Tíminn - 14.12.1957, Page 1

Tíminn - 14.12.1957, Page 1
ttmar TÍMANS eru: Rltstjórn og skrlfstofur 1 83 00 ■laSamenn eftlr kl. 19: 18301 — 18302 — 18303 — 18304 41. árgangur. 10 dagar til jók Reykjavík, laugardaginn 14. desember 1957. 282. blað'. Rökþrotayfirlýsing Bjarna Benediktssonar á Alþingi í gær: Sjálfstæðismenn skortir þekkingu og geta því ekki borið fram neinar tillögur í efnahagsmálunum Áróðursherferð Rússa fyrir Nato-ráðstefnuna Vröhorf stjórnmálamanna í London London, NTB—13. des. Sú ákvörð un Ráðstjórnarinnar, að senda hin um 82 meðlimaþjóðum S. þ., og þar að aitki Sviss, erindi bréflega, er meðal stjórnmálamanna í London álitin bein tilraun til að láta al menningsálitið í heiminum fella dóm i umræðum austurs og vest urs um kjarnorkuvopn. Hin harða áróðurssókn Rússa nú rétt fyrir Parisarfundinn er álitin bernast að þríeinu markmiði: 1. Áð koma á skilningí og sam komulagi milli Rússlands og Banda rí'kjanna, án þess þó, að önnur ríki dragist inn í þá samninga. 2. Áróðurssókn gegn Evrópuríkj um í Atlantshafsbanda’laginu í því skyni að fá þau til að hafna með cilu amerí.sikum kjarnorkuvopnum og flugsikeytastöðyum. 3. Tilraun Sovétríkjanna til að fá stuðning almenningsálitsins um heimr allan. sem þá ætti að koma fram á þingi S. þ. og verða Rúss um þar stuðningur til að hindra, að bandaríkin láti NATOþjóðunum kjiarnorkuvopn í té. Meðall stjórnm-áilámanna í Lond on er ennfremur talið, að Rússar viðhafi í þessu sömu stefnu og (Framnald á 2. síðu). Eysieinn Jónsson hirti stjórnarandstöðuna eftirminni- lega á algemrn flótta hennar í umræðunum um f járlögin Heita raátti aö um algera málefnalega uppgjöf væri aS ræða hjá stjórnarandstöðu Sjálfstæðismanna á Alþingi í gær, en þá fór fram önnur umræða fjárlaganna. Sjálfstæðismenn héldu langar ræður, án þess að leggja fram nokkrar tillögur í efna- hagsmálunum. Eysteinn Jónsson fjármálaráðherra veitti þeim eftirminnilega áminningu og rak flóttann. Æðisleg skrif Mbl. um kosningafrum- varpið sýna vonda samvizku íhaldsins Flokkur meS góSan málsf að þarf ekki a$ óttast a§ möunum. endist ekki 13 inn í hús manna að næfurþeli; kist. kjörfunáur til aS lýsa trausti á honum einaði þessa skörunga- Krafan um starfsfrið fyrir kosninga- smala, löghelgi til að ráðast Lesendum Mbl. brá í brún í gærmorgun, er þeim barst blaðíð: Heijarmikil fyrirsögn þanin yfir þvera forsíðuna með stærste letri prentsmiðjunnar. Þetta er sams konar uppsetn- ing og þegar Mbl. sagði frá upphafi heimsstyrjaldarinnar, og að efrú ti! minnti fyrirsögnin ónotalega á stríð og hörmungar. „Þeír skulu ekki fá frið til að eyðileggja Reykjavík", æpti Mbl. til borgarbúa. Hvað er á seiði? spurðu lesendur. Er loftárás í aðsigi, er eldur hlaupinn í áburðinn í Gufunesi eða olíutanka BP í grennd við miðbæinn? i fl Sem betur.fer var ekkert af þessu tilefni þessara æsinga. Þegar að var gáð kom í Ijós, að gífuryrðin voru komin frá sem Bjarni Benediktsson og Gunnar Thoroddsen urðu allt í einu sammála. Herbresturinn í Mbl. kom í kjölfar þeirra Varðarfundi í Holsteini, þar tíðinda. Og málefnið, sem sam- yirlttfoávr/aa mm *ml**m** „Þeir skulu ekki fá frið til a5 eyðileggja Reykjavík 9 9 KotningahHmlurnar mi&att tynt frtmsi vi& Roykjavlk rfi." * « yam « tu \ Lúyvn il.nl I 4«ulllnW—l ‘ PyÁ: 'ÍTT.ri ■.rrfc&V&.