Tíminn - 10.12.1957, Side 12
Veðrið:
Austan og síðan norðaustan,
stinningskaldi, viðast úrkomu-
iaust, léttskýjað.
Hitastig kl. 18.
Reykjavík 0, Akureyrt —2, Ósið
•—4, Khöfn —2, Þórshöfn i Faer-
eyjum —3, London 1, París 6.
Þriðjudagur 10. desember 1931.
A Ákranesi er að ijúka einu mesta
étaki í sögu hafnarmála á Islandi
Þar hefir á tæpnm tveim árnm verið
byggS fiöfn, sem gjörbreytir aSstöSu
til átgerSar og athafna við sjávarsíðu
Umfangsmiklum hafnarframkvæmdum er nú að ljúka á
á Akranési. Hefir þar á tveimur árum verið unnið að stórtæk-
ari háfnarbyggingu en áður hefir átt sér stað hér á landi á
jafn skömmum tíma. í tilefni af því að þessum framkvæmd-
um er nú að ljúka, efndi bæjarstjórn Akraness til myndarlegs
kaffisarnsætis á laugardagskvöldið var og bauð þangað starfs-
mönnum bæjarins og öllum þeim, sem unnið hafa við hafnar-
gerðinn, ásamt útgerðarmönnum og skipstjórum í bænum.
í tilefni af þessum merka á-
fanga í hafnafmálum Akurnesinga
tfóru nokkrir gestir, sem haft hafa
•afskipti af þessum málum vegna
opinberra starfa, upp á Akranes
á laugardaginn til að Skoða þessi
myndarlegu mannvirki. Voru þar
aneðal annarra, bankaráðsmenn,
iráðherrarnir Eysteinn Jónsson og
Gylfi Þ. Gíslason, bankastjórarn-
ir Emil Jónsson og Benjamín Ei-
ríksson, forstöðumenn stjórnar-
ráðsdeilda, þýzki ambassadorinn;
'Gísli Sigurbjörnsson, sem haft
hefir milligöngu um þýzkt lán til
tframikvæmdanna og stjórn sem-
entsvefksmiðjunnar.
Mannvirkin vígð að
þýzkum sið.
Þýzka verktakaféiagið Hochtief,
eem séð hefir um framkvæmdirn-
ar, er nú að ljúka þeim og fara
þeir Þjóðverjar, sem unnið 'hafa
við tframkvæmdir á Akranesi,
ílestir heim fyrir jólin.
Á laugardaginn voru mannvirk-
in vígð að þýzkum sið og klippti
bæjarstjórinn á Akranesi, Daníel
Ágústínusson við það tækifæri á
snúru, 'sem strengd var fyrir þann
hluta bátabi’yggjunnar, sem síðast
var unnið við að lengja.
Eftir að gestir höfðu skoðað
hafnarmannvirkin, bauð Daníel
Ágústínusson gestum öllum heim
tiJl kaffidrykkju. En klukkan 9
um kvöldið hófst samsæti að Hótel
Akranes. Sátu það um 300 manns.
Bæjarstjóri lýsir liafnar-
f ramkvæmd um.
Hófinu stjórnaði Hálfdán Sveins
son forseti bæjarstjórnar, en aðal-
ræðuna flutti Daníel Ágúslínus-
son bæjarstjóri. Þakkaði hann öll
um, sem unnið hafa við gerð
mannvirkjanna og þeim aðilum,
sem stuölaö hafa að því að hægt
var að ljúka þeim. Þá færði hann
Volland, þýzka verkfræðingnum.
isem istjórnað hefir mannvirkja-
gerðinni, þakkir bgejarstjórnar og
afhenti stóra litaða Ijósmynd af
Akranesi.
Daníel rakti ítarlega byggingar
sögu hafnarinnar og Nsti mann-
viríkjunum.
70—80 manns unnu
við framkvæmdir.
Gengið var frá lánasamningi við
Habag í Dusseldorf 22. jan. 1956.
Framkvæmdir hófust í aprílbyrj-
un 1956.
Við venkið hafa að jafnaði unn-
ið 50—60 heimamenn og 20 Þjóð-
verjar. Yfirverkfræðingur hefir
verið Werner Volland ffá Essen.
Verkinu er nú næstum lokið, sem
samið var um við Habag, en það
var framkvæmt af firmanu Hoch-
tief í Essen. Flestir Þjóðverjarnir
eru nú á förum út. Verkið skiptist
í þrjá aðal kafla:
Hafnargarðurinn lengdur með
1 keri 62 m. íöngu. Hann var áður
315 m. á lengd. Ker þetta var
geymt í höfninni síðan 1946. Af
22 hólfum reyndust 11 brotin og
þurfti að þétta þau. Tafði það stór
lega og olli miklum aukakostnaði.
