Tíminn - 13.12.1957, Page 12
VeSriö:
Aiil'hvasst suð-austan, slydda og
rigning.
pg
Turnstoðir Iðubrúar á Hvítá í Ár-
nessýslu þær hæstu hér á iandi
Umferí hafin um brúna, þótt framkvæmdum
viS hana Ijúki ekki aíi fullu fyrr en aí vori
Brúin á Hvítá hjá Iðu í Árnessýslu er nú opin til um-
ferðar. Framkvæmdum er ekki að fullu lokið enn, þar sem
eftir er að ganga frá vegfyllingum við brúna og steypa
plötur á þær við brúarsporðana. Einnig er eftir að mála
brúna að nokkru leyti. Verða þau verk unnin á vori kom-
anda og verður þá að loka brúnni fyrir umferð nokkurn
tíma.
Brúin er 109 m. löng hengibrú
smeð steyptu gólfi og er breiddin
4,1 m. innan bríka. Brúin er reikn
uð fyrir 18 tonna vagn dreginn af
9 tonna vagni og einnig 350 kg.
jþunga á hvern ferm. brúargólfs. í
♦ivorri brúarhlið eru 6 strengir er
bera brúna. Hver þeirra vegur um
5 tonn cg er röskir 6 cm. í þver
máll. Turnstoðirnar eru 16,8 m.
háar og eru hæstu turnstoðh' hér
‘é landi.
Strengir og stál í yfirbyggingu
brúarinnar var smíðað hjá Dorman
Dong og Co. í Englandi.
ir af steypustyrkarjárni. í mót og
verkpalla voru notuð 5200 ten. fet.
af timbri og 198 smálestir fóru í
strengi og stál í yfirbyggingu.
Tafir.
Byrjað var á byggingu brúarinn
ar haustið 1951 og þá sprengt fyrir
turnstoðum og akkerum. Sumarið
1952 var ekkert unnið við brúar
gerðina, en 1953 voru byggðir
turnar og akkeri að sunnan verðu.
Árið 1954 lágu framkvæmdir við
brúna niðri vegna verkfræðinga
deilunnar, en 1955 voru turnar og
akkeri byggð norðan árinnar.
SCkum langs afgreiðslutíma á
stáli í yfir'oyggingu brúarinnar var
ekkert unnið við brúna 1956.
Opin til uinferðar.
Framkvæmdir við upp;etningu
brúarinnar hófust í ágústbyrjun
í ár. Fyrsti bíllinn ók yfir brúna
21. nóv., en vegna vinnu við veg
fyllingar við brúna hefir ekki vsr
ið hægt að opna hana fyrir al-
mennri umferð fyrr en nú.
Teikningar og verkstjórn.
Árni Pálsson yfirverkfræðingur
teiknaði brúna ásamt Ilelga H.
Árnasyni verkfræðingi. Hafði sá
fyrrnefndi yfirumsjón með fram
kvæmd verksins en daglegt eftir
lit á vinnustað höfðu verkfræðing
arnir Helgi H. Árnason, Snæbjörn
Jónsson og Karl Ómar Jónsson.
Aðalverkstjórar við byggingu
turnstoða og akkera voru Sigurður
Björnsson frá 1951—‘55 og síðar
Kristján Guðmundsson. Við Upp-
'setningu brúarinnar i ár var Jónas
Gíslason aðalverkstjóri.
Laxness ,,skoðar
kommúnismann” í Kína
Spjalla^i vitS blö<$ í Hong Kong áftur en hann
hvarf inn fyrir bambustjaldiS
Halldór Kiljan Laxness skáld á Gljúfrasteini kom til
Hong Kong á hafskipinu „President Hoover“ 4. desember
s.l. Hafði hann tekið sér far með skipinu í San Francisco
ásamt frú Auði konu sinni og frk. Höllu Bergs, ritara sínum.
Mannvirkið.
Eftirfarandi upplýsingar um efn
ismaign það er notað var við brúar
igerðina gefa nokkrar hugmynd um
Btærð mannvirkisins:
. Fyrir turnstoðum og akkerum
voiu .sprengdir 950 ten.metrar,
fiteyplir voru alls 1760 ten. metr
■ar, í steypuna fóru af sementi 570
smálestir, notaðar voru 70 smálest
Enn reyndi íhaldið |
að misnota útvarp |
Um hádegið í gær reyndi í-i
lialdið enn að misnota útvarp-|
ið með því að lauma áróðurs-1
auglýsingu um fundarliöld sím
inn í auglýsingatíma útvarps-
ins. Var fruinvarp það um end'
urbætur á kosningaiögunum,!
sem fyrir Alþingi liggur, upp
nefnt í auglýsingunni, og kennt
við „hömlur“. Er slíkt algert
brot á reglum útvarpsins um
birtingu auglýsinga. Þetta bragð
íhaldsins tókst í fyrrakvöld, en
í gær lét útvarpsráð málið til
sín taka og lét formaður út-
varpsráðs stöðva áróðurstil-
kynningu þessa og var hún
ekki birt. Er íhaldinu nú meira!
