Tíminn - 10.12.1957, Side 8

Tíminn - 10.12.1957, Side 8
TI MIN N, þriðjudaginn 10. desember 1957, 8 Bækur og höfundar (Framhald af 7. síðu). er einhvers staðar á miili mælts imáilis og hefðbundins ritstíls. — Höfundur lengir ekki frásögnina eða slítur söguþráðinn um of með spurningum, en hefir eigi að síð- ur lag á því að halda samræðu- sniðinu. Þetta er verkkunnátta. Máifræðin er að vísu stundum á fremstu nöf, en máiíarið einstak- lega viðfelldið. Höfundur hefur hvern þátt með einskonar inngangi, þar sem sam an er ofið kynningu á manni þeim, er rætt skal við, og hugleið- ingum um umhverfi og aðbúð snannsins. Vafaiaust ætlast höf- undur tii þess, að þetta sé eins- konar forleikur, er búi menn rétt um skilningi til iestrarins, og stundum tekst honum það. En samt er þetta fonspjall oftar til lýta. Það er af öðrum toga og of iangt. Það spil'lir heildarsvip bók arinnar. Formáli að samtali á tæp lega við. Annars er bókin geðþekkasti iestur, meira að segja skemmtilest ur. Þarna er skráð lærdómsrík saga, sem aftast er ætiað lítið rúm í íslendingasögu. Fáir eða engir kunna að rita samtöl við menn eins vel og V.S.V., það sýna þess ar tvær bækur ófcvírætt. ak. ÆVINTYRI, BARATTA — — VIÐ RÆNINGJA, DÝR OG NÁTTÚRUÖFL Norski prófessorinn, sem samdi metsölubækurnar þrjár um ævintýri ÁRNA og BERIT, lýsir öllum þeim stöðum, sem frá segir í bókunum af eigin raun. Árni og Berit lenda í Títanic- slysinu á Atlantshafi, ferðast um Afríku þvera og niður Nílarfljót til Kairó, lenda í ræningja- höndum í Persíu og eru dæmd í þrælavinnu á kaldasta stað veraldar í Síberíu. Þau dvelja á eyju í Kyrrahafi og sjá hin furðulegustu undur í Ameríku. Og ekki má gleyma Kolskeggi hinum mikla kostagrip Jólabækur ÍSAFOLDAR k ^ Jólakjóllinn á dótturina verður failegur og ódýr ef þér saumið hann sjálf eftir Butlerick- sniði AliSTURSTRÆTI

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.