Tíminn - 10.12.1957, Qupperneq 5

Tíminn - 10.12.1957, Qupperneq 5
T í MIN N, þriðjudaginn 10. desember 1957. 5 Orðið er frjálst Bergsveinn Skúiason hefði ekki minnkað s. 1. 30—40 0g gagnauðugt, 'en hversu margir ár, að sögn bóndans þar, og að gvartbaksunigar komast þar upp ár dúntekja á Múla hefði aukist um 1&ga. veit ég ekki, og segi því 20 pund á árunum milli 1930— j ekkert þar um. 1940. j Að þessum spretti í Dalsýslu Eðlilegir búnaðarhættir - eiturbyrlun Mikið hefir þeim fögru ágústdög hirða svo vel varplönd sín að eng oft og mörgum sinnum séð útsel um verið illa varið, sem Jens in svartbakur kæmist þar upp. drepa og tæta í sundur hverja bóndi Nikulásson frá Svionum Enda er það svo augljóst, að hver flyðruna eftir aðra í kjaftinum og eyddi til þess að sjóða saman lang skynbær maður skilur, að engin tekur þannig einn eftir annan. Á hundinn sem hann sendi mér í aðferð er öruggari til að heíta við þessar aðfarir selsins hafa menn Morgunblaðinu 1. nóv. s. 1. Áreið komu og útbreiðslu einnar dýra helzt tækifæri til að sjá hér í.út anlega hefði þeim dögum verið tegundar en að sjá svo um að hún eyjum á Breiðafirði.-Seinna beiur varið til þess að kála nokkr fá.i ekki komið afkvæmum sínum í greininni segir: — Bezt væri nú um svartbaksungum eða koma fá- á legg. að gera varg þennan útlægan og einum tbðustráum í hlöðu. Það Þetta á ekki við lengur, segir dræpan með öllu. — Og loks skilur varía nokkur lifandi maður stríðsmaðurinn með eitrið. Menn klykkir greinarhöf. út með þessu. t:i hvers sú grein er skrifuð. Hafi gátu gert þetta, meðan þeir gáfu — Þess eru ekki fá dæmi, að sel höf. ætlað að árétta eða staðfesta sér tíma til að „nostra við þessa urinn hafi lagsf á æðarfuglinn og eitthvað af því sem ég sagði í jarðarskika sína.“ Nú sé öðru drepið hann, og hafa þá engin önn grein í Tímanum 4. maí í vor, og máli að gegna. Allt sé orðið ur ráð verið, en að skjóta þennan skrifuð var í teilefni af samtali stærra í sniðunum. Menn séu faætt voðavarg. Þetta er hægt að sanna sem hann átti í fyrravetur við ir að nostra við jarðarskika. f hvenær sem vera skal. Gís'la ritstjóra Kristjánsson — sem stað þess búi menn á mörgum O-jæja. Þá höfum við það. Það þó mun ekki hafa verið tilgang jörðum, og það verði að auðvelda er þegar orðið fisklaust á grunn urinn — var það ofrausn við þeim yfirráðin með því að láta nriðum í Breiðafirði — sennilega mig og alveg áþarft. En hafi hann eitur koma í stað hirðusemi og Bjarneyja- og Flateyjamiðum — ætlað að mótmæla eða hrekja með eðlilegra búnaðarhátta. Þetta er árið 1884. — Það er fáitt nýtt und rökum eitthvað af því sem sem það sem vakir fyrir Jens bónda ir sólinni, nema geimför rússn- ég sagði í áminnstri grein, þá hefir Nikulássyni frá Sviðnum, þó hann eska hundsins. það að mestu farist fyrir eða hafi ekki komið sem greinilegast j>au eru aiveg ólík rökin, gleymst. _ÞÓ heldur hann enn í orðum að því. Þet-ta er mergurinn sem j;óðalsbóndi“ færði fram fyrir endann a eiturlmunni sem hann málsins. — Þeir sem aðhyllast ótrýmingu selsins úr Breiðafirði lagði a dogunum, en hefir grynnt þessa þróun í bánaðarmálum, sam ^ sínum tínia og J. N. dregur nú mjög á spottanum. _ þykkja auðvitað eiturtillögur Jens fra;m fyrir eyðingu svartbaksins. _Að_ þessu mun