Tíminn - 29.11.1957, Page 4

Tíminn - 29.11.1957, Page 4
4 TÍMINN, föstudaginn 29. nóvember 1953» ,'Sumar á öræfum íslands endist mér ailan veturinn í byggð” GmSmundur frá MiSdal opnar málverkasýningu a 15 Skólavör(5ustíg 43 Á laugardag opnaði Guðmundur Einarsson frá Miðdal mál- verkasýningu að Skólavörðustíg 43. Eru þar til sýnis tæplega 40 myndir, mestmegnis vatnslitamyndir, en einnig nokkrar olíumálverk og fáeinar höggmyndir. Préttamaður Tímans leit sem allra snöggvast inn á sýninguna 1 gærdag og hafði tal af listamanninum. j lægt dvrum trónir örn einn mikil - Flestar eru þessar myndir ú«^ur úorfir frá™m «ó"um nýjar, sagði Guðmundur, en þarna salmn. Eg spyr Guðmund hvat sérðu líka nokkrar eldri vatnslita ±0»la myndir frá Grænlandi. Ég skrapp stundum til Grænlands 1951 og 52 þegar leiðangur Paul Emil Vict ors var þar að störfum. Þá var hægt að fá hentugar flugferðir þangað. Listamannahirð í i ggðum. — Það, er öræfablær yfir flest um þessara nýju mynda, þá hefir sýnilega gert víðreist um óbyggð ir íslands? Þetta er Jiaförn sem ég1 lief gerí fyrir Þmgeyingafélagið. Það er ætlunin að setja hann upp í Kelduhverfi, á fæðingarstað Skúla fógeta í Garði í Keldu hverfi. Sagan segir að daginn sem Skúla fæddist liafi örn sest á bæjarburstina og látið mikinn. Á veggnum hangir stórt oliumál verk af eiöhúsi þar sem eldur log ar í hlóðum og gömul kona hrærir í potti. . . _ , .... _Í — Þetta er eldhúsið að Þverá í _ Eg ferðaðist um oræfin með Mývatnssvejt, segir Guðmundur. landmælingamönnum 1 sumar, svar Bærinn stendur þarria ennþá og ar Guðmundur. Þeir voru ákjosan þarna er ennþá kveikt upp í hlóg legir ferðafélagar, skemmtUegir og um upp á gamla móðinn. glaðværir naungar. Þeir foru meo Eikarkista, vopnabur og dýraliofn. ftcekur oq hofunbor 'J DAGSKRÁ „ - líívænlegasti tímarits- vísir, er skoiið hefir rótnm síðari árin Fyrsta árganginum loki'ð og þegar sannaí, a«S riti'ö á skilið að hlúð sé að því míg eins og kóng. Eg fékk varla að hjálpa þeim við að setja upp Athygli mín beinist að kistu einni tjöldin. Steingrímur Pálsson var|mikiUi) gerðri úr eik og Ö11 járn fyrirliði þeirra. ........ | sleginn Kistan kemur sýningunni . - Hann hefir haft heila hirð j ekki beinIínÍ3 við en ég get þó listamanna um sig, var ekki Em. ekkl á mér setíð að spyrja lista ar Kristjánsson operusöngvari með > manninn um kistu þessa. í hópnum. _ — Þessa kistu gaf mér Einar — Jú, Einar stjornaði kornum, geneúikt5Son skáld, segir Guð- svarar Guðmundur og brosir \ið. mun(jur. hún er n0rks að uppruna frá 18. öld. Það er á henni galdra læsing svo ógerlegt er að dirka hana upp, hún er miklu fullkomn ari en peningaskápur nútímans. Hann opnar kistuna og sýnir Við iðkuðum líka íþróttir af kappi. Og ég málaði hvenær sem færi gafst. Það er ómetanlegt að geta ferðast þannig um Iandið, rifjað upp kynni sín við þessa hrikafögru náttúru. Inspírasjónin • múr 0£an j hanaj hun er barmafull endist mér það sem eftir er \etr, a£ myn(lum 0g teikningum. ar. Náttúra Islands hefir yenð, Þá sýnir iistamaðurinn mér inn mer oþrotleg Iind og þaiinig ei , vjnnustofu sína. Þar kennir það með flein malara ís enz -a, margra grasa, ófullgerð málverk Kjarval, Asgrim og Jon Stefans . ^ tígrisfeidur á gólfi, sin. Ungu málararnir eru flesth- vopnabúr í glerskáp, mikið safn fram að lifa í mynduniiin mín uin. — Selt mikið? Ymsar fréttir í Kaupmannahafnarbréfi Kaupmannaliöfn í nóv. Nú liggja fyrir upplýsingar þess efnis, að íbúatala Danmerkur hafi verið 4.448.401 þann 1. okt. sl. íbúar Færeyja og Grænlands eru þar ekki meðtaldir. Samkv. þessum tölum hefir aukningin orðið 167.126 frá því í október 1950. fbúar Kaupmannahafnar eru nú 1.302.718. Um það bil 150 danskir veiði- bátar taka þátt.