; en lítið niðri fyrir, er það þyk
ist sjá fram á að almenningur
verði friðaður fyrir ásókn kosn
ingasmalanna og ekki verði hér
eftir hægt að berja upp að næt
urþcli né uppilialda lieilan
skara af Heimdellingiim, útbí-
aða í borðuni og ráiifuglsinerkj
um á sjálfum kjörstaðnum.
Hinn 5. desember birtu blöðin í
Hong Kong frásögn af komu Nó-
belsskáldsins og viðtöl við það.
Blöðin skýra frá því, að Haildór
fari 6. desember til Kanton og síð-
an muni hann fara víða um Kína
í boði stjórnarinnar þar. Þar næst
muni hann ha'lda tii Indlands í
boði indversku stjcrnarinnar.
Áhrif frá amerískum skáldskap.
í viðtali við „Hong Kong Tigcr
Standard“ segir Halldór að ástæð
an itil þess að hann fer til Kína sé
sú, að hann sé boðinn þangað og
hafi á'huga á að „skoða kommún-
ismann“ þar í landi. Hann kvað
svo að orði, að amerlsk skáld, þau
er fjallað hafi um þjóðfélagsvanda
mál sl. 30 ár, hefði haft mest á-
hrif á sig og verk sín. Laxness
nefnir Hemingway sem fyrirmann
í hinum hraðvirka ameríska rit-
hö'funda.skóla, og telur að erfitt
®é að skrifa góðar skáldsögur í
dag, sem jafna megi til beztu
verka hans. Hemingway hafi hafi-
ið merkið svo hátt.
í „South Ohina Morning Post“,
segir m. a. frá því, að þegar Lax-
ness hafi verið í heimsókn hjá am
erískri fjölskyldu í Hong Kong,
hafi einn gestanna dregið eintak
af „Sjálfstæðu fólki“ — ensku
þýðingunni — upp úr pússi sínu
og beðið um eiginhandaráritun
skáldsins. Var það auðsótt, og
skáldið ánægt að sjá bókina á þess
um fjarlæga stað.
Framsóknarvist
á Akranesi
Framsóknarfélag Akraness
lieldur skemmtisamkoinu í félags
heimili templara n. k. sunnudag
og hefst liiin klukkan 8,30 e. h.
Spiluð verður Franisóknarvist
og dansað. Ásgeir og Hörður
spila fyrir dansi. Aðg'öngumiðar
seldir á saina stað milli kl. 4 og
5 á sunnudag. Öllum er heúnill
aðgangur. Þetta er síðasta vist-
■in fyrir jól.
Líkur taldar á að kommúnistar nái
bráðlega cQum völdum í Indónesiu
Setja Hollendingar haínbann á eyjarnar?
NTB—Djakarta, 12. des. — Forsætisráðherra Indónesíu
tilkynnti í útvarpsræðu í dag, að Sukarno forseti væri veik-
ur og myndi verða að taka sér langt frí frá störfum. Lausa-
fregnir hafa borizt um, að forsetinn hefði verið. settur af,
en þær hafa hins vegar verði bornar til baka af opinberri
hálfu. 1 öðrum fregnum er því haldið fram, að kommún-
istar muni innan skamms ná öllum völdum í landinu í sin
ar hendur.
Margt bendir til þess, að ríkis-
stjórnin hyggi á að taka hollenzku
NýjuGuineu með valdi. Hefir her-
inn mikinn viðbúnað og öll leyfi
hermanna hafa verið afturkölluð.
Sett íorseta úrslitakosti.
I-Iaft er eftir öruggum heimild-
um í London, að landssamband
verkamanna í Indónesíu, sem er
undir stjórn kommúnista, hafi
sent forsetanum úrslitakosti. Sé
þess krafizt, að sambandinu verði
fengið í hendur eignarréttur og
stjórn allra þeirra hollenzku fyrir-
tækja, sem herinn og verkamenn
hafa lagt eignarhald á síðustu
dagana. í Lundúnum er sú skoðun
ríkjandi, að ekki muni líða á
löngu, unz kommúnistar hafa náð
öllum völdum í landinu í sínar
hendur.
Fer íil fndlands.
Síðar í dag var borið til haka
að forsetinn væri veikur. Hann
þjáðist aðeins af ofþrevtu. Hann
muni fara í orlof til Indlands Og
h\-ila sig þar. Mun forseti þings-
ins taka við embætti hans á með-
an.
Rólegt er á yfirborðinu í höfuð-
borg eyríkisins, en stöðugt gætir
meira þeirra fjárhagsörðugleika,
sem landið býr hú við. Ekki hefir
orðið neitt af brottflutningi hol-
lenzkra borgara ennþá, þar eð
stjórnarvöldin lögðu í dag óvænt
bann við lendingu og brottför
allra erlendra flugvéla.