ég vikja lítillega Nikulássonar. I þag er sem sé ekki alveg nýtt„ að her a eftir « Eftir að hafa kastað út þessu óðalsbændur í Breiðafirði kenni Jens helt þvi fram i himu eftir mikla mörsiðri, hleypur ritfákur einni eða annarri dýrategund, sem mmndega samtali_ við G. Kr„ að j. N. hroðalega út undan sér, og þar hefir verið frá upphafi; um stoðnug hnignun i æðarvarpmu i nemur ekki staðar fyrr en suður í allar sveiflur sem verða í firðin Vestureyjum a Breiðafirði og hefði Dalasýslu. Breiðir sig þar út yfir um á fiskveiðum, dúntekju og öðr svo venð lengi._ Kristinn Indriðason bónda á um ialldsnytjum, þó með öHu sé ó E| dro mi°S 1 efa svo heíðl skarði’ °S fer að se-ia frá hversu sannnað hvern lilut viðkomandi verið allt fram um 1940. óskaplega langa sjóleið og vand dýrategund á þar 1. Og þá má ekki Eg syndi frarn a - og studdist farna hann þurfi að „stíma“ til að minna gagn gera, en að henni sé við umsogn nakunnugra og gagn komast í varplönd sín. Talar um eytt eða útrýmt íneð ölhi merkra manna — að greinileg! að einhver sægur komist þar uppl Ekki þóttu rök „óðalsbónda“ svo auknmg hefði venð i varpinu. i af svartbaksungum o. s. fr. Kunn' sannfærandi á sínum ,tima, að á. «eu16yt3T a-aTT' ^ «!ugt er mér um> að ríki Krlstin? stæða væri til að amast veruléga að_ dimtekj^ a Firði í Mulasveit, hreppsfjóra á Skarði er víðlent við selnum. Einkum mæltu þeir á móti seladrápinu, alþingismennirn ir. Ásgeir Einarsson á Þingeyrum og séra Eiríkur Kúld. Báðir voru kunnugir í Breiðafirði og þekktu T , - - - vel til lifnaðarhátta selsin-s. .— , ' er e'viv! ,v! a m*'^la?fa loknum, heldur JN aftur til átt- j Qg skyidi nú nokkrum eyjabónda þessu. En gefur þo 1 skyn, að þetta haganna 0g'skrifar langt mál um|þykja hag sinum hetur komið, þo se ekkert að marka. Eg lesi ur,selinn r Vestureyjum og hvernig farið hefði verið að ráðum ;!Óðal- tolum ems og „gamall hofðmgi að honum hafi yerifi búið. Þaö er | hánda« ocr en°:nn selur væri í lesi BibUuna“, o« mun þar eiga heldur ófögur lýsing. Þó skilst | Breiðafirðf, SKlja iL hÍn- við Fjandann. (Eg vero nu _að mér> að eitthvert slangur sé enn um um fiskieysið á grunnmiðum iskjota þvi her mn, svona rett a eftir af sel ; fixðinum. siðan fer við strendur landsins? Enginn mnli sviga, að mer er alveg okunn hann að segja fréfetir af hrogn-; bóndi er svo gnmnhygginn. Og ugt um hvernig sa hofðingi les keisaveiðinni og þorskinum. Það|þó ekki sé þvf saman að jafna, Bibhuna eða aðrar bækur, hef 6ru vondar fréttir, verri en af hversu argSamri selurinn hefir ver aldrei heyrt hann lesa eða grennsl ■ selnum. _ ;;í>ar sem áður var ast eftir því hjá öðrum. Efa ekki hiaðafii á bátana af hrognkelsum að greinarhöf. sé því miklu kunn þegar farið var j netáá, fæst nú ugri eri ég og derli þvi ekki um, ekki t soðið.