, að tímamis-
munurinn eins og hann er mæld-
ur á tækin í þeim gervihnött-
um, sem nú eru á lofti, og eius
og hann „samtímis" mælist á
jörðinni, geti ekki munað nema
broti úr sckúndu.
En hann liélt því líka fram, að
þessi örlitli íminur gæti engn að
(Framhald á 2. síðu).