Tíminn - 05.12.1957, Síða 12
Veðurútlit fyrir Faxaflóa:
Allhvass suðvestan, skúrir eða
slydduél.
Nýtt og stóraukið guðfræðingatal
komið út hjá Leiftri - útgáfu-
bækumar um 30
Einnig eru nýkomnar á vegum forlagsins ræ<Su-
safn séra Eiríks Albertssonar, ljóíabók eftir Ing-
ólf Kristjánsson og feríabók eftir Axel Thor-
steinsson
Gunnar Einarsson, forstjóri bókaútgáfunnar Leifturs
skýrði fréttamönnum 1 fyrradag frá útgáfubókum forlagsins
á þessu ári, einkum þeim, sem út eru að koma þessa dag-
ana, en það eru 10 bækur. Alls gefur Leiftur út um 30
bækur á árinu, og eru aðeins tvær þeirra ókomnar á mark-
aðinn en væntanlegar næstu daga. Eru það ljóðabók séra
Sigurðar Einarssonar Yfir blikandi höf og þýdd bók er
nefnist Sýnir á dánarbeði.
presta og að nýjum nöfnum. í
Bækur þær, sem nýkomnar eru þessu riti eru taldir allir þeir, sem
út hjá Leiftri, eru þessar: Guð- lokið hafa guðfræðiprófi. Þar eru
fræðingatal 1847—1957, tekið ýtarlegar upplýsingar um uppruna
saman af séra Birni Magnússyni, og nám og störf og einnig getið
prófessor. Guðfræðingatal kom út barna presta. Ritaskráin er sér-
á aidarafmæli Prestaskóla íslands íega nákvæm. í viðaukum eru tald
1947, en nú talið mjög aukið, bæði jr kandidatar frá Höfn. og „prest-
að upplýsingum um einstaka vigðir menn, er tóku ekki guð-
fræðipróf.
Nafnaskrá er aftast í bókinni.
Hún er mjög vönduð að útgáfu
og hin bezta heimild.
Prédikanir séra Eiríks.
Önnur bókin er úrval predikana
eftir séra Eirík V. Albertsson og
nefnist í hendi g'uðs. Séra Eiríkur
er sem kunnugt er hálærður mað-
ur 1 guðfræði og var í prestsskap
sínum annálaður ræðuskörungur.
Bókina helgar höfundur ömmu
sinni, Bergþóru Andrésdóttur.
Ljóðabók Ingólfs.
Þriðja bókin er ný Ijóðabók eft-
ir Ingólf Kristjánsson, ritstjóra.
Nefnist hún Og jörðin snýst. Þar
eru 38 ljóð. Ingólfur hefir gefið
út nökkrar bækur áður, aðallega
smásögur og Ijóð. Efnið í þessum
Ijóðum er dregið víða að, flest eru
þau rímuð, en einnig lausrímuð
eða óbundin að mestu. Þetta er
þriðja ljóðabók Ingólfs og að efni
og formi töluvert ólík hinum fyrri.
Flugeldar Péturs.
Þá gefur Leiftur út ritgerðasafn
Péturs Jaköbssonar fasteignasala
og nefnist Flugeldar I og gefur
náfnið von um framhald. Þetta
eru aðallega blaðagreinar frá síð-
ari árum um ýrnis dægurmál, og
sést þar eins og raunar var vitað,
að Pétur lætur sér ekkert mann-
legt óviðkomandi,.
Larsen efstur eftir
þrjár umferðir
Þegar blaðið fór í prentun í
gærkveldi höfðu engar fregnir
borizt af fjórðu umferðinni á
skákniótinu í Dallas, en úrslit úr
biðskákum vorn kunn. Larsen
hafði unnið biðskák sína við
Yanovvski og liefir því ZV-> vinn-
ing eftir þrjár uniferðir og er
efstur á inótinu. Næstir koma
Szabo og Evvans nieð 2 vinninga,
Yanovvski með l'á vinning og
Friðrik með 1 vinning.
f fjórðu umferðinni í gær átti
Friðrik að tefla við Najdorf.
Samkvæmt síðustu fréttum
liefir skák þeirra Friðriks og
Najdorfs farið í bið. Þá er Resh-
evsky orðin jafn þeim Evans og
Szabo með tvo vinninga.
Silíurhófura,
fallegt rússneskt
ævintýri
Jakob Hafstein hefir þýtt fall-
egt rússneskt ævintýri, sem heitir
„Silfurhófur“, eftir P. Bazho, og
Lithoprent gefið út. í ævintýrinu
Hitinn kl. 18.
Kaupm.li. 8 st., Osló 7 st„ Lond*
on 2 st., París 1 st„ ÞórshSfn 8 st
Nevv York -4-1 st, R.vík 5 sí.
Fimmtudagur 5. desember 1957.
Skiptar skoðanir um áfengismál við
umræour á Alþingi í gær
Eftir umræður í jþrjá þingfundartíma varS enn
ati fresta umræoum, er fundartími var úti
Á Alþingi urðu enn í gær allsnarpar umræður um á-
fengismál. Til umræðu var í sameinuðu þingi tillaga til þings-
ályktunar um afnám áfengisveitinga á kostnað ríkisins. En
flutningsmenn hennar eru eins og áður hefir verið skýrt
frá þeir Alfreð Gíslason, Sigurvin Einarsson og Pétur Otte-
sen. Hefir fundartími þriggja daga í Sameinuðu þingi verið
svo til fullnýttur til umræðna um þetta mál eitt og' ekki
lokið, þar sem menn voru enn á mæiendaskrá er fundartími
v'ar úti í gær og þingforseti tók málið út af dagskrá og'
frestaði því við þingfundarslit.
að sér að fórna jafn litlu fyrir
SILFURKOrUR
eru ljómandi fallegar litprentað-
ar myndir, sem gert hefir rússn-
esk listakona og er bókin útgefin
hér með leyfi rússneska útgáfu-
fyrirtækisins, en hún hefir áður
komið út á fleiri tungumálum,
m.a. ensku. Útgáfa Lithoprents er
vönduð, og þessi litla barnabók
IMeg til vinsælda hjá yngstu les-
endunum.
Fræðslukvöld full-
Fyrstur tók til máils í gær Al-
freð Gíslason og flntti alllanga
ræðu. Gerði hann þar frekari
grein fyrir sjónarmiðum þeirra, er
afnerna vilja vínveitingar og svar-
aði einstökum athugasemdum, sem
fram höfðu komið við umræður.
Lauk liann máli sínu með því að
leggja áherzlu á að með samþykkt
tillögunnar yrði gefið hollt for-
dæmi, þar sem þess er mikil þörf,
og að eftir slíku fordæmi af hálfu
hins opinbera yrði tekið.
Breytingartillögur og breytingar-
tillögui- við breytingartillögur.
Jón Pálmason tók næstur til
máls og gerði grein fyrir brejdinga
tiilögu, sem hann hefir flutt, þar
sem lagt er til að dregið verði
úr veizlum hins opinbera og tekið
fyrir skemmtiferðalög starfsfólks
ríkisstofnana á kostnað ríkis. Þing-
maöurinn sagðist taka dæmi sin
fi-á atvikum, sem skeð hefðu fyrir
daga núverandi ríkisstjórnar og
sagðist oft hafa mótmælt þessum
atriðum við endurskoðun ríkis-
reikninga. En af þeim kynnum, er
haun hefði haft af þessum málum
mai'g undanfarin ár sagðist hann
telja að fækka mætti árlegum
veizlum ríkisins úr 200 í 100 eða
færri. Þá taldi hann nauðsynlegt
að taka alveg fyrir slcemmtiferða-
lög starfsfólks ríkisstofnana, en
margar ríkisstofnanir hefðu fyrir
vana að fara árlega í slíkar ferðir
og láta ríkið greiða kostnaðinn.
Næstur tók til máls Magnús
Jónsson, sem hefir flutt breytinga-
tillSgu við breytingatillögu Jóns
Pálmasonar. Taldi hann fjarstæðu
þá fullyrðingu Jóns Pálmasonar að
ekki væri hægt að halda veizlu
án vínfanga. Hafði Jón talað sér-
staklega um hina árlegu þing-
mannaveizlu, sem lítt hugsanlega
án vinfanga og taldi Magnús frá-
leitt að þingmenn gætu eklci hugs-
þetta mál og því að hafa þing-
veizluna vínlausa. Hins vegar tók
hann undir þau ummæli Jóns að
Alþingismenn væru a'llir hófs-
menn í þessum efnum. Sagði Jón
að i mörg ár hefði hann aldrei
vitað til þess að alþingismaður
væri undir áhrifum áfengis á
þingfundi, en það sagði hann að
hefði aftur á móti verið algengt
hér fyrr á árum.
Leita verður lirræða í bar-
áttunni gegn áfengisbölimi.
Sigurvin Einarsson tók næstur
til máls og færði fram mörg rölc
fyrir þvi að samþykkja bæri til-
löguna. Sagðist taka undir það að
ástæða væri til þess að stuðla að
aúknum sparnaði með því að
fækka veizlum hins opinbera, en
taldi spilla fyrir þessari tillögu
að blanda því máli við hana. Hins
vegar sagðist hann álíta að víða
væri þó frekari þörf að byrja en
stuttum skemmtiferðum, sem sum
ríkisfyrirtæki bjóða starfsfólkinu
í einu sinni á ári.
Sigurvin tólc undir þau ummæli
Bernharðs Stefánssonar á éögun-
um, að nauðsynlegt væri að gefa
uppeldismálum æskunnar meiri
gaum, ekki sízt með tilliti til
strangara eftirlits með óhollum
kviikmyndum. Lagði Sigurvin á-
herzlu á það að grípa þyrfti til
raunhæfra aðgerða í baráttunni
gegn áfengisbölinu og þessi tillaga
væri spor í þá átt, þó það væri
kannske ekki eins stórt spor og
þyrfti að stíga.
Ræðumaður sagði að á einum
tíma hefði beúklaveikin verið mik-
ið böl á íslandi, en þetta hefði
nú breytzt þannig tO betra, að
barátta íslendinga gegn berkla-
veikinni hefði orðið öðruna þjóð-
um til fyrirmyndar. Svipað væri
að segja um slysavarnir, þar hefði
(Framhald á 2. síðu).
félaganna
frlandsbók Axels.
Þá hefir Leiftur sent frá sér . , r*.
bók eftir Axel Thorsteinsson, rit- tfliaraOS VerKalyÖS-
höfund, og nefnist hún Eyjan
græna. Eru þetta ferðaþættir frá
frlandi. Axel hefir ferðazt um ír-
land bæði fyiT og síðar og dvalið.
þar nokkuð og er allkunnugur!
landsháttum þar. Kaflaheitin í
þessari bók gefa nokkra hugmynd
um efni hennar. Þau eru: Um ír-
land og írlendinga, Ferðaþættir
frá Norður-írlandi, Dagur í Dyfl-
inni og Þar sem ástin átti efekert
griðland. Nokkrai’ myndir frá ír-
landi eru í bókinni.
■’ A-
r \
Ingólfur Kristjánsson
Margar barnabækur.
Leiftur gefur út margar barna-
bækur. Þær, sem koma út þessa
dagana, eru þessar: Gulltárin,
þrettán barnasögur eftir Guðrúnu
Jakobsen, með myndum eftir Hal'l
dór Pétursson og eru þær í litum.
Þetta er allstór og falleg barna-
bók. Þá er smábarnábók, sem
nefnist Blómálfabókin í þýðingu
Freysteins Gunnarssonar skóla-
stjóra. Er hún með mörgum og
stórum myndum en litlu lesmáli,
falleg bók í stóru broti.
Þá eru tvær bækur ætlaðar ungl
(Framhald á 2. síðu).
I kvöld hefst fræðslustarfsemi
á vegum Fulltrúaráðs verkalýðs-
fólaganna í Reykjavík. Fundurinn
í kvöld er haldinn fyrir trúnaðar
menn á vinnustöðvum og stjórnar
eftirtalinna félaga: Verkamanna-
félagið Dagsbrún, Verkakvenna-
félagið Framsókn, Iðju, félag verk
smiðjufólks, Félag járniðnaðar-
manna og Félag blikbsmiða. —
Hinsvegar er fvrirhugað að halda
fleiri slíka fræðslufundi á vegum
Fulltrúaráðsins og imun næsti
fundur verða fyrir trúnaðarmenn
og stjórnir annara verðalýðsfélaga
en þeirra, sem getið er hér að
framan.
Á fræðslufundinum í kvöld flyt
ur Þórður Iíunólfsson, öryggis-
málastjóri, erindi um öryggi á
vinnustöðvum, og mun hann jafn
fremt sýna myndir í því sam-
bandi.
Eru trúnaðarmenn og stjórnir
fyrrgreindra verkalýðsfélaga ein-
(Framhald á 2. síðu).
Fyrirsparn til borgarstjérans:
Hvenær verður Faxi gerður upp og gengio að Kveldúlfi?
íhaldið vill alls ekki heildaárætlun
um verklegar framkvæmdir
REYKJAVÍKURBÆR rekur margs konar starfsenii eins og
eðlileg't er í svo stórum bæ. Segja má, að bæjarstofnunin sé í
rauninni fyrirtæki, sem borgaiainir eiga og reka, en fela bæj-
arstjórn franikvæiiid málanna ínilli kosninga. í öllum nútíma
stórfyrirtækjum er reynt að skipuleggja starfið sein mest. Þess
er gætt, að það, sem einn liluti fyrirtækisins framkvæmii’, rek-
ist ekki á starfssvið annars. Með slíku liáttalagi er fyrirtækinu
gert Iiið mesta mein og lélegt skipulag grefur undan fraintíðar-
horfum þess.
Það er kunnara en frá þurfi að greina, hversu skipulagslaust
allt starf bæjarfyrirtækisins er í liöndum ílialdsins. Eitt rekur
sig á annars horn og borgararnir greiða mistökin úr eigin vös-
um. Framsóknarmeiin hafa löngum bent á nauðsyn þess, að
framkvæmdir Reykjavíkurbæjar yrðu betur skipulagðar, en
íhaldinu liefir ekki þótt ástæða til að bregða við og betrum-
bæta ástandið. Þórður Björnsson, bæjarfulltrúi, hefir marg-
sinnis borið fram tillögur um þetta mál, og fer liún hér ú eftir:
Bæjarstjói'n ályktar að fela bæjarráði að semja rökstudda
heildaráætlun um verklegar franikvæindir bæjarins og stofn-
ana hans næstu 4 ár og er tillögur til bæjarstjórnar iim
hvernig framkvæmdirnar verði bezt saniræmdar innbyrðis,
þannig að endir verði biuidinn á það háttalag, að ein starfs-
grein i bæjarrekstriniim eyðileggi verk, sem önnur starfs-
grein er að vinna eða hefir nýlokið við.
Þessari tillögu liefir ílialdið slungið undir stól, eins og fleiri
unibótatillöguin Framsóknarmaima. Gerðum íhaldsins ræður
ekki það sjónarmið, að fyrst og fremst eigi íeksturinii að vera
liagkvæmur fyrir borgarana, heldur hitt, að liaiin sé hagkvæuiur
fyrir íhaldsgæðingana, þeirra velferð er liæst metin.