Fari svo, sem talið er að vel.
geti komið til mála, að Hollend-!
ingar sendi herskip til Indónesíu
og setji hafnbann á eyjarnar,
myndi sfcapast hættulegt ástand í
Indónesíu og jafnframt í ailri S-
austur-Asíu. Er ekki ósennilegt,
að vænta megi mikilla tíðinda
næstu vikurnar þaðan að austan.
Síðari fregnir.
Seinna bárust þær írcgnir frá
Haag, að sendiherra Indónesíu í
Ilaag, hefði tjáð ríkisstjórn Hol-
lands, að Indónesíustjórn harm-
aði atburði seinustu daga. Upp-
taka liollenzkra eigna og fyrir-
tækja hefði verið gerð þvert of-
an í vilja ríkisstjórnar landsins,
og brottvísun hollenzkra þegna úr
landinu. Myndi reynt að bæta
úr þessum mistökum og nú væru
þessar eignir undir beinu eftir-
liti hersins og væri það gert til
að - forða þeim frá að falla I
hendur klíkuhópa, sem hefðu
annarleg sjóuarmið.
Erlendar fréttir
í fáum orðum
FINNSKI dómsmálaráðherrann hefir
að eigin frumkvæði bannað
finnsku útgáfuna á bók Agnars
Mykle, Lasso rundt frú Luna.
Segir hann, að bófein brjóti í
bága við almennt velsæml.
ALÞJÓÐA Rauðikrossinn hefir sent
áskorun til allra cieilda samtak-
anna um skjóta hjálp til handa
100 þús. flóttamönnum frá Alsír
sem leitað hafa hælis í Marokko
og Tunis. Eru þetta flest konur
og börn. Muni þetta fólk naum-
ast lifa af veturinn hjátparlaust.
MACMtLLAN forsætisráðh. ræddi í
dag við Sir Winston Ohurchill.
áður en hann lagði af stað til
Parísar á NATO-fundinn.
LANDVARNARÁÐHERRA Breta
sagði í dag, að samkomulegsliorf
ur væru góðar varðandi Bmiði
flugskeytastöða í Bretlandi, en
Bandaríkin sækja það mál -fast.
ÞAÐ VEKUR athygli, að Búlgauin
hefir ekki sent forsætisráðherr
um Noregs og Danmerkur eintak
af aðvörunarbréfi því, sem flest
um ríkisstjórnum Atlaatshafs-
bandalagsríkja hefir borizt.
Sami Siátier og áStir hafður á
úthluhm á atvinnuaukningafé
Fjármálaráíherra svaraiSi á Alþingi í gær
furðulegum málflutningi Sjálfstæftismanna
Það er ríkisstjórnin sjálf, sem úthlutar atvinnuaukninga-
fé, nú eins og verið hefir. Upplýsti Eysteinn Jónsson fjár-
málaráðherra á þingfundi í gær, að engin breyting hefir
orðið á þessu fyrirkomulagi frá tíð fyrrverandi stjórnar,
þó að Sjálfstæðismenn láti liggja að öðru.
í sambandi við umræður á fundi
neðri deildar í gær um tollskrá og
fleira bar á góma atvinnuaukninga
fé ríkisins og úthlutun þess. Jó
hann Hafstein varpaði fram fyrir
spurn, sem Eysteinn Jónsson fjár
málaráðherra svaraði um hæl og
bætti við upplýsingum, sem Sjálf
stæðismenn höfðu ekki óskað eft
ir.
Spunnusl út af þessu umræður,
sem á kö'flum urðu all sérstæðar
ékki sízt er Bjarni Benediktsson
færði fram sem sönnun fyrir sínu
máli að sjávarútvegsmálaiáðherra
hefði kinikað kolli, nieðan hann,
Bjarni, var að tala. Síðar kom í
Ijós að mikið vafaimál var hvort
ráðherrann hefði kinkað kolli!!
En alvarlegri þáltur þessara um
ræðna fyrir Sjálfstæðismenn varð
sá, að Eysteinn Jónsson fjármála-
ráðherra upplýsti, samkvæmt fyr
irspurn Jóhanns Hafstein, að sjald
an hefði verið farið að gefa minni
'loforð um atvinnuaiikningafé á
næsta ári, en eins og Sjáifstæðis
menn vissu frá tímum fym\"erandi
stjórnar, heíði oft orðið að- grípa
til þess að úthluta nokkru, eða
gef'a loforð fyrir áramót um útihlut
un af fé næsta árs.
Lofaði öllu fé hafnar-
bótasjóðs fyrirfram í %'k ár.
Sjálfstæðisnienn þekktu ailra
manna bezt til slíki-a vianu-
bragða og gengið lengst í þeim,
eins og þegar Ólafur Tliors í ráð
Iierratíð sinni hafði lofað fyrir
(Framhald á 2. síðu).
Dregið í happdrætti SUF 21. des. - gerið skil sem fyrst