Kerið hvílir á 3 m. háum malar-
bing, sem er varinn að utan með
stórgrýti. Mölin var flutt í fyrra
sumar innan úr Hvalfirði á Ferju
II., en kerið var sett niður 30.
júní í sumar.
Bátabryggjan. — Hún var lengd
um 4 ker sem gera ca. 60 m. á
lengd. Við enda hennar var svo
búið undir stórt ker, sem flutt var
á þær undirstöður og verður fyrst
um sinn notað til skjóls fyrir báta
Ælotann. Ker þetla var einnig endur
bætt talsvért, svo auðvelt er að
flyja það við endann á hafnargarð
inum. en þar hefir því verið ætlað
! ur staður, en þá þarf jafnframt
| að 'lengja bátabryggjuna. Ker
' þetta hefur verið geymt í höfn-
inni síðan 1946. |
Sementsverksmiðjubryggjan. —
Hún er 220 m. löng. Þar af er
grjótgarðurinn 80 m. Járnþil er
sett við bryggjuendann til styrkt-
ar. Eftir bryggjunni eru byggðar
undirstöður fyrir færibönd og
ýmsar leiöslur og verður bygging
þessi í 4—5 m. hæð frá bryggj-
unni. Þessi bryggja verður notuð
jöfnum höndum fyrir isementsverk
smiðjuna, bátaflotann og aðra af-
j greiðslu í höfninni.
|
j Viðlegupláss meira en
tvöfaldað.
Þar að auki var byggður kera-
islippur. Á honum hafa verið
steypt 11 ker. Þau stærstu 18x12,5
m. að grunníleti og hæðin 4,5 m.
eða 1013 rúmm. Kerin voru síðan
, steypt upp við bryggjuna, allt upp
(Framhald á £. cíðu).
STEF úthlutar
höfundafé í dag
STEF úthlutar eins og venju-
lega á mannréttindadegi Samein-
uðu þjóðanna, sem var í gær, 10.
desember. Alls er í þetta sinn út-
hlutað til 322 íslenzkra rétthafa,
‘þ. e. tónskálda, söngtextahöfunda,
útsetjara, þýðenda, erfingja og ann
arra rétthafa, en fjöldi þeirra ferj
vaxandi með hverju ári.
Enn ókyrrt í Indónesíu, eyja-
skeggjar óttast íhiutun NAT0
Matvælaskortur yíirvofandi í landinu
Djakarta 9. des. — Yfirvöld
Indónesíu tóku í dag í sínar hend-
■ur öll fyrirtæki, sem eru að öllu
eða nokkru leyti eign Hollendinga.
Samtímis voru hollenzkh' bankar
settix undir stjórn hersins. Hol-
lenzkir borgarar halda sífellt á-
fram að búast á brott. Margir
þeiiTa hafa alið þar allan sinn
aldiu’, en eru nú burtu reknir með
harðneskju frá heimilum sínum.
Lýst var ýfir sórstöku neyðar-
ástandi í héraði einu á Vestur-
Java, þar sem miklar sprengingai’
urðu síðastliðna nótt, er eldur
komst í skotfæraskemnrur hcrsins.
Sprengingar þessar héldu áfram í
þrjár klukkustundir og lék allt á
reið'skjálfi. íbúarnir þustu á nær-
klæðum úr húsum sínum. Ekki
mun hafa orðið mamntfall við
sprengingarnar.
Ambassador Indónesiu í Wasli
ington sendi í dag ut yfiriýsingu
þess efnis, að sérliver íhluUin
Atlantshafsbandalagsins uin við
skipti Hollands og Iudónesíu
muni verða skoðuð sem bein
ógnun við frelsi Asíu- og Afríku
þjóða.
Matvælaskortur.
Ástamdið innanlands í Indónesíu
er nú talið mjög slæmt. Hrisgrjón
sem eru aðalfæða eyjaskeggja hafa
stigið mjög í verði upp á síðkastið
og hungursneyð virðist biða mill-
jónafjórðungs manna á MtíKlava.