■'iri •"**>** : »»»^ i. txiX. Vti0 IMHw •*** |ti« h«al •> ****** •* «»*i- -Mi U WJ. Hvaðer áscvífi i Imhmesiui v lr*ytvír Mfþ*. WiM Wfi t«k- (4 «<Um Of fttAmw wf f íiK'jHd — kaaa. ít. (W< — V«-w*»v-‘»* Lu*- ww >w . -r l ■«■«.<* wu» »8«: .»>«>«»«!«« ; riMwuttwt e i •• A1>w M «A;-*«!«', lit-.wM U»« rÍMm tj « fvc.>'•».'■ /! 14 þ-rf f at'Vfl > WM»« *t* AAk'v'í. t. >W aðstaða fyrir kosningavél, sem gengur fyrir peningum, til að gera lýðræðislegar kosningar (Framhald á 2. síðu) Hilmar Stefánsson bankastjóri frá störf- um um stundarsakir Landbúnaðarráðherra hefir aff eigin ósk Hilniars Stefánssonar, bankastjóra Búnaðarbankans, veitt honum leyfi frá störfum um stundarsakir vegna lasleika. Sett ir hafa veri til að fara með störf bahkastjóra í forföllum hans að albókari Haukur Þorleifsson og bankaútibússtjóri Benedikt Gutt ormsson. Samþykkt um Kýpur málið á þmgi S. þ. New York 13. des. — Sljórnmáia ntfnd adlsherjarþings S. þ. sam þykkti í dag tillögu þess eínis, að viðurkenndur skyldi sjálfsákvörð unarréttur Kýpurbúa um stjórn landsins. Atkvæði féllu þannig, að 33 greiddu at.kvæði með tillögunni 20 voru á móti, en 25 sátu hjá við atkvæðagreiðiluna. Til að tillagan verði endanleg'a samþykkt fyrir allsherjarþinginu þarf tvo þriðju hluta atkvæða. Meðal þeirra, sem sálu hjá, var Henry Cabot Lodge, fulltrúi Bandaríkjanna. I upphafi fundar gerði Karl Guð- jónsson, formaður fjárveitinga- nefndar ýtarlega grein fyrir breyt- ingatillögum meirihluta nefndar- innar. Magnús Jónsson flutti framsögu af hálfu minnihluta fjárveitinga- nefndar. Hafði hann ekkert nýtt til málanna að leggja, en deildi á rík- isstjórnina og kvartaði undan því, að þingmönnúm hefði ekki gefizt nægur tími til að undirbúa fjár- lögin. HöfSu tvo mánuði til aS koma tillögum sínum á framfæri Eysteinn Jónsson, fjármálaráð- herra tók næstur til máls og lirakti þá fullyrðingu Magnúsar, að þingmönnum liefði ekki gefizt nægur tími til að undirbúa og koma á framfæri tillögum sínum til fjárveitinganefndar. Til þessa hefðu þeir haft tvo mánuði og ætti það vitanlega að nægja. Fjármálaráðherra sagði, að það væri ekkert nýtt, að fjárlögin væru undirbúin á þennan liátt. Væru fyrst í nokkrar vikur hjá fjárveitinganefnd og síðan af- greidd með nokkrnm hraða, eins og nú er gert. Sá háttur, sem nú er hafður á um afgreiðslu fjár- laganna er því fullkomlega þing- legur og eðlilegur. Þessu næst tók til máls Bjarni Benediktsson, þingformaður stjórn arandstöðuflokksins, og flutti langa ræðu. Fyrri hluti hennar Var al- menns eðlis, eins konar eldhúsdags ræða, en í síðari hlutanum fjallaði hann aðallega um einstök atriði fjárlaganna, án þess þó að koma fram með neinar tillögur í efna- hagsmálunum eða leggja til á hvern hátt afgreiða ætti