Tíminn - 14.12.1957, Page 6

Tíminn - 14.12.1957, Page 6
6 T í MI N N, laugardaginn 14. desember 195X. Útgefandl: Framsóknarflokkurina Kltstjórar: Haukur Snorrason, Þórarinn ÞórarlHssaw (iti). Skrifstofur í Edduhúsinu við LindargÖto Símar: 18300, 18301, 18302, 18303, 18304 (ritstjórn og blaðamenn) Auglýsingasími 19523. Afgreiðslusíml 1232S Prentsmiðjan Edda hf. Þorvaldur GarSar einn tók undir með Bjarna og Gunnari FRAMKOMA forráða- manna Sjálfstæðisflokks- ins i tilefni af kosningalaga frumvarpi ríkisstj órnarinn- ar, er næsta gott dæmi þess, hvernig- þeir virðast eins og hafa týnt niður allri dóm- greind og geðstjórn, síðan þeir lentu í stjórnarand- stöðu. Málflutningur þeirra um frumvarpið er svo öfga- fullur og ofstækisfullur, að engu er líkara en að honum sé hialdið uppi af mönnum, sem eru alveg búnir að sleppa sér, eins og stundum er komizt að orði. Forkólfar Sjálfstæðisfl. hafa ekki látið sér nægja, í sambandi við þetta mál, að halda uppi málþófi og æs- ingum á Alþingi gegn frum- varpinu. Þeir hafa reynt að koma á framfæri i útvarp- inu ösönnum áróðursaug- lýsinigum gegn frumvarpinu og orðið þar nokkuð ágengt, unz formaður útvarpsráðs bannaði ósómann. Síðast en ekki sízt, hafa þeir svo boðað til æsingafundar og Bjami Benediktsson og Gunnar Thoroddsen flutt þar ræður, sem ganga öllu lengra i firrum, öfgum og hótunum en forkólfar Sjálf- stæðisfl. hafa áður látið til sín heyi-a og þarf þá mikiö til. Mbl. hefur það t.d. eftir Bjarna Benediktssyni, að hann hafi hótað með því, að „nú myndi skapast meiri ófriður en nokkru sinni áður í sambandi við kosningar“. Eftir frásögn Mbl. hefur Gunnar Thoroddsen ekki viljað vera minni í munn- inum en keppinautur hans um flokksformennskuna, og þess vegna hótað með því, að stjórnarfl. „skyldu ekki hafa frið til að eyðileggja Reykjavík“! Bæði Bjarni og Gunnar keppast þannig við að boða sem mesta öfrið í tilefni af umræddu frum- varpi. HVAÐ ER ÞAÐ svo í þessu frumvarpi, sem rétt- lætir þann dóm borgarstjór ans, aö með því sé stefnt að því „að eyðileggja Reykja- vik“? Efni frumvarpsins er einfaldlega það, að flokkun um er torveldað að njósna um það á kjördegi, hverjir séu búnir að kjósa, og að elta uppi að næturlagi þá kjótsendur, sem vilja hafa frið fyrir flokkunum. í engu lýðræðislandi öðru hefur það viðgengist, að flokkarnir gætu látið skrá- setja á kjörstöðunum þá kjósendur, sem hefðu kosið, svo að þeir gætu elt hina uppi, sem ættu eftir að kjósa. í engu lýðræðislandi öðru hafa flokkarnir getað elt kjósendur uppi og rofið húsfrið eftir miðnætti, því að hvarvetna annarsstaðar er kjörstööum lokað í siðasta lagl kl. 10 síðdegis. í engu öðru lýðræöislandi hefur smalamennska og áróður flokkanna á kjördegi gengið eins langt og hér. Það var því vissulega kominn tíma til þess, að þessu væri kippt í lag, kjördagurinn friðaður og kjósenctom veítt mleiri vernd giegn ágangi fiokk- anna. VITANLEGA verður því ekki haldið fram með nein- um rétti, að umræddu frum varpi sé sérstaklega stefnt giegn Reykjavík eða ejsgn. einum flokki fremur en öðr- um. Það liggur t.d. í augum uppi, að Reykvikingar eru þeir landsmlenn, sem bezt eiga að geta sætt sig við styttingu kjörtímans, því að aðstaða er þar betri til kjör sóknar ien annarsstáðar. Reykvíkingar hafa hinsveg ar öðlrum landsmönnum. fremur orðið að þola ónæði að næturlagi af hálfu flokks smalanna og fá þannig raun verulega með frumvarpinu meiri réttarbót en aðrir landsmenn. Eftir breyting- una, sem