Mikið tjón er pappaverksmiðja
eyðilagðist í eldi í Silfurtúni
Verií a$ Kita asfalt, er potturinn sprakk og
kviknaði í gasi
Klukkan 1,40 kviknaði í Pappa
verksmiðjunni í Silfurtúni. —
Slökkviliðið í Hafnarfirffá var
kallað út, svo og slökkviliðið í
Reykjavík. Eldur var mjög mik-1
ill í húsinu, en all greiðlega
gekk að slökkva eldinn. Ekkertj
vatn var á staðnuin og varð að1
flytja þaff á bílum úr Hafnar-
firði. Um kl. 3,30 var slökkvi-
starfinu lokið. Skemmdir urðu
all miklar á liúsinu og' vélum,
svo og liráefni. Eldsupptök eru
Fjölskyldumaður með sex börn
missir hús og heimili
Eídsvo^i aft Þvervegi 36 í Reykjavík á
sunnudaginn. — Fjársöfnun hafin
Síðdegis á sunnudaginn varð eldsvoði að Þvervegi 36 1
Reykjavík og þar missti fjölskyldumaður með 6 börn hús og
heimili og tvær aðrar fjölskyldur urðu fyrir verulegu tjóni.
sögð vera, að asfaltpottur, sem
verið var að hita asfalt i, sprakk,
en það mikið gas var í asfaltinu,
að kviknaði í því og varð
sú álma hússins, þar sem unnið
er að þessu, alelda á skammri
stundu. Þetta er mjög stórt hús
í þremur álmum og kviknaði í
austurálmu þéss. Varð að rífa
þakið til að komast að eldiiium.
Austurálman skemmdist mikið
af eldinum og er nær ónýt. Um
40 smálestir af hráefni eyffilögð
ust, en hver smálest kostar um
þrjú þúsund kr. í innkaupi.
Mynd þessi var tekin síðastiiðinn laugardag, er Daníei Ágústínusson bæj-
• rstjóri klippti á strenginn, sem tákna átti hátíðlega opnun hinnar nýju
Akraneshafnar, sem fengið hefir 465 metra af nýiu viðleguplássi við hin-
ar nýju bryggjur og lengda hafnargarða.
-f&irs-.
Húsið að Þvervegi 36 er timbur-
luis með risi, á steyptum kjallara.
Um ikl. 6 kviknaði í Ijósastæði á
neðstu hæðinni og breiddist eld-
urinn ört út. í rishæð bjó Jóhann
Einarsson starfsmaður í Ölgerð
Egils, ásamt konu sinni og 6 börn
um, 6—17 ára, ó neðri hæð bjuggu
tvær fjölskyldur, Árni Jónsson,
verkamaður og kona hans, og Aðal
steinn Björnsson strætisvagns-
stjóri og kona hans og tvö börn.
Enginn silys urðu á mönnum,
en börn Jóhanns sluppu fáklædd
út af rishæðinni. Þar varð engu
bjargað, brann allt. Eldurinn var
slökktur áður en húsið féll alveg,
en íbúðin á neðri hæðinni eyði-
lagðist, en einhverju var þó bjarg-
að af húsmunum.
Tjón Jóhanns Einarssonar er
mjög mikið. Stendur hann uppi
húsnæðislaus með alla fjölskyld-
una, og allt innhú, fatnaður sem
annað, er brunnið. Aðstandendur
og vinir hafa tekið börnin að sér
í bráðina, meðan leitað er nýs
húsnæðis.
Það háði starfi Slökkviliðsins,
sem kom skjótt á staðinn, að vatns
laust mátti heita þarna, og varð
dælum varla við komið um stund.
i Vatnsleysi hefir þlágað þetta
hveríi um nokkra hríð.
Fjársöfnun fyrir jólin.
Nokkrir vinir Jóhanns Einars-
sonar liafa liafizt lianda um fjár
söfnun lianda fjölskyldumii í
þessum þrengiiigum, og er tekiff
á móti peningaframlögum á skrif
stofu Tímans.
Sýningu Kristjáns
lýkur í kvöld
M'álverkasýnitig Kristjáns Sig-
urðssonar í Sýningarsalnum hefir
staðið síðan 2. desember síðastlið-
in. Aðsókn hefir verið góð og átta
myndir selst. Þetta er fyrsta einka
sýning Krisljáns en hann er nú
hálfsjötugur að aldri og málar
natúralistiskar myndir. Myndirnar
eru allar seldar á lágu Verði. Sýn-
ingunni lýkur í kvöld kl. 2.
Mývetningar smala
fé af Austurfjöllum
MÝVATNSSVEIT í gær. — Und-
anfarna daga hefir smölun fjár
á Austurfjöllum staðið yfii*, en fé
hefir gengið þar framan af vetri
að venju. Var aðalsafnið rekið
heim í gær. Á laugardaginn var
farið á jeppabíl suður í Herðu-
breiðarlindir. Fundust þrjú iömb
í Graíanlöndum. Gott jeppatfæri
er um fjöllin, og léttir það mjög
fjárleitina. P.J.
Dregið í happdrætti SUF 21. des. - gerið skil sem fyrst