Tíminn - 29.11.1957, Síða 12

Tíminn - 29.11.1957, Síða 12
Veðrið: Allhvass suðaustan og rigning íyrst. Gengur í suðvestan stinn ingskalda með skúrum síðdegis. Flugleiðin yfir Norður-Aflantshaf er talin meðal fjolfornustu flugleiða farþegaflugvéla yfir huf milli heimsálfa. Mikill hluti þessarar flugleiðar er á flugstjórnarsvæði íslands, og veður og flugþjónusta íslendinga því mjög mikilvæg, enda er hún umferðamikil og krefst mikilss starfsliös. Fyrir kemur, að á annað hundrað flugvéla eru í einu á lofti á flugstjórnarsvæði íslands. Þá er nóg að gera I flugturninum á Reykjavíkurflugvelli. — Hér sést maður að starfi í hinum þröngu húsakynnum þar. Það er Arnór Hjálmarsson, yfirflugumferðarstjóri. — Norskur veiðarfæraframleiðandi segir að veiðarfæri séu vel hirt í Eyjum Ný ger% af norskum lóðarbelgjum í plasti ryðja sér einnig ti! rúms á íslenzka fiskiskipaflotanum Fyrir nokkru var hér á ferð norskur hugvitsmaður, Steffens- sen að nafni frá Álasundi. Hefir hann fundið upp og hafið framleiðslu á nýrri gerð lóðarbelgja, sem farið er að nota hér við land og gefizt hafa ágætlega. Blaðamaður frá Tímanum átti stutt samtal við Steffenssen, með an hann dvaldi hér á vegum Kaup félags Hafnfirðinga, en þab fyrir tæki hefir flutt inn aHmikið magn af þessum nýj u lóðarbelgjum. Vegna mikillar eftirspurnar víða að er takmarkað mjög það magn, sem hægt er að fá hingað til lands af þessari eftirsóttu vöru. Heimsótti margar verstöðvar liér. Norðmaðurinn fór til margra verstöðva ihér meðan hann dvatdi á fslandi og kj'nnti þessa nýjung fyrir sjómönnum og útgerðarmönn uan, þeitn 'sem ekki höfðu áður haft af henni kynni við notkun. Lóðarbelgir þessir eru úr sterku plasti og steyptir í heilu lagi með sérstakri aðferð, sem hugvitsmaðurinn hefir sjálfur iundiff upp, en liann er plastiðn aðarverkfræðiugur. Búið er að nota þesa belgi mikið í Noregi og hefir það sýnt sig þar að euding þeirra er margföld á við eldri gerðir. Auk þess eru þeir svo sterkir að bifreið getur ehið yfir þá uppblásna, án þess að þá saki og setja má þá milli skips og bryggju, án þess að tjón verði að. Kom óskemmdur upp eftir hcilt ár á hafsbotni. Sem dæmi um þolni þessa nýja tækis er það að slíkur belgur var nýlega dreginn óskemmdvir upp af 400 faðma dýpi við Græuiand, eftir að hafa legið þar í híeiit ár með lóð, sem sökk. Varðandi stutta heimsókn í ver stöðvar hér, sagði Steffenstsen að sér virtist að íslenzkir fiskibátar hefðu margir mjög mikinn érsafla, þrátt fyrir lélegar vertíðar 98 tind anförnu. Sérstaklega veitti hann því athygli í Vestmannaeýjum hvað veiðarfærum er þar yiða vel við haldið. Sérstaklega hafði hinn norski gestur þó orð á því ,hvað íslendingar eru komnir langt í flökun, og frystingu og sagði að tiltölutega væri miklu ijneára af fiskaflanum flakað og fryst hér en í Noregi. ... Ævisaga Freuchens og skáldsaga eft- ir Remarque meSal bóka Röðuls Atírar bækur eru skáldsagan Bræíurnir eftir Margit Söderholm og norsk afrekssaga björgun úr sjávarháska um Maria Remarque, ,Bræðurnir" eftir Bókaútgáfan Röðull hefir sent frá sér þrjár bækur á niark- að. Þetta eru bækurnar „í hreinskilni sagt" eftir Peter Freuchen, „Fallandi gengi" eftir Erich „Svalt er á seltu" eftir Oddm. Ljone og Margit Söderholm. Freuchens. í bókinni eru allmarg í hreinskilni sagt er bók sem ar teikningar eflir ágæta teiknara, geymir ævisöguþætti hins fræga meðal annars Bo Bojesen. Jón danska könnuðar, Peter Freuchen, Helgason hefir þýtt. sem íslendingar kannast vel við Fallandi gengi er ein af ný írá heimsókn hans hingað til lands ustu skáldsögum