Tíminn - 10.12.1957, Page 11

Tíminn - 10.12.1957, Page 11
T í MIN N, þriðjudaginn 10. desember 1957. 11 Útvarpið í dag. 8.00 Morgunútvarp. 9.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.00 Fréttir og veðurfregnir. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Útvarpssaga barnanna: „Ævin- týri úr Eyjum“ eftir Nonna. 18.55 Framburðarkennsla í dönsku. 19.05 Þingfréttir. — Tónleikar. 19.40 Augiýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Daglegt mál, Árni Böðvarsson. 20.35 Frá tónleikum Sinfóníixhljóm- sveitarinnar í Þjóðleikhúsinu, fyrri hluti. a) Sinfónía í G-dúr eftir Haydn. b) Konsert fyrir píanó og hljómsveit eftir Jón Nordai (tví tekin). 21.30 Upplestur: „Sól á rráttmálum", kafli úr skáldsögu eftir Guð- mund G. Hagalín. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 „Þriðjudagsþátturinn". 23.10 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun. 8.00 Morgunútvarp. 9.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 Við vinnuna: Tónleikar af pl. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.00 Fréttir og veðurfregnir. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Tal og tönar: Þáffur fyrir unga hlustendur- (Ingólfur Guðbr.s.) 18.55 19.05 19.35 20.00 20.30 20.55 21.30 22.00 22.10 22.30 23.10 Framburðarkennsla í ensku. Þingfréttir. — Tónleikar. Auglýsingar, Fréttir. Lestur fornrita: Gautreks saga HI. Einar Ól. Sveinsson. Tónieikar: Tvö tónverk eftir Ravel (plötur). a) Minnisvarði á gröf tónskáldsins Couperin. b) La velse. „Leitin að Skrápskinnu", get- rauna- og leikþáttur; n. hluti. Fréttir og veðurfregnir. íþróttir (Sigurður Sigurðsson). íslenzku dækurlögin: Desean- berþáttur SKT. Dagskrárlok. YMISLEGT Tekið á móti peningagjöfum til fjölskyld'j Jóhanns Einarssonar, er missti allt sitt í brunanum að Þvervegi 36 á sunnudaginn. Skrifstofa TÍMANS. Kvenstúdent3félag Isiands heldur félagsfunti með upplestri og tilsögn í föndri miðvikudaginn 11. desember kl. 8,30 síðdegis í Þjóðleik- húskjallaranum. Kvenstúdentar fjöl- mennið. I Ungmennastúkan Hálogaland heldur fund í Góðtemplaraihúismu í kvöld kl. 8,30. Þriðjudagur 10. des. Eulalia. 344. dagur ársins. Tungl í suðri kl. 2.55. Árdegis- Flæði kl. 7.08. Síðdegisflæði kl. 19.31. Slysavarðstofa Raykjavíkur í Heilsuvemdarstöðinni er opin «llaa •ólarhrlnglnn.Læknavðrðnr LJl. (fyr !r yltjanlr) er á samc iía6 kl. 1$—f. Síml 1 50 30. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Birna Ingólfsdóttir Lækj argötu 7, Akureyri og Aðalsteinn Vestmann, málari, Hliðargötu 4. Ak. Síðastliðinn laugardag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Lilja Guðmunds dóttir, Mýrdal, Kolbeinsstaðahreppi, Ilnappadalssýslu og Helgi Sveinsson, Ósábakka á Skeiðum, Árnessýslu. JOLAGETRAUN TÍMANS DENNI DÆMALAUSI ALÞINGI Dagskrá efri deildar þriðjudaginn 10. desem* ber kl 1,30. J 1. Fæðingarheimili Reykjavíkur- bæjar. 