frv. gerir ráð fyrir, standa flokkarnir eftir sem áður jafnt að vígi, svo að ómögulegt er að segja, að það beinist fremur gegn ein um eða öðrum. Forkó’lílar Sjálfstæðisfl., sem hafa haft margskonar sérréttindi í öll um áttum, virðast hinsveg- ar dauðhræddir við allar breytingar síðan þeir lentu í íjt j ór narandstöðu. Þ°ss vegna eru þeir hræddir um, að það gangi tiltölulega meira yfir Sjálfstæðisfl. en aðra flokka, ef umræddar misfellur eru afnumdar. — Og ekki er að því að spyrja, að þeir vilja halda í misfell- urnar, þegar þeir telja sér hag í því. Slík er réttartil- finning þeirra og kemur hún ekki á óvart. ATHYGLISVERT er, að eftir hinar miklu æsinga- ræður þeirra Bjarna og Gunnars á fundi Sjálfstæöis flokksins, fékkst engin fund armaður til að taka til máls nema Þorvaidur Garðar, sem var fundarstjóri! Það bendir vissulega til þess, að óbreyttum liðsmönnum Sjálfstæðisfl. hefur gengið illa að skilja, að hér væri um einhVerja mislieiitingu) að ræða gegn Reykjavík eöa Sjálfstæðisfl. I^essi þögn á fundínum talar vissulega sinu máli um afstöðu almennings til kosningalaga f r umvarpsins. Óbreyttir Sjálfstæðismenn finna það sem aðrir, að með frv. er stefnt í rétta átt og að þar er verið að auka vernd kjósenda gegn óeðli- legum afskiptum og tryggja þeim heimilisfrið og nætur frið fyrir frekum flokks- smölum. Æsingabarátta for- kólfa Sjálfistæðisfl. gegn frv. munu því ekki aðeins ERLENT YFIRLIT. Hinn nýi landstjóri á Kýpur FatSir hans og þrír bræður eru þekktir stjórnmálamenn A ARUNUM milli heknsstyrjald- anna var Isaac Foot mestur ræðu- garpur og andlegur leiðtogi Frjáls- lynda fiokksins í Bretlandi, næst á eftir Lloyd George. Hann hafð: verið mikilsmetinn lögfræðingur í Piymouth og staðið framarlega í flo'kki frjálslyndra þar áður en han.n var kjörinn þingmaður. Þing- mennskuferill hans varð ekki Jang- • •ur, en þó nógu langur til þess að vekja athygli á honum sem óvenju legum ræðuskörungi. Hann féll í þingkosningunum 1935 og hefir ekki gefið kost á sér tii þing- mennsku aftur. Síðan hann hætti þingmennsku hefir hann látið trú- mál og menningarmál til sín taka og gegnt ýmsum virðuiegum trún- aðarstörfum á vegum trúarsam- taka og menningarfélaga. M. a. hefir hann um skeið verið formað- ur í stjórnarnefnd' hins fræga vikuhlaðs Observer. Hann er enn í íullu andiegu fjöri, þó'tt hann sé fcominn hátt á áttunda áratug- inn. Það er ekki aðeins Isaac Foot einn, sem ’hefir gert Footsnafnið frægt að undanförnu. Isaac Foot hefir eignazt fimm syni og hafa þeir ailir hjálpað tii að gera Footnafnið frægt á undanförnum árum. Elztur 'þeirra er Dingle Foot, sem var um langt 'Skeið þingmaður fyrir Frjáislynda flokk- inn og einn helzti leiðtogi hans, en hefir nú gengið í Verkamanna- flokkinn og var boisinn á þing sem frambjóðandi hans fyrir fá- um vikum síðan. Annar í röðinni er Michael Foot, sem var um skeið þingmaður fyrir Vsrka- mannaflokkinn, en er nú aöalrit- stjóri að blaði Bevans, Tribune, og er almennt viðurkenndur sem einn slyngasti blaðamuður Bret- lands. Þriðji í röðinni er John Foot, sem vafalaust væri 'löngu orðinn þingmaður, ef'hann héldi ekki tryggð við Frjálslynda flokk- inn, en hann er nú einn af helztu leiðtogum hans. Fjórði í röðinni er Hugh Foot, sem nýlega hefir tekið við starfi Iandstjóra á Kýpur. Ohristopher Foot er eini bróðirinn, sem ekki hefir gefið sig að stjórnmálum. IIUGH Machintoch Foot, varð fimmtugur á þessu ári. Hann hafði ekki sama orð á sér og bræður hans sem