“ Sama er aö segja um það við hann.) Verð á refaskinnum | þorskinn. Hann vill ekki bíta; hafi verið m.jög hagst'ætt á þessum hvorki á Bjarneyja- eða Flateyjar árum. _ Og lolcs, þá hafi verið ný j miðum, en 'eitíshvað faefir hann aui afj>i.aðin almenn eitrun fjiii svaib ast á krókána við utanverða Barða, fugiateguindum sem svipaðrar bak a þessum sloðum. Allt erjstroncþ svona öðru hvoru. Fliðr- fæðu, neýta væri á engum fram- þetta gott og blessað, svo langt' unni er heidur ekki gleymt. Þar' hærilegum rökum reist. Vitanlega SeTvær Vrriröksemdir leiði ég al-' K "Vn“ vt ?rió" V2 * ** Tf f sera . ,T .., . lærl „sem lagt \ar í sjo , tæu menn helzt ekki vilja nefna í sam veg hja mer, að oðru leyti en þvrnú ein á hver hundrað færi. Þetta bandi við eitrið; löngu útdauðar sem að framan er sagt. | er sannarlega ekki efnilegtj, og' gt voidum þess, áður en nokkuð Um þa þriðju vil eg aðems ■ ekki að furða þé j geri ekki mik , væri farið að tranga á segja þetta: — Mer laðist alveg ið úr ;;iífsafkomuskilyrðunum“ í svartbaksstofninn. Sannleikurinn að »pyrja fyrirennara minn a Fiateyjarhreppi. Ekki skrifar um svartbakinn er sá eins o“ ég Muia að þvi, hvort hann hefði hann þó þetta fiskiieysi á synda- benli á i fvrri grein minni, að þó dreift eitri Þar um eyjarnar í þeim registur svartbafcsins, og er ég stoku fugiar séu allskæðir unga- tilgamgi að drepa a þvi svaitbaK hissa þvii; Margir vita þó, — m0rðingjar, þá er það tjón hverf hlnn bali ’riSfSS 'J? mw JS og er dagsatt “ að sa vomli fugl aridi litið sem svartbakurinn hefir ? “ hPiHnr ðm,vkk Ieggur sér þessai' íiskitcglmdir til unnið f breiðfirskum varplöndum to” £ “arSl »m biÍSÍ %%%$% f," SSfUSTí 1? *"• M V* to,i sl»a á M»Ja « umfm £ V2?m15£g. *S Þetta þriigl atlt rifjar upp fyrir að oðnu ieyti. En þegar einstakir mér gamla deilu, um sel og fiisk- menn gera sér leik að því, að veiðar á innan verðum Breiða- soisa undir sig fleiri jarðir í þeini fix-ði. _ • tilgangi einuin, að stunda á þeim I Suðra 2. árg. 1884, má lesa hreina rányrkju og þaðan af verri eftirfarandi, eftir óðalsbónda í búskussahátt, þá er ekki við góðu Breiðafjarðareyjum: -1 að búast. Þá er heimtað eitur, og „Það er þó margreynt og sann talað með lítilsvirðingu um „skik að, að allur selur er eitt hið aaa“ sem menn hafi nostrað við mesta og versta rándýr við allar áður. Og ekki nóg með, að eiturs • t hetta skyldl Tnia flatt upp fiskitegundir. Látraselurinn og ins sé krafist, heldur að því sé a J. N. og hann ekki trua mmni vöðuselurinn eyðileggja og rifa í dreift út fyrir varpeigendur. Þeir umsogn, þa er mjog auðvelt fynr gig fiskin,n svo ,undxun sætir, og hafi ekki tíma til þess. Líka sé iiann aö ía frekan upptysingar það er nærri þvi hryggilegt að svo vandfarið með vöruna, að um þetta hja motbylismanni irnn sjá þennan sei hér allt sumarið: hverjum og einu-m sé ekki trúandi um sein þa var, og enn byr goðu 0,g vi,ta að hann drepur fiskinn og fyrir henni. Hún geti orðið „mann JU! 1 a!eyium' Hat1 eitur. fæiir hann alveg'frá að ganga hér I inum að skaða.“ Einkum og sér venð boiið ut i næstu eyjum ajinn á fjorðinn; enda verður hérií lagi sé eitur hættulegt í Breiða Pe^ alum; heiil' a- m- k- verið varla fisks vart. Útselurinn leggst firði, vegna þess hve vindur leiki mjog hljott um þa_ starfsemi, og heizt á flyðruna; rff’jr hana í sundhþar það oft um eyjar og útsker. EyfirSiogar hafa ná sérstakan vélaráSimant í þjónnstu sinni P >,■«¥■ ! t <»j I* I lí I ið bændum í Vestureyjum en svartbakurinn, er ekki ósennilégt að þeir tímar komi að greindir menn sjái að allur er þessi djöful gangur út af svartbaknum og eitur herferðin gegn honum, og um leið og engu síður gegn mörgum öðrum sem mér um eitt og annað, því hann var velviljaður