2. Útsvör. Dagskrá Me<S jólasveininum á ýmsum öldum Hinn frægi hollenzki málari Rembrant, málaöi mörg ódauðleg listaverk. Hér sézt hann má! eina af sínum frægu mannamyndum. Hvað er rangt við myndina? HÉR ER SJÖUNDA MYNDIN í GETRAUNINNl. Sendtð öl! svörin í einu til TÍMANS, Edduhúsinu, Lindargötu 9A, Reykjavík, fyrir 21. desember, en þá verður dregið úr réítum svörum, og 12 verðlaun veitt, sem eru barna- og unglingabækur frá Eókaútgáfunni NORÉRA í Reykjávík. — 512 Lárétt: 1. veiðitæki, 6. laut, 8. á frakka, 9. loftegund, 10. sjávargróð- ur, 11. fax, 12. matarílát, 13. formóð ur, 15. espast. Lóðrétt: 2. bæjarnafn, 3. eignast, 4. viss, 5. gróska, 7. árás, 14. fangam- Lausn á krossgátu nr. 511: Lárétt: 1. Fórna. 6. Páa. 8. Vía. 9. Uli. 10. Roð. 11. Lán. 12. Orð. 13. Ark. 15. Iðjar. Lóðrétt: 2. Ófarnað. 3. Rá. 4. Nauðska. 5. Tvíla. 7. Slæða. 14. R. J. neðri deildar, þriðju:’. ember kl. 10,30. 1. Útflutningssjóður r 2. Gjaldaviðauki 1953 3. Fyrningarafskrifti . 4. Húsnæðismálastoí 1 r'.an 10. des- o. fl. L5gr«glustöðin: siml 11166. iíðkkvístöðin: simi 1110*0. SPYRJIO ÍFTIR PÖKKUNUM MEÐ GR/ENU MERXJUNUM Verðlaun tímarits SÍE' í tímariti SÍBS, Re .: ' i i:Ii, szxú út kom á berklavarn-; : :r.. voril tvær verðlaunaþrautir, : þraut og myndagáta. umynda- Bárust rúmlega eitt j. úsu :d lausn ir á felumyndaþrautinni o.g var dreg ið um verðlaunin, hlutu þau Þorkelsson, Óspakseyri, St ": ndssýislu Guðrún Magnúsdóttir, Skú! .11 75a Réykjavík, Þorsteinn S! •• • i- :on, Ytra-Krossanesi, Akureyri. Rúmlega eitt hundrað r ... . \ ar bárust á myndagátunni og \ ■j 82 réttar. Rétt ráðning var: Dar. -sfa haldið Árnasafni lengi. Krafa iend inga er og verður: Handritin h Y;m." Dregið var um verðiaunin og h’utu þau: Björn Jóhannsson, Syðra-Lauga landi, Eyjafirði, Guðmundur Eiri.cs- son, Suðurgötu 64, Siglufirði og Lilja Kristjánsdóttir, Brautarhóli, Svarfaðardal. Verðlaunin verða send! þeim, er unnu. Myndasagan Eiríkur víðförii eftlr HANS G. KRESSE og JIGFRED PETERSEN 12. dagur „Undir árar, fljótir nú“, hrópar Sveinn. „Foringi okkar er ef til vill í bráðri hættu". Sveinn sezt sjáif- ur undir stýri, og skipið fer hratt yfir brim og boða og lendir á sandinum eftir skamma stund. Og þá sór Sveinn, til mikils hugarléttis, að Eiríkur víðförli kemur í sjónmál, og virðist hinn hressasti. Þeir vaða allir I land og hópast um Eirík og láta í Ijós gleði j sína yfir endurfundinum. Nú vilja þeir fá að heyra, ; hvað fyrir hefir komið. „Ekki óttast ég anda né illar vættir", segir Eirík- ur, „en hvað haldið þið að ég hafi séð? Mann, ég sá mann. Hann hlýtur að hafa búið hér árum saman, því að hann var tötrum klæddur, og hár og skegg huldu að kalla andlit hans. Þegar ég hljóp fnam af bakkanum og kallaði á hann, hvarf hann í gjá nokkra og þar huldi myrkur hann ....

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.