í laxveiði á Eystra salti. Veiðin fer fram í nánd við Gotland en síðar leita bátarnir nær pólsku ströndinni. Það fer mjög í vöxt að bátarnir leggi upp afla sinn á Gotlandi til þess að komast hjá lengri siglingu til Kaupmannahafnar og Borgundar- hólms. Afleiðingin verður sú að skortur er á laxi í Danmörku. Sl. ár var landað 90.000 kg af laxi í Danmörku. i Vestjydsk Fiskeritidende skýra svo frá í dag að niðursoðnar fisk afurðir danskar séu nú á markaði í 65 löndum í öllum heimsálfum og gróðinn af sölu þeirra sé 16 millj. Hefir gróðinn orðið mun meiri en á árinu á undan. Eng- land og Ameríka kaupa mest, hvort um sig fyrir 2,5 milljónir. Frakkar búsettir í Afríku kaupa fyrir næstum því eina milljón. H. C. Hansen forsætisráðherra og utanríkisráðherra bar fram frumvarp til nýrra laga um Norð- urlandaráðiðl Frumvarpið á rót sína að rekja fil þess að Norður- landaráðið æskti þess á síðasta þingi í Helsingfors að ríkisstjórn ir Norðurlanda leituðust við að samræma enn betur en hingað til orðalag í þýðingum á þeim til- lögum, sem samþykktar væru í Norðurlandaráðinu. Þá gera lögin ennfremur ráð fyrir að meðlimir þjóðþingsins í Norðurlandaráðinu séu kjörnir í þingbyrjun, ennfrem- ur reglur þess efnis, hvernig haga skal kjöri meðlima ráðsins og að lokum er ætlast til að skýrsla um starfsemi ráðsins verði lögð fyrir þingið til umræðu. Um þessar mundir sitja a-tvinnu veitendasamband og verzlunar- og skrifstofustjórnarsamband Nor- egs, Svíþjóðar og Danmerkur á : sameinuðu þingi í fyrsta sinn. ! Verkefni þingsins eru vandamál í sambandi við umboðslaun og aor ar tegundir launa á sviði verzlun- ar. Hér er ekki um að ræða hreina sameiningu í eiginlegum skilningi, heldur öllu fremur samvinnu og skiptist á skoðunum og reynslu ; viðvíkjandi launagreiðslum af ýmsu tagi. Aðils. Sveií Olafs Þorsteins sonar sigraði í sveitakeppni BR Á þriðjudagskvöld Iauk 1. fl. keppni Bridgefélags Reykjavíkur í sveitum. Úrslit urðu þau, að 'sveit Ólafs Þorsteinssonar sigraði, Frá sýningu GuSmundar: Keldunesörnin til vinstri, ísbjörn með ungan hún hiaut f2 stig. Önnur var sveit Það er lítil nýlunda, þótt tírna- rit liefji göngu sína og fari all- vel af stað. Slíkar fæðingar eru fleiri en nöfnuni tjáir liér að nefna, en lífshlaup þeirra verður oftast skemmra en efni sýnast til, ellidepra sækir nieð ólíkind- um á unglingana, þeir lognast út af í kröm og kör fyrir aldur fram og eftirmæli verður lítið. Þrátt fyrir þessi vonbrigði get- ur maður ekki við því spyrnt að fagna með forvitni hverju nýju tímariti, sem lileypt er af stokkum með menningarbrag, og dirfist jafnan að fleyta þeirri von, að þar sé vísir mikils meiðs, er verði í senn langlífur og limríkur. Það er þó uggvænleg staðreynd, að síð ustu tuttugu árin hefir ekkert nýtt tímarit um bókmenntir og önnur menningarmál náð öruggri fót- festu, eða átt óslitinn þroskaferil til etaðfestu. Á ÞESSU ári hefir enn eitt ■'marit um bókmenntir, listir og önnur menningarmál hafið göngu. Það nefnist Dagskrá, og eru sam- tök ungra Framsóknarmanna út igefandi. Komin eru út tvö hefti, og er það fyrsti árgangur. Ég full- yrði, að hér sé um