Tíminn - 10.12.1957, Qupperneq 10

Tíminn - 10.12.1957, Qupperneq 10
10 <§i WÓDLEIKHÖSIÐ Sinfóníuhljómsveit Islands Tónleikar í kvöld kl. 20,30. Horft af brúnni Sýning fimmtudag kl. 20. Næsl síðasta sinn. Romanoff og Jálía Sýning iaugardag ld. 20. Síðasta sýning fyrir jól. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. — Tekið á móti pönt- anum. — Sími 19-345, tvær línur. Pantanir sækist daginn fyrir sýn- Ingardag, annars seldar öðrum. Clmi 3-20-75 Heimsins mesta gleífi og gaman Heimsfræg amerísk sirkusmynd, tekin í litum og með úrvals leik- Orum. Cornell Wells James Stewart Betty Hutton Dorothy Lamar Sýnd kl. 5, 7 og 9 GAMLA 8ÍÓ Sími 1-1475 Adam átti syni sjö (Seven Brides for Seven Brothers) Hin bráðskemmtilega og afar vin- eæla mynd. C|NEl !t; dans- og söngvamynd Endursýnd kl. 5, 7 og 9. TJARNARBÍÓ Sími 2-21-40 Aumingja tengdamóÖirin (Fast and Loose). Bráðskemmtileg brezk gamanmynd frá J. Arthur Rank. Aðaihlutverk: Stanley Halloway, Kay Kendall, Brian Reece. Sýnd kl. 5, 7 og 9. NÝJABÍÓ Sími 1-1544 Fimm sögur (Ful! House) eftir O'Henry. Hin spennandi og afbragðsgóða stónnynd með Charles Laughton Jane Crain Richard Widmark Marilyn Monroe og 8 öðrum frægum kvikmynda- stjörnum. Sýnd í kvöld kl. 5, 7 og 9. BÆJARBÍÓ HAFNARFIRÐI Sími 5-01-84 Norskar hetjur Stórfengieg norsk kvikmynd Sýnd kl. 7 og 9. Síöasta sinn. íleikfeiag: ÍPkJAyÍKDg Sími 13191 Grátsöngvarinn Sýning miðvikudagskvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala frá kl. 4 til 7 í dag og eftir kl. 2 á morgun. Næst siðasta sýning fyrir jól. STJÖRNUBÍÓ Sími 1-8936 Meira rokk (Don't knock the Roek) Eldfjörug ný amerísk rokkmynd með Bill Halye The Treniers Little Richard o. fl. í myndinni eru leikin 16 úrvals rokklög, þar á meðal I cry more, Tutti Frutti, Hot dog, Buddy buddy Long tall Sally, Rip it up. — Rokk- mynd, sem allir hafa gaman af. Tvímælalaust bezta rokkmyndin hingað tU. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TRIPOLI BÍÓ Síml 1-1182 Koss dauÖans (A Kiss Before Dying) Áhrifarík og spennandi ný amer- ísk stórmynd, í litum og CinemaScop Sagan kom sem framhaldssaga I Morgunblaðinu í fyrrasumar, undir nafninu „Þrjár systur". Robert Wagner Virginia Leith Allra síðasta sinn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára Hafnaif jarðarbíó Sími 50 249 Nautabaninn (Trade de Toros) Afar spennandi spönsk úrvalsmynd i litum. Gerð af meistaranum Lhdis- 'Ad Vajda (sem einnig gerði Marcel- no). Leikin af þekktustu nautabön- un og fegurstu senjorítum Spánar. Sýnd kl. 7 og 9. Allra síðasta sinn. Vtyndin hefir ekkl verið sýnd áður hér á landi. Þetta er ósvikin kvikmynd, spennandi, blóðug og miskunar- laus, en þó hefir enginn illt af að sjá hana, og mörgum ætti að vera það hollur fróðleikur, að skyggnast inn í spænska þjóðar- sál. g.þ. Þessi mynd er snilldarlega vel gerð. Ego. HAFNARBÍÓ Sími 1-6444 Hefnd skrímslisins (Creature Walks amory us) Mjög spennandi ný amerísk ævin týramynd. Þriðja myndin í mynda- flokknum um „Skrimslið í Svarta lóni“. — Jeff Morrow Leigh Snowden Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Austurbæjarbíó Sími 1-1384 Skuggahliðar New York borgar (New York Confidentiai) Hörkuspennandi og viðburðarík, amerísk sakamálamynd, byggð á frásögn tveggja frægustu saka- málafréttaritara Bandarikjanna. Aðalhlutverk: Broderick Crawford Richard Conte Marilyn Maxwell ^*^*’ 1T,J' 'ÍW Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Atvinna Stúlka óskast nú strax á gott sveitaheimili á Suður- landi til vors. Fátt fólk í heimili, rafmagn og öll þæg indi. Stúlkan mætti hafa með sér barn. Nöfn og heim ilisföng ásamt símanúmeri og kaupkröfu, leggist inn til blaðsins fyrir 15. des. n. k. merkt: „Gott heimili". T I M I N N, þriðjudaginn 10. desenaber 1957. ÍLllllllllllllllillllllllillllllllillillllllllllllllllllllillllllllllHlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllillllUllllllllllllllllljl | Héraðsbókasafn | KjésasýsBu | = = Bókaútlán í vetur eru þriðjudaga og föstudaga kl. = § 8—10 e. h. að Hlégarði. ............................................................... i I I HEFI OPNAÐ | — a = = tannlækningastofu 1 = s • að Laugavegi 126. Viðtalstími kl. 9—12 og 1,30— jjj 18. Laugard. 9—12. Stofusími 16004. Heimasími jj | 23212. | 1 BIRGIR J. JÓHANNSSON, tannlæknir. E ~ 3 emHmihniiiiiiiiimHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiHiiimiuiiiiiiiiiiiiiiiiimiiHiaii e&& ^ - flíM, V' viiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimH"|Miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiifiiiiíiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii}i Nýlega var mér dreginn ær með mínu marki, sem er sýlt hægra, sýlt vinstra, sem ég tel mig ekki eiga. Réttur eigandi gefi sig fram og sanni eignar- rétt sinn og semji við mig um markið og borgi áfallinn kostn- að. Iieýkjavík, 9. 12. 1957. Sigríður Einarsdóttir, Fjölnisvegi 5. Sími 13295. 2 til 8 ára Drengja- 6—15 ára. Vinsamlegast berið saman verð og gæði drengja- fatanna hjá oss og öðrum verzlunum. Vesturgötu 12. i i e*ý / mémumé/ miM? PERLU þvottaduft RmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiimiiiiiiitiiiiiiiuiiiiMiMiuiuiai Blaðburður s 6XETT1SGÖTU 8 | Dagblaðið Tímann vantar unglinga eða eldri menn = 1 til blaðburðar í eftirtalin hverfi: Grímsstaðaholt Norðurmýri 3 = S s Afgreiðsða Tímasis ■■■iifHaidiMHiiuiuuiuiuiiiiuiiiiiiiuiiuiiiiuiiiiiimuiiuiUBiiai

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.