mikiil gáfumaður og námsmaður í uppvextinum, en hafði þó lokið laganámi með all- góðum vitnisburði við háskólann í Cambridge, þegar hann var 22 ára gamali. Hugur hans hneigðist ekki að flokkslegum stjórnmálum eins og bræðra hans og því kaus hann að ganga í þjónustu þess opinbera strax að námi loknu. Hann gerðist starfsmaður nýlendumáiastjórnar- innar 1929 og hei'ir unnið á vegum hennar síðan. Fyrsta verkefnið sem Hugh Fo6t fékk á þessum vettvangi, var eins konar héraðsstjórn í Palesínu.Arab ar voru þá í uppreisnarhug gegn nýlendustjórn Breta og kom víða til blóðugra átaka. Hugh tókst hins vegar að vinna sér traust þeirra og var yfirleitt friðsamlegt á því svæði, sem hann hafði til gæzlu. Ilann lærði arabísku, um- gekkst Araba mikið óg fékk mæt- ur á þeim. Hann taldi brezka her- inn iðulega beita meira harðræði en heppilegt væri. Sjálfur ferðað- ist hann jafnan óvopnaður og ó- varinn meðal Araba. Hugh Foot hefir jafnan siðan fylgt sömu reglu og í Palestínu. Hann hefir gert sér far um, þar sem hann hefir dvalið í nýlendum, að umgangast meira heimamenn sjálfa en starfsbræður sína frá ný- Hugh Foot lendustjórninni. Bæði á þennan og á annan hátt hefir komið í ljós hjá Fotanna, þótt hann hampi aldr- Footanna, þótt hann hampaði aldr- ei persónulegum stjórnmálaskoðun um sínum. FRÁ PALESTINU, fór Hugh Foot til Jórdaníu og síðan á stríðs árunum til Libanon og Kýpur. Hann var á Kýpur 1943—45, svo að hann er engan veginn ókunnugur þar. Árin 1945—47 var hann á Jamaica, en í Nígeríu 1947—50. Síðan 1951 hefir hann verið land- stjóri á Jamaica og þangað til hann var skipaður landstjóri á Kýpur á síðastliðnu ári. Við því starfi tók hann fyrir fáum dögum. Meðan Hugh Foot dvaldi i Niger íu, átti hann mikinn þátt í því undirbúningsstarfi, sem mun gera Nigeríu mögulegt að verða sjálf- stætt riki í brezka samveldinu inn- an fárra ára. Merkasta starf sitt er hann þó talinn hafa unnið á Jamaica. Hann átti ekki aðeins drýgsta þáttinn í því, að Jamaica fékk heimastjórn, heldur kom hann því til leiðar, að brezku eyj- arnar í Karabíska hafinu, mynd- uðu sérstakt. sambandsríki, er brátt mun hljóta fuillt sjálfstæði. BREZKA stjórnin hefir vafa- laust gert sér ljóst, hvað 'hún var að gera, þegar hún skipaði Iíugh Foot landstjóra á Kýpur. Hugh hefir sýnt, að hann er maður hug- rakkur og gugnar ekki fyrir nein um hótunum e'ða ofbeldisv'erkum. Það getur vafalaust komið sér. vel á Kýpur. En hann lætur ekki held ur segja sér fyrir verkum, heldur gerir sínar ákveðnu tillögur og mun fremur vikja úr istanfi en að liverfa frá þeim. Brezka stjórnin getur hæglega átt von á því, að Hugh Foot geri tillögur um meiri réttindi Kýpurbúa, en hún hefir. viljað veita hingað til. Það væri a. m. k. í samræmi við það frjáls- lyndi, er hann hefir sýnt hingað til. Þess vegna geta onenn sér þess til, að skipun Hugh Foot í þetta embætti tákni það, að brezka stjórnin ætli sér að breyta um stefnu í Kýpurmálinu. Hugh Foot er meðalmaður vexti, herðibreiður og þéttur á vel’li. Viðmót hans er í senn ákveðið og vingjarnlegt. Hann hefir líka yfir- leitt unnið sér traust þeirra, sem hann hefir átt saman við að sælda, Hann er kvæntur maður og fór kona hans með honum til Kýpur, ásamt yngsta barni þeirra, en hin þrjú dvelja við nám í Bretlandi. Með því að hafa konu sína og barn með sér, hyggst Hugh vafalauBt að úrétta, að hann lcemur tii Kýpur til að lifa þaf friðsömu lífi og ótt- ast ekki nein hermdarverk. SÚ STAÐA, sem Hugh Foot hef- ir nú tekizt á hendur, er vafalaust sú erfiðasta, sem hann hefir gegnt •til þessa. Hann mun líka gera sér það vel ljóst. Það ætti að verða honum ekki lítill stjrrkur í því vandasama starfi, að bæði Grikkir j og Kýpurbúar virðast treysta hon- ! um til þess að gera það, sem hann ! álítur réttast frá sjónarmiði þess frjálslyndis, sem Foot-ættin er þekfct fyrir. Þ.