að ræða líf- búskapinn, sem er sama og skáld- skapur í augum Guðmundar. Þetta er afburða s'kemmtilegt viðtal, og manni hlýnar um hjarta að finna, að maðurinn skuli vera jafnmjúk- hentur og skáldið. Það er fró á þessari dómskáu öld. Með viðtal- inu birtist Erfiljóðið um Sandskóg, eitt fegursta kvæði Guðmundar. Næst koma tvö ljóð eftir Þorgeir Sveinbjarnarson, sérstæð og hnit- miðuð. Þá kemur stutt saga eftir Indriða G. Þorsteinsson og nefn- ist Kynslóð 1943. Þetta er fortíðar- saga svo sem nafnið bendir til, en önnur afturbeygð einkenni hef- ir hún ekki. Sagan er raunar ólífe fyrri sögum Indriða og mætti jafn- vel segja, að hann hefði verið sjálfum sér of eftirlátur við samn ingu hennar. Hún er rituð sem eftir forsikrift í smásagnagerð, en eigi að síður ákafiega vel gerð og mikil og ógnþrungin eggjun til mannfólksins um að grípa tæki færin meðan þau gefast. NÆST KOMA tvö „yngstu ;skáldin“ á einni opnu, Franz Adolf Pálsson og Dagur Sigurðsson eiga þar sín tvö órímuðu ljóðin hvor. Þá kemur athygliverður leikþáttur eftir Jón Dan og nefnist Brönu- grasið rauða. Þetta er kafli úr kommr ur tengslum við nattur úýrahorna þekja veggina. Þar er una og þa \erða þeir að skapa horn af ótölulegum fjölda dýra sér nyjan heim. En eg get ekki gem ^ hann engin skil á. gleymt landinu, það heldur a-, _ Ég er enginn veiðimaður, seg ir Guðmundur þegar hann sér mig virða fyrir mér hornin og byssurn ar. Mig hefir aldrei langað til að — Eg er búinn að selja 12 mynd drepa dýr Þetta er allt úr eigu ir á þessum þrem dögum. Myndirn tengdaföður míns. Hann lagði að ar eru langflestar til sölu. Eg er velli 0u þessi dýr og meira tih farinn að nota nýja tegund af; Guðmundur Einarsson frá Mið vatnslitum, það er þýzk uppfinn dai er fjoihæfur listamaður sem in»- ; leggur stund á málaralist og högg | myndalist jöfnum höndum, fæst Haförninn í Kelduliverfi. I við leirbrennslu og margskonar Guðmundur sýnir mér nokkrar teikningar. Hann hefir sérstakar myndir sem hann hefir málað með vinnustofur fyrir hverja listgrein þessum litum. Þeir eru líkari olíu sem hann leggur fyrir sig. að áferð, mattari og eilítið þyngri — Þegar maður er svona marg en venjulegir vatnslitir. í sumum skiptur, þá er um að gera að myndanna hefir hann notað jöfn skilja á milli. Hér er sérstakur um höndum þessa nýju liti og vana dilkur fyrir hverja grein. Það má lega vatnsliti, þær myndir verða ekki blanda þessu öllu saman, seg sérstaklega blæbrigðaríkar og lif ir Guðmundur að lokum. andi. i Hann kveður mig lilýlega í dyr Þarna eru einnig nokkrar högg unum og hverfur aftur inn í myndir, flestar gamalkunnar. Ná- vinnustofu sína. jj. vænlegasta tímaritsvísi, er skotið, löngu leikriti, sem aldrei hefir hefir rótum á þessum vettvangi , komið út eða verið sýnt á sviði, 'síöustu árin. Ritstjórar eru tveir, en samt hafa þegar orðið um það ungir menn og góðu bókviti bornir allharðar deilur og er slíkt óvenju- og menntir, skyggnir vei á ný- legt. Leikrit þetta er allsérstætt græðing en þó gagnrýnir og hóf- að 'gerð, t. d. er þáttur sá, sem samir í mati og bera tilhlýðilega hér er birtur, allur draumur. virðingu fyrir gömlum skóla, Þá eru tveir stuttir kaflar úr Sveinn Skorri Höskuldsson og Ól- bók Franz Kafka, ..Ein Landarzt1* afur Jónsson. Sibyl Urbancic 'hefir þýtt. Er þá Fyrra heftið kom út í vor og komið að þremur stuttum kvæðum var þar siíthvað girnilegt. Það eftir Karl ísfeld. þar sem hann. hófst