Tíminn - 29.11.1957, Síða 1

Tíminn - 29.11.1957, Síða 1
jhnsr TlMANS arui Rltstiórn og skrlfstofur 1 83 00 tllaffamenn aftlr kl. ICi 18301 — 18302 — 18303 — 11304 41. árgangur. Reykjavík, föstudaginn 29. nóvember 1957. DÍNI I BLAÐINU: 1 Málverkasýning GuSmundar Einarssonar, bls. 4. Óþurrka- og harðindalánin, ©ftir Pál Zophóníasson, bls. 5. Walter Lipmann ritar um alþjóða- mál, b!s. 6. 269. blað. Framtíðartogari Breta / '^n.7 . .' I ■ >/; • s s -'Sí . ^ ■■ (, ________________________________________________________________________________ . s; - '-v.. 'rf - • . 1 ■ ■rf Staðreyndirnar í lánsfjármálunum hafa hrakið íhaldsforingjana í urð ■1 ■ ■■■■ ..jr A undanhaldinu reyna Morgunhlaðs- Þanníg segir brezka blaðið „The Yorkshire Post" að framtiðartogari Breta verði. Fyrsta skipið af þessari gerð verður smiðað hjá Selby Shipping Yard og á að verða tilbúið í október 1958. Hér er um ýmsar markverðar nýj- ungar að ræða, einkum á skut skipsins og bátadekki. Blaðið segir, að þetta skip veki nú mikla athygli brezkra útgerðarmanna. Þeir vænti þess, að það veði hentugra, sparneytnara, gangmeira og yfirleitt fullkomnara en þeir togarar, sem nú eru á floti. Vöruskiptajöfnuður óhagstæður um 246 milljónir Samkvæmt yfirliti Hagstofu ís- lands varð vöruskiptajöfnuðurinn í október óhagstæður um 31,4 millj. kr. Út voru fluttar vörur fyrir 73,5 millj. en inn fyrir 104.9 millj. Það sem af er árinu eða til októberloka hafa verið f-luttar út vörur fyrir 774,2 milijóriir, en inn fyrir 1020,5 milljónir og hefir vöruskiptajöfn- uðurinn á þessu tímabili orðið óliagstæður um 254,7 milljónir og er því lítið eitt hagstæðari nú en í fyrra. menn að henda grjóti í fjárm.ráðherra Eisenhower gerir sér sjálfur góðar vonir um að geta sótt Parísarfundmn í Morgunblaðinu í gær gefur að líta svohljóðandi klausu: Guðmundur setti met í baksundi Á sundmeistaramóti Reykjavík- ur, sem fram fór í Sundhöllinni í gærkveldi, setti Guðmundur Gíslason nýtt íslenzkt inet í 100 m. baksundi, synti á 1:10.8 mín., en eldra mctið, sem hann átti sjálfur, var 1:11.6 mín. Guðin. sigraði einnig í 100 m. skriðsundi á 60.4! sek., en Pétur Kristjánsson varð annar á sama tíma. Einar Krístinsson setti drengjamet í 200 m. bringusundi. — í sund- knattleik sigraði Ármann Ægi með 4—3 í leik, sem talinn er úr- slitaleikur Reykjavíkurmótsins. Forsetinn á góðum batavegi og sótti ölíum til undrunar guðsþjónustu í gær NTB-Washington, 28. nóv. — Samkvæmt tilkynningu, sem út var gefin í Washington síðdegis í dag, fer heilsa Eisen- howers forseta ört batnandi. Er sagt, að ekki heyrist nú leng- ur á rr.æli hans. Til sannindamerkis um heilsu forsetans er það, að har.n ásamt konu sinni, sótti guðsþjónustu í dag í til- efni af guðsþakkardegi Bandaríkjanna. Þá er upplýst, að Eis- enhower gerir sér góðar vonir um að geta farið á Parísarfund- inn um miðjan desember. Geti hann það hins vegar ekki, mun Nixon varaforseti verða formaður bandarísku sendinefndar- innar. tíma. að hann yrði fær um að sæk.ia D ol/ zif VþlíllH' fundinn í París, sem hefst eftir 14VuiV.Ctlíl V.CILSUI þrjár vikur. Fréítaritarar segja, að forset anum sé mjög mikið í muna að sækja fundinn. Hann telji hann mjög mikilvægan og álíti, að það gæti skipt miklii máli, ef hann sjálfur væri þar staddur. Bygg ist þetta bæði á þeim miklu vin