maður. Hitt full yrði ég, að á næstu árum fyrir 1930 var ekki eitrað fyrir svart bak í Skáleyjum, enda var þar mjög lítið af honum, vegna þess hve jörðin hafi verið vel setin og hirt mjög mörg undanfarin ár. Dúntekja hafði staðið í stað nokk ur ár, að mig niinnir. I þeim vélakosíi, sem bændur hafa eignazt á síðasta áratug, liggja tugmilljónir króna, sem vandi er að varðveita og ávaxta sem bezt. Því betur fer skilningur manna á því atriði vaxandi, er lýsir sér í bættri meðferð og hirðingu véla. Búnaðarsamband Eyjafjarðar hefir nú fyrst búnaðarsanibanda í landinu tekið upp þá nýbreytni að ráða í þjónustu sína ráðunaut, er eingöngu gegnir því hlutverki að leiðbeina um hirðingu og notkun búvéla í héraðinu. Er hér um slíkt nýmæli að ræða, að í lögum um ráðunauta búnaðar- sambanda er eigi gert ráð fyrir vélaráðunautum í þjónustu þeirra. Á hinum Norðurlöndum er hlið- stæð starfsemi þegar komin nokk- uð á legg, en þó er ekki nema tæpur áratugur síðan fyrstu véla- ráðunautarnir komu þar í þjón- ustu einstakra búnaðarsambanda þar (Sviþjóð). Fjölmörg búnaðarsambönd í Svíþjóð hafa nú vélaráðunauta, enda er sérstök deild fyrir bú- vélafræði við búnaðarháskóla Svía. í Noregi er málunum þannig háttað, að Bútæknistofnunin norska, sem er í tengslum við há- skólann í Ási, hefir nokkur úti- bú eða vélareynslustöðvar úti á landi og á þeim stöðvum eru vél- fræðiráðunautar, sem m.a. veita bændum teiðbeiriingár. Mikil vélanotkun í Eyjaíirði. Það var í júní s.I. vor, sem Búnaöarsamband Eyjafjarðar og ræktunarsa-mböndin í Eyjafirði réðu Eirik Eylands vélfræðing til sín. Sex ræktunarsambönd eru í héraðinu, en tala bænda á búnað- arsambandssvæðinu mun vera um 520. Vélakostur ræktunarsamband- anna er nú 11 beltadráttarvélar, þar af tvær TD 14 beltavélar og ennfremur starfa nokkrar skurð- gröfur í héraðinu. Dráttarvéla- og önnur búvélaeign bænda er al- menn í Eyjafirði og hinn nýja ráðunaut mun því ekki skorta verk efnin. Höfuðverkefni hans er að hafa eftirlit með vélum ræktunarsam- bandanna, aðstoða við útvegun varahluta í þær og fylgjast með því að hafa þær fullbúnar til vinnslu næsta vor og jafnframt að hafa á liendi leiðbeiningar um jarðyrkju- og búvélar á sambands- svæðinu. Ennfremur hefir ráðu- nauturinn það hlutyerk að standa fyrir námskeiðum í meðferð og hirðingu heimilisdráttarvéla eftir því sem tími vinnst ti lað vetr- ■inum. Eylarids ráðunautur hefir verið ■til viðtals, eftir þ\u sem tök hafa verið á, á búnaðarsambandsskrif- stofunni á Akureyri á þeim tíma, sem símastöðvar í héraðinu hafa verið opnar. Bændur hafa notað sér þetta töluvert og einnig hefir 'ráðunauturinn farið til ræktunar- sambandanna vegna stóru jarð- EIRÍK EYLANDS vélaráSunautur EyfirSinga yrkjúVélanna, ef á hefir þurft að halda. Vélanámskeið. í nóvember s.l. var svo haldið fyrsta námskeiðið í meðferð og hirðingu heimilisdráttarvéla. Nám- 1 skeiðið var haldið í Dalvlk, og | þangað komu fyrst og fremst bænd ur úr Svarfaðardal og Dalvikur- hreppi til að fara yfir vélar sínar undir handleiðslu ráðunautsins. ; Þáttaka í námskeiðinu var mjög góð; var komið þangað með milli 30 og 40 vélar til yfiriits og við- gerðar. Er það mál manna, að námskeiðið hafi heppnazt mjög vel. Á Akureyri átti samskonar nám- skeið að