Þ. ’8A&$romN i renna út í sandinn, neldur vera mönnum ný sönnun þess, hve fj arstæðukenndur og öfgafullur allur málflutn ingur íhaldsins er um þess- ar mundir og hve lítið mark ber því að taka á honum. Þorsteinn Guðjónsson stud. mag. skriíar: Gömul vitni í nýju Ijósi. „Eins og kunnugt er, þá hefir því mjög verið trúað að biblían væri innblásið verk, þ. e. ritað fyrir áhrif frá öðrum en þeim sem stýrðu pennanum hverju sinni. Hafa menn jafnvel ekki lát ið sér minna nægja en það, að þessi álirifavaidur væri guð al- máttugur og að hvert orð væri þar óskeikult. En aðrir hafa hafnað þessari kenningu ger- samlega og telja ritsafn það, sem bibMa nefnist aðeins bera vott um sögu og hugsunarhátt gyð- ingaþjóðarinnar á ýmsum tímuni. Þegar fundin er lifmagnanin og lífstarfsíleiðslan, sem dr. Helgi Péturs hefir skýrt í ritum sín- um, má glöggt skilja, að það er ekki á engu byggt að tala um innblásin rit. Áhrif geta borizt manna á milli hér á jörð, þannig að það sem einn hugsar kemur öðrum þá í hug — hugsana- flutningur — og er þetta raunar alkunnug staðreynd. Hitt er ó- þekktara, þótt gild rök hafi ver- ið að því leidd, að einnig er um að ræða áhrif frá lífi á öðr- um jarðstjörnum, stundum miklu ötflugra Mfi en því sem hér er. Og mun nú einmitt í biblíunni vera mikið um þess- hát.tar áhrif, og sérstaklega skýrt sýnist mér þetta koma fram í lýs ingunni í upphafi Ezekíelsbókar. Ezekíel segir svo frá, að „him inninn opnaðist og ég sá guðleg- ar sjónir“. Það sem fyrir hann bar, voru „fjórar verur“ og hafði hver þeirra fjórar ásjónur og fjóra vængi: Fætur þeirra voru keipréttir . . . og þeir bUk uðu eins og skyggður eir. Og á- sjónur þeirra fjögurra og væng ir . . . sneru sér ekki við er þær gengu, heldur gekk hver beint af augum fram. Og ver urnar hlupu fram og aftur eins og glampi ai' leiftri . . . Og væng ir þeirra voru þandir úpp á við, hver þeirra hafði tvo vængi sem tengdir voru saman og tvo vængi, sem huldu líkami þeirra. . . . Og þegar verurnar gengu, þá gengu og hjólin við hliðina á þeim, og þegar verurnar liófu sig frá jörðu, þá hófu og hjólin sig. Þangað sem andinn vildi fara, þangað gengu þær, og hjól in hófust upp samtímis þeim, því að andi veranna var í hjólun- um . . . gnýrinn og hávaðinn var sem gnýr í herbúðum". lEz ek. 1. kap.)“ Sýn til annarra stjarna. „Það er ekki erfitt að sjá lík- inguna með þessum „verum“ og flugvélum nútímans. Einnig þær fara, þangað sem „andinn vill fara“, og hitt á ekki síður við, að „hjólin hefjast upp saontímis, því að andi verunnar er í hjól- unuim“ þ. e. vilji flugmannsins, en honum lýtur öll stjórn „ver- unnar" þ. e. flugvélarinnar. Ezek íel spámaður hefir í sambands- ástandi sínu íengið sýngjafa á stjörnu þar sem tækni og vél menning var miklu lengra á veg komin en þá var hér á jörðu (fyrir u. þ. b. 2500 árum). En af því hvað honum ei'u vélar ó- kunnar og skilur ekki eðU þeirra, þá heLdur hann að þær séu lif- andi verur og þykist jafnvel sjá andlit á þeim. En honum verður starsýnt á, hversu stífar þær eru (Framhald á 8. síðu.)

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.