fjárlögin. Flótti, sem verður minnisstæður Eysteinn Jónsson fjái’málaráð- herra svaraði þeim Sjálfstæðis- mönnum með stuttri ræðu og rak málefnalegan flótta þeirra í um- ræðunum á eftirminnilegan hátt. Hann sagði, að ekki væri risið hátt á liðsoddum stjórnarandstöð- unnar við þessar umræður, sem ekki væru málefnalegar nema að mjög litlu leyti. Út yfir hefði þó tekið málflutningur Bjarna Bene- diktssonar, sem þó ætti að heita fyrirliði stjórnarandstöðunnar á Alþingi. Bjarni hefði flutt langt mál, cn ræða lians hefði aðallega verið botnlausar, sundurslitnar og raka lausar skammir, ásamt vænum skammti af brígslum. — Þetta væri forystumaður stjórnarand- stöðunnar, og því von á góðu, eða liitt þó lieldur, þegar liðsoddarnir hefðu ekki annað til málanna að leggja, er verið er að ræða um fjármálin og efnahagsmál þjóð arinnar. Fjórmálaráðherra sagði, að með- an hlustað væri á ræðu Bjama, væri ómögulegt að verjast þeirri hugsun, að hann missti óvant út af munni sér fjölda margt, sem hann vildi ekki sagt hafa. Það væri engu líkara en að fyrir munn hans mælti eitthvað það, sem hann hefði ekki vald yfir. Eins og hátalari, sem óvandaður strákur hefir komizt í. í rauninni væri þessi fram- koma slík, að líkja mætti Bjarua sjálfum við hátalara, sem etahver óvandaður strákur hefir komiat í og notaði til að senda mönnuni tóninn. Gerir mönnum upp orð og svarar með löngum ræðum Eysteinn Jónsson fjármálaráð- herra tók síðan nokkur dæmi um þennan furðulega málflutning þing mannsins. Bjarni hefði til dæmis sagt, að fjármálaráðherra hefði gefið Akurnesingum í veizluræðu fyrirskipun um það hvern þeir ættu að kjósa fyrir bæjarstjóra. Sannleikurinn væri sá, að hann hefði sagt, að Akurnesingar hefðu borið gæfu til að velja sér for- mann í bæjarmálum, sem hefði Sótt af jafn mikilli atorku málefni Akraness og þeirra beztu formenn sjóinn. Annað dæmi nefndi ráðherra, sem hann sagði, að þingmenn væru sjálfir vottar að. Bjarni segði, að fjármálaráðherra hefði á þingfundi hótað að beita þingmann fjárhags- þvingunum, ef hann leyfði sér að hafa sjálfstæða skoðun. Sannleik- ur þessa máls væri sá, eins og þing menn vissu, að hann (fjármálaráð- herra) hefði sagt við þingmanninn, að það borgaði sig ekki fyrir hann, að halda fram því, sem rangt væri. Hitt væri svo athyglisverl t þessu sambandi, sagði fjáraaála- ráðherra, að Bjarni Benediktsson gæti ekki hugsað sér neitt tjón annað en fjárhagslegt, en tæki það alls ekki með í reikningta*. að það geti verið mönnum til tjóns á annan hátt að halda frani því sem rangt er. Þriðja dæmið um málflutning Bjarna, sem ráðherra tók, voru ummæli, er hann haíði við fyrstu umræðu fjáríaganna, er hann sagði að menn yrðu að sækja skipulega fram um dyr framfaranna. í munni Bjarna yrði þetta, að hann hefði sagt, að menn yrðu að ganga hægt um dyr framfaranna. Engar málefnaumræður en öllu snúið öfugt Eysteinn Jónsson fjármálaráð- herra sagði, að þetta væru aðeins (Framhald á 2. síðu).

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.