sældum, sem hann nýtur, og þess Segja viðstaddir, að forsetinn hafi gengiffi föstum ski-efum upp kirkjutröppumar og tekið sér sæti við lilið Jolin Foster Dulles sem þar var fyrir. Stóð guðs þjónustan nær eina klukkustund. Að guðsþjónustu lokinni gekk forsetinn hægt út úr kirkjunni, en nokkur hundruð manna liöfðu safn trausts, sem borið er til hernaðar: ast þar saman 0g Dytllti fólkið for ] þeklungar hans. Og ekki má heldur setann, en hann brosti og veifaði' gleyma þvi, að hann var fyrsti yf-1 ^ móti irmafíiir herja bandalagsins og átti mestan þátt í skipulagningu samtakanna í upphafi. Guðsþjónustan stóð í klst. Það kom mjög á óvart, er forset inn 'sá'st gariga í Presbytarian- fulltrúi hans, Iíagerty, sagði að kirkjuna í Washinglon, en í dag forsetinn myndi næsta dag fara til er hátíðardagur í Bandaríkjunum búgarðs síns í Gettysburg og dvelj og skal þakka guði fyrir allar góð ast þar í tvær vikur. Forsetinn væri ar gjafir og velsæld þjóðinni til þeirra skoðunar, að hann myndi handa á þessu ári. hvílast og hressast svo vel þann Læknar bíða átekta. Það þykir mesta furða, að for- setinn skuli svo hress orðinn eftir aðkenningu þá af lieilablóðfalli, er liann fékk á mánudaginn. Blaða Það er liins vegar upplýst, að sérfræðingar þeir, sem rannsaka ástand forsetans hafa enn ekki gefið neinn úrskurð uin, livort liann megi eða geti sótt fundinn. í sumum fregnum segir, að þeir muni fresta því cnn lengur. Nixon fer að öðrum kosti. Geti Eisenhower ekki farið mun Nixon varaforseti verða fyrir sendinefnd Bandaríkjanna á fund inum. Er það samkvæmt úrskurði forsetans sjálfs. Eftir aðeins 15 mínúta fund á- kvað fastaráð Atlantshafsbanda lagsins í París, að fundinn í des ember skuli halda með sama sniði og ráðgert hafði verið, jafnvel þótt Eisenhower gæti ekki sótt hann. Skeyli frá Krustjoff. Það er nú kunnugt, að bæði Bulganin og Krustjoff sendu Eisen hower skeyli og létu í Ijósi von um skjótan bata hans. Er sagt að skeyti Krustjoffs hafi verið þannig orðrétt: „Heiðraði forseti. Það snart mig djúpt að heyra um veikindi yðar, og ég sendi yður mínar einlægustu óskir um skjót an bata.“ meiðslum á æfingu Það slys varð við æfingu, sem haldin var á vegum Slysavarnafé- lagsins og Sjómannaskólans í gær- morgun, að raketta, sem send var á loft tók öfuga stefnu og lenti í andliti áhorfanda, Jóhanns Rasmus sonar, Laugavegi 147, með þeirn afleiðingum að flytja varð mann- inn á slysastofuna, en síðar var gert að meiðslum hans hjá augn- lækni. Nánari atvik eni ekki kunn. Alsírmálið verður að leysa, segir Macmillan NTB—Lundúnum, 28. nóv. Mac millan skýrði í dag nokkuð frá ! ferð sinni til Parísar á dögunum. I Var auðheyrt, að samkomulagið hefir ekki verið allt of gott. Mac millan kvaðst hafa skýrt Gaillard frá þeirri skoðun brezku stjórn I arinnar, að Alsímiálið yrði að j leysa hið fyrsta og það væru Frakk j ar sem bæru ábyrgðina og yrðu I að taka að sér vandann. Danska ræningja-stúlkan flaog til Casablanca að finna unnustann Kaupmannahöfn í gær. Nítján ára gömul dönsk stúlka, grunuð um að vera völd að ránunum tveim í Kaupmannahöfn á dög- uiium, þar sem stúlka neyddi af- greiðslustúlku og kaupinaun með byssu til þess að láta af liendi fé, var handtekin í Norður-Afríku í dag að beiðni dönsku lögregl- unnar. Talið er, að stúlkan hafi lagt af stað með flugvél