Tíminn - 13.12.1957, Blaðsíða 9

Tíminn - 13.12.1957, Blaðsíða 9
TÍMINN, föstudaginn 13. desember 1957. 9 E — OG ÞÉR FÁIÐ ÞAÐ BEZTA == = = = iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiijmuuiiiiiiiiiiiiiiiiiu er full af fróðleik fyrir fcik á eðium aldri Hverri bók fylgir smekklegf bókarmerki iiimiiiitiiitLutiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiuiimiiiiiiiiiniiiiiK LIFSTYKKJAVORUR HAFA HLOTIÐ EINROMA LOF | FYRIR GOTT LAG VANDADA VINNU BEZTU FÁANLEG EFNI BIÐJIÐ ALLTAF UM BRJÓSTAHÖLD með FJÖLBREYTT TEGUNDAVAL OG LÍFSTYKKI MEÐ VÖRUMERKINU 1800 myndum 900 litmyndum Fjörulíu fræöimenn og þrjátíu listamenn unnu aÖ frumútgáfunni Dyggðin sanna SAGA t_FTIR W. Somerset- Maugham — Eins og þér óskið, herra, sagði þjónninn, Charlie hvolfdi í sig úr glasinu en hönd hans var ó- styrk og hann hellti hluta af innihaldinu yfir sig. — Jæja, Kalladrengur, eig um við ekki að fara að sigla, sagði Bill Marsh. Hann sneri sér að mér. Charlie dvelst hjá okkur um þessar mundir. Ég var ennþá meir hissa. En ég fann á mér að ekki var allt með felldu og taldi bezt að geyma allar spurningar. — Ég er tilbúinn. Ég ætla bara að fá mér einn áður en ég fer. Ég sef betur ef ég fæ einn. Mér virtist engar líkur til að samkvæmið mundi leys- ast upp í bráð, svo ég reis á fætur og kvaðst mundi koma mér heim. — Heyrðu mig, sagði Bill, þegar ég var í þann veginn að fara. Viltu ekki koma og torðli mlsð' ofckur 1 k.vcji.d!, bara þú og ég, Janet og Charlie. — Ég hefði mikla ánægju af að koma, sagði ég. Það var bersýnilega eitt- hvað á seyði. Marshfólkið átti heima við götu austan við Regnt Park. Vinnustúikan sem opnaði fyrir mér visaði mér beint inn í vinnustofu hr. Marsh. Hann beið mín þar. — Eg taldi rétt að tala við þig nokkur orð áður en við förum upp, sagði hann og tók 1 hönd mér. Þú veist að Marg ery ibefir yfiirgefið Charlie. — Nei ? — Það fékk mikið á hann Janet 'kenndi svo í brjóst um hann að vera einn í þessari hroðalegu búð að við ákváð um að bjóða honum hingað. Við höfum lagt okkur í líma við til að hressa hann upp. Hann hefur drukkið einsog skepna. Hann hefur ekki sof- ið dúr í hálfan mánuð. — Hún hefur þó ekki yfir- gefið hann fyrir fullt og allt? Eg var steinhissa. — Jú, hún er kolvitlaus út af einhverjum náunga sem heitir Morton. — Morton. Hver er hann? Mér kom ekki til hugar að það væri vinur okkar frá Borneó. — Fari það kolað, þú kynnt ir þau og það var sannarlega þarfaverk. Við skulum upp á loft. Mér þótti rétt að segja þér frá þessu áður. Hann opnaði dyrnar og við fórum út. Ég var alveg orð- inn ringlaður og vissi ekki hvaðan á mig stóð veðrið. — En segðu mér eitt, sagði ég. — Spurðu Janet. Hún veit þetta allt. Ég er orðinn dauð- leiður. Ég hef enga samúð m>eð Margery og hann hlýtur að vera skepna. Hann leiddi mig inn í setu- stofuna. Janet reiis á fætur þegar óg birtist og kom á hióti mér til að heiilsa. Charlie sat vð gluggann og las kvöldhlað ið, hann lagði það frá sér þeg ar ég fór til hans að taka í höndina á honum. Hann var allsgáður og var frjálsmann- legur í fasi, en það fór ekki fram hjá mér að hann var sjúkur. Við fengum okkur glas af sjerrí og fórum svo niður að borða. Janet var mesta sómakona. Hún var há vaxin og ljós yfirlitum og fög ur ásýndar. Hún einbeitti sér að því að halda uppi samræð um. Þegar hún skildi okkur eftir svo við gætum fengið okk ur glas af púrtara, gaf hún fyllilega í skyn að við mætt- um ekki vera lengur en 10 minútur. Ég var hálfvegis utanveltu sakir þess að mér var efcki Furðusaga Fawcette offursta komin út á íslenzku Komin er út á íslenzku bókin í furðuveröld eftir brezka offurstan og landkönnuíin P. H. Fawcett, í þýðingu Her steins Páissonar. Dóttir Fawc etts hefir búið handritið til prentunar. Ailit fram á síðustu ár hafa ver ið að berast fregnir um að Fawc ett væri e. t. v. á lífi, og ýmsar furðusögur uim örlög hans hafa lengi verið á kreiiki. En hann hvarf í Matto Grosso í Brasilíu fyrir 30 áruim og hefir efckert tii hans spurst síðan. En á þeim slóðum búa þjóð flokkar Indíána, sem lítt eru þekktir enn í dag. Áður en Fawcett lagði upp í síðustu ferðina hafði hann ritað talsvert um ferðir sínar í Suður Ameriku og lýst þar löndum og þjóðum og sögu. Það er þetta handrit, sem nú er komið út á ís lenzku hjá Ferðabókaútgáfunni. Bókin er myndum prý'dd, 219 bls. að stærð. Bækur og höfundar (Framhald af 6. síðu). um söguþráð. Persónur ýmsar eru svo lausmótaðar að menn vita ekki einu sinni um hvers konar skapn- að er að ræða. Bókin getur varla talizt skáldsaga, hún er fremur satírisk revía, ef nauðsyn er til að skipa henni í flokk. Af þessu verður ekki annað sagt, en merkileg tilraun hafi mistekizt að verulegu leýti. Höfundi hefir ekki tekizt að skapa það tvíeflda listaverk, sem satírisk skáldsaga á að vera. Honum hefir brugðizt sú bogalist að fella heimsádeiluna í mót heilsteypts skáldverks. Hanai lætur gand sinn geisa, en taum- hald hans bregzt. Hann á mikið ólært af Jonathan Swift í beitn- ingu hins tviieggjaða sverðs —ak. Ný bók SETBERG

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.