Tíminn - 05.12.1957, Blaðsíða 5
t f MI N N, f immtudaginn 5. desember 1957,
Fjölsótt stjórnmálanámskeið
F. U. F. í Skagafirði
Eitt glæsilegasta námskeið ungra Framsoknarmanna -
Attatíu manns sóttu námskeiðið - Magnús Gíslason leiðbeindi -
Fjögurra daga námskeið á Sauðárkróki 19.-23. nóv. síðastliðinn
Geysilegur áhugi fundarmamia
Fyrir skömmu lauk einu myndarlegasta stjórnmálanám-
skeiði á vegum ungra Framsóknarmanna til þessa. Ungir
Framsóknarmenn 1 Skagafirði beittu sér fyrir stjórnmálanám-
skeiði dagana 19.—23. nóvember s. 1. í félagsheimilinu Bifröst
á Sauðárkróki. Aðalfundur FUF í Skagafirði, sem haldinn var
fyrir skömmu, kaus þá Gísla Felixson, Björgvin Skaftason og
Konráð Gíslason 1 nefnd, er undirbyggi stjórnmálanámskeið,
ásamt stjórn félagsins. Nefndin hóf þegar undirbúning og
tókst að tryggja sér Magnús Gíslason, bónda á Frostastöðum,
sem leiðbeinanda. Undirbúningstími var skammur og því ekki
hægt að tryggja fyrirfram mikla aðsókn. Aðsókn fór langt
fram úr björtustu vonum.
Afburða aðsókn
EINS OG að framan segir sóttu
námskeiðið, þegar flest var, 80
manns, sem telja má einstaka að-
sókn og sérstaklega þegar tillit er
tekið til þess að margir fundar-
manna þurftu að fara um 40 km
leið á fundarstað og sóttu þó alla
fundina. Þetta sýnir og sannar
Kristján
Magnús Gíslason
leiðbeindi á námskeiðinu
bezt, hve gífurlegur áhugi er með-
al unga fólksins á málefnum Fram
sóknarflokksins. — Talið er að
lengstu vegalengdir milli þátttak-
enda hafi verið um 120 km og
sannar þetta hve dreif aðsóknin
aðsóknin hefir verið um héraðið.
Stjórnmálanámsbeið FUF er
fjölsóttasta námskeiðið, sem hald-
ið hefir verið á vegum sarntak-
anna utan Reykjavíkur.
Þýðingarmikill sigur í flokks- |
stsrfinu í Skagafirði j
STJÓRNMÁLAnámskeiðið var
sett í Félagsheimiiinu Bifröst á
Sauðárkróki, þriðjudaginn 19. nóv.
!kl. 8,30. Fundinn sóttu fimmtíu
ungir menn víðsvegar að úr hér-
aðinu, enda þótt aðeins 10—15
manns hafi boðað fyrirfram þátt-
töku. Þetta sýnir glögglega áhug-
ann. 1
Fundarstjóri var kjörinn Magn-j
ús H. Sigurjónsson varaformaður,
F U F í Skagafirði, en fundarritari
Bjarni Gíslason, Eyhildarholti. —
Framsöguræður fyrsta fundarins
héldu Kristján Karlsson skóla-
stjóri að Hólum og Magnús Gísla-
son. Kristján
Karlsson ræddi
um landbúnaðar-
má'L Rakti hann
þróun þeirra
mála og afskipti
Franisóknarfl. af
þeim. Dró hann
upp fyrir fundar-
mönnum skýra
mynd af þróun
landbúnaðarins í
ræðu sinni. —
Lagði hann áherzlu á þá miku að-
stoð, sem Framsóknarfiokkurinn
hafi veitt þændastéttinni með bar-
áttu sinni fyrir hagsmunamálum
'lan'd'búnaðarins um áraraðir á Al-
þingi og í ríkisstjórn.
Magnús Gíslason ræddi um sam-
vinnumál. Ræða hans var stórfróð
leg og rösklega flutt. Hann rakti
uppruna sam-
vinnuhreyfingar-
innar og gerði
glögga grein fyr-
ir samvinnustefn
unni, sem þjóðfé-
lagsstefnu. Saga
samvinnustefn-
unnar á íslandi
er samofin bar-
áttu þjóðarinnar
til aukinnar hag-
sældar og efna-
hagslegs sjálfstæðis. Magnús lagði
ríka áherzlu á áhrif samvinnu-
starfsins á þjóðlífið og henti með
Gunnar
skýrum rökum á þau miklu grettis-
tök, sem sa'mvinnumenn hefðu
lyft með starfi sínu, þjóðinni til
betra lífs.
Námskeiðið hélt áfram á mið-
vikudagskvöld og fimmtudags-
kvöld. Framsöguræður fluttu þá:
Gunnar Oddsson, ráðunautur, Kon
ráð Gíslason, Frostastöðum og
Björn Gunnlaugsson, Bi’imnesi.
Gerður var góður rómur að ræð-
um þeirra. Innanhéraðsmál voru
mikið rædd. Þó einkum hafnarmál
Sauðárkróks, sem er mál málanna
í Skagafirði. Án góðrar hafnar get
ur enginn atvinnuvegur hér verið
samkeppnisfær við atvinnurekstur
á öðrum stöðum. Hafnarskilyrði
eru ónóg á Sauðárkróki og stendur
það framförum í Skagafirði fyrir
þrifum. Milli-
landaskipin geta
ekki komist inn í
höfnina og þarf
því að umskipa
mégninu af vör-
um Skagfirðxnga
í Reykjavik, með
ærnum aukakostn
aði. Fundarmönn-
um var Ijóst að
hér fer saman
brýnt hagsmuná-
mál jafnt fyrir sveitirnar og bæi.
Rætt var um eflingu iðnaðar í hér
aðinu og iðnstöðvar í sveitum.
Töldu fundarmenn að léleg hafnar
skilyrði í héraðinu væri skagfirzk-
um iðnaði fjötur um fót. Útgerðar
mál báru mjög á góma og kom
fram áhugi fyrir samvinnuútgerð.
Mikil vakning ríkti á fundunum í
málum héraðsins. Greinilega kom
í ijós, að unga fólkið í Skagafirði
er einráðið í því að helga héraðinu
krafta sina og skapa því sambæri-
lega stöðu í þjóðarbúskapnum við
byggðir Eyjafjarðar.
Einhugur um stjórnar-
samstarfið
LOKAFUNDUR stjórnmálanám-
skeiðsins var á föstudagskvöldið
23. nóvember. Fundinn sóttu átta-
tíu manns. Gestir námskeiðsins á
lokafundinum voru Steingrimur
Steinþórsson, þingmáður kjördæm
KonráS
MALGAGN S. U. F.
Ritstjóri: Áskell Einarsson
isins og Ólafur Jó
hannesson pró- j
fessor.Fluttu þeir
fróðleg yfirlitser-
indi um stjórn-
málin. Skýrðu
þeir fyrir fundar
mönnum stjórn-
málaviðfaorfið og
hvað væri fram-
undan í stjóm-
málunum. Gerðu
fundarmenn góð-
an róm að máli þeirra. Uræður
voru íjórugar iangt fram eftir
kvöldi.
Fundarmenn voru einhuga í
stuðningi sínum við núverandi
stjórnarsamstarf. Það var almenn
Steingrímur
an þátt félagsstarfsins í Skaga-
firði.
Fastir málfundir í undir-
búningi
STJÓRN FUF í Skagafirði hef-
ir í undirbúningi að koma á ein-
um eða fleiri málfundum mánað-
arlega á veturnar. Stjórnmálanám-
skeiðið gaf svo
góða raun að lík-
legt er að fastir
málfundir gætu
orðið f jölsóttir.
Raddir hafa kom-
ið frá félagsL
mönnum að kom
ið verði á slíkum
fundum með svip
uðu sniði og
stjórnmálanám-
skeiðið. Vonandi
tekst stjórninni að hrinda þessu á-
formi í framkvæmd.
Rcgnvatdur
100% sala happdræítis
SUF tryggS í Skagafirði
HAPPDRÆTTISnefnd SUS hafa
borizt þær fregnir frá sölustjór-
anum í Skagafirði, Magnúsi Sigur-
jónssyni, að húið sé að tryggja
sölu á öllum happdrættxsmiðum
SUF í héraðinu. Sannar þessi ár-
angur, að í Skagafirði er óvenju
gott starf unnið í þágu flokksins
og samtakanna.
h$Zl
í ræðuslól er Björn Gunnlaugsson, Brimnesi. Viö borðiö sitja i röð frá
ræöustól fundarstjóri Magnús H. Sigurjóns'son og Bjarni Gísiason fundar-
ritari.
Nokkrir fundargesta á stjórnmálanámskeiði FUF í Skagafirði.
skoðun, að flokk
um. þeim, sem
standa að ríkis-
stjórninni væri
bezt trúandi til
þess að leysa að-
steðjandi vandaL
mál að skapi
vinnandi fólks til
sjávar og sveita.
Skoruðu fundar-
menn á stjórn-
málaflokkana að
standa fast saman í samstarfinu.
Meðal ræðumanna voru Stefán
Gestsson, Arnar-
stöðum, Rögn-
vald’ur Gíslason,
Djúpadal _ og
Guttormur Ósk-
arsson, fulltrúi á
Sauðárkróki.
Hlutu ræður
manna mjög góð
ar undirtektir
fundarmanna og
lau'k fundi seint. Stefón
um kvöldið eins og fyrr er frá
sagt.
Framsóknarvist á
laugardagskvöld
LAUGARDAGSkvöldið 24. nóv.
gekkst F U F í Skagafirði fyrir
skemmtisamkomu í Bifröst á Sauð
árkróki. Spiluð var Framsóknar-
vist á 38 borðum. Spilaverðlatm
voru mj.ög glæsileg, um 1300 kr.
virði. Spenningur var mikill í
spilamennskunni. Skemmti fólk
sér hið bezta. Svo var stiginn dans
fram eftir nóttu.
Skemmtunin var
fjölsótt og fór
hið bezta fram.
Skemmtanir sem
þessi eru nú fa-st
ur liður í starfi
F U F í Skaga-
firði. Hyggst fé-
lagið hafa sam-
vinnu við félög
eldri Framsókn-
manna um þenn- Guttormur
Bréf til Vettvangsms
i Eg samgleðst ykkur, ungu menn,
yfir vaknandi og vaxandi lífi og
fjöri í starfsemi ykkar. Það er gleði-
efrii fyrir okkur hina eldri, að sjá,
hve „Síöan“ ykkar í Tímanum er
nú miklu lifmeiri, heldur en oftast
áður. Og það er ekki sízt ánægju-
legt að sjá þar nokkuð mörg andlit
þeirra ungu manna, víðs vegar úti
á landi, sem nú eru í fararbroddi
þar í féiagsskap æskumanna, er
keppa til meira og betra félagslífs,
sem oft hefir verið og vonandi verð
ur ekki síður nú til aukinnar ham-
ingju og dáða fyrir sjálfa þá og okk
ar litla þjóðfélag, heldur en Ung-
mennafélögin voru okkur eldri kyn-
slóðinni á æskuárunum.
Einnig fagna ég tímariti ykkar,
„Dagskrá“. Það ber líka vott um
fjölbreytni í vilja og góðu starfi.
Þegar ég lét Samband ungra Fram
I sdknarmanna hafa tímarit mitt Dvöl
| vegna þrábeiðni þáverandi foringja
SUF, gerði ég það í þeirri von og
trú, að það yrði bæði til góðs ritinu
og félagsskap ungu mannanna. Þá
var Dvöl orðin vinsælt tímarit.
En þrátt fyrir nokkur vonbrigði
mín á þeirri útgáfu SUF, er mér sér-
stök ánægja að samtökin fara nú
aftur af stað með tímarit, sem verð-
ur vonandi til menningarauka fyrir
unga menn og fleiri.
Nú eru margir orðnir þjóðkunnir
efriismenn, sem Dvöl flutti fyrstu
orðin frá á prenti. Vona ég, að sú
saga endurtaki sig hjá Dagskrá. Það
eru einmitt svona tímarit áþekk og
hún, sem ungir menn þurfa að iðka
kraftana á aö efla.
Þegar ég gaf Dvöl út, var orðin
mikil ásókn í að koma >nn í hana
ýmsu, sem henni var ekki fengur að
— ekki sízt einhverjum hálfgerðum
leirburði í bundnu máli. En aðstand-
endur Dvalar stóðu á móti slíku.
Ilvernig efnisvalið hefir tekizt um
að taka helzt það, sem eitthvert
gildi hafði, býst ég við að sé sæmi-
legt vitni um þær vinsældir, sem
(Framhald á 8. síðu.)