á samtali við Nóbelsverð- fiallar um fulltrúa þriggja stétta launaskáldið í Gljúfrasteini. Þarna og ætlar hverjum nákvæmlega voru tvö atriði úr nýju leikriti þriár vísur. Þetta eru háalvarleg eftir Agnar Þórðarson, spjall við gamankvæði, og er sérlega mikil Gísla Halldórsson, leikara, lista- alvara í kvæðinu um ritdómarann, þáttur eftir Leif Þórarinsson og enda langmest grínið. Niðurstað- fleiri, og pistlar um bókmenntir an er: og nýjar bækur. Auk þess var „Ég níði það allt, sem ég margt smálegt í ritinu en þó að- gimtist að gera, Iaðandi, Ijóð og kvæði eftir ung en gat ekki sjálfur." sbáld og eldri völunda, svo sem Þá her að nefna grein, er sér- Jon ur Vör, kornsögur og ,stöðu hefir í ritinu. Nefnist hún 'skemmtilegur rabbþáttur um dag- Markvís liugsun og er eftir Gunn- ínn og vegmn og fleira. ar Ragnarsson. Það er ágætlega Þetta var nu fyrsta vers. En í rituð grein, og erfitt efni skýrt á ytra uthti var hka um skemmti- ijósan hátt, efni sem varðar hvern leg svipbrigði að ræða. I broti og ein.asta mann, sjálfsuppeldi í rök- uppsetningu efnis fór saman i,egri og hlutlægri hugsun og á- skemmtileg hugkvæmni, smekk- lyktunarhæfni. Ungur höfundur visi og nyjungar, sem fluttu til- sem nefnist Jón frá Pálmholti á breytingu án þess að brjóta niður. þarna einar þrjár eða fjórar máls- Ungur og smekkvís dráttlistarmað- greinar, sem líklega teljast Ijóð ur, Jóhannes Jörundsson, hefir og eru þvi órímaðri en venjuleg verið að verki við kápu og skreyt- atómljóð, að orðum er ekki rað- ingar í ritinu. að { hendingalínur. ÞÓTT FYRSTA heftið væri ANNAR ritstjórinn, Ó’afur grasað vel. jheld ég að óhætt sé að Jónsson, ritar grein er nefnist segja^ að síðara heftið, sem er ný- „Jónas, tunglhausinn og bók- Iega út komið, taki því fram, og menntirnar“ og blandar hann sér mætti 'Svo fram halda, því að batn- þar í ritdeilu mikla, sem upp reis andi tímariti er bezt að lifa. Rit- í blöðum í sumar, enda mun grein stjórarnir hafa haldið uppteknum arhöfundur telja sig eiga nokkurn hætti að ganga_ á vit skálda og rétt á að leggja þar orð í belg. leita véfrétta. I þetta sinn liafa sú ritdeila öll er annars harla þeir haldið alla leið upp í Kirkju- merkileg, því að hún fjallar um ból í Hvítársíðu að heimsækja kjarna máls — leiðir ungra manna Guðmund Böðvarsson. Þeir hafa a skáldskaparbraut. setzt í hlaðvarpann hjá honum og Helgi Kristinsson á í heftinu tvo spjallað við hann um blómin og falleg gmáljóð. Magnúsar Sigurðssonar, einnig með 12 stig. Þriðja sveit Sveins Helgasonar með 8 stig, og fjórða sveit Þorst. Bergmanns með 6 st. Þessar sveitir færast upp í meist arafl. í 5. sæti varð sveit Guðmund ar Sigurðssonar, sjötta sveit Leifs Jóhannssonar, sjöunda sveit Ragn ars Halldórssonar með 5 stig hver sveit og áttunda sveit Þorsteins Thorlaciusar með 3 stig. Keppni meistaraflokks félagsins hefst á sunnudag kl. 1.30 í Skátaheimil inu. DAGSKRA haslaði sér í upp- hafi meðal annars þann völl að fjalla um myndlist. Björn Th. Björnsson, listfræðingur, ræðip þann vanda við Sverri Haraldsson í þessu hefti, og birtar eru allmarg ar myndir eftir Sverri. Viðtalið er í senn góður lærdómur og skemmtilestur, enda gert af kunn- áttumönnum miklum, öðrum til ■orðs en hins til æðis. Leifur Þórar- insson, tónskáld, ræðir við Jón Þórarinsson tónskáld um Sinfóníu- hljómsveitina, og Sibyl Urbancic (Framhald á 8. síðu.).

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.