þangað suð- ur þegar eftir ránin til þess að finna unnusta siiin, sem er skip- verji á döusku skipi, er statt var í Casablanca um þessar miindir. Slúlka þessi á lieinui i Kaup- mannahöfn og lieitir Birtlie Dahl Jensen. Talið er, að liún Iiafi framið ránin til þess að afla fjár til fararinnar. Danska lögreglan krefst þess nú, að liún verði franiseld. — Aðils. Skólaæskonni í Reykjavík duga ekki minna en íernir sinfóníuhljómleikar Sinfóníuhljómsveit íslands hafði ákveðið að efna til einna eða tveimra hljómleika fyrir skólafólk um þessar mundir, en í ljós lcorn, að aðsókn að fyrstu hljómleikunum varð svo mikil, að ekki verður komizt af með minna en ferna til þess að gefa öllum skólanemendum, sem vilja kost á að koma. Fyrstu hljómleikarnir verða haldnir í dag, 29. nóv. kl. 6 síðd. og komast ekki aðrir þar að en nemendur Laugarvatnsskólans, svo mikil var aðsóknin þar. Aðrir hljómleikarnir verða næsta þriðju- dag, 3. dcs. kl. 6 síöd., hinir þriðju miövikudaginn 4. des. og þeir síð- ustu föstudaginn 6. des., hvorir tveggja hinir síðari kl. 6,30 síðd. Stjórnandi á þessum hljómleik- um er Wilheim Schleuning frá Dresdcn. Á efnisskránni eru for- leikur úr óperu, lítið næturljóð eftir Mozart, og Pótur og úlfurinn, cn þar „segir“ Þorsteinn Hannes- son óperusöngvari ævintýrið. Það er mjög ánægjulegt til þess að vita, hve skólaæskan sækir sin- fóníuhljómleikana vel. „Eysteirm Jónsson hefir f skýrslugjöf sinni um fyrri lánaútveganir sýnt, að hann lætur sér ekki allt fyrir brjósti brenna. Hann hefir t. d. á Alþingi neitað stað- reyndum um möguleika á Sogsláni vorið 1956 og stór- láni í Þýzkalandi á sama tíma. Þá hefir hann þvert ofan í staðreyndir neitað því, að lánin, sem fengin hafa verið í Bandaríkjunum eftir að umræður um „endurskoð- un varnarsamningsins" féllu niður, væru í beinu sambandi við áframhald varnanna". Þetta segir nú Morgun- blaðið. Staðreyndirnar um þessi mál eru á hinn bóginn þann- ig: 1. Þegar núverandi ríkisstjórn tókst aö fá Sogslánið, varð íhaldsmönnum svo bilt við, að þeir bjuggu til þá sögu, að tilboð um hagstætt lán í Sogsvirkjunina hefði leg- ið fyrir fyrrverandi ríkis- stjórn, en ekki verið notað! Eysteinn Jónsson fletti of- an af þessum ósannindum. 2. Ólafur Thors hefir undan- farið verið að státa af því, að þegar hann fór frá, hafi legið fyrir möguleikar á stórláni í Þýzkalandi. Hefir hann viðhaft alls konar blekkingar í þessu sam- bandi, svo sem síðar mun í ljós koma. Eysteinn Jóns- son hefir upplýst, að athug- un á lánsmöguleikum í Vestur-Þýzkalandi hafi staðið yfir og standi enn og muni gefin skýrsla um þau mál, þegar einhver niður- staða liggi fyrir. 3. Þegar núverandi ríkisstjórn tókst að semja um nýjar lántökur í Bandaríkjunum lustu íhaldsmenn upp þeim óhróðri, að þeim lántökum fylgdu skilyrði um varnar- mál íslands. Þessi tilhæfulausu ósann- indi hafa verið rekin til baka af Eysteini Jónssyni og öðrum ráðherrum. Menn beri þessar staðreynd ir saman við málflutning Morgunblaðsins eins og hann er greindur að ofan. Þá sjá menn lítið sýnishorn af því hve langt valda- græðgi, skapofsi og van- máttarkennd geta leitt menn. Sams konar rætur á sá botnlausi rógur og ósann- indaþvæla, sem borin er á borð um lánsumleitanir þær, sem nú standa yfir erlendis.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.