hins kunna höf s.l. vor. Hann er nú nýlátinn, lézt undar Erich Maria Remarqite, í Alaska á leið til heimskautaland sem kunnastur er fyrir bók sína anna. Freuchen var sem kunugt Tíðindalaust á vesturvígstöðvun- er hinn snjallasti rithöfundur og um. Hér á landi hafa ýmsar skáld hofir ritað margt bóka. Kímni hans sögur hans kornið út og hlotið og frásagnargleði bregzt aldrei. Bókin, Æskuár mín á Grænlandi, seni kom út fyrir nokkru hér á 8andi, hefir hlotið verðugar vin- sældir. . í þessari nýju bók Freuehen eru hressilegar frásagnir af ferðalög- um og svaðilförum á Grænlandi. Frásögnin nær allt frá fæðingu höfundar frarn til fimmta Thule- leiðangursins. Lítill vafi er á þvi, áð þetta verður vinsæl bók af ungum sem öldnum aðdáendum V-Evrópuríkin sam- ræma hergagna- framleiðslu sína PARÍS, 28. nóv. Landvarnanefnd rikja í bandalagi Vestur-Evrópu hefir setið á fundi í París og sam- þvkkt, að ríkin sjö sameini og sam- ræmi alla hergagnaframleiðslu sína bæði á venjulegum vopnum og kjarnorkuvopnum. Var land- varnaráðherrum ríkjanna falið að leggja til á Parísarfundinum um miðjan desember, að tekin yrði upp innan bandalagsins svæða- bundin samvinna á þessu sviði. Fastaráð Vestur-Evrópu-bandalags- ins kemur saman í París nokkrum dögum áður en fundur æðstu manna Atlantshafsbandalaginu hefst. vinsældir, svo sem Vinirnir og Sig urboginn. Þessi nýja skáldsaga er með nokkrum öðrum blæ en hinar fyrri. Hún er miklu léttari og gamansamari, Remarque iæt ur fyndnina óspart fjúka. Sagan gerist skömmu eftir heimsstyrjöid ina fyrri, þegar allt gengur af göíl unum í Þýzkalandi, markið hrynur og verður að engu á nokkrum mánuðum og nazisminn breiðist út eins og arfi á haug. Þetta er sagan um borgarana, sem berast með flaumnum um ást þeirra og baráttu í daglegu umróti. Remarq ue segir sjálfur um þessa bók: Þetta er skemmtilegasta bókin, som ég hefi skrifað til þessa. Á þýzku heitir bókin Der Schwarze Obelisk. Andrés Kristjánsson is- lenzkaði. Svalt er á seltu er norsk sjó- mannasaga, sönn frásögn um norskt skip, sem strandar í skerja garðinum að vetri. Er þar lýzt bar áttu skipshafnarinnar fýrir lííinii og æðruleysi eyjarskeggja og dirfsku björgunarsveitarinnar á lítilli björgunarskútu. í fyrri hluta bókarinanr er lýst að nokkru lífi fólksins, sem byggir yztu eyjar í norska skerjagarðinum. Bók þessi er áhrifarík og líkleg til þess að vekja athygli fólks hér á landi, einkum vegna bjöx-gunarstarfanna, sem þar er lýst. Jafnframt er þetta spennandi saga. Atburðir þeir, sem bókin segir frá, eru hlíð (Framhald á 2. síðu). Sprengiflugvélar hafa vetnis- sprengjur með NTB—Lundúnum, 28. nóv. Mac millan forstætisráðherra Breta skýrði frá því á þingi í dag, að bandarískar sprengiflugvólar. er bækistöðvar hafa í Bretlandi, væru að jafnaði með vetnissprengj ur innanborðs, er þær væru á æf íngafþigi. Haföi þingmátfjur úr Verkamannaflokknum spurt um þetta og látiö í ijósi áhyggjur sín ar, ef vetnissprengja springi yfir Bretlandi, sem hæglega gæti orð ið, ef einhver þessara véla yrðu fyrir slysi og hröpuðu til jarðar. Forsætisráðherrann kvað nauð- synlegt, að vélarnar hefðu sprengj ur þessar innanborðs. Á því væri samt engin hætta að þær springju, jafnvel þótt flugvélar hröpuðu lil jarðar, þar eð sprengj urnar væru sérstaklega útbúnar með tiiliti til þessa. Hann upp ■lýsti einnig, að þessa sprengjur yrðu ekki notaðar nema með sam þykki brezku stjórnarínnar. Deilt um prests- vígslu kvenna ' o rt • r ^ i Svipjoo NTB-STOKKHÓLMI, 28. nóv. Ný- afstaðið biskupaþing í Svíþjóð sam- þykkti, að frestað skuli að taka endanlega ákvörðun til þess, livort kirkjan veiti samþykki sitt til að konur hlytu prestsvígslu og yrðu þjónandi prestar. Kirkjumálaráðu neytið sænska hefir lýst ýfir, að það muni innan skamnis flvtja til- lögu um að konum skuli veitt þessi réttindi. Flokkaglíma Rvíkur 8. des. Flokkaglíma Reykjavikur fer fram i íþróttahúsinu við Iláloga- land sunnudaginn 8. des. Þrír flókkar fuilorðinna og drengja- flokkur glíma. Þátttaka tilkynnist glímudeild Ungmennafólags Reykjavíkur fyrir 3. des. „Móðir jörð“ eftir Ásmund Sveinsson steypt í brons og gefin Reykjavík Endaniega gengið frá stofnun Asmundarfélagsins Ásnnmdarfélagið hefir ákveðið að steypa í brons mynd Ás- mundar Sveinssonar, Móður jörð. Myndin verður gerð í Sví- þjóð og steypt í fullri stærð. Félagið fær hana að forfallakutsu fullgerða í vor og hefir ákveðið að gefa hana Reykjavíkurbæ, enda verði henni síðar meir komið fyrir í Listasafni bæjarins. Um leið og Asmundarfélagið ræðst í þelta vérk, hefir verið á- kveðið að ganga endanlega frá stófnun félagsins núna fyrir jólin eða inilli jóla og nýárs, en bráð abirgðarstjórn lindirritaðra mun til þess tíma leita til ýmsra félaga og einstaklinga í bænum um þátt töku og bjóða þeim að gerast stófnendur, og eru þeir sem ekki næst til beðnir að snúa sér til einhvers undirritaðs. Markmið fé lagsins er að safna fé í því augna miði að kaupa listaverk, — og þá að sjálfsögðu ekki aðeins eftir Ásmund Sveinsson, — koma þeim fyrir í varanlegt efni og gefa bæn um sínum. Ásmundur Sveinsson byrjaði á Móður jörð í Kaupmannahöfn 1936. Hin safamikla ríka jörð, hin feita, þétta mold er þar í mynd konu, móður sem gefur barni sínu að drekka af ótæmandi . þrjósti sinu. Hún er líka ímynd' iiimins ins, skjól og hlíf og vakir yfir börnum sínum, iætur sód. sína skína og regnið falla. En menuirn ir í líki barns téygja sig í.kr.auipa kenndum þorsta upp í hið 'mikla brjóst, sem veitir svölun og ‘sefár þjáningar. Maðurinn er jarðbund inn og næstum áfskræmist'f Sókn sinni upp á við. ' _ Undirrituð bráðabirgðastjórn Ásmundarfélagsins skorar á þæjar búa að gerast þátttakendur i stofn un Ásmundarfélagsins núna fyrir jól. ........ Valtýr Stefánsson, Eggei't. Krisl jánsson, Kristján G, Gisiason, Gunnar Guðjónsson, Sveinn Guð mundsson, Óttar Eilingséh, HjÖrt ur Iljartarson, Ragnar Jóhsson. 1. des. verður gengið frá stofnun Landssamb. Grænlands-áhugamanna Deiídir hafa þegar verií stoínaíar á nokkrum stöíSum og margir skráS sig stoínfélaga í Rvík Á síCasta þingi Farmanna- og fiskimannasambands fslands var einróma samþykkt að kjósa nefnd til þess að undirbúa stofnun landssambands Grænlands-áhugamanna, er vinni að því að tryggja rétt íslendinga til Grænlands og fá þar útgerð- ar- og veiðiaðstöðu til jafns við nágrannaþjóðirnar. Nefndin ræddi við fréttamenn þverrandi afla á íslandsmiðum um þéssi mál í fyrradag, og höíðu þeir orð fyrir nefndarmönnum Henry Ilálídánarson, formaður nefndarinnar, og Þorkeli Sigurðs- son. Skýrðu þeir frá því, að þessi mál heíðu olt verið rædd á þing- um Farmanna- og fiskimannasam- bandsins og oft verið gerðar álykt- anir í þessu efni og jafnan ein- hugur um þær ríkt. Nú væri svo komið, m. a. vegna vcgna undangenginnar rányrkju, að þingið taldi að svo búið mætti ekki standa, og vildi því éiga hlut að stofnun fyrrgreindra samtaka, enda væri hér í senn um metnað- armál þjóðarinnar að ræða, sögu- lega skyldu og lífsnauðsyn. Undirbúningsnefndin þgfp:. nu boðað til stofnfundar þessa iands- sambands í Iðnó í Reýkjávík T. (Framhald á 2. síðu).

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.