hefjast nu um mánaðar- niótin og sennilega verður einnig haldið námskeið í Grenivík síðar, ef tök verða á. I Vélaráðunautur Eyfirðinga, Ei- rik Eylands, hefir mikla reynslu | á sínu sviði, þótt ekki sé hann 'gamall maður. Hann hefir frá j barnæsku unnið að störfum við bú- vélar, allt frá því að hann stjórn- . aði fyrstu jarðýtunni og fyrstu ískurðgröfunni hér á landi, rétt eftir 1940. Hann mun mörgum bændum kunnur af námskeiðum, er hann hélt á vegum Vélasjóðs í meðferð heimilisdráttarvéla á sín- um tíma. Um tveggja ára skeið , var Eirik í þjónustu FAO og | dvaldist þá í Pakistan og leiðbeindi um vélanotkun í sambandi við i stíflugarða og áveitukerfi þar. Vél- fræðinám stundaði Eylands í Nor- l'egi. j Eins og drepið var á í upphafi, I er mikið fjármagn hundið í véla- stóli landbúnaðarins og fer það istöðugt vaxandi, vegna hinnar öru vélvæðingar. Samfara þessari i auknu vélanotkun er aukin verk- I menning og almenn, staðgóð þekk- i ing á vélum og meðferð þeirra ó- hjákvæmileg. ’ Má því telja, að eyfirzkir bænd- ur hafi hér gefið fordæmi, sem vert er að veita athygli. Stjórn Búnaðarsambands Eyja- fjarðar skipa nú: Ármann Dal- mannsson, formaður, Björn Jó- hannsson, Laugalandi, og Halldór Guðlaugsson, Hvammi. xnór er nær að halda að það hafi ekki verið gert svo nokkru næmi. Eg benti á það í umræddri grein í Tímanum, að næstu bændakyn slóð á undan þeirri sem nú býr í eyjunum hefði gefist það bezt, að ur, étur það sem honum þykir bezt, lætur hitt liggja eftir og legg ur svo jafnharðann á stað til að ná í aðra. Þetta gengur kolil af kolli, allt 6umarið, meðan ílyðran heldur sig til grunnsins. Ég hef 011 eru skæðin góð. Mér er nú spurn. Hvað eru þeir bændur að gera, sem JN er að segja frá? Og hverjir eru það — Þeir hafa ekki tíma til að hirða æðarvarpið, komast ekki yfir að taka eggin u.ndan svart- baknum og verða að fá „fastráðna menn“ til að bera út eitruð egg. „Að öðrum kosti gæti það víða farizt fyrir“. Helzt er á honum að heyra, að þeir séu svona bundn ir við „skepnuhirðinguna“. Anzi er ég hræddur usn að hann tali ekki fyrir munn margra nágranna sinna. Eg hitti sí'öast í sumar nokíkra eyjabændur. Enginn minnt ist á þetta geysilega annríki við mig. Þó veit ég vel, að allir bænd ur hafa nóg að gera. Það skildi þó aldrei vera, að hann einn ætti svona voðalega annrikt. Og svo er maðurinn að tala uxn, að koma þurfi upp uppeldisstöðvum fyrir æðarfugl. Hver skyldi hafa tíma til að sinna þeim? Lofes fer greinarhöfundur að kenna mö.-mum að eitra egg. Vill fá til þess eitur I „fljótandi standi“ og „faolnál". Svo mega menn heldur ekki borða hrafns- falin egg. Allur er varinn góður. En hann gleymir alveg, að segja fyrir um hvernig eigi að eilra fisikúrgang og lifur. Máske bíður það næstu greinar. Ef til'lögur þeirra manna, sem fastast hafa mælt með eitri til útrýmingar fuglum og öðrum dýr- um á Islandi, ná fraim að ganga, verður eiturútburður all umfangs mikil starfsemi í landinu. Veitti þá sennilega ekki af að skipa sér- stakan eilurniálastjóra. Og eftir að hafa fengið hugmynd um þá þekkingu, sem Jens bóndi Nikul ásson frá Sviðum býr yfir í þeim efnum, ætti ekki að vera vand- fundinn maður í þá stöðu